Púað á tuttugu ára sundkonu á verðlaunapallinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 11:30 Anastasia Gorbenko fékk ömurlegar móttökur frá áhorfendum þegar hún steig upp á verðlaunapallinn. Getty/Quinn Rooney Ísraelska sundkonan Anastasia Gorbenko vann silfur á heimsmeistaramótinu í Doha um helgina en hún fékk ömurlegar viðtökur frá áhorfendum þegar hún steig upp á verðlaunapallinn. Það var púað á þessa tuttugu ára sundkonu á pallinum. „Ég er stolt af því að keppa fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði Anastasia Gorbenko eftir athöfnina. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Þetta voru einu verðlaun Ísraelsmanna á mótinu. Silfrið vann Anastasia í 400 metra fjórsundi. Það var ekki aðeins púað á hana á pallinum heldur einnig þegar hún var í viðtölum. „Ég er að gera þetta fyrir Ísrael og ég er stolt af því. Ef einhverjum líkar það ekki þá er það ekki mitt vandamál,“ sagði Anastasia. Stríðið milli Ísraels og Hamas-samtakanna hefur staðið yfir síðan í október. Gorbenko var með öryggisvörð með sér í viðtalsherberginu en hún hugsaði aldrei um að hætta við þátttöku á mótinu. „Nei, ég hef lagt mikið á mig til að ná í þessi verðlaun og ég á skilið að standa á verðlaunapallinum. Þetta er ekki eitthvað sem ég vil gefa frá mér af því einhverjir litlir krakkar vilji púa,“ sagði Anastasia. „Þetta eru bara íþróttir og mér finnst að það eigi ekki að blanda íþróttum og pólitík saman,“ sagði Anastasia. Sund Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Það var púað á þessa tuttugu ára sundkonu á pallinum. „Ég er stolt af því að keppa fyrir hönd þjóðar minnar,“ sagði Anastasia Gorbenko eftir athöfnina. Aftonbladet segir frá. @Sportbladet Þetta voru einu verðlaun Ísraelsmanna á mótinu. Silfrið vann Anastasia í 400 metra fjórsundi. Það var ekki aðeins púað á hana á pallinum heldur einnig þegar hún var í viðtölum. „Ég er að gera þetta fyrir Ísrael og ég er stolt af því. Ef einhverjum líkar það ekki þá er það ekki mitt vandamál,“ sagði Anastasia. Stríðið milli Ísraels og Hamas-samtakanna hefur staðið yfir síðan í október. Gorbenko var með öryggisvörð með sér í viðtalsherberginu en hún hugsaði aldrei um að hætta við þátttöku á mótinu. „Nei, ég hef lagt mikið á mig til að ná í þessi verðlaun og ég á skilið að standa á verðlaunapallinum. Þetta er ekki eitthvað sem ég vil gefa frá mér af því einhverjir litlir krakkar vilji púa,“ sagði Anastasia. „Þetta eru bara íþróttir og mér finnst að það eigi ekki að blanda íþróttum og pólitík saman,“ sagði Anastasia.
Sund Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Snævar setti heimsmet Sport Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Körfubolti Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Í beinni: Man. City - Liverpool | Risaleikur á Etihad Engin skoraði meira en Elín Klara Í beinni: Rayo Vallecano - Real Madrid | Geta styrkt stöðuna á toppnum Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira