Lífið Launamunur og viðskiptabönn Femínistafélag Íslands kemur að tveimur viðburðum í dag, annars vegar opinni málstofu í Öskju kl. 16.30 en um kvöldið heldur félagið reglubundinn fund sinn á Thorvaldsen bar. Lífið 6.2.2007 03:45 Paris Hilton og Ron Jeremy flögguðu líkamspörtum Íslandsvinurinn Ron Jeremy, sem er þekktur klámmyndaleikari, og hótelerfinginn Paris Hilton flögguðu líkamspörtum sínum fyrir framan hvort annað fyrir nokkrum árum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu Rons, sem ber heitið Ron Jeremy: The Hardest (Working) Man in Showbiz, sem kemur út í næstu viku. Lífið 5.2.2007 19:15 Eiginmaður Anne Heche sækir um skilnað Eiginmaður leikkonunnar Anne Heche, Coley Laffoon, hefur sótt um skilnað við leikkonuna. Anne er hvað þekktust fyrir samband sitt við gamanleikkonuna Ellen DeGeneres en þær voru áður saman í þrjú ár. Anne og Coley, sem er kvikmyndatökumaður, hittust fyrst við gerð heimildarmyndar um Ellen. Lífið 5.2.2007 19:00 Kvikmyndaleikstjóraverðlaunin afhent Vestanhafs Kvikmyndaleikstjóraverðlanin (Director's Guild Awards) voru veitt í 59. skipti í gær en það eru samtök kvikmyndaleikstjóra í Ameríku sem veita verðlaunin. Eru þau talin benda til þess hvaða leikstjóri er líklegastur til að hreppa Óskarinn, en Óskarsverðlaunin verða veitt síðar í þessum mánuði. Aðeins sex sinnum frá árinu 1949 hefur sá leikstjóri sem hlýtur kvikmyndaleikstjóraverðlaunin ekki fengið Óskarinn fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 5.2.2007 18:00 Britney elskar að vera einhleyp Eftir að Britney Spears skiildi við eiginmann sinn Kevin Frederline hafa hlutirnir ekki alltaf gengið eins og tveggja barna móður sæmir. En í samtali við People Magazine svaraði hún því til að henni þætti “æðislegt” vera einhleyp. Söngkonan hefur verið dugleg við að fara út á lífið eftir skilnaðinn. Á tískusýningu í New York á dögunum stal hún athyglinni af fyrirsætunum með röndóttum kjól og kynþokkafullum háum hælum. Lífið 5.2.2007 16:46 Skemmta dökkhærðar sér betur? Það virðist sem ljóst hár sé á undanhaldi í Hollywood. Stjörnurnar lita nú hár sitt dökkt hver á fætur annarri. Sú sem síðast skipti um hárlit var leikkonan Charlize Theron en hún spókaði sig um nýverið með dökka lokka. Lífið 5.2.2007 16:30 Lindsey hættir við kvikmynd Leikkonan Lindsay Lohan hefur hætt við hlutverk í kvikmyndinni "A Woman Of No Importance." Ástæðan er að Linds vill ná sér betur eftir áfengismeðferð. Annette Bening leikur stórt hlutverk í myndinni, en þetta er í annað sinn sem ætlunanir um að þær stöllur leiki saman í mynd fara út um þúfur. Árið 2003 hætti Annette við myndina Freaky Friday, en þar lék Lindsay aðalhlutverkið. Bíó og sjónvarp 5.2.2007 15:45 Skaut viðvörunarskotum í loftið Óskarsverðlaunaleikarinn Ryan O'Neal var handtekinn á heimili sínu í Malibu um helgina vegna gruns um að hafa ráðist á son sinn, Griffin. Samkvæmt fréttavef CBS2 mun O'Neal hafa skotið viðvörunarskotum í loftið til stöðva átök og hræða 42 ára gamlan son sinn. Griffin er þekktur fyrir ofbeldishneigð undir áhrifum áfengis og hefur hlotið dóma vegna þess. Lífið 5.2.2007 15:15 Harry Potter ekki sem e-bók Nýja Harry Potter bókin verður ekki gefin út í tölvutæku formi samkvæmt lögmanni útgáfufyrirtækis höfundarins JK Rowling. "Harry potter and the Deathly Hallows" verður gefin út samtímis um allan heim, á miðnætti 21. júlí næstkomandi. Rowling hefur tjáð sig um sjóræningjastarfsemi á netinu og hvatt aðdáendur til að kaupa ekki áritaðar bækur hennar af internet uppboðum. Lífið 5.2.2007 15:11 Hjónaband barnanna planað Söngkonan Gwen Stefani væri til í að að sonur sinn, Kingston, giftist Shiloh, dóttur Angelinu Jolie og Brad Pitts, þegar þau verða fullorðin. Þetta sagði hún í viðtali við glanstímaritið Elle. Lífið 5.2.2007 15:00 Miðvikudagserindi Orkugarðs Stefanía G. Halldórsdóttir, sérfræðingur á Vatnamælingum Orkustofnunar, mun flytja miðvikudagserindi Orkustofnunar næstkomandi miðvikudag. Ber erindi hennar heitið Vatnafarsleg flokkum vatnssvæða á Íslandi - Hvernig bragðast landsvæði við úrkomu og miðla henni? Verður fræðsluerindið haldið í Víðigemli, sal Orkugarðs að Grensásvegi 9 í Reykjavík, á milli klukkan 13:00 og 14:00 miðvikudaginn 7. febrúar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomir. Menning 5.2.2007 14:47 Mínus hitar upp fyrir Incubus Hljómsveitin Mínus mun hita upp fyrir tónleika Incubus í Laugardalshöll sem fram fara þann 3. mars. Hljómsveitin mun flytja efni af nýrri breiðskífu. Þetta eru fyrstu tónleikar Mínus hér á landi síðan á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Væntanleg breiðskífa var tekin upp í Los Angeles. Incubus þykri með betri tónleikasveitum Bandaríkjanna og nýjasta plata sveitarinnar, Light Granades fór beint í fyrsta sæti Billboard listans þegar hún kom út. Menning 5.2.2007 11:26 Vann flugmiða og gjaldeyri Heppnin var með Margréti Sesselju Otterstedt þegar hún valdi sinn uppáhalds tónlistarflytjenda fyrir árið 2006 á Vísi. Kosningin fór fram vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fóru í Borgarleikhúsinu sl. miðvikudagskvöld. Margrét fékk flugmiða fyrir tvo með Icelandair til eins af áfangastöðum Icelandair og gjaldeyri frá Landsbankanum. Lífið 5.2.2007 10:30 Vill Federline aftur Samkvæmt National Enquirer grátbiður Britney Spears nú Kevin Federline um að snúa aftur. Samvkæmt upplýsingum þeirra hefur Britney boðið honum gull og græna skóga, og það þrátt fyrir að hún eigi kærasta. Á meðal þess er að hún borgi reikninga hans, hætti partístandinu og leiti sér hjálpar við áfengismisnotkun sinni. Lífið 5.2.2007 10:15 Federline biðst afsökunar Rapparinn Kevid Federline, sem er kannski frægastur fyrir að hafa verið kvæntur Britney Spears, hefur beðið kokka á skyndibitastöðum Bandaríkjanna afsökunar á auglýsingu sem hefur farið fyrir brjóstið á þeim. Í auglýsingunni er Kevin að steikja franskar kartöflur en dreymir dagdrauma á meðan. Formaður félags starfsfólks á veitingahúsum, segir að auglýsingin sé gróf móðgun við þær 12,8 milljónir manna sem vinni á veitingahúsum landsins. Lífið 5.2.2007 10:05 Hálfur Íslendingur semur fyrir stórstjörnur Samdi lag fyrir Beyonce Lagið Irreplacable með söngdrottningunni Beyonce hefur trónað í efsta sæti Billboard Hot 100-listans síðastliðnar sjö vikur. Einn lagahöfundanna er hinn hálf-íslenski Amund Bjørklund. Lífið 5.2.2007 10:00 París vann áfangasigur Alríkisdómari hefur lagt bráðabirgða bann við því að persónulegir hlutir í eigu Parísar Hilton séu seldir á netinu. Munirnir höfðu gerið í geymslu í vöruskemmu eftir að París og systir hennar Nicky fluttu úr íbúð sem brotist hafði verið inn í. Meðal munanna voru dagbækur, ljósmyndir og myndbönd. Þetta var allt selt á uppboði þegar geymslugjald hafði ekki verið greitt í marga mánuði. Lífið 5.2.2007 09:54 Bónorð frá Mbutu Tyru Banks barst undarlegt bónorð í gegnum spjallþátt Larry King um daginn. Ofurfyrirsætan og athafnakonan Banks var gestur King, þegar þáttastjórnandanum barst tölvupóstur frá áhorfanda að nafni Mbutu. Lífið 5.2.2007 09:45 Brekkusöngur í Smáralind Á sýningunni Eyjan okkar, sem haldin verður í Smáralindinni 3. mars næstkomandi, verða Vestmannaeyjar og bestu afurðir þeirra kynntar fyrir gestum og gangandi. Á meðal þeirra er að sjálfsögðu brekkusöngurinn víðfrægi, sem verður haldinn með pompi og pragt í Vetrargarðinum að kvöldi dags. Tónlist 5.2.2007 09:30 Drew vildi ekki börn Drew Barrymore og Fabrizio Moretti, trommari í hljómsveitinni The Strokes, slitu sambandi fyrir stuttu síðan. Ástæðan fyrir því ku hafa verið að sú að Barrymore vildi ekki gifta sig. Hún var heldur ekki viss um hvort hún vildi eignast börn, og var Moretti farið að lengja eftir svörum. Lífið 5.2.2007 09:15 Fersk nálgun Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver hafa gefið út plötuna Curver + Kimono. Um er að ræða nýja útgáfu á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif. Tónlist 5.2.2007 09:00 Elvis vinsælli en Jesús Allt á milli himins og jarðar leynist á netinu, þar á meðal Myspace-síðurnar sem hafa slegið í gegn að undanförnu. Jesús, Bin Laden, Marilyn Monroe og Mozart eru á meðal þeirra sem eiga sitt pláss á Myspace. Vitaskuld er hérna um svokallaðar aðdáenda- eða grínsíður að ræða og hafa margar þeirra notið mikilla vinsælda þó að sumum þykið gamanið eflaust grátt. Lífið 5.2.2007 09:00 Gerir lífið skemmtilegra með Veiðimanninum Bjarni Brynjólfsson er aftur sestur í ritstjórastólinn, að þessu sinni hjá veiðitímaritinu Veiðimanninum en blaðið kemur út þrisvar á ári. „Þetta er bara hlutastarf,“ segir Bjarni sem tekur við keflinu af Eggert Skúlasyni en hann hætti ritstjórn blaðsins fyrir skömmu. Lífið 5.2.2007 08:45 Í nýjustu mynd Allen Spænska þokkagyðjan Penelope Cruz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í næstu mynd Woody Allen. Tökur á henni hefjast í Barcelona í sumar. Allen hefur tekið upp síðustu tvær myndir sínar, Match Point og Scoop, í London. Nýjasta mynd hans, Cassandra"s Dream, með Ewan McGregor og Colin Farrell, er væntanleg í kvikmyndahús. Penelope Cruz var nýverið tilnefnd til óskarsins fyrir hlutverk sitt í mynd Pedro Almadovar, Volver. Bíó og sjónvarp 5.2.2007 08:30 Kurt býr til homma Samkvæmt Donnie Davis, meðlimi bandaríska sértrúarsafnaðarins Love God's Way, getur fólk orðið samkynhneigt á því að hlusta á hljómsveitir á borð við Nirvana, The Doors og Wilco. Tónlist 5.2.2007 08:15 Lét laga á sér nefið Jennifer Aniston hefur gengist undir nefaðgerð. Hún sagði People að hún hefði þurft að láta laga skakkt miðnes, og eftir aðgerðina hafi hún sofið vel í fyrsta skipti í mörg ár. Lífið 5.2.2007 08:00 Meistarinn í stúdentapólitíkina „Ekki blundar nú í mér mikill stjórnmálamaður, í það minnsta ekki ennþá,“ segir Jónas Örn Helgason, handhafi nafnbótarinnar Meistarinn eftir sigur í samnefndum spurningaþætti Loga Bergmanns Eiðssonar. Jónas situr í sextánda sæti á lista Röskvu til Stúdentaráðs en varla hefur það farið framhjá nokkrum háskólastúdent að stúdentakosningar eru á næsta leyti. Lífið 5.2.2007 07:45 Moss hætt með Doherty Þær fréttir berast frá Bretlandseyjum að ofurfyrirsætan Kate Moss sé hætt með vandræðagemsanum Pete Doherty. Þetta mun hafa gerst einum degi eftir að áströlsk stúlka að nafni Jess Lea greindi frá því að hún hefði séð Doherty sprauta sig með kókaíni þegar hún var á bakpokaferðalagi í Tælandi. Lífið 5.2.2007 07:30 Ringo veitir verðlaun Bítillinn fyrrverandi Ringo Starr mun afhenda meðlimum Oasis heiðursverðlaun á næstu Brit-verðlaunahátíð þann 14. febrúar. Oasis hefur ávallt litið upp til Bítlanna eins og heyra má á tónlist sveitarinnar. Sonur Ringo Starr, Zak Starkey, er núverandi trommari Oasis. Gekk hann til liðs við sveitina eftir að Alan White yfirgaf hana fyrir tveimur árum. Tónlist 5.2.2007 07:00 Stormsker á Asíumarkað „Þessi plata er ekkert endilega hugsuð fyrir íslenskan markað. Ég hef verið í viðræðum við eitt af stærstu kompaníum í Bangkok og vel inni í myndinni að hún komi út um alla Asíu á næsta ári. Tónlist 5.2.2007 06:00 « ‹ ›
Launamunur og viðskiptabönn Femínistafélag Íslands kemur að tveimur viðburðum í dag, annars vegar opinni málstofu í Öskju kl. 16.30 en um kvöldið heldur félagið reglubundinn fund sinn á Thorvaldsen bar. Lífið 6.2.2007 03:45
Paris Hilton og Ron Jeremy flögguðu líkamspörtum Íslandsvinurinn Ron Jeremy, sem er þekktur klámmyndaleikari, og hótelerfinginn Paris Hilton flögguðu líkamspörtum sínum fyrir framan hvort annað fyrir nokkrum árum. Þetta kemur fram í nýrri sjálfsævisögu Rons, sem ber heitið Ron Jeremy: The Hardest (Working) Man in Showbiz, sem kemur út í næstu viku. Lífið 5.2.2007 19:15
Eiginmaður Anne Heche sækir um skilnað Eiginmaður leikkonunnar Anne Heche, Coley Laffoon, hefur sótt um skilnað við leikkonuna. Anne er hvað þekktust fyrir samband sitt við gamanleikkonuna Ellen DeGeneres en þær voru áður saman í þrjú ár. Anne og Coley, sem er kvikmyndatökumaður, hittust fyrst við gerð heimildarmyndar um Ellen. Lífið 5.2.2007 19:00
Kvikmyndaleikstjóraverðlaunin afhent Vestanhafs Kvikmyndaleikstjóraverðlanin (Director's Guild Awards) voru veitt í 59. skipti í gær en það eru samtök kvikmyndaleikstjóra í Ameríku sem veita verðlaunin. Eru þau talin benda til þess hvaða leikstjóri er líklegastur til að hreppa Óskarinn, en Óskarsverðlaunin verða veitt síðar í þessum mánuði. Aðeins sex sinnum frá árinu 1949 hefur sá leikstjóri sem hlýtur kvikmyndaleikstjóraverðlaunin ekki fengið Óskarinn fyrir bestu leikstjórn. Bíó og sjónvarp 5.2.2007 18:00
Britney elskar að vera einhleyp Eftir að Britney Spears skiildi við eiginmann sinn Kevin Frederline hafa hlutirnir ekki alltaf gengið eins og tveggja barna móður sæmir. En í samtali við People Magazine svaraði hún því til að henni þætti “æðislegt” vera einhleyp. Söngkonan hefur verið dugleg við að fara út á lífið eftir skilnaðinn. Á tískusýningu í New York á dögunum stal hún athyglinni af fyrirsætunum með röndóttum kjól og kynþokkafullum háum hælum. Lífið 5.2.2007 16:46
Skemmta dökkhærðar sér betur? Það virðist sem ljóst hár sé á undanhaldi í Hollywood. Stjörnurnar lita nú hár sitt dökkt hver á fætur annarri. Sú sem síðast skipti um hárlit var leikkonan Charlize Theron en hún spókaði sig um nýverið með dökka lokka. Lífið 5.2.2007 16:30
Lindsey hættir við kvikmynd Leikkonan Lindsay Lohan hefur hætt við hlutverk í kvikmyndinni "A Woman Of No Importance." Ástæðan er að Linds vill ná sér betur eftir áfengismeðferð. Annette Bening leikur stórt hlutverk í myndinni, en þetta er í annað sinn sem ætlunanir um að þær stöllur leiki saman í mynd fara út um þúfur. Árið 2003 hætti Annette við myndina Freaky Friday, en þar lék Lindsay aðalhlutverkið. Bíó og sjónvarp 5.2.2007 15:45
Skaut viðvörunarskotum í loftið Óskarsverðlaunaleikarinn Ryan O'Neal var handtekinn á heimili sínu í Malibu um helgina vegna gruns um að hafa ráðist á son sinn, Griffin. Samkvæmt fréttavef CBS2 mun O'Neal hafa skotið viðvörunarskotum í loftið til stöðva átök og hræða 42 ára gamlan son sinn. Griffin er þekktur fyrir ofbeldishneigð undir áhrifum áfengis og hefur hlotið dóma vegna þess. Lífið 5.2.2007 15:15
Harry Potter ekki sem e-bók Nýja Harry Potter bókin verður ekki gefin út í tölvutæku formi samkvæmt lögmanni útgáfufyrirtækis höfundarins JK Rowling. "Harry potter and the Deathly Hallows" verður gefin út samtímis um allan heim, á miðnætti 21. júlí næstkomandi. Rowling hefur tjáð sig um sjóræningjastarfsemi á netinu og hvatt aðdáendur til að kaupa ekki áritaðar bækur hennar af internet uppboðum. Lífið 5.2.2007 15:11
Hjónaband barnanna planað Söngkonan Gwen Stefani væri til í að að sonur sinn, Kingston, giftist Shiloh, dóttur Angelinu Jolie og Brad Pitts, þegar þau verða fullorðin. Þetta sagði hún í viðtali við glanstímaritið Elle. Lífið 5.2.2007 15:00
Miðvikudagserindi Orkugarðs Stefanía G. Halldórsdóttir, sérfræðingur á Vatnamælingum Orkustofnunar, mun flytja miðvikudagserindi Orkustofnunar næstkomandi miðvikudag. Ber erindi hennar heitið Vatnafarsleg flokkum vatnssvæða á Íslandi - Hvernig bragðast landsvæði við úrkomu og miðla henni? Verður fræðsluerindið haldið í Víðigemli, sal Orkugarðs að Grensásvegi 9 í Reykjavík, á milli klukkan 13:00 og 14:00 miðvikudaginn 7. febrúar. Aðgangur er ókeypis og allir velkomir. Menning 5.2.2007 14:47
Mínus hitar upp fyrir Incubus Hljómsveitin Mínus mun hita upp fyrir tónleika Incubus í Laugardalshöll sem fram fara þann 3. mars. Hljómsveitin mun flytja efni af nýrri breiðskífu. Þetta eru fyrstu tónleikar Mínus hér á landi síðan á Iceland Airwaves-hátíðinni í fyrra. Væntanleg breiðskífa var tekin upp í Los Angeles. Incubus þykri með betri tónleikasveitum Bandaríkjanna og nýjasta plata sveitarinnar, Light Granades fór beint í fyrsta sæti Billboard listans þegar hún kom út. Menning 5.2.2007 11:26
Vann flugmiða og gjaldeyri Heppnin var með Margréti Sesselju Otterstedt þegar hún valdi sinn uppáhalds tónlistarflytjenda fyrir árið 2006 á Vísi. Kosningin fór fram vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna sem fram fóru í Borgarleikhúsinu sl. miðvikudagskvöld. Margrét fékk flugmiða fyrir tvo með Icelandair til eins af áfangastöðum Icelandair og gjaldeyri frá Landsbankanum. Lífið 5.2.2007 10:30
Vill Federline aftur Samkvæmt National Enquirer grátbiður Britney Spears nú Kevin Federline um að snúa aftur. Samvkæmt upplýsingum þeirra hefur Britney boðið honum gull og græna skóga, og það þrátt fyrir að hún eigi kærasta. Á meðal þess er að hún borgi reikninga hans, hætti partístandinu og leiti sér hjálpar við áfengismisnotkun sinni. Lífið 5.2.2007 10:15
Federline biðst afsökunar Rapparinn Kevid Federline, sem er kannski frægastur fyrir að hafa verið kvæntur Britney Spears, hefur beðið kokka á skyndibitastöðum Bandaríkjanna afsökunar á auglýsingu sem hefur farið fyrir brjóstið á þeim. Í auglýsingunni er Kevin að steikja franskar kartöflur en dreymir dagdrauma á meðan. Formaður félags starfsfólks á veitingahúsum, segir að auglýsingin sé gróf móðgun við þær 12,8 milljónir manna sem vinni á veitingahúsum landsins. Lífið 5.2.2007 10:05
Hálfur Íslendingur semur fyrir stórstjörnur Samdi lag fyrir Beyonce Lagið Irreplacable með söngdrottningunni Beyonce hefur trónað í efsta sæti Billboard Hot 100-listans síðastliðnar sjö vikur. Einn lagahöfundanna er hinn hálf-íslenski Amund Bjørklund. Lífið 5.2.2007 10:00
París vann áfangasigur Alríkisdómari hefur lagt bráðabirgða bann við því að persónulegir hlutir í eigu Parísar Hilton séu seldir á netinu. Munirnir höfðu gerið í geymslu í vöruskemmu eftir að París og systir hennar Nicky fluttu úr íbúð sem brotist hafði verið inn í. Meðal munanna voru dagbækur, ljósmyndir og myndbönd. Þetta var allt selt á uppboði þegar geymslugjald hafði ekki verið greitt í marga mánuði. Lífið 5.2.2007 09:54
Bónorð frá Mbutu Tyru Banks barst undarlegt bónorð í gegnum spjallþátt Larry King um daginn. Ofurfyrirsætan og athafnakonan Banks var gestur King, þegar þáttastjórnandanum barst tölvupóstur frá áhorfanda að nafni Mbutu. Lífið 5.2.2007 09:45
Brekkusöngur í Smáralind Á sýningunni Eyjan okkar, sem haldin verður í Smáralindinni 3. mars næstkomandi, verða Vestmannaeyjar og bestu afurðir þeirra kynntar fyrir gestum og gangandi. Á meðal þeirra er að sjálfsögðu brekkusöngurinn víðfrægi, sem verður haldinn með pompi og pragt í Vetrargarðinum að kvöldi dags. Tónlist 5.2.2007 09:30
Drew vildi ekki börn Drew Barrymore og Fabrizio Moretti, trommari í hljómsveitinni The Strokes, slitu sambandi fyrir stuttu síðan. Ástæðan fyrir því ku hafa verið að sú að Barrymore vildi ekki gifta sig. Hún var heldur ekki viss um hvort hún vildi eignast börn, og var Moretti farið að lengja eftir svörum. Lífið 5.2.2007 09:15
Fersk nálgun Hljómsveitin Kimono og listamaðurinn Curver hafa gefið út plötuna Curver + Kimono. Um er að ræða nýja útgáfu á fyrstu plötu Kimono, Mineur Agressif. Tónlist 5.2.2007 09:00
