Lífið

Viðurkenning á mikilvægi þessa mynda

Ljósmyndarinn Ragnar Axelson hefur gengið til liðs við Vísi. Hann var í dag tilnefndur til Leica ljósmyndaverðlaunanna fyrir verkefnið Arctic Heroes – Where the world is melting

Lífið

Mikið fjör í handboltabrúðkaupi

Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fram í handbolta, og Örn Þrastarson, þjálfari kvennaliðs Selfoss í handbolta, gengu í það heilaga um helgina á Selfossi.

Lífið

„Kominn í einhverja stjörnugeðveiki“

Rúrik Gíslason segist í viðtali við Sölva Tryggvason eiga mjög erfitt með að ræða um Instagram frægðina, af því að honum finnist hann hljóma eins og hann sé uppfullur af sjálfum sér þegar þetta er rætt.

Lífið

Nökkvi fastaði í fimm daga

Athafnarmaðurinn Nökkvi Fjalar mætti í Brennsluna á FM 957 í gær og ræddi þar um fimm daga föstu sem hann lauk við á laugardaginn.

Lífið

Stjörnulífið: Leggja land undir fót

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Lífið