Silla fékk tvo góða til að gera upp tímabilið og tjá sig líka um slúðursögur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2023 12:31 Elín Rósa Magnúsdóttir og félagar í Valsliðinu töpuðu fyrsta leikum í úrslitakeppninni en unnu síðan næstu sex og tryggðu sér titilinn. Vísir/Diego Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk til sín góða gesti þegar hún gerði upp tímabilið í Olís deild kvenna í handbolta. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, og handboltasérfræðingurinn Einar Jónsson mættu þá í spjall til Sillu. Sigurlaug og strákarnir fóru yfir tímabilið í Kvennakastinu og þar var meðal annars blásið á nokkrar slúðursögur. Ágúst og Einar voru nokkuð ánægðir með tímabilið en þó voru nokkur vonbrigði hjá þeim. „Mér fannst þetta bara flott tímabil. ÍBV verður deildarmeistari og bikarmeistari en Valur verður Íslandsmeistari. Mér fannst þetta vera tvö yfirburðarlið í deildinni,“ sagði Einar Jónsson. Haukar það óvæntasta „Stjarnan gerði vel fyrir áramót og leit vel út en mér fannst fjara svolítið undan því en þær komu aðeins upp undir restina. Haukar eru það óvæntasta í þessu þegar maður horfir á mótið í heild sinni. Mér fannst þær ágætar í vetur en vaxa jafnt og þétt,“ sagði Einar. „Við ræddum það fljótlega að Haukaliðið væri á ákveðni vegferð sem endaði vel. Þó að þær hafi ekki farið í úrslitaeinvígið þá voru þær í hörkueinvígi á móti ÍBV í undanúrslitum. Það leit ekki út fyrir að þetta yrði rimma, hvorki um mitt mót né fyrir rimmuna,“ sagði Einar. „Framliðið eru ákveðin vonbrigði, deildarkeppnin var allt í lagi en það eru pottþétt vonbrigði í Miðdalnum yfir því að detta út á móti Haukum,“ sagði Einar. Elín Klara Þorkelsdóttir var frábær með Haukum í vetur.Vísir/Vilhelm Virkilega góður handbolti „Það var spilaður góður handbolti og sérstaklega undir lokin. Mér fannst Valsliðið spilar frábæran handbolta undir restina. Mér fannst þessir þrír síðustu leikir Vals í úrslitakeppninni verða þrír bestu leikirnir hjá Val í vetur af þeim sem ég man eftir í fljótu bragði. Virkilega góður handbolti,“ sagði Einar. „Það er fullt af leikmönnum að koma upp og mér finnst mikið af efnilegum leikmönnum að koma. Leikmenn á góðum aldri hafa líka vaxið í vetur. Mér fannst stelpurnar þrjár fyrir utan hjá ÍBV virkilega öflugar og margar stelpur í Valsliðinu að stíga upp og sérstaklega undir lokin,“ sagði Einar. Framtíð landsliðsins í góðum höndum „Ég held að við þurfum ekki að örvænta með landsliðið og framtíðin sé í góðum höndum undir styrkri stjórn Arnar Péturssonar. Ég held að við getum farið að setja smá kröfur á landsliðið okkar,“ sagði Einar. Ágúst fékk líka að komast að en það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan. Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Sjá meira
Sigurlaug og strákarnir fóru yfir tímabilið í Kvennakastinu og þar var meðal annars blásið á nokkrar slúðursögur. Ágúst og Einar voru nokkuð ánægðir með tímabilið en þó voru nokkur vonbrigði hjá þeim. „Mér fannst þetta bara flott tímabil. ÍBV verður deildarmeistari og bikarmeistari en Valur verður Íslandsmeistari. Mér fannst þetta vera tvö yfirburðarlið í deildinni,“ sagði Einar Jónsson. Haukar það óvæntasta „Stjarnan gerði vel fyrir áramót og leit vel út en mér fannst fjara svolítið undan því en þær komu aðeins upp undir restina. Haukar eru það óvæntasta í þessu þegar maður horfir á mótið í heild sinni. Mér fannst þær ágætar í vetur en vaxa jafnt og þétt,“ sagði Einar. „Við ræddum það fljótlega að Haukaliðið væri á ákveðni vegferð sem endaði vel. Þó að þær hafi ekki farið í úrslitaeinvígið þá voru þær í hörkueinvígi á móti ÍBV í undanúrslitum. Það leit ekki út fyrir að þetta yrði rimma, hvorki um mitt mót né fyrir rimmuna,“ sagði Einar. „Framliðið eru ákveðin vonbrigði, deildarkeppnin var allt í lagi en það eru pottþétt vonbrigði í Miðdalnum yfir því að detta út á móti Haukum,“ sagði Einar. Elín Klara Þorkelsdóttir var frábær með Haukum í vetur.Vísir/Vilhelm Virkilega góður handbolti „Það var spilaður góður handbolti og sérstaklega undir lokin. Mér fannst Valsliðið spilar frábæran handbolta undir restina. Mér fannst þessir þrír síðustu leikir Vals í úrslitakeppninni verða þrír bestu leikirnir hjá Val í vetur af þeim sem ég man eftir í fljótu bragði. Virkilega góður handbolti,“ sagði Einar. „Það er fullt af leikmönnum að koma upp og mér finnst mikið af efnilegum leikmönnum að koma. Leikmenn á góðum aldri hafa líka vaxið í vetur. Mér fannst stelpurnar þrjár fyrir utan hjá ÍBV virkilega öflugar og margar stelpur í Valsliðinu að stíga upp og sérstaklega undir lokin,“ sagði Einar. Framtíð landsliðsins í góðum höndum „Ég held að við þurfum ekki að örvænta með landsliðið og framtíðin sé í góðum höndum undir styrkri stjórn Arnar Péturssonar. Ég held að við getum farið að setja smá kröfur á landsliðið okkar,“ sagði Einar. Ágúst fékk líka að komast að en það má hlusta á allan þáttinn hér fyrir neðan.
Olís-deild kvenna Handkastið Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Sjá meira