Sport Andreas Brehme látinn Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 08:51 Vann Ísland tvisvar á síðasta ári og á nú að bjarga Napoli Óhætt er að segja að þjálfarastóllinn hjá Napoli sé sá heitasti í dag. Ítölsku meistararnir ráku í gær sinn annan þjálfara á þessu tímabili og það aðeins tveimur dögum fyrir leik liðsins á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2024 08:30 „Myndi klárlega sjá eftir því ef ég myndi hætta núna“ Undanfarin ár hafa reynst spretthlauparanum Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur krefjandi og erfið. Hún bar þó sigur úr býtum í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og hefur fengið byr undir báða vængi með góðri ákvörðun. Fyrir ekki svo löngu síðan var Guðbjörg nálægt því að gefa hlaupaferilinn upp á bátinn. Sport 20.2.2024 08:01 Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. Enski boltinn 20.2.2024 07:30 Vandræði Bayern undir stjórn Tuchel: „Eins og í hryllingsmynd“ Það gengur ekkert upp hjá Bayern München þessa dagana. Eftir 3-2 tap gegn Bochum um liðna helgi er liðið átta stigum á eftir lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen þegar 12 umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeild karla þetta tímabilið. Fótbolti 20.2.2024 07:01 Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, körfubolti, borðtennis og íshokkí Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 20.2.2024 06:01 Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30 Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing um NBA-deildina sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Körfubolti 19.2.2024 23:01 Girona mistókst að minnka forskot Real Madríd á toppnum Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á Girona í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Bilbao er farið að daðra við Meistaradeildarsæti og Girona fjarlægist topplið Real Madríd. Fótbolti 19.2.2024 22:16 Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Everton og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um var að ræða sannkallaðn sex stiga fallbaráttuslag. Enski boltinn 19.2.2024 22:00 „Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16 Man Utd búið að hafa formlega samband við Ashworth Dan Ashworth er kominn í leyfi frá starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle United en allt bendir til þess að hann taki við sama starfi hjá Manchester United. Enski boltinn 19.2.2024 20:30 Arnór Snær og Viggó með stórleik í uppgjöri Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Gummersbach og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Fór það svo að Gummersbach vann með eins marks mun, lokatölur 30-29. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach á meðan Rúnar Sigtryggsson þjálfar Leipzig. Handbolti 19.2.2024 19:55 Arftaki Hodgson kynntur til leiks rúmum tveimur tímum fyrir leikinn mikilvæga Þrátt fyrir að það sé leikur í kvöld hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace þá hefur athyglin öll verið á skrifstofu félagsins. Nýr þjálfari hefur verið tilkynntur en fyrr í dag var staðfest að Roy Hodgson væri hættur með liðið. Enski boltinn 19.2.2024 19:00 Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16 Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Körfubolti 19.2.2024 17:31 ÍA býður öllu sínu íþróttafólki upp á sálfræðiþjónustu Íþróttafólk og þjálfarar hjá aðildarfélögum ÍA á Akranesi eiga þess nú kost að fá fría sálfræðiþjónustu. Sport 19.2.2024 17:00 Ronaldo kominn upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo komst um helgina upp fyrir Lionel Messi á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk utan af velli á sínum fótboltaferli. Fótbolti 19.2.2024 16:30 Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. Körfubolti 19.2.2024 16:01 Crystal Palace staðfestir að Roy Hodgson sé hættur Roy Hodgson er hættur sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace en Lundúnafélagið hefur staðfest þetta á miðlum sínum. Enski boltinn 19.2.2024 15:52 Sögðu nei við ÓL-umsókn Manny Pacquiao Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir mikla pressu frá Filippseyjum. Sport 19.2.2024 15:30 Sögulegur samningur hjá Sigvalda Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan og sögulegan samning við norska félagið Kolstad. Handbolti 19.2.2024 15:11 KSÍ ræður lögmann í slaginn við ÍSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands síðustu sjö ár, öfugt við öll önnur íþróttasérsambönd á Íslandi. Þolinmæði KSÍ er á þrotum og hefur sambandið ráðið lögmann vegna málsins. Fótbolti 19.2.2024 15:06 Ráku Gennaro Gattuso Franska fótboltafélagið Marseille hefur rekið þjálfara sinn Gennaro Gattuso. Fótbolti 19.2.2024 14:31 Verðskuldað fyrir vonarstjörnuna Tómas Valur Þrastarson er búinn að spila sig inn í íslenska A-landsliðið með flottri frammistöðu sinni með Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.2.2024 13:45 Snertu allir boltann áður en Valdimar skoraði Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. skoruðu magnað mark í sigri sínum gegn Aftureldingu um helgina, í Lengjubikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 19.2.2024 13:02 Bónusar landsliðsfólks helmingi lægri og færri leikir eftir mikið tap KSÍ Leikir knattspyrnulandsliða Íslands verða enn færri í ár en í fyrra, eða alls tíu leikjum færri, og greiðslur til leikmanna A-landsliðanna helmingi lægri, samkvæmt fjárhagsáætlun Knattspyrnusambands Íslands. Sambandið þarf að rétta af reksturinn eftir 126 milljóna tap á síðasta ári. Fótbolti 19.2.2024 12:30 „Þetta er það sem lífið snýst um“ Handboltakonan Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í síðustu viku, tæpum þremur mánuðum eftir barnsburð. Hún íhugaði að leggja skóna á hilluna og segir fjölskylduna alltaf vera framar íþróttinni. Það sé þó draumur að taka þátt á EM í desember. Handbolti 19.2.2024 12:01 Púað á tuttugu ára sundkonu á verðlaunapallinum Ísraelska sundkonan Anastasia Gorbenko vann silfur á heimsmeistaramótinu í Doha um helgina en hún fékk ömurlegar viðtökur frá áhorfendum þegar hún steig upp á verðlaunapallinn. Sport 19.2.2024 11:30 Elskar bjór og mætti alltaf með fimm aukakíló Fyrrverandi knattspyrnustjarnan Eden Hazard viðurkennir að hafa ítrekað mætt of þungur og ekki í formi til æfinga hjá Real Madrid eftir sumarfrí. Fótbolti 19.2.2024 11:01 « ‹ ›
Andreas Brehme látinn Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Fótbolti 20.2.2024 08:51
Vann Ísland tvisvar á síðasta ári og á nú að bjarga Napoli Óhætt er að segja að þjálfarastóllinn hjá Napoli sé sá heitasti í dag. Ítölsku meistararnir ráku í gær sinn annan þjálfara á þessu tímabili og það aðeins tveimur dögum fyrir leik liðsins á móti Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.2.2024 08:30
„Myndi klárlega sjá eftir því ef ég myndi hætta núna“ Undanfarin ár hafa reynst spretthlauparanum Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur krefjandi og erfið. Hún bar þó sigur úr býtum í 400 metra hlaupi á Meistaramóti Íslands um nýliðna helgi og hefur fengið byr undir báða vængi með góðri ákvörðun. Fyrir ekki svo löngu síðan var Guðbjörg nálægt því að gefa hlaupaferilinn upp á bátinn. Sport 20.2.2024 08:01
Biðst loks afsökunar á að hafa sagt Phillips of þungan Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur beðist afsökunar á „ofþyngdar“-ummælum sínum í garð eins af leikmönnum félagsins, Kalvin Phillips. Enski boltinn 20.2.2024 07:30
Vandræði Bayern undir stjórn Tuchel: „Eins og í hryllingsmynd“ Það gengur ekkert upp hjá Bayern München þessa dagana. Eftir 3-2 tap gegn Bochum um liðna helgi er liðið átta stigum á eftir lærisveinum Xabi Alonso í Bayer Leverkusen þegar 12 umferðir eru eftir af þýsku úrvalsdeild karla þetta tímabilið. Fótbolti 20.2.2024 07:01
Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, körfubolti, borðtennis og íshokkí Það er fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Sport 20.2.2024 06:01
Ajax mætir Ajax í átta liða úrslitum Dregið var í átta liða úrslit hollensku bikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Þar vekur ein viðureign meiri athygli en aðrar. Fótbolti 19.2.2024 23:30
Lögmál leiksins: Svo virðist Klay ætla að sætta sig við þessa rullu af bekknum „Nei eða Já“ var á sínum stað í Lögmál leiksins sem sýnt var fyrr í kvöld. Að venju er leikurinn þannig að lögð er fram fullyrðing um NBA-deildina sem sérfræðingar þáttarins þurfa að svara játandi eða neitandi ásamt því að rökstyðja svör sín. Körfubolti 19.2.2024 23:01
Girona mistókst að minnka forskot Real Madríd á toppnum Athletic Bilbao vann 3-2 sigur á Girona í eina leik dagsins í spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að Bilbao er farið að daðra við Meistaradeildarsæti og Girona fjarlægist topplið Real Madríd. Fótbolti 19.2.2024 22:16
Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Everton og Crystal Palace gerðu 1-1 jafntefli í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Um var að ræða sannkallaðn sex stiga fallbaráttuslag. Enski boltinn 19.2.2024 22:00
„Finnst Benni hafa gert það sem Keflavík gerði ekki“ Frammistaða Dominykas Milka undir lok leiks í sigri Njarðvíkur á Tindastól í síðustu umferðar Subway-deildar karla í körfubolta var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Körfubolti 19.2.2024 21:16
Man Utd búið að hafa formlega samband við Ashworth Dan Ashworth er kominn í leyfi frá starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Newcastle United en allt bendir til þess að hann taki við sama starfi hjá Manchester United. Enski boltinn 19.2.2024 20:30
Arnór Snær og Viggó með stórleik í uppgjöri Íslendingaliðanna Íslendingaliðin Gummersbach og Leipzig mættust í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Fór það svo að Gummersbach vann með eins marks mun, lokatölur 30-29. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar Gummersbach á meðan Rúnar Sigtryggsson þjálfar Leipzig. Handbolti 19.2.2024 19:55
Arftaki Hodgson kynntur til leiks rúmum tveimur tímum fyrir leikinn mikilvæga Þrátt fyrir að það sé leikur í kvöld hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Crystal Palace þá hefur athyglin öll verið á skrifstofu félagsins. Nýr þjálfari hefur verið tilkynntur en fyrr í dag var staðfest að Roy Hodgson væri hættur með liðið. Enski boltinn 19.2.2024 19:00
Gylfi Þór aftur orðaður við Val Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er aftur orðaður við Val. Hann er um þessar mundir án samnings. Íslenski boltinn 19.2.2024 18:16
Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Körfubolti 19.2.2024 17:31
ÍA býður öllu sínu íþróttafólki upp á sálfræðiþjónustu Íþróttafólk og þjálfarar hjá aðildarfélögum ÍA á Akranesi eiga þess nú kost að fá fría sálfræðiþjónustu. Sport 19.2.2024 17:00
Ronaldo kominn upp fyrir Messi Cristiano Ronaldo komst um helgina upp fyrir Lionel Messi á listanum yfir þá sem hafa skorað flest mörk utan af velli á sínum fótboltaferli. Fótbolti 19.2.2024 16:30
Barátta kynjanna: „Hún setti bara alvöru pressu á Steph Curry“ Í Lögmálum leiksins á Stöð 2 Sport 2 í kvöld verður fjallað um Stjörnuhátíð NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fór í Indianapolis um helgina. Körfubolti 19.2.2024 16:01
Crystal Palace staðfestir að Roy Hodgson sé hættur Roy Hodgson er hættur sem knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace en Lundúnafélagið hefur staðfest þetta á miðlum sínum. Enski boltinn 19.2.2024 15:52
Sögðu nei við ÓL-umsókn Manny Pacquiao Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao fær ekki að keppa á Ólympíuleikunum í París í sumar þrátt fyrir mikla pressu frá Filippseyjum. Sport 19.2.2024 15:30
Sögulegur samningur hjá Sigvalda Íslenski landsliðsmaðurinn Sigvaldi Guðjónsson hefur skrifað undir nýjan og sögulegan samning við norska félagið Kolstad. Handbolti 19.2.2024 15:11
KSÍ ræður lögmann í slaginn við ÍSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur ekki fengið krónu úr Afrekssjóði Íþrótta- og ólympíusambands Íslands síðustu sjö ár, öfugt við öll önnur íþróttasérsambönd á Íslandi. Þolinmæði KSÍ er á þrotum og hefur sambandið ráðið lögmann vegna málsins. Fótbolti 19.2.2024 15:06
Ráku Gennaro Gattuso Franska fótboltafélagið Marseille hefur rekið þjálfara sinn Gennaro Gattuso. Fótbolti 19.2.2024 14:31
Verðskuldað fyrir vonarstjörnuna Tómas Valur Þrastarson er búinn að spila sig inn í íslenska A-landsliðið með flottri frammistöðu sinni með Þórsurum í Subway deild karla í körfubolta. Körfubolti 19.2.2024 13:45
Snertu allir boltann áður en Valdimar skoraði Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. skoruðu magnað mark í sigri sínum gegn Aftureldingu um helgina, í Lengjubikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 19.2.2024 13:02
Bónusar landsliðsfólks helmingi lægri og færri leikir eftir mikið tap KSÍ Leikir knattspyrnulandsliða Íslands verða enn færri í ár en í fyrra, eða alls tíu leikjum færri, og greiðslur til leikmanna A-landsliðanna helmingi lægri, samkvæmt fjárhagsáætlun Knattspyrnusambands Íslands. Sambandið þarf að rétta af reksturinn eftir 126 milljóna tap á síðasta ári. Fótbolti 19.2.2024 12:30
„Þetta er það sem lífið snýst um“ Handboltakonan Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í síðustu viku, tæpum þremur mánuðum eftir barnsburð. Hún íhugaði að leggja skóna á hilluna og segir fjölskylduna alltaf vera framar íþróttinni. Það sé þó draumur að taka þátt á EM í desember. Handbolti 19.2.2024 12:01
Púað á tuttugu ára sundkonu á verðlaunapallinum Ísraelska sundkonan Anastasia Gorbenko vann silfur á heimsmeistaramótinu í Doha um helgina en hún fékk ömurlegar viðtökur frá áhorfendum þegar hún steig upp á verðlaunapallinn. Sport 19.2.2024 11:30
Elskar bjór og mætti alltaf með fimm aukakíló Fyrrverandi knattspyrnustjarnan Eden Hazard viðurkennir að hafa ítrekað mætt of þungur og ekki í formi til æfinga hjá Real Madrid eftir sumarfrí. Fótbolti 19.2.2024 11:01