Elvis vinsælli en Jesús Allt á milli himins og jarðar leynist á netinu, þar á meðal Myspace-síðurnar sem hafa slegið í gegn að undanförnu. Jesús, Bin Laden, Marilyn Monroe og Mozart eru á meðal þeirra sem eiga sitt pláss á Myspace. Vitaskuld er hérna um svokallaðar aðdáenda- eða grínsíður að ræða og hafa margar þeirra notið mikilla vinsælda þó að sumum þykið gamanið eflaust grátt. Lífið 5.2.2007 09:00
Gerir lífið skemmtilegra með Veiðimanninum Bjarni Brynjólfsson er aftur sestur í ritstjórastólinn, að þessu sinni hjá veiðitímaritinu Veiðimanninum en blaðið kemur út þrisvar á ári. „Þetta er bara hlutastarf,“ segir Bjarni sem tekur við keflinu af Eggert Skúlasyni en hann hætti ritstjórn blaðsins fyrir skömmu. Lífið 5.2.2007 08:45
Í nýjustu mynd Allen Spænska þokkagyðjan Penelope Cruz hefur tekið að sér aðalhlutverkið í næstu mynd Woody Allen. Tökur á henni hefjast í Barcelona í sumar. Allen hefur tekið upp síðustu tvær myndir sínar, Match Point og Scoop, í London. Nýjasta mynd hans, Cassandra"s Dream, með Ewan McGregor og Colin Farrell, er væntanleg í kvikmyndahús. Penelope Cruz var nýverið tilnefnd til óskarsins fyrir hlutverk sitt í mynd Pedro Almadovar, Volver. Bíó og sjónvarp 5.2.2007 08:30
Kurt býr til homma Samkvæmt Donnie Davis, meðlimi bandaríska sértrúarsafnaðarins Love God's Way, getur fólk orðið samkynhneigt á því að hlusta á hljómsveitir á borð við Nirvana, The Doors og Wilco. Tónlist 5.2.2007 08:15
Lét laga á sér nefið Jennifer Aniston hefur gengist undir nefaðgerð. Hún sagði People að hún hefði þurft að láta laga skakkt miðnes, og eftir aðgerðina hafi hún sofið vel í fyrsta skipti í mörg ár. Lífið 5.2.2007 08:00
Meistarinn í stúdentapólitíkina „Ekki blundar nú í mér mikill stjórnmálamaður, í það minnsta ekki ennþá,“ segir Jónas Örn Helgason, handhafi nafnbótarinnar Meistarinn eftir sigur í samnefndum spurningaþætti Loga Bergmanns Eiðssonar. Jónas situr í sextánda sæti á lista Röskvu til Stúdentaráðs en varla hefur það farið framhjá nokkrum háskólastúdent að stúdentakosningar eru á næsta leyti. Lífið 5.2.2007 07:45
Moss hætt með Doherty Þær fréttir berast frá Bretlandseyjum að ofurfyrirsætan Kate Moss sé hætt með vandræðagemsanum Pete Doherty. Þetta mun hafa gerst einum degi eftir að áströlsk stúlka að nafni Jess Lea greindi frá því að hún hefði séð Doherty sprauta sig með kókaíni þegar hún var á bakpokaferðalagi í Tælandi. Lífið 5.2.2007 07:30
Ringo veitir verðlaun Bítillinn fyrrverandi Ringo Starr mun afhenda meðlimum Oasis heiðursverðlaun á næstu Brit-verðlaunahátíð þann 14. febrúar. Oasis hefur ávallt litið upp til Bítlanna eins og heyra má á tónlist sveitarinnar. Sonur Ringo Starr, Zak Starkey, er núverandi trommari Oasis. Gekk hann til liðs við sveitina eftir að Alan White yfirgaf hana fyrir tveimur árum. Tónlist 5.2.2007 07:00
Stormsker á Asíumarkað „Þessi plata er ekkert endilega hugsuð fyrir íslenskan markað. Ég hef verið í viðræðum við eitt af stærstu kompaníum í Bangkok og vel inni í myndinni að hún komi út um alla Asíu á næsta ári. Tónlist 5.2.2007 06:00