Sport Gunnar Óli og Bjarki dæma stórleik kvöldsins á Ásvöllum Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson munu dæma fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þetta staðfestir Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við Vísi. Handbolti 29.5.2023 13:46 Dómaraskandall í Doncaster: Hrafn sviptur titlinum daginn eftir skrautlegan sigur Íslenskur bardagakappi vann nýverið titilbardaga í ofur-léttvigt í MMA þrátt fyrir vítavert klúður tímavarðar. Daginn eftir að hann lyfti beltinu var hann á umdeildan hátt sviptur titlinum eftir kvartanir andstæðingsins. Sport 29.5.2023 13:29 Ronaldo meðal stjarna Portúgal sem mæta til Íslands Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur opinberað landsliðshópinn sem leikur gegn Íslandi og Bosníu í júní. Cristiano Ronaldo er í leikmannahópnum og mun mæta á Laugardalsvöll. Fótbolti 29.5.2023 12:36 Mörkin úr Bestu: Sjáðu ótrúlega endurkomu FH gegn HK Ellefu mörk voru skoruð í þeim þremur leikjum sem fram fóru í Bestu deild karla í gær. Boðið var upp á markaveislu á Kaplakrikavelli, KR vann sigur gegn Stjörnunni og í Árbænum unnu nýliðar Fylkis góðan sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 29.5.2023 12:01 Ekki uppselt á stórleik kvöldsins á Ásvöllum Ekki er uppselt er á fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta sem fer fram á Ásvöllum í kvöld eins og hafði áður verið greint frá. Handbolti 29.5.2023 11:46 Alfreð í „skammarkróknum“ en Freyr er með plan A, B og C til reiðu Alfreð Finnbogason verður fjarri góðu gamni í dag er hann tekur út leikbann í gífurlega mikilvægum leik Lyngby gegn AaB. Sævar Atli Magnússon snýr hins vegar aftur í lið Lyngby og Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins segist vera klár með plan A, B og C. Fótbolti 29.5.2023 10:59 Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Fótbolti 29.5.2023 10:31 Fær langan lista vandamála frá Lampard: „Þurfa allir að taka ábyrgð“ Frank Lampard, sem var bráðabirgðastjóri Chelsea um sex vikna skeið á nýafstöðnu tímabili, segir mikið að hjá félaginu um þessar mundir. Nú þurfi allir að taka ábyrgð og róa í sömu átt. Enski boltinn 29.5.2023 10:01 Minntust Egils Hrafns á táknrænan hátt Leikmenn Bestu deildar liðs Fylkis heiðruðu í gær minningu hins 17 ára gamla Egils Hrafns Gústafssonar sem féll frá á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2023 09:30 Segir HSÍ ekki vera með „fulle fem“ ef samningar við Stöð 2 Sport sigla í strand Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Hann hefur fylgst vel með úrslitakeppni Olís-deildar karla og segist hafa áhyggjur af því ef HSÍ fer að missa sýningarréttinn eitthvert annað en á Stöð 2 Sport. Handbolti 29.5.2023 08:01 Rafíþróttir skilgreindar sem íþróttir á norðurlöndunum en ekkert svar frá ÍSÍ Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands, RÍSÍ, furðar sig á því að á meðan íþrótta- og ólympíusambönd Svía og Finna séu farin að skilgreina rafíþróttir sem íþróttir þar í landi fái hann engin svör við fyrirspurnum sínum til ÍSÍ. Rafíþróttir 29.5.2023 07:02 Tvö Íslandsmet og tvö gull á Norðurlandamótinu í dag Irma Gunnarsdóttir úr FH og Kolbeinn Hörður Gunnarsson settu bæði ný Íslandsmet á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 28.5.2023 23:31 Hetja Everton segist ekki vera nein hetja Abdoulaye Doucoure var hetja dagsins þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton gegn Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Markið tryggði liðinu ekki bara sigur í leiknum, heldur einnig áframhaldandi veru í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Fótbolti 28.5.2023 23:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-3 | FH-ingar upp fyrir HK eftir sjö marka leik Liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar mættust í kvöld þegar FH tók á móti HK í 9. umferð Bestu deildar karla. Eftir spennandi leik þar sem mörkunum rigndi þá sigruðu heimamenn í FH 4-3. Fótbolti 28.5.2023 22:56 Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Sport 28.5.2023 22:07 Heimir: Við spiluðum fyrir