Íslenski boltinn Hópurinn klár fyrir leikina gegn Frökkum og Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú í hádeginu hvaða 18 leikmenn væru í landsliðshópnum sem mætir Frökkum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 19.10.2009 12:45 Skagastrákar semja við Val Það verður líklega Skagaívaf á Valsliði Skagamannsins Gunnlaugs Jónssonar næsta sumar. Í dag skrifuðu tveir Skagamenn undir samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 16.10.2009 18:56 Guðrún Jóna samningsbundin Aftureldingu Forráðamenn Aftureldingar segja að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir sé samningsbundin félaginu og hafi því ekki leyfi til að semja við KR. Íslenski boltinn 16.10.2009 13:30 Stefán Logi seldur til Lilleström Norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström hefur gengið frá kaupum á á Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR-inga. Íslenski boltinn 16.10.2009 09:31 Guðrún Jóna tekur við KR Samkvæmt heimildum Vísis verður Guðrún Jóna Kristjánsdóttir næsti þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2009 23:14 Mwesigwa og Nsumba fara frá ÍBV Fram kemur á heimasíðu ÍBV í dag að þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba, betur þekktur sem Gústi, hafi verið leystir undan samningi við ÍBV og þeir því væntanlega farnir heim til Úganda. Íslenski boltinn 15.10.2009 22:23 Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. Íslenski boltinn 15.10.2009 17:00 Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49 Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30 Fram og Keflavík skipta á leikmönnum Fram og Keflavík hafa ákveðið að skipta á miðjumönnum fyrir næsta tímabil. Jón Gunnar Eysteinsson fer frá Keflavík yfir til Fram og Paul McShane fer úr Safamýri til Keflavíkur. Íslenski boltinn 14.10.2009 13:43 Veigar Páll: Nancy er ekki staður fyrir mig Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina markið í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku kvöld. Þetta er annar leikurinn í röð sem hann skorar fyrir landsliðið. Íslenski boltinn 13.10.2009 21:15 Rúrik: Auðvelt að segja eitthvað sem getur sært Rúrik Gíslason fékk tvöfaldan sigur í dag. Félagar hans í U21 landsliðinu unnu Norður-Írland í dag og svo átti Rúrik fínan leik fyrir A-landsliðið þegar það lagði Suður-Afríku að velli í kvöld. Íslenski boltinn 13.10.2009 20:57 Helgi: Er bara í ársfríi frá úrvalsdeildinni Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við 1. deildarlið Víkings auk þess sem hann mun taka að sér að þjálfunarstarf í nýrri afrekslínu sem félagið er nú að stofna. Íslenski boltinn 12.10.2009 15:00 Helgi semur við Víking í dag Helgi Sigurðsson mun í dag ganga frá samningi við Víking sem leikur í 1. deildinni. Hann mun því snúa aftur á æskuslóðir. Íslenski boltinn 12.10.2009 11:08 Umfjöllun: Vandræðalaust hjá U21 á Laugardalsvellinum U21 landslið Íslands þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að leggja jafnaldra sína frá San Marínó í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Lokatölurnar urðu 8-0 en getumunurinn milli þessara liða er gríðarlegur eins og tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 9.10.2009 20:46 Helena tekur við Selfossi Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 9.10.2009 19:15 Tommy Nielsen búinn að framlengja Tommy Nielsen hefur framlengt samning sinn við FH í eitt ár til viðbótar en hann hefur verið hjá félaginu síðan 2003. Íslenski boltinn 9.10.2009 15:46 KR hefur ekki áhuga á Bjarna Ólafi Orðrómur þess efnis að landsliðsbakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson væri á leið frá Val yfir í KR á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi í dag. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:49 Andri: Þurfum að fá tvo mjög sterka leikmenn í viðbót Haukar tilkynntu á blaðamannafundi í dag að þjálfarinn Andri Marteinsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið en Andri hefur verið þjálfari hjá Haukum síðustu átta ár í yngri flokkum til að byrja með og svo meistaraflokki. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:15 Haukar spila á Hlíðarenda - Mete til Hauka Úrvalsdeildarlið Hauka mun leika hluta heimaleikja sinna í Pepsi-deildinni næsta sumar á Vodafonevellinum að Hlíðarenda. Þessi tíðindi koma nokkuð á óvart enda áttu margir von á því að þeir myndu spila sína heimaleiki í Kaplakrika. Íslenski boltinn 8.10.2009 12:35 Katrín: Þetta var bara ekki okkar dagur „Þetta var mjög erfitt og við vissum að við þyrftum að eiga toppleik til þess að komast áfram en það tókst því miður ekki. Við þurftum náttúrulega að taka áhættu og færa liðið framar á völlinn eftir tapið í fyrri leiknum og það bauð hættunni heim og þær ítölsku kunnu að nýta sér það. Íslenski boltinn 7.10.2009 18:45 Freyr: Svekktur að fara ekki áfram en stoltur af liðinu „Þetta var bara eltingarleikur fyrir okkur og þá sérstaklega eftir að þær komust yfir. Það var mjög svekkjandi og gerði okkur óneitanlega erfitt fyrir. Íslenski boltinn 7.10.2009 18:30 Gunnleifur: Vildi strax fara í FH Gunnleifur Gunnleifsson segir að fátt annað hafi komið til greina fyrir sig en að ganga til liðs við Íslandsmeistara FH eftir að ljóst varð að hann myndi yfirgefa herbúðir HK. Íslenski boltinn 7.10.2009 17:30 Gunnleifur búinn að semja við FH Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara FH í knattspyrnu. Íslenski boltinn 7.10.2009 17:22 Torres að vinna Val 0-1 í hálfleik Ítölsku bikarmeistararnir í Torres leiða 0-1 þegar flautað hefur verið til hálfleiks í seinni leik liðanna í Meistaradeild UEFA kvenna á Vodafonevellinum. Íslenski boltinn 7.10.2009 16:15 Jóhannes Karl ráðinn þjálfari Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Jóhannes Karl Sigursteinsson hafi verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Íslenski boltinn 7.10.2009 11:00 Rafn Andri til Vejle á reynslu Rafn Andri Haraldsson, leikmaður Þróttar, fer um helgina til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá B-deildarliðinu Vejle í eina viku. Íslenski boltinn 6.10.2009 17:00 Helgi hættur hjá Val Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 5.10.2009 20:31 Atli og Katