Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA segir meira en þúsund orð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2024 17:31 Karl-Anthony Towns naut sín vel í leiknum og var aðeins sá fjórði til að skora fimmtíu stig í Stjörnuleiknum. Getty/Stacy Revere Forráðamenn NBA deildarinnar í körfubolta gerðu enn eina breytinguna á Stjörnuleiknum í ár og töluðu fyrir leik um væntingar sínar til harðari keppni inn á vellinum. Annað kom á daginn. Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever) NBA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Leikurinn var aftur keppni á milli Austurdeildarinnar og Vesturdeildarinnar eins og einu sinni en niðurstaðan var meira af því sama og síðustu ár. Leikmenn skoruðu nánast af vild og nánast enginn lagði það á sig að spila einhverja vörn. Villufjöldinn í Stjörnuleik NBA í ár segir því meira en þúsund orð. Aðeins voru dæmdar þrjár villur samanlagt í leiknum. Leikmennirnir sem fengu villu dæmda á sig voru Nikola Jokic, Kawhi Leonard og Trae Young. Þetta er að sjálfsögðu það minnsta í sögunni og fjórum villum færra en í fyrra. Fyrir ellefu árum voru villurnar 24 í leiknum og fyrir 31 ári síðan voru villurnar 62 talsins. Þessar þrjár villur skiluðu leikmönnum fimm vítaskotum. Þeir sem komust á línuna voru Paul George, Giannis Antetokounmpo og Tyrese Maxey. Það var sett nýtt stigamet í leiknum því alls voru skoruð 397 stig þar af skoraði sigurliðið 211 stig. Leikmenn skutu alls 289 skotum þar 168 fyrir utan þriggja stiga línuna. Stoðsendingarnar urðu 106. View this post on Instagram A post shared by Basketball Forever (@basketballforever)
NBA Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn