Sport Eyjamenn hafa aldrei klikkað þegar stór bikar er í boði á hliðarlínunni Þegar Eyjamenn hafa fundið lyktina af bikar í karlahandboltanum þá hefur ekki þurft að spyrja að leikslokum. Sagan segir að Íslandsbikarinn fari á lofti í kvöld. Handbolti 26.5.2023 13:31 Hafdís til Vals Markvörðurinn Hafdís Renötudóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Fram. Handbolti 26.5.2023 12:50 Silla fékk tvo góða til að gera upp tímabilið og tjá sig líka um slúðursögur Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk til sín góða gesti þegar hún gerði upp tímabilið í Olís deild kvenna í handbolta. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, og handboltasérfræðingurinn Einar Jónsson mættu þá í spjall til Sillu. Handbolti 26.5.2023 12:31 Ten Hag segir United þurfa betri leikmenn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið þurfi betri leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 26.5.2023 12:00 Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Fótbolti 26.5.2023 11:31 Þrjár íslenskar á lokamótið og sentímetra munaði Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur tryggðu sér í gær sæti á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) en í einu tilviki mátti það ekki tæpara standa. Sport 26.5.2023 11:01 „Þetta má ekki fara inn að beini og pirra okkur“ „Við erum bognir en ekki brotnir og ætlum klárlega að sýna hvað í okkur býr,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka. Þeir fara með bakið uppi við vegg til Eyja í dag, 2-0 undir í einvíginu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 26.5.2023 10:35 ÍBV getur komist í hóp hinna ósigruðu í úrslitakeppninni Ef ÍBV vinnur Hauka í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld komast Eyjamenn í hóp liða sem hafa farið ósigruð í gegnum úrslitakeppnina. Handbolti 26.5.2023 10:01 Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. Enski boltinn 26.5.2023 09:49 Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Enski boltinn 26.5.2023 09:30 Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Íslenski boltinn 26.5.2023 09:00 Hægt að sjá Katrínu Tönju reyna að komast inn á sína tíundu heimsleika Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal keppanda á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku sem hófst með liðakeppni í gær en í dag byrjar einstaklingskeppnin. Sport 26.5.2023 08:31 Hrækti á leikmann Fjölnis: „Óafsakanlegt á alla vegu“ Gonzalo Zamorano, sóknarmaður Selfoss, var einn af þremur sem fengu rautt spjald í leik gegn Fjölni í Lengjudeildinni í fótbolta á dögunum. Ástæðan var óvenjuleg en Zamorano varð uppvís að því að hrækja á andstæðing. Fótbolti 26.5.2023 08:01 Skrefi nær því sem engum hefur tekist Leikmenn Boston Celtics hafa spilað fjóra leiki upp á líf og dauða í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og alltaf lifað af. Í nótt unnu þeir Miami Heat 110-97 og minnkuðu forskot Miami í 3-2 í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Körfubolti 26.5.2023 07:30 Milner fékk vítapunktinn í kveðjugjöf Eftir átta ára veru hjá Liverpool er James Milner á leið frá félaginu. Til að þakka honum fyrir þjónustu sína við félagið gáfu vallarstarfsmenn honum eitt stykki vítapunkt í kveðjugjöf. Fótbolti 26.5.2023 07:01 Dagskráin í dag: Eyjamenn geta tryggt Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Boðið verður upp á fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og ber þar hæst að nefna þriðju viðureign ÍBV og Hauka í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Sport 26.5.2023 06:01 Blæs á sögusagnir um Ferrari og er við það að undirrita nýjan samning Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór allra tíma í Formúlu 1, segist ekki vera í viðræðum við Ferrari og að hann sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Mercedes. Formúla 1 25.5.2023 23:31 Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. Enski boltinn 25.5.2023 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2023 22:41 La Liga gæti útrýmt kynþáttaníð ef deildin hefði næg völd til þess Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, segir að deildin gæti fækkað atvikum þar sem leikmenn deildarinnar verða fyrir kynþáttaníð umtalsvert á næstu mánuðum ef hún hefði réttu tólin til þess. Fótbolti 25.5.2023 22:31 „Hættir að haltra og farnir að labba“ Breiðablik sigraði Val 1-0 á Kópavogsvellinum fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna. Fótbolti 25.5.2023 22:26 Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. Fótbolti 25.5.2023 21:21 Arnar: Var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum Víkingur vann 4-0 útisigur á KA á Akureyri fyrr í kvöld. Víkingur spilaði miklu betur en KA í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn en gat þó fundið ýmislegt í leik síns liðs sem má betur fara. Fótbolti 25.5.2023 21:00 Man. Utd tryggði Meistaradeildarsæti með stórsigri Manchester United vann öruggan sigur er liðið tók á móti Chelsea í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-1 og með sigrinum tryggðu heimamenn sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 25.5.2023 20:58 Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák Vignir Vatnar Stefánsson, nýjasti stórmeistari Íslands, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í skák í kvöld. Fara þurfti í bráðabana milli þriggja efstu skákmanna og hafði Vignir að lokum betur. Sport 25.5.2023 20:45 Grét í fangi dóttur sinnar og segir myrkrið það erfiðasta Þorleifur Þorleifsson, nýr Íslandsmethafi í bakgarðshlaupi, hágrét í fangi dóttur sinnar og bað um að fá að hætta í Þýskalandi. Hann hélt þó áfram og kláraði að lokum fimmtíu hringi. Þorleifur stefnir að því að klára sextíu hringi á heimsmeistaramótinu í október síðar á þessu ári. Sport 25.5.2023 19:31 Tryggvi og félagar með bakið upp við vegg eftir tap í framlengingu Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænska handboltans eftir naumt tveggja marka tap gegn Kristianstad í framlengdum leik í kvöld, 33-31. Handbolti 25.5.2023 19:03 Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38 Elvar og félagar tryggðu sér sæti í úrslitum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius tryggðu sér í dag sæti í úrslitum litháíska körfuboltans er liðið vann fimm stiga sigur gegn Jonava í þriðju viðureign liðanna, 90-85. Körfubolti 25.5.2023 17:54 Þjálfarinn skoraði síðasta markið sitt þegar KA vann Víking síðast fyrir norðan KA tekur á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta á Akureyri í kvöld en norðanmenn reyna þar að verða fyrsti til að taka stig af toppliði Víkinga í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2023 16:31 « ‹ ›
Eyjamenn hafa aldrei klikkað þegar stór bikar er í boði á hliðarlínunni Þegar Eyjamenn hafa fundið lyktina af bikar í karlahandboltanum þá hefur ekki þurft að spyrja að leikslokum. Sagan segir að Íslandsbikarinn fari á lofti í kvöld. Handbolti 26.5.2023 13:31
Hafdís til Vals Markvörðurinn Hafdís Renötudóttir er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals frá Fram. Handbolti 26.5.2023 12:50
Silla fékk tvo góða til að gera upp tímabilið og tjá sig líka um slúðursögur Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk til sín góða gesti þegar hún gerði upp tímabilið í Olís deild kvenna í handbolta. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, og handboltasérfræðingurinn Einar Jónsson mættu þá í spjall til Sillu. Handbolti 26.5.2023 12:31
Ten Hag segir United þurfa betri leikmenn Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið þurfi betri leikmenn til að berjast um Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili. Enski boltinn 26.5.2023 12:00
Grímuklæddir menn réðust á kærustu Kluivert Justin Kluivert og fjölskylda hans varð fyrir ömurlegri lífsreynslu í vikunni á meðan hann var upptekinn við það að spila með Valencia í spænsku deildinni. Fótbolti 26.5.2023 11:31
Þrjár íslenskar á lokamótið og sentímetra munaði Þrjár íslenskar frjálsíþróttakonur tryggðu sér í gær sæti á bandaríska háskólameistaramótinu (NCAA) en í einu tilviki mátti það ekki tæpara standa. Sport 26.5.2023 11:01
„Þetta má ekki fara inn að beini og pirra okkur“ „Við erum bognir en ekki brotnir og ætlum klárlega að sýna hvað í okkur býr,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka. Þeir fara með bakið uppi við vegg til Eyja í dag, 2-0 undir í einvíginu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 26.5.2023 10:35
ÍBV getur komist í hóp hinna ósigruðu í úrslitakeppninni Ef ÍBV vinnur Hauka í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld komast Eyjamenn í hóp liða sem hafa farið ósigruð í gegnum úrslitakeppnina. Handbolti 26.5.2023 10:01
Toney veðjaði þrettán sinnum á tap félaga sinna Enska knattspyrnusambandið hefur nú greint nánar frá ástæðunum fyrir því að Ivan Toney, framherji Brentford og enska landsliðsins, var dæmdur í átta mánaða bann fyrir að veðja á leiki. Bannið var stytt eftir að Toney var greindur með veðmálafíkn. Enski boltinn 26.5.2023 09:49
Salah algjörlega niðurbrotinn: Engin afsökun fyrir þessu Mohamed Salah lifði í voninni um Meistaradeildarsæti alveg fram á síðustu stundu og það er óhætt að segja að hann hafi verið vonsvikinn eftir úrslit gærkvöldsins. Enski boltinn 26.5.2023 09:30
Sjáðu Víkinga raða mörkum fyrir norðan og þann markahæsta ráða úrslitum Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi þar sem Víkingar og Blikar fögnuðu sigri. Víkingar unnu þar sinn níunda sigur í níu leikjum en Blikar voru að vinna sinn sjötta deildarleik í röð. Íslenski boltinn 26.5.2023 09:00
Hægt að sjá Katrínu Tönju reyna að komast inn á sína tíundu heimsleika Katrín Tanja Davíðsdóttir er meðal keppanda á undanúrslitamóti Vesturhluta Norður-Ameríku sem hófst með liðakeppni í gær en í dag byrjar einstaklingskeppnin. Sport 26.5.2023 08:31
Hrækti á leikmann Fjölnis: „Óafsakanlegt á alla vegu“ Gonzalo Zamorano, sóknarmaður Selfoss, var einn af þremur sem fengu rautt spjald í leik gegn Fjölni í Lengjudeildinni í fótbolta á dögunum. Ástæðan var óvenjuleg en Zamorano varð uppvís að því að hrækja á andstæðing. Fótbolti 26.5.2023 08:01
Skrefi nær því sem engum hefur tekist Leikmenn Boston Celtics hafa spilað fjóra leiki upp á líf og dauða í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár og alltaf lifað af. Í nótt unnu þeir Miami Heat 110-97 og minnkuðu forskot Miami í 3-2 í úrslitaeinvígi austurdeildarinnar. Körfubolti 26.5.2023 07:30
Milner fékk vítapunktinn í kveðjugjöf Eftir átta ára veru hjá Liverpool er James Milner á leið frá félaginu. Til að þakka honum fyrir þjónustu sína við félagið gáfu vallarstarfsmenn honum eitt stykki vítapunkt í kveðjugjöf. Fótbolti 26.5.2023 07:01
Dagskráin í dag: Eyjamenn geta tryggt Íslandsmeistaratitilinn á heimavelli Boðið verður upp á fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld og ber þar hæst að nefna þriðju viðureign ÍBV og Hauka í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Sport 26.5.2023 06:01
Blæs á sögusagnir um Ferrari og er við það að undirrita nýjan samning Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, sigursælasti ökuþór allra tíma í Formúlu 1, segist ekki vera í viðræðum við Ferrari og að hann sé nálægt því að skrifa undir nýjan samning við Mercedes. Formúla 1 25.5.2023 23:31
Segir Meistaradeildarsætið fínt en að liðið vilji meira Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, var nokkuð sáttur eftir 4-1 sigur liðsins gegn Chelsea í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili, en Fernandes segir þó að liðið vilji meira. Enski boltinn 25.5.2023 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 1-0 | Blikar upp í annað sæti eftir sigur í stórleiknum Breiðablik vann virkilega mikilvægan 1-0 sigur er liðið tók á móti Val í stórleik níundu umferða Bestu-deildar karla í knattsprnu í kvöld. Með sigrinum stekkur Breiðablik upp fyrir Valsmenn í annað sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 25.5.2023 22:41
La Liga gæti útrýmt kynþáttaníð ef deildin hefði næg völd til þess Javier Tebas, forseti spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, La Liga, segir að deildin gæti fækkað atvikum þar sem leikmenn deildarinnar verða fyrir kynþáttaníð umtalsvert á næstu mánuðum ef hún hefði réttu tólin til þess. Fótbolti 25.5.2023 22:31
„Hættir að haltra og farnir að labba“ Breiðablik sigraði Val 1-0 á Kópavogsvellinum fyrr í kvöld. Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari liðsins, var ánægður með frammistöðu sinna manna. Fótbolti 25.5.2023 22:26
Umfjöllun og viðtöl: KA - Víkingur 0-4 | Víkingar enn með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingar eru áfram taplausir á toppi Bestu deildar karla eftir 4-0 sigur á KA á Greifavellinum á Akureyri í dag. Liðið skoraði tvö mörk í sitthvorum hálfleik og áttu heimamenn engin svör. KA er áfram í 6. sæti með 11 stig eða heilum 16 stigum á eftir Víking og titilbaráttan sem norðanmenn óskuðu sér sennilega fokin út um gluggan snemma. Fótbolti 25.5.2023 21:21
Arnar: Var kominn tími til að við förum að ganga frá liðum Víkingur vann 4-0 útisigur á KA á Akureyri fyrr í kvöld. Víkingur spilaði miklu betur en KA í dag eins og tölurnar gefa til kynna. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var ánægður með sigurinn en gat þó fundið ýmislegt í leik síns liðs sem má betur fara. Fótbolti 25.5.2023 21:00
Man. Utd tryggði Meistaradeildarsæti með stórsigri Manchester United vann öruggan sigur er liðið tók á móti Chelsea í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 4-1 og með sigrinum tryggðu heimamenn sér sæti í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Enski boltinn 25.5.2023 20:58
Vignir Vatnar Íslandsmeistari í skák Vignir Vatnar Stefánsson, nýjasti stórmeistari Íslands, tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í skák í kvöld. Fara þurfti í bráðabana milli þriggja efstu skákmanna og hafði Vignir að lokum betur. Sport 25.5.2023 20:45
Grét í fangi dóttur sinnar og segir myrkrið það erfiðasta Þorleifur Þorleifsson, nýr Íslandsmethafi í bakgarðshlaupi, hágrét í fangi dóttur sinnar og bað um að fá að hætta í Þýskalandi. Hann hélt þó áfram og kláraði að lokum fimmtíu hringi. Þorleifur stefnir að því að klára sextíu hringi á heimsmeistaramótinu í október síðar á þessu ári. Sport 25.5.2023 19:31
Tryggvi og félagar með bakið upp við vegg eftir tap í framlengingu Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænska handboltans eftir naumt tveggja marka tap gegn Kristianstad í framlengdum leik í kvöld, 33-31. Handbolti 25.5.2023 19:03
Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38
Elvar og félagar tryggðu sér sæti í úrslitum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Rytas Vilnius tryggðu sér í dag sæti í úrslitum litháíska körfuboltans er liðið vann fimm stiga sigur gegn Jonava í þriðju viðureign liðanna, 90-85. Körfubolti 25.5.2023 17:54
Þjálfarinn skoraði síðasta markið sitt þegar KA vann Víking síðast fyrir norðan KA tekur á móti Víkingum í Bestu deild karla í fótbolta á Akureyri í kvöld en norðanmenn reyna þar að verða fyrsti til að taka stig af toppliði Víkinga í sumar. Íslenski boltinn 25.5.2023 16:31
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn