Lífið

Rennblautur fótboltafoli

Gossip Girl-hönkið Ed Westwick lét ekki rigninguna stöðva sig þegar hann spilaði fótbolta með nokkrum vinum sínum í Santa Monica í Kaliforníu.

Lífið

Ómáluð með górilluhúfu

Poppdrottningin Madonna er þekkt fyrir líflega sviðsframkomu og ögrandi dress en hún var mjög afslöppuð á föstudaginn þegar hún heimsótti svæði í New York sem fór hvað verst út úr fellibylnum Sandy.

Lífið

Útötuð í leðju

Hin sykursæta Stacy Keibler hefur loksins ljóstrað upp leyndardómnum á bak við nánast gallalausa húð sína. Hún setti mynd af sér á Twitter þar sem hún var þakin leðju sem finnst í nágrenni Dauðahafsins.

Lífið

Kominn á nýjan Range Rover

Knattspyrnukappinn Wayne Rooney spókaði sig um með þriggja ára syni sínum Kai fyrir helgi og frumsýndi nýja bílinn sinn í leiðinni.

Lífið

Bieber í kuldanum eftir rifrildi

Justin Bieber og núverandi, fyrrverandi eða þáverandi kærastan hans, Selena Gomes, reyndu að settla málin á veitingahúsinu Yamato á föstudagskvöldið í Kaliforníu eftir að upp úr sauð eftir að drengurinn fór hamförum baksviðs á Victoria´s Secret undirfatasýningunni á dögunum þar sem hann reyndi við flest allar fyrirsæturnar.

Lífið

Ég skipti oftar um bleyjur

Stjörnuparið Mariah Carey og Nick Cannon eiga í fullu fangi með tvíburana sína, Monroe og Moroccan sem eru orðnir átján mánaða. Nick segist þó vera duglegri en eiginkona sín að hafa hemil á þeim.

Lífið

Allt lagt undir í kvöld

Síðasti undanúrslitaþáttur af Dans Dans Dans verður sýndur á RÚV í kvöld. Sex atriði keppa um pláss í riðlakeppni þáttarins en þátturinn í kvöld er afar sérstakur.

Lífið

Lengstu leggir í heimi

Ofurfyrirsætan Miranda Kerr sýndi sína heimsfrægu leggi í djörfum kjól í partíi á vegum tímaritsins W í New York.

Lífið

Dreymir um hinn fullkomna hamborgara

Leikarinn Matthew McConaughey er búinn að svelta sig í margar vikur fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Dallas Buyer's Club þar sem hann leikur eyðnismitaðan mann.

Lífið

Líður enn illa yfir framhjáhaldinu

Leikaraparið Robert Pattinson og Kristen Stewart hafa í nægu að snúast að reyna að byggja upp samband sitt eftir að upp komst um framhjáhald Kristen og leikstjórans Rupert Sanders.

Lífið

Troðfullt á Twilight frumsýningu

Bíómyndin Twilight Saga: Breaking Dawn – annar hluti var frumsýndur í öllum Sambíóunum í gærkvöldi. Þéttsetið var á öllum sýningunum. Lífið kíkti í Sambíó í Kringlunni og myndaði nokkra bíógesti sem nánast allir voru unglingsstúlkur.

Lífið

Frumsýndi nýja kærustu

Leikarinn Peter Facinelli fagnaði frumsýningu nýjustu Twilight-myndarinnar með því að að frumsýna nýju kærustuna sína.

Lífið

Málmhaus í tökum

Tökur hófust á myndinni Málmhaus í leikstjórn Ragnars Bragasonar í vikunni. Upptökur fara víða fram, meðal annars í Reykjavík, undir Eyjafjöllum, á Snæfellsnesi, Kjalarnesi, Selfossi og á Hellisheiði. Mikið er lagt í að gera myndina sem flottasta og hefur glæsilegt stúdíó verið útbúið í útjaðri Reykjavíkur þar sem hluti af tökunum fer fram. Með aðalhlutverk í myndinni fara Ingvar E. Sigurðsson, Halldóra Geirharðsdóttir og Þorbjörg Obba Dýrfjörð. Frumsýning verður næsta haust. -áp

Lífið

Gæti leikið Tarzan

Alexander Skarsgård er efstur á óskalista leikstjórans Davids Yates til að fara með hlutverk Tarsans í nýrri kvikmynd um konung frumskógarins. Warner Bros framleiðir kvikmyndina og segir í Variety að Samuel L. Jackson sé einnig orðaður við kvikmyndina.Jackson færi með hlutverk hermanns sem berst nú við hlið Tarsans í þeim tilgangi að bjarga Kongó.

Lífið

Mamman mætt á rauða dregilinn

Þúsundþjalasmiðurinn Drew Barrymore lét sjá sig í fyrsta sinn á rauða dreglinum í vikunni eftir að hún eignaðist dótturina Olive í lok september.

Lífið

Rómantíkin er búin

Vinir söngkonunnar Britney Spears segja að samband hennar og Jason Trawick standi nú á brauðfótunum. Hún þarfnast hans stanslaust og hann fílar það ekki.

Lífið

Þetta kallar maður ofurmjótt mitti

Franska leikkonan Marion Cotillard er búin að sjokkera marga eftir að tímaritið W Magazine kom út. Marion prýðir forsíðu blaðsins og sýnir ofurmjótt mittið í rauðri kasmírkápu frá Dior.

Lífið

Grófur grínisti eignast barn

Spéfuglinn David Walliams á von á sínu fyrsta barni með eiginkonu sinni Löru Stone. David sagði aðdáendum sínum frá fréttunum á Twitter-síðu sinni.

Lífið

Togstreita á númer sjö

Stafrænn Hákon er að gefa út sína sjöundu plötu, Prammi. Hugmyndin með henni var að búa til togstreitu á milli þungs hljóðheims og örlítið léttari hljóðheims sem mátti greina á síðustu plötu Stafræns Hákonar, Sanitas.

Tónlist

Hvað gerðist?

Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni. Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga.

Lífið

Konur eiga orðið - ó já

Útgáfugleði Konur eiga orðið 2013 var haldið í gær í Bókabúð Máls og menningar. Það var mikil gleði og gaman – fullt hús af hressum konum og hljómsveitin Dúkkulísurnar héldu uppi stemningunni af miklum krafti.

Lífið

Ótrúlegur ferill fyrirsætu

Ofurfyrirsætan Kate Moss gaf út bók á dögunum sem ber heitið, Kate: The Kate Moss Book. Spannar bókin glæstan fyrirsætuferil Moss í máli og myndum en stúlkan hefur setið fyrir í tuttugu og fimm ár.

Lífið

Spilaður í Kólumbíu

„Þetta er plata sem er bæði að koma út hér heima og í Bandaríkjunum. Það er gríðarlegur heiður og persónulegur árangur hjá mér. Það er frábært að það skuli verða að veruleika,“ segir Geir Ólafsson um sína nýjustu plötu I"m Talking About You. Þar syngur hann lög eftir aðra flytjendur, þar á meðal Michael Jackson, Bítlana, Jóhann G. Jóhannsson og Paul Simon.

Tónlist