Sport

Hareide: Albert verður í hópnum

Nýi landsliðsþjálfarinn Åge Hareide segir að Albert Guðmundsson sé góður leikmaður og hann verði í næsta landsliðshópi Íslands. Albert var úti í kuldanum hjá forvera hans í starfi, Arnari Þór Viðarssyni.

Fótbolti

Óttuðust að eitrað yrði fyrir þeim

Undanúrslitaeinvígi AC Milan og Napoli minnir um margt á harða baráttu liðanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ruud Gullit rifjar upp ferðalag AC Milan til Napoli er liðin kepptust um ítalska meistaratitilinn við Diego Maradona og félaga.

Fótbolti

„Við ætluðum okkur klárlega stærri hluti“

„Hjalti er búinn að vera í fjögur ár í Keflavík og í körfuboltaheiminum er það mjög langur tími. Heilt yfir hefur hann staðið sig vel og er samningslaus eftir tímabilið. Ég var ekki búinn að eiga neitt spjall við hann um að hann myndi hætta,“ sagði Magnús Sverrir Þorsteinsson, formaður Keflavíkur, í samtali við Vísi.

Körfubolti

Blikar hnýta í ÍTF

Stjórn knattspyrnudeildar Breiðabliks kallar eftir betri vinnubrögðum hjá hagsmunasamtökunum Íslenskum Toppfótbolta, í ljósi meintrar mismununar gegn kvennafótbolta síðustu vikur.

Íslenski boltinn

„Besti leikur okkar á tímabilinu“

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld.

Enski boltinn