Lífið

Bálreið Kate Hudson - myndir

Kate Hudson.
Kate Hudson.

Það varð uppi fótur og fit svo ekki sé meira sagt þegar leikkonan Kate Hudson kynnti kærastann sinn, Lance Armstrong, fyrir móður sinni leikkonunni Goldie Hawn.

Fjöldinn allur af ljósmyndurum umkringdu veitingastaðinn og mynduðu þau ótt og títt er þau héldu heim á leið. Kalla þurfti á lögregluaðstoð svo þau kæmust leiðar sinnar í gegnum þvöguna.

Kate Hudson sem er langt frá því að vera sátt ef marka má myndirnar sagði að nú væri komið nóg af fjölmiðlafárinu.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.