Lífið

Hvað gerðist?

Tísku gagnrýnendur voru ekkert sérstaklega hrifnir af kjólavali leikkonunnar að þessu sinni.
Tísku gagnrýnendur voru ekkert sérstaklega hrifnir af kjólavali leikkonunnar að þessu sinni.
Enn ein frumsýning kvikmyndarinnar ,Twilight Saga: Breaking Dawn - 2 fór fram í gær, að þessu sinni á Spáni.

Leikaranir virtust örlítið þreyttir enda búnir að vera í stífu prógrammi við að kynna myndina síðustu daga. Kristen Stewart sem hefur tekist að stela senunni á flestum frumsýnungunum fyrir stórglæsilegt útlit sitt og fataval vakti mikla athygli að þessu sinni líka. Þó ekki fyrir sömu sakir. Þótti tísku gagnrýnendum henni hafa mistekist illa að þessu sinni en hún klæddist skærgulum kjól frá Dior.

Dæmi hver fyrir sig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.