Lífið Á leið til Rússlands á kvikmyndahátíð Lífið 29.5.2008 09:21 Sagan af uppruna Potters á uppboð JK Rowling höfundur Harry Potter bókanna hyggst skrifa uppkast að sögu um ævintýri Potters áður en hann fór í Hogwart skólann. Lífið 29.5.2008 08:21 Ferð án fyrirheits Söngvaskáld hafa lengi nýtt sér kvæði Steins Steinarr við lagasmíðar. Í kvöld verður hnykkur á ferð Jóns Ólafssonar tónlistarmanns þegar fyrri tónleikar af tveimur helgaðir lögum við ljóð Steins verða í Gamla bíói - Íslensku óperunni - á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Tónlist 29.5.2008 06:00 Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00 Glefsur úr lífi listamanna Heimildarmyndin Steypa eftir þau Markús Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur verður sýnd í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld. Í myndinni er nokkrum íslenskum samtímalistamönnum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Menning 29.5.2008 06:00 Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00 Ljósmyndir sem spanna hundrað ár Öld er liðin frá því að hinn huggulegi bær Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni verður opnuð í kvöld kl. 20 sýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun bæjarins, á 200 ljósmyndum frá Byggðasafni Hafnarfjarðar sem spanna sögu kaupstaðarins. Menning 29.5.2008 06:00 Idolstjarna tekur algebru fram yfir stelpur Lífið 28.5.2008 20:09 Opnar viðskiptabókabúð í niðursveiflu „Viðskipti eru svo fjölbreytt og fjalla ekki bara um peninga, heldur líka fólk,“ segir Dögg Hjaltalín sem á föstudaginn opnar viðskiptabókabúðina Skuld á Laugaveginum. Hún segist upplifa nokkra þörf fyrir slíka búð enda hafi íslendingar mikinn áhuga á viðskiptum. Lífið 28.5.2008 17:14 CSI stjarna dæmd í eiturlyfjameðferð Í dag var CSI leikarinn Gary Dourdan dæmdur til að fara í stranga eiturlyfjameðferð fyrir að hafa í fórum sínum kókaín og alsælu í stað fangelsisvistar. Lífið 28.5.2008 17:05 Bjössi einn af dómurum í Ungfrú Ísland Lífið 28.5.2008 15:04 Skilnaður engin lausn Will Smith og leikkonan Jada Pinkett Smith hafa verið gift í tíu ár og eiga saman tvö börn. Will á að baki stutt hjónaband með Sheree Zampino og á með henni son, Willard Smith, kallaður Trey, sem er 15 ára. Lífið 28.5.2008 13:11 Iceland Express afhjúpar nýtt afþreyingarkerfi Bíómyndir, tölvuleikir og heilsufæði er það sem koma skal í flugvélum Iceland Express á næstunni. Félagið kynnti nýjungar um borð í vélum sínum í Berlín í dag. Lífið 28.5.2008 12:15 Tekur sér frí frá djamminu Lífið 28.5.2008 12:15 Steinunn Sigurðardóttir hlýtur sænsk hönnunarverðlaun Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hlýtur hin sænsku Söderbergs-hönnunarverðlaun í ár. Lífið 28.5.2008 11:42 Vildi frið í baráttu við krabbameinið Lífið 28.5.2008 11:36 Grímur Atlason gefur út plötu Bæjarstjóri Íslands og þroskaþjálfinn Grímur Atlason og þúsundþjalalæknirinn Lýður Árnason eru forsprakkarnir í hljómsveitinni Grjóthrun í Hólshreppi, sem nú sendir frá sér sína fyrstu plötu. Lífið 28.5.2008 10:48 Ég var þunglynd en ekki dópisti Lífið 28.5.2008 10:19 Idolstjarna býður draumadísinni á stefnumót Lífið 28.5.2008 09:16 Burt með tölvuna ef unglingur hefur ekki stjórn Þegar ástandið er orðið þannig að unglingarnir ná ekki að hafa stjórn á tölvunotkun sinni er eitt og bara eitt að gera. Það er að taka tölvuna burt úr lífi þeirra, punktur," segir Hugo Þórisson sálfræðingur. Lífið 28.5.2008 08:20 Jolie og Pitt leigja í stað þess að kaupa Um helgina sögðu mörg glanstímarit frá því að Angelina Jolie og Brad Pitt hefðu keypt glæsilega villu á frönsku ríveríunni fyrir um fimm milljarða. Lífið 27.5.2008 21:01 Enginn tími til að djúsa Lífið 27.5.2008 16:45 Vinsæll í Balí og Kosovo Lífið 27.5.2008 15:53 Ekki bara hommabúð „Beggi og Pacas voru eins og krakkar í nammibúð þegar þeir komu í búðina til okkar og spurðu hvort þeir mættu nota fotin frá okkur í sjónvarpinu. Við sögðum auðvitað alveg sjálfsagt enda eru þeir mjög klæðilegir í þessum fötum." Lífið 27.5.2008 14:00 Ný plata Sigur Rósar kemur 23. júní Ný plata Sigur Rósar sem mun koma út þann 23. júní næstkomandi ber titilinni Með suð í eyrum við spilum endalaust. Myndband með titillagi plötunnar er væntanlegt í kvöld. Lífið 27.5.2008 11:34 Shiloh tveggja ára í dag Lífið 27.5.2008 11:20 Kópavogsbúi vígði nýja þulusettið Lífið 27.5.2008 09:42 Fer með vafasamt hlutverk í Svörtum englum Lífið 27.5.2008 09:03 Ný bók um Bond væntanleg Ný bók um leyniþjónustumanninn James Bond kemur út á næstunni. Um 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming kom út Lífið 27.5.2008 08:45 Sydney Pollack er látinn Hollywoodleikstjórinn Sydney Pollack lést úr krabbameini í gær. Hann var 73 ára gamall. Pollack var einna þekktastur fyrir myndina Tootsie, sem skartaði Dustin Hoffman í aðalhlutverki. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir myndina "Out of Africa" árið 1985. Lífið 27.5.2008 07:56 « ‹ ›
Sagan af uppruna Potters á uppboð JK Rowling höfundur Harry Potter bókanna hyggst skrifa uppkast að sögu um ævintýri Potters áður en hann fór í Hogwart skólann. Lífið 29.5.2008 08:21
Ferð án fyrirheits Söngvaskáld hafa lengi nýtt sér kvæði Steins Steinarr við lagasmíðar. Í kvöld verður hnykkur á ferð Jóns Ólafssonar tónlistarmanns þegar fyrri tónleikar af tveimur helgaðir lögum við ljóð Steins verða í Gamla bíói - Íslensku óperunni - á vegum Listahátíðar í Reykjavík. Tónlist 29.5.2008 06:00
Stuttmyndaveisla í Kringlubíói Blásið verður til mikillar veislu í kvöld í Kringlubíói en þá keppa fimmtán íslenskar stuttmyndir um aðalverðlaun Stuttmyndadaga. Aðstandendur hátíðarinnar kynntu kvöldið í umferðarmiðstöð BSÍ í gær og þar kom fram að yfir fjörutíu stuttmyndir hefðu borist þetta árið. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00
Glefsur úr lífi listamanna Heimildarmyndin Steypa eftir þau Markús Andrésson og Ragnheiði Gestsdóttur verður sýnd í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsinu í kvöld. Í myndinni er nokkrum íslenskum samtímalistamönnum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Menning 29.5.2008 06:00
Ford slær fyrri met Þrátt fyrir að Harrison Ford hafi leikið í mörgum af vinsælustu kvikmyndum sögunnar þá stefnir allt í að fjórða myndin um Indiana Jones verði sú vinsælasta hingað til ef marka má fyrstu frumsýningarhelgina. Bíó og sjónvarp 29.5.2008 06:00
Ljósmyndir sem spanna hundrað ár Öld er liðin frá því að hinn huggulegi bær Hafnarfjörður fékk kaupstaðarréttindi. Af því tilefni verður opnuð í kvöld kl. 20 sýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun bæjarins, á 200 ljósmyndum frá Byggðasafni Hafnarfjarðar sem spanna sögu kaupstaðarins. Menning 29.5.2008 06:00
Opnar viðskiptabókabúð í niðursveiflu „Viðskipti eru svo fjölbreytt og fjalla ekki bara um peninga, heldur líka fólk,“ segir Dögg Hjaltalín sem á föstudaginn opnar viðskiptabókabúðina Skuld á Laugaveginum. Hún segist upplifa nokkra þörf fyrir slíka búð enda hafi íslendingar mikinn áhuga á viðskiptum. Lífið 28.5.2008 17:14
CSI stjarna dæmd í eiturlyfjameðferð Í dag var CSI leikarinn Gary Dourdan dæmdur til að fara í stranga eiturlyfjameðferð fyrir að hafa í fórum sínum kókaín og alsælu í stað fangelsisvistar. Lífið 28.5.2008 17:05
Skilnaður engin lausn Will Smith og leikkonan Jada Pinkett Smith hafa verið gift í tíu ár og eiga saman tvö börn. Will á að baki stutt hjónaband með Sheree Zampino og á með henni son, Willard Smith, kallaður Trey, sem er 15 ára. Lífið 28.5.2008 13:11
Iceland Express afhjúpar nýtt afþreyingarkerfi Bíómyndir, tölvuleikir og heilsufæði er það sem koma skal í flugvélum Iceland Express á næstunni. Félagið kynnti nýjungar um borð í vélum sínum í Berlín í dag. Lífið 28.5.2008 12:15
Steinunn Sigurðardóttir hlýtur sænsk hönnunarverðlaun Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hlýtur hin sænsku Söderbergs-hönnunarverðlaun í ár. Lífið 28.5.2008 11:42
Grímur Atlason gefur út plötu Bæjarstjóri Íslands og þroskaþjálfinn Grímur Atlason og þúsundþjalalæknirinn Lýður Árnason eru forsprakkarnir í hljómsveitinni Grjóthrun í Hólshreppi, sem nú sendir frá sér sína fyrstu plötu. Lífið 28.5.2008 10:48
Burt með tölvuna ef unglingur hefur ekki stjórn Þegar ástandið er orðið þannig að unglingarnir ná ekki að hafa stjórn á tölvunotkun sinni er eitt og bara eitt að gera. Það er að taka tölvuna burt úr lífi þeirra, punktur," segir Hugo Þórisson sálfræðingur. Lífið 28.5.2008 08:20
Jolie og Pitt leigja í stað þess að kaupa Um helgina sögðu mörg glanstímarit frá því að Angelina Jolie og Brad Pitt hefðu keypt glæsilega villu á frönsku ríveríunni fyrir um fimm milljarða. Lífið 27.5.2008 21:01
Ekki bara hommabúð „Beggi og Pacas voru eins og krakkar í nammibúð þegar þeir komu í búðina til okkar og spurðu hvort þeir mættu nota fotin frá okkur í sjónvarpinu. Við sögðum auðvitað alveg sjálfsagt enda eru þeir mjög klæðilegir í þessum fötum." Lífið 27.5.2008 14:00
Ný plata Sigur Rósar kemur 23. júní Ný plata Sigur Rósar sem mun koma út þann 23. júní næstkomandi ber titilinni Með suð í eyrum við spilum endalaust. Myndband með titillagi plötunnar er væntanlegt í kvöld. Lífið 27.5.2008 11:34
Ný bók um Bond væntanleg Ný bók um leyniþjónustumanninn James Bond kemur út á næstunni. Um 40 ár eru liðin síðan síðasta bókin eftir Ian Fleming kom út Lífið 27.5.2008 08:45
Sydney Pollack er látinn Hollywoodleikstjórinn Sydney Pollack lést úr krabbameini í gær. Hann var 73 ára gamall. Pollack var einna þekktastur fyrir myndina Tootsie, sem skartaði Dustin Hoffman í aðalhlutverki. Hann hlaut Óskarsverðlaun fyrir myndina "Out of Africa" árið 1985. Lífið 27.5.2008 07:56
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Lífið