Lífið

70% sáu úrslitaleikinn á EM

Meira en 70 prósent þjóðarinnar fylgdist með úrslitaleik Evrópumótsins í knattspyrnu, sem fram fór á sunnudaginn síðasta. Þetta kemur fram í mælingum Capacent á sjónvarpsáhorfi.

Undanúrslitaleikirnir, sem fram fóru í síðustu viku, fengu einnig gott áhorf. Rúm 60 prósent þjóðarinnar sáu þann fyrri en um 58 prósent sáu þann síðari.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.