Lífið

Arnar Grant: Hún dafnar mjög vel

Arnar Grant og unnusta hans Kristín Hrönn Guðmundsdóttir eignuðust stúlku 15. október síðastliðinn. Lífið heyrði í Arnari, óskaði honum til hamingju með stúlkuna og forvitnaðist hvernig gengur. "Hún fæddist daginn eftir afmælið mitt - tveimur vikum fyrir settan fæðingardag. Hún var 2,3 kg og 45 cm. Það heilsast öllum voða vel og hún dafnar mjög vel. Við höfum ekki ákveðið nafn á hana ennþá en hún er svakalegt krútt - alveg eins og pabbi sinn," sagði Arnar glaður. Fyrir á Arnar einn fjórtán ára dreng og eina stúlku sem er fimm ára.

Lífið

Æfingar sem gera konur graðar

Kegel æfingar eru taktfastar kreppa og sleppa æfingar við grindarbotnsvöðvann, sem eru hluti af grindarbotninum, sem styður við þvagblöðruna, legið, endaþarminn og leggöngin. Því sterkari, sem vöðvinn er, því dýpri og lengri verða fullnægingarnar.

Lífið

Til hamingju Sigmar!

Ritstjóri Kastljóssins Sigmar Guðmundsson, 43 ára, og unnusta hans Júlíana Einarsdóttir, 26 ára, háskólanemi eiga von á þeirra fyrsta barni saman þegar vorar á næsta ári. Fyrir á Sigmar tvö börn. Lífið óskar parinu innilega til hamingju.

Lífið

Myndir frá Airwaves

Ljósmyndarinn Mummi Lú tók meðfylgjandi myndir á Airwaves í vikunni. Hann myndaði hljómsveitirnar Úlfur, Kiriyama Family, Ojba Rasta, Mammút, Sykur, Retro Stefson, The Heavy Experience, Skálmöld, Diktu, Ham, Bloodgroup, Of Monsters And Men og Láru Rúnars.

Tónlist

Djörf díva

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian heldur áfram að gleðja aðdáendur sína með djörfu fatavali en hún skrapp í hádegismat í vikunni ásamt kærastanum Kanye West klædd gegnsæjum blúndubúl og leðurbuxum.

Lífið

Andrea Jóns leikur Jöru

Tónlistarkonan Jara frumsýndi nýtt myndband í Hörpu í gærkvöldi. Því var leikstýrt af Loga Hilmarssyni og er við lagið Hope sem kom út fyrir nokkru. Myndbandið er fjögurra mínútna langt og fjallar um ævi Jöru.

Lífið

Tolli fagnar

Myndlistarmaðurinn Tolli opnaði í gærkvöldi sýningu á nýjum málverkum í Smiðjunni Listhúsi í Ármúla. Fjöldi gesta lagði leið sýna á opnun sýningarinnar sem ber yfirskriftina "Friður".

Lífið

Sjáðu kjólana

Glamúrinn var í hávegum hafður á CMA kántrítónlistarhátíðinni í gær. Stórstjörnur á borð við Taylor Swift og Carrie Underwood stálu senunni í glitrandli kjólum og með útgeislunina í botni.

Tíska og hönnun

Glæsilegar í Bláa Lóninu

Fjölmenni mætti á vetrarfagnað Bláa Lónsins í síðustu viku. Dagskráin var þétt og gestir nutu stundarinnar eins og sjá má á myndunum.

Lífið

Metal og dimmir tónar

Veturkonungur er mættur í öllu sínu veldi með vindum og vettlingum. Tískan verður dularfyllri og dekkri í kjölfarið en dásamleg engu að síður.

Tónlist

Fantafjörugt teiti

Mikil gleði ríktí í útgáfuteiti Eyrúnar Ingadóttur sem fagnaði útkomu skáldsögunnar Ljósmóðurinnar.

Lífið

Íslensk stúlka gerir góða hluti í módelbransanum

"Ég er að vinna hjá spænskri módelskrifstofu hérna á Spáni. Áður starfaði ég hjá Elite á Íslandi en ég ákvað að taka starfið skrefinu lengra í módelbransanum og sækja í meiri vinnu sem ég hef fengið," segir Birgitta Ósk Pétursdóttir sem ákvað að taka sér árs frí eftir stúdentsprófið til að freista gæfunnar í fyrirsætubransanum úti í heimi áður en hún fer í háskóla.

Tíska og hönnun

250 þúsund seld í Frakklandi

Glæpasagan Myrká eftir Arnald Indriðason hefur notið mikilla vinsælda í Frakklandi frá því hún kom út í vasabroti síðastliðið vor og hefur selst í 250 þúsund eintökum á fáeinum mánuðum.

Menning

Rikka kynnti nýja tískulínu frá Gunna og Kollu

Hjónin Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petrea Gunnarsdóttir, kölluð Kolla, frumsýndu stórglæsilega hönnun sína sem ber heitið Freebird í kvöld í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu. Fjölmennt var á tískusýningunni en mikil fagnaðarlæti brutust út í lok sýningarinnar.

Tíska og hönnun

Frægir á frumsýningu

Fjölmenni var á frumsýningu leikverksins Bastarðar í Borgarleikhúsinu. Leikstjóri sýningarinnar er Gísli Örn Garðarsson og leikmyndahönnuður er Börkur Jónsson en þeir hlutu ásamt Vesturporti ein virtustu leikhúsverðlaun heims; The European Theatre Prize árið 2011.

Lífið

Kallarðu þetta hrekkjavökubúning?

Efnisminnsti hrekkjavökubúningurinn þetta árið er fundinn! Fyrirsætan Adrianne Curry mætti í partí í Playboy-höllinni klædd sem LeeLoo Dallas úr kvikmyndinni The Fifth Element og sýndi sínar bestu hliðar - bókstaflega.

Lífið

Bomba í Brasilíu

Leikkonan Monica Bellucci er 48 ára gömul en hún hefur sjaldan, eða aldrei, litið betur út.

Lífið

Ég var aldrei með anorexíu

Fyrirsætan Kate Moss prýðir forsíðu desemberheftis tímaritsins Vanity Fair. Kate er ber að ofan á myndum inn í blaðinu og er afar einlæg í viðtali við tímaritið.

Lífið

Fertug og foxý

Leikkonan og fyrirsætan Jenny McCarthy hélt hressilega upp á fertugsafmælið sitt í vikunni og það að sjálfsögðu í hrekkjavökubúning.

Lífið

Sundur, saman, sundur, gift

Nýgiftu Evan Rachel Wood og Jamie Bell kynntust við tökur á tónlistarmyndbandi Green Day við lagið Wake Me Up When September Ends fyrir sjö árum. Síðan þá hafa þau verið saman og sundur. Þau eru með húðflúraða upphafsstafi hvors annars á líkama sína sem er frekar rómantískt að margra mati. Þau giftu sig 30. október síðastliðinn.

Lífið

Þarna var svakalega mikið fjör

Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar bók um hógværasta bókstaf íslenskra stafrófsins: ð-ið sem aldrei tranar sér fremst kom út. Þrír af fjórum höfundum bókarinnar, þeir Anton Kaldal Ágústsson, Steinar Ingi Farestveit og hinn góðkunni sagfræðingur Stefán Pálsson, voru á staðnum.

Lífið

Krúttlegra gerist það ekki

Leikkonan Sandra Bullock, 48 ára, og sonur hennar, Louis, stigu út úr kvikmyndinni Toy story ljóslifandi á hrekkjavöku í gær. Eins og sjá má var drengurinn Bósi Ljósár og Sandra kúrekastelpan Jessie. Það gerist varla krúttlegra!

Lífið

Guðrún Bergmann gefur út bók

Það var góðmennt í útgáfuhófi Guðrúnar Bergmann í Heilsuhúsinu en hún gefur út bókina Ung á öllum aldri fyrir þessi jól. Þar veitir Guðrún lesandanum innsýn í hvað hann getur gert með hækkandi lífaldri til að auka eigin lífsgæði og fá meira út úr lífinu.

Menning