Lífið

David Cronenberg leikstýrir The Fly óperu í París

Leikstjóranum David Cronenberg var vel fagnað í Théâtre du Châtelet óperunni í París í gær. Hann leikstýrir óperu sem er endurgerð á hryllingsmyndinni The Fly. Howard Shore gerir tónlistina og Placido Domingo stjórnar hljómsveit.

Lífið

Nennir ekki í ræktina

Ég nenni ekki að hanga í ræktinni 24 tíma á dag, segir Emma Bunton barnakryddið úr Spice Girls hljómsveitinni. Ég vil frekar eyða tímanum með barninu mínu. Svo er ég mjög sátt við líkama minn og að vera með mjúkar línur.

Lífið

Sumarsmellur Hjálma kominn út

Þetta er allavegana sumarsmellur, svarar Þorsteinn Einarsson söngvari Hjálma þegar Vísir spyr hvort sumarsmellurinn í ár hafi loksins litið dagsins ljós.

Lífið

Hjón opna saman búð á Selfossi

„Við erum svo happy að vera að undirbúa þetta saman. Samstarfið okkar gengur bara mjög vel. Við erum búin að vera gift í fjögur ár og eigum stelpu, strák og tvo hunda. Við erum nútíma vísitölufamilía."

Lífið

Sasha Baron Cohen leikur Sherlock Holmes

Spæjarinn snjalli Sherlock Holmes hefur hingað til birst áhorfendum sem mikill herramaður. Það gæti breyst, en samkvæmt heimildum Variety blaðsins þá mun gamanleikarinn Sasha Baron Cohen taka að sér hlutverk hans í nýrri mynd leikstjórans Guy Richie. Myndin verður eins og flestir geta ímyndað sér í gamansamari kantinum og tekur Will Ferrel að sér hlutverk einkaþjónsins Watson.

Lífið

Slökkviliðsmaður á mótorfáki

„Það má segja að hugmyndin hafi komið fyrst frá mér,“ segir Oddur Eiríksson slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður um kaup Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins á tveimur vel búnum vélhjólum. Hjólin eru hugsuð til þess að tryggja enn skjótari viðbrögð þegar umferð er mikil og mikið af fólki í bænum.

Lífið

70% sáu úrslitaleikinn á EM

Meira en 70 prósent þjóðarinnar fylgdist með úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fór á sunnudaginn síðasta. Þetta kemur fram í mælingum Capacent á sjónvarpsáhorfi.

Lífið

Logi býst við skrautlegri nótt

Logi Bergmann Eiðsson og félagar hans hafa lokið við að spila holur á fjórum golfvöllum síðan hringferð þeirra um landið hófst með formlegum hætti í þættinum Ísland í dag í kvöld.

Lífið

Fer í kringum landið á 80 höggum

„Ég held við þurfum nú að vera frekar heppin ef þetta á að nást," segir sjónvarpsmaðurinn Logi Bergmann Eiðsson. Hann leggur um kvöldmatarleitið ásamt fríðu föruneyti af stað í ferð þar sem ætlunin er að spila eina holu á 18 golfvöllum umhverfis landið á sólarhring, til styrktar MND-félaginu.

Lífið

Umhverfisverndarsinnar ósáttir við Paul McCartney

Bítlinum og grænmetisætunni Paul McCartney er umhugað um umhverfið. Þegar kom að því að endurnýja bílinn kom því ekkert annað til greina en umhverfisvænn tvinnbíll. McCartney ætlar svo að sjálfsögðu ekki að fara ferða sinna sitjandi á líkamsleifum dýra, og því eru sæti bílsins með tauáklæði.

Lífið

Einleikshátíð hafin á Ísafirði

Einleikshátíðin Act Alone verður sett í fimmta sinn á Ísafirði í dag. Frítt er inn á hátíðina, sem skartar tuttugu og fimm sýningum, sem raunar falla ekki allar undir þá skilgreiningu að vera einleikur.

Lífið