fólkið Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum hæstánægður með 4-3 sigur FH á HK í Kaplakrika nú í kvöld. FH lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en náði að jafna í öll skiptin og það var svo Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði sigurmarkið FH-inga hér í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 21:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR-ingar nálgast efri hlutann KR hafði betur í öðrum deildarleiknum sínum í röð og þriðja leiknum alls er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 1-0 og KR-ingar eru nú aðeins einu stigi frá efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 21:08 Umfjöllun viðtöl og myndir: Fylkir - ÍBV 2-1 | Fimmta tap Eyjamanna í röð Eyjamenn máttu þola sitt fimmta deildartap í röð er liðið heimsótti Fylki í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn eru farnir að nálgast efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 20:54 Giroud gerði út um Meistaradeildarvonir Juventus Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í næstsíðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 20:41 „Við stýrðum þessum leik“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar niðurlútur eftir 2-1 tap á móti Fylki í Árbænum í dag. Þetta er fimmta tap Eyjamanna í Bestu deildinni og virðist lítið ganga hjá Vestmanneyingum um þessar mundir. Fótbolti 28.5.2023 20:08 Katrín Tanja önnur fyrir lokagreinina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í öðru sæti undanúrslitamóts fyrir heimsleikana í CrossFit nú þegar aðeins ein grein er eftir. Hún stendur því vel að vígi fyrir lokagreinina. Sport 28.5.2023 19:50 Börsungar unnu stórsigur | Atlético Madrid heldur í við nágranna sína Níu leikir í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu voru leiknir samtímis í dag. Barcelona vann öruggan 3-0 sigur gegn Mallorca og Atlético Madrid getur enn stolið öðru sætinu af nágrönnum sínum í Rea Madrid eftir 2-1 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 28.5.2023 19:00 Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10 Sveinn Aron á skotskónum í toppslagnum Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Elfsborg er liðið vann mikilvægan 3-0 sigur gegn Malmö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.5.2023 18:00 Southampton kvaddi með átta marka jafntefli gegn Liverpool Southampton og Liverpool gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 28.5.2023 17:52 Manchester United gulltryggði þriðja sætið Manchester United endar í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur gegn Fulham í lokaumferð deildarinnar í dag. Fótbolti 28.5.2023 17:44 Doucoure hélt Everton uppi | Leeds og Leicester féllu Vísir var með beina textalýsingu frá gangi mála í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni. Mesta spennan var í botnbaráttunni þar sem Everton, Leicester City og Leeds United kepptust um að forðast fallið. Fótbolti 28.5.2023 17:31 Lærisveinar Guðmundar fara ekki í úrslitin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska liðinu Fredericiamunu ekki taka þátt í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sjö marka tap gegn Álaborg í oddaleik í einvígi liðanna í undanúrslitum. Handbolti 28.5.2023 15:49 Rigningin sló Verstappen ekki út af laginu í Mónakó Hollendingurinn Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Mónakó-kappakstrinum sem fram fór í dag. Formúla 1 28.5.2023 15:31 Sjáðu markið: Valgeir með gullfallegt mark gegn Helsingborg Valgeir Valgeirsson skoraði eina mark Örebro í 1-1 jafntefli liðsins við Helsingborg í næstefstu deild Svíþjóðar í dag og í sænsku úrvalsdeildinni vann Kalmar Íslendingaslaginn gegn Norrköping. Fótbolti 28.5.2023 14:59 « ‹ ›
Gunnar Óli og Bjarki dæma stórleik kvöldsins á Ásvöllum Gunnar Óli Gústafsson og Bjarki Bóasson munu dæma fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í kvöld. Þetta staðfestir Kristján Gaukur Kristjánsson, formaður dómaranefndar HSÍ í samtali við Vísi. Handbolti 29.5.2023 13:46
Dómaraskandall í Doncaster: Hrafn sviptur titlinum daginn eftir skrautlegan sigur Íslenskur bardagakappi vann nýverið titilbardaga í ofur-léttvigt í MMA þrátt fyrir vítavert klúður tímavarðar. Daginn eftir að hann lyfti beltinu var hann á umdeildan hátt sviptur titlinum eftir kvartanir andstæðingsins. Sport 29.5.2023 13:29
Ronaldo meðal stjarna Portúgal sem mæta til Íslands Roberto Martinez, landsliðsþjálfari Portúgal, hefur opinberað landsliðshópinn sem leikur gegn Íslandi og Bosníu í júní. Cristiano Ronaldo er í leikmannahópnum og mun mæta á Laugardalsvöll. Fótbolti 29.5.2023 12:36
Mörkin úr Bestu: Sjáðu ótrúlega endurkomu FH gegn HK Ellefu mörk voru skoruð í þeim þremur leikjum sem fram fóru í Bestu deild karla í gær. Boðið var upp á markaveislu á Kaplakrikavelli, KR vann sigur gegn Stjörnunni og í Árbænum unnu nýliðar Fylkis góðan sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 29.5.2023 12:01
Ekki uppselt á stórleik kvöldsins á Ásvöllum Ekki er uppselt er á fjórða leik Hauka og ÍBV í úrslitaeinvígi Olís deildar karla í handbolta sem fer fram á Ásvöllum í kvöld eins og hafði áður verið greint frá. Handbolti 29.5.2023 11:46
Alfreð í „skammarkróknum“ en Freyr er með plan A, B og C til reiðu Alfreð Finnbogason verður fjarri góðu gamni í dag er hann tekur út leikbann í gífurlega mikilvægum leik Lyngby gegn AaB. Sævar Atli Magnússon snýr hins vegar aftur í lið Lyngby og Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins segist vera klár með plan A, B og C. Fótbolti 29.5.2023 10:59
Biðst afsökunar eftir að myndband af honum fór í dreifingu Steven Berghuis, leikmaður hollenska úrvalsdeildarfélagsins Ajax, hefur beðist afsökunar eftir að myndband, sem sýndi hann slá til manns fyrir utan heimavöll Ajax, leit dagsins ljós. Fótbolti 29.5.2023 10:31
Fær langan lista vandamála frá Lampard: „Þurfa allir að taka ábyrgð“ Frank Lampard, sem var bráðabirgðastjóri Chelsea um sex vikna skeið á nýafstöðnu tímabili, segir mikið að hjá félaginu um þessar mundir. Nú þurfi allir að taka ábyrgð og róa í sömu átt. Enski boltinn 29.5.2023 10:01
Minntust Egils Hrafns á táknrænan hátt Leikmenn Bestu deildar liðs Fylkis heiðruðu í gær minningu hins 17 ára gamla Egils Hrafns Gústafssonar sem féll frá á dögunum. Íslenski boltinn 29.5.2023 09:30
Segir HSÍ ekki vera með „fulle fem“ ef samningar við Stöð 2 Sport sigla í strand Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Hann hefur fylgst vel með úrslitakeppni Olís-deildar karla og segist hafa áhyggjur af því ef HSÍ fer að missa sýningarréttinn eitthvert annað en á Stöð 2 Sport. Handbolti 29.5.2023 08:01
Rafíþróttir skilgreindar sem íþróttir á norðurlöndunum en ekkert svar frá ÍSÍ Aron Ólafsson, framkvæmdastjóri Rafíþróttasamtaka Íslands, RÍSÍ, furðar sig á því að á meðan íþrótta- og ólympíusambönd Svía og Finna séu farin að skilgreina rafíþróttir sem íþróttir þar í landi fái hann engin svör við fyrirspurnum sínum til ÍSÍ. Rafíþróttir 29.5.2023 07:02
Tvö Íslandsmet og tvö gull á Norðurlandamótinu í dag Irma Gunnarsdóttir úr FH og Kolbeinn Hörður Gunnarsson settu bæði ný Íslandsmet á Norðurlandamótinu í frjálsum íþróttum í dag. Sport 28.5.2023 23:31
Hetja Everton segist ekki vera nein hetja Abdoulaye Doucoure var hetja dagsins þegar hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Everton gegn Bournemouth í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Markið tryggði liðinu ekki bara sigur í leiknum, heldur einnig áframhaldandi veru í deild þeirra bestu á næstu leiktíð. Fótbolti 28.5.2023 23:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - HK 4-3 | FH-ingar upp fyrir HK eftir sjö marka leik Liðin í fjórða og fimmta sæti deildarinnar mættust í kvöld þegar FH tók á móti HK í 9. umferð Bestu deildar karla. Eftir spennandi leik þar sem mörkunum rigndi þá sigruðu heimamenn í FH 4-3. Fótbolti 28.5.2023 22:56
Katrín endaði önnur og vann sér inn sæti á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í kvöld þriðji Íslendingurinn til að vinna sér inn sæti á heimsleikunum í CrossFit á þessu ári. Katrín hafnaði í öðru sæti á undanúrslitamóti sem fram fór um helgina og er því á leið á sína tíundu heimsleika. Sport 28.5.2023 22:07
Heimir: Við spiluðum fyrir fólkið Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var að vonum hæstánægður með 4-3 sigur FH á HK í Kaplakrika nú í kvöld. FH lenti þrisvar sinnum undir í leiknum en náði að jafna í öll skiptin og það var svo Úlfur Ágúst Björnsson sem skoraði sigurmarkið FH-inga hér í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 21:59
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-0 | KR-ingar nálgast efri hlutann KR hafði betur í öðrum deildarleiknum sínum í röð og þriðja leiknum alls er liðið tók á móti Stjörnunni í níundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Meistaravöllum í Vesturbænum í kvöld. Lokatölur 1-0 og KR-ingar eru nú aðeins einu stigi frá efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 21:08
Umfjöllun viðtöl og myndir: Fylkir - ÍBV 2-1 | Fimmta tap Eyjamanna í röð Eyjamenn máttu þola sitt fimmta deildartap í röð er liðið heimsótti Fylki í Bestu-deild karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og Fylkismenn eru farnir að nálgast efri hluta deildarinnar. Íslenski boltinn 28.5.2023 20:54
Giroud gerði út um Meistaradeildarvonir Juventus Olivier Giroud skoraði eina mark leiksins er AC Milan vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Juventus í næstsíðustu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 28.5.2023 20:41
„Við stýrðum þessum leik“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var afar niðurlútur eftir 2-1 tap á móti Fylki í Árbænum í dag. Þetta er fimmta tap Eyjamanna í Bestu deildinni og virðist lítið ganga hjá Vestmanneyingum um þessar mundir. Fótbolti 28.5.2023 20:08
Katrín Tanja önnur fyrir lokagreinina Katrín Tanja Davíðsdóttir situr í öðru sæti undanúrslitamóts fyrir heimsleikana í CrossFit nú þegar aðeins ein grein er eftir. Hún stendur því vel að vígi fyrir lokagreinina. Sport 28.5.2023 19:50
Börsungar unnu stórsigur | Atlético Madrid heldur í við nágranna sína Níu leikir í næstsíðustu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu voru leiknir samtímis í dag. Barcelona vann öruggan 3-0 sigur gegn Mallorca og Atlético Madrid getur enn stolið öðru sætinu af nágrönnum sínum í Rea Madrid eftir 2-1 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 28.5.2023 19:00
Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu. Handbolti 28.5.2023 18:10
Sveinn Aron á skotskónum í toppslagnum Sveinn Aron Guðjohnsen skoraði fyrsta mark Elfsborg er liðið vann mikilvægan 3-0 sigur gegn Malmö í toppslag sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 28.5.2023 18:00
Southampton kvaddi með átta marka jafntefli gegn Liverpool Southampton og Liverpool gerðu 4-4 jafntefli er liðin mættust í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Enski boltinn 28.5.2023 17:52
Manchester United gulltryggði þriðja sætið Manchester United endar í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur gegn Fulham í lokaumferð deildarinnar í dag. Fótbolti 28.5.2023 17:44
Doucoure hélt Everton uppi | Leeds og Leicester féllu Vísir var með beina textalýsingu frá gangi mála í lokaumferðinni í ensku úrvalsdeildinni. Mesta spennan var í botnbaráttunni þar sem Everton, Leicester City og Leeds United kepptust um að forðast fallið. Fótbolti 28.5.2023 17:31
Lærisveinar Guðmundar fara ekki í úrslitin Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska liðinu Fredericiamunu ekki taka þátt í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sjö marka tap gegn Álaborg í oddaleik í einvígi liðanna í undanúrslitum. Handbolti 28.5.2023 15:49
Rigningin sló Verstappen ekki út af laginu í Mónakó Hollendingurinn Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 og liðsmaður Red Bull Racing, bar sigur úr býtum í Mónakó-kappakstrinum sem fram fór í dag. Formúla 1 28.5.2023 15:31
Sjáðu markið: Valgeir með gullfallegt mark gegn Helsingborg Valgeir Valgeirsson skoraði eina mark Örebro í 1-1 jafntefli liðsins við Helsingborg í næstefstu deild Svíþjóðar í dag og í sænsku úrvalsdeildinni vann Kalmar Íslendingaslaginn gegn Norrköping. Fótbolti 28.5.2023 14:59