Segir HSÍ ekki vera með „fulle fem“ ef samningar við Stöð 2 Sport sigla í strand Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. maí 2023 08:01 Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í Austurríki, vonar að HSÍ semji aftur við Stöð 2 Sport sem fyrst. Vísir/Getty Hannes Jón Jónsson, þjálfari Alpla Hard í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta, var á línunni í síðasta hlaðvarpsþætti Handkastsins. Hann hefur fylgst vel með úrslitakeppni Olís-deildar karla og segist hafa áhyggjur af því ef HSÍ fer að missa sýningarréttinn eitthvert annað en á Stöð 2 Sport. „Í vetur er ég búinn að fylgjast bara nokkuð vel með þessu. Frá því í kannski október eða nóvember þegar ég fékk aðgang að þessu og þá fór ég að fylgjast með. Þetta er held ég í fyrsta skipti sem ég get fylgst með íslensku deildinni af einhverju viti síðan ég flutti út fyrir einhverjum 18 árum síðan,“ sagði Hannes. „Núna í vetur hef ég náð að fylgjast nokkuð vel með og í úrslitakeppninni er þetta búið að vera geggjað. Bara geggjaðir leikir og geggjað sjónvarpsefni og stórt hrós á ykkur sem eruð að blaðra um þetta bæði í hlaðvarpi og sjónvarpinu, bara vel gert.“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi þáttarins, benti Hannesi þá á að mögulega væri þetta seinasti veturinn í einhvern tíma sem hann gæti fylgst vel með íslensku deildinni í sjónvarpi. Samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 hafa verið í lausu lofti og óvíst er hvað verður á næsta tímabili. „Ég hef náttúrulega heyrt þetta líka og ef að HSÍ er með þetta í hendi sér og lætur það gerast þá eru þeir bara ekki með fulle fem,“ sagði Hannes. „Ég trúi því ekki að þeir breyti eitthvað út af þessu. Ég held að það hljóti allir að vera ógeðslega ánægðir með umgjörðina og umfjöllunina og að vera eitthvað að hrófla við því núna, alveg sama hvað ástæður liggja þar að baki, væri galið.“ Viðtalið við Hannes og þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan, en Arnar hringir til Austurríkis eftir um 24 mínútur. Olís-deild karla Handkastið Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira
„Í vetur er ég búinn að fylgjast bara nokkuð vel með þessu. Frá því í kannski október eða nóvember þegar ég fékk aðgang að þessu og þá fór ég að fylgjast með. Þetta er held ég í fyrsta skipti sem ég get fylgst með íslensku deildinni af einhverju viti síðan ég flutti út fyrir einhverjum 18 árum síðan,“ sagði Hannes. „Núna í vetur hef ég náð að fylgjast nokkuð vel með og í úrslitakeppninni er þetta búið að vera geggjað. Bara geggjaðir leikir og geggjað sjónvarpsefni og stórt hrós á ykkur sem eruð að blaðra um þetta bæði í hlaðvarpi og sjónvarpinu, bara vel gert.“ Arnar Daði Arnarsson, stjórnandi þáttarins, benti Hannesi þá á að mögulega væri þetta seinasti veturinn í einhvern tíma sem hann gæti fylgst vel með íslensku deildinni í sjónvarpi. Samningar milli HSÍ og Stöðvar 2 hafa verið í lausu lofti og óvíst er hvað verður á næsta tímabili. „Ég hef náttúrulega heyrt þetta líka og ef að HSÍ er með þetta í hendi sér og lætur það gerast þá eru þeir bara ekki með fulle fem,“ sagði Hannes. „Ég trúi því ekki að þeir breyti eitthvað út af þessu. Ég held að það hljóti allir að vera ógeðslega ánægðir með umgjörðina og umfjöllunina og að vera eitthvað að hrófla við því núna, alveg sama hvað ástæður liggja þar að baki, væri galið.“ Viðtalið við Hannes og þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér fyrir neðan, en Arnar hringir til Austurríkis eftir um 24 mínútur.
Olís-deild karla Handkastið Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti „Nánast ómögulegt að sigra“ Sport Fleiri fréttir Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Eins í íþróttum og jarðgöngum Hæstánægð þrátt fyrir krefjandi áskoranir utan vallar Uppgjörið: Fram - Porto 26-38 | Vel studdur Þorsteinn fer glaður til Portúgals „Allt þetta fólk sem kemur að þessu á þvílíkan heiður skilinn“ Donni öflugur í sigri á Spáni Íslendingar í Evrópudeild: Óðinn raðaði inn mörkum í Sviss „Þá geta menn alveg eins verið heima í stofu í Playstation“ Snýr aftur í landsliðið eftir að hafa fengið blóðtappa í heila og farið í hjartaaðgerð Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Sjá meira