Sport Aftur tapar Liverpool Englandsmeistarar Liverpool töpuðu í kvöld sínum öðrum leik í röð þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu. Um liðna helgi tapaði Liverpool fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.9.2025 18:31 Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið José Mourinho sótti ekki gull í greipar síns gamla félags þegar hann mætti með Benfica á Brúnna í Lundúnum. Lokatölur 1-0 Chelsea í vil í heldur lokuðum leik. Fótbolti 30.9.2025 18:31 Arnar Þór látinn fara frá Gent Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur verið látinn fara sem íþróttastjóri Gent sem leikur í efstu deild í Belgíu. Fótbolti 30.9.2025 18:02 Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Stjarnan mætir Njarðvík í fyrstu umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 18:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 30.9.2025 17:32 Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Þróttur sigraði Breiðablik 3-2 í æsispennandi markaleik á AVIS-vellinum í kvöld. Breiðablik gat með sigri unnið Íslandsmeistaratitilinn en það gekk ekki eftir. Íslenski boltinn 30.9.2025 17:16 Mbappé fór mikinn í Kasakstan Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 útisigri Real Madríd á Kairat Almaty í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.9.2025 16:15 Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Veszprém lagði Magdeburg 23-20 í Íslendingaslag í undanúrslitum á HM félagsliða í handbolta síðdegis. Liðið hefur því tök á að verja titil sinn síðan í fyrra. Handbolti 30.9.2025 15:50 Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld José Mourinho var afar vel tekið þegar hann sneri aftur á Stamford Bridge í gær, á blaðamannafund fyrir leik Chelsea og Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. „Ég verð alltaf blár,“ sagði Mourinho. Fótbolti 30.9.2025 15:00 „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, segist spenntur fyrir komandi leiktíð. Hún hefst með heimsókn í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 30.9.2025 14:17 Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari annað árið í röð í kvöld þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardal, í uppgjöri þjálfara sem nú er ljóst að munu báðir hætta með sitt lið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 30.9.2025 13:30 Laufey sú elsta sem kemst á pall Kraftlyftingakonan Laufey Agnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi í brons á EM í kraftlyftingum og skráði sig um leið í sögubækurnar. Sport 30.9.2025 12:46 Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Nú þegar tveir dagar eru í að nýtt tímabil hefjist í Bónus-deild karla í körfubolta hafa Grindvíkingar greint frá komu Ragnars Arnar Bragasonar sem kemur til félagsins frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 30.9.2025 12:11 Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Stuðningsmenn Galatasaray í Tyrklandi vöktu frameftir í von um að trufla svefn leikmanna Liverpool sem gistu á hóteli í Istanbúl í nótt. Liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.9.2025 12:02 Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ „Ég var náttúrulega hissa,“ segir fótboltaþjálfarinn Davíð Smári Lamude sem í gær fékk að vita það að stjórn Vestra hefði ákveðið að segja honum upp, rúmum mánuði eftir að hann gerði liðið að bikarmeistara í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:30 Hans Viktor framlengir við KA Varnarmaðurinn Hans Viktor Guðnundsson hefur staðið sig vel hjá KA og hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:01 Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Knattspyrnusambandi El Salvador hefur verið refsað vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna á landsleik gegn Súrínam, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 30.9.2025 10:31 Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð fyrir agalegum meiðslum í leik við New York Jets í Flórída í nótt. Hann virtist fara úr hnjálið en viðbrögð leikmannsins vöktu svo enn meiri athygli. Sport 30.9.2025 10:02 Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Allir leikmenn kvennaliðs ÍR í fótbolta eru hættir hjá liðinu. Þær hafi fengið nóg af sinnuleysi og virðingarleysi stjórnenda þess í sinn garð og kornið sem fyllti mælinn var þegar metnaðarfullir þjálfarar liðsins voru reknir. Íslenski boltinn 30.9.2025 09:31 Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:50 Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Það er nánast hægt að krýna Víkinga Íslandsmeistara í fótbolta karla 2025 eftir hádramatískan 3-2 sigur þeirra gegn Stjörnunni í toppslag í Garðabæ í gær, í Bestu deildinni. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:31 „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Spjót hafa beinst að KKÍ vegna dómaramála innan sambandsins og gagnrýna bræðurnir Helgi og Sigurður Jónssynir starfsumhverfið sem þeim var boðið upp á. Báðir upplifðu sem svo að þeim hefði verið ýtt til hliðar úr dómarastéttinni. Körfubolti 30.9.2025 08:00 Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32 Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Mark Ogden, blaðamaður ESPN, segir Ruben Amorim vera orðinn uppiskroppa með afsakanir fyrir slöku gengi Manchester United. Enski boltinn 30.9.2025 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Það má með sanni segja að fótbolti sér í fyrirrúmi á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 30.9.2025 06:02 Opinberað að Beard tók eigið líf Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Liverpool, tók eigið líf. Frá þessu greina miðlar á borð við Sky Sports og BBC, breska ríkisútvarpið, í kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 23:02 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 22:10 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48 Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:32 Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Enski boltinn 29.9.2025 21:01 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Genoa steinlá á heimavelli gegn Lazio í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 29.9.2025 20:45 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 334 ›
Aftur tapar Liverpool Englandsmeistarar Liverpool töpuðu í kvöld sínum öðrum leik í röð þegar liðið mátti þola 1-0 tap gegn Galatasaray í Meistaradeild Evrópu. Um liðna helgi tapaði Liverpool fyrir Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 30.9.2025 18:31
Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið José Mourinho sótti ekki gull í greipar síns gamla félags þegar hann mætti með Benfica á Brúnna í Lundúnum. Lokatölur 1-0 Chelsea í vil í heldur lokuðum leik. Fótbolti 30.9.2025 18:31
Arnar Þór látinn fara frá Gent Arnar Þór Viðarsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur verið látinn fara sem íþróttastjóri Gent sem leikur í efstu deild í Belgíu. Fótbolti 30.9.2025 18:02
Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri Stjarnan mætir Njarðvík í fyrstu umferð Bónus-deildar kvenna í körfubolta. Leikurinn hefst klukkan 18:15 og er sýndur beint á Sýn Sport Ísland. Körfubolti 30.9.2025 17:32
Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Þróttur sigraði Breiðablik 3-2 í æsispennandi markaleik á AVIS-vellinum í kvöld. Breiðablik gat með sigri unnið Íslandsmeistaratitilinn en það gekk ekki eftir. Íslenski boltinn 30.9.2025 17:16
Mbappé fór mikinn í Kasakstan Kylian Mbappé skoraði þrennu í 5-0 útisigri Real Madríd á Kairat Almaty í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30.9.2025 16:15
Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Veszprém lagði Magdeburg 23-20 í Íslendingaslag í undanúrslitum á HM félagsliða í handbolta síðdegis. Liðið hefur því tök á að verja titil sinn síðan í fyrra. Handbolti 30.9.2025 15:50
Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld José Mourinho var afar vel tekið þegar hann sneri aftur á Stamford Bridge í gær, á blaðamannafund fyrir leik Chelsea og Benfica í Meistaradeild Evrópu í fótbolta í kvöld. „Ég verð alltaf blár,“ sagði Mourinho. Fótbolti 30.9.2025 15:00
„Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Einar Árni Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Njarðvíkur í körfubolta, segist spenntur fyrir komandi leiktíð. Hún hefst með heimsókn í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 30.9.2025 14:17
Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari annað árið í röð í kvöld þegar liðið sækir Þrótt heim í Laugardal, í uppgjöri þjálfara sem nú er ljóst að munu báðir hætta með sitt lið eftir tímabilið. Íslenski boltinn 30.9.2025 13:30
Laufey sú elsta sem kemst á pall Kraftlyftingakonan Laufey Agnarsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi í brons á EM í kraftlyftingum og skráði sig um leið í sögubækurnar. Sport 30.9.2025 12:46
Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Nú þegar tveir dagar eru í að nýtt tímabil hefjist í Bónus-deild karla í körfubolta hafa Grindvíkingar greint frá komu Ragnars Arnar Bragasonar sem kemur til félagsins frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 30.9.2025 12:11
Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Stuðningsmenn Galatasaray í Tyrklandi vöktu frameftir í von um að trufla svefn leikmanna Liverpool sem gistu á hóteli í Istanbúl í nótt. Liðin eigast við í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.9.2025 12:02
Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ „Ég var náttúrulega hissa,“ segir fótboltaþjálfarinn Davíð Smári Lamude sem í gær fékk að vita það að stjórn Vestra hefði ákveðið að segja honum upp, rúmum mánuði eftir að hann gerði liðið að bikarmeistara í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:30
Hans Viktor framlengir við KA Varnarmaðurinn Hans Viktor Guðnundsson hefur staðið sig vel hjá KA og hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi. Íslenski boltinn 30.9.2025 11:01
Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Knattspyrnusambandi El Salvador hefur verið refsað vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna á landsleik gegn Súrínam, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 30.9.2025 10:31
Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð fyrir agalegum meiðslum í leik við New York Jets í Flórída í nótt. Hann virtist fara úr hnjálið en viðbrögð leikmannsins vöktu svo enn meiri athygli. Sport 30.9.2025 10:02
Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Allir leikmenn kvennaliðs ÍR í fótbolta eru hættir hjá liðinu. Þær hafi fengið nóg af sinnuleysi og virðingarleysi stjórnenda þess í sinn garð og kornið sem fyllti mælinn var þegar metnaðarfullir þjálfarar liðsins voru reknir. Íslenski boltinn 30.9.2025 09:31
Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:50
Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Það er nánast hægt að krýna Víkinga Íslandsmeistara í fótbolta karla 2025 eftir hádramatískan 3-2 sigur þeirra gegn Stjörnunni í toppslag í Garðabæ í gær, í Bestu deildinni. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:31
„Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Spjót hafa beinst að KKÍ vegna dómaramála innan sambandsins og gagnrýna bræðurnir Helgi og Sigurður Jónssynir starfsumhverfið sem þeim var boðið upp á. Báðir upplifðu sem svo að þeim hefði verið ýtt til hliðar úr dómarastéttinni. Körfubolti 30.9.2025 08:00
Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32
Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Mark Ogden, blaðamaður ESPN, segir Ruben Amorim vera orðinn uppiskroppa með afsakanir fyrir slöku gengi Manchester United. Enski boltinn 30.9.2025 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Það má með sanni segja að fótbolti sér í fyrirrúmi á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 30.9.2025 06:02
Opinberað að Beard tók eigið líf Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Liverpool, tók eigið líf. Frá þessu greina miðlar á borð við Sky Sports og BBC, breska ríkisútvarpið, í kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 23:02
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 22:10
„Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48
Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:32
Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Enski boltinn 29.9.2025 21:01
Mikael Ellert og félagar í vondum málum Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Genoa steinlá á heimavelli gegn Lazio í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 29.9.2025 20:45