Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. ágúst 2025 16:42 Sigtryggur Arnar átti stórkostlegan fyrri hálfleik. Myndin er úr safni. Sigtryggur Arnar Björnsson fór hamförum í æfingaleik Íslands og Póllands, en það dugði strákunum okkar ekki til sigurs. Pólverjarnir börðust til baka í seinni hálfleik og unnu að lokum með tveimur stigum, 92-90. Ísland leiddi með átta stigum, 46-38 í hálfleik, missti forystuna í þriðja leikhluta, vann hana svo aftur í þeim fjórða en náði ekki að halda út. Pólverjarnir tóku fram úr á ný og unnu að lokum tveggja stiga sigur, 92-90. Craig Pedersen landsliðsþjálfari hvíldi sína bestu leikmenn í dag; Martin Hermannsson, Tryggvi Hlinason, Ægir Þór Steinarsson og Elvar Már Friðriksson spiluðu ekki. Sigtryggur Arnar nýtti tækifærið og skaut Pólverjana í kaf í fyrri hálfleik, setti niður sex þrista úr jafnmörgum tilraunum. Sjöunda tilraunin, í upphafi seinni hálfleiks, fór sömuleiðis ofan í körfuna en eftir það hægðist á honum og öllu íslenska liðinu í leiðinni. Landsliðið heldur nú heim til Íslands en fer aftur út 12. - 16. ágúst til Portúgal og spilar æfingaleiki við heimamenn og Svíþjóð. Þaðan fara þeir aftur til Íslands og æfa, áður en förinni er heitið til Litaén í fleiri æfingaleiki. Allir þessir æfingaleikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta sem fram fer 27. ágúst til 14. september. Þar leikur Ísland í D-riðlinum, sem verður spilaður í Póllandi og inniheldur Frakkland, Slóveníu, Belgíu, Ísrael og heimamenn Póllands. Landslið karla í körfubolta Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira
Ísland leiddi með átta stigum, 46-38 í hálfleik, missti forystuna í þriðja leikhluta, vann hana svo aftur í þeim fjórða en náði ekki að halda út. Pólverjarnir tóku fram úr á ný og unnu að lokum tveggja stiga sigur, 92-90. Craig Pedersen landsliðsþjálfari hvíldi sína bestu leikmenn í dag; Martin Hermannsson, Tryggvi Hlinason, Ægir Þór Steinarsson og Elvar Már Friðriksson spiluðu ekki. Sigtryggur Arnar nýtti tækifærið og skaut Pólverjana í kaf í fyrri hálfleik, setti niður sex þrista úr jafnmörgum tilraunum. Sjöunda tilraunin, í upphafi seinni hálfleiks, fór sömuleiðis ofan í körfuna en eftir það hægðist á honum og öllu íslenska liðinu í leiðinni. Landsliðið heldur nú heim til Íslands en fer aftur út 12. - 16. ágúst til Portúgal og spilar æfingaleiki við heimamenn og Svíþjóð. Þaðan fara þeir aftur til Íslands og æfa, áður en förinni er heitið til Litaén í fleiri æfingaleiki. Allir þessir æfingaleikir eru hluti af undirbúningi liðsins fyrir Evrópumótið í körfubolta sem fram fer 27. ágúst til 14. september. Þar leikur Ísland í D-riðlinum, sem verður spilaður í Póllandi og inniheldur Frakkland, Slóveníu, Belgíu, Ísrael og heimamenn Póllands.
Landslið karla í körfubolta Mest lesið Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Ljóstrað upp um svindl eftir asna á Extraleikunum Sjáðu Grindavík klúðra viljandi til að vinna lygilegan sigur Tapað öllum án Sigurðar: „Ef hann er heill þá er hann bara í botni“ Uppfært: Þóttist mæta í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Sjá meira