Viðskipti innlent

Rólegur dagur í kauphöllinni

Dagurinn var fremur rólegur í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan OMX16 lækkaði um 1,2% og skuldabréfaveltan var undir meðaltali síðustu tveggja mánaða.

 

Tvö félög lækkuðu, Atlantic Petroleum um 7,1% og Marel um 0,7%.

 

Skuldabréfaveltan nam 13,3 milljörðum kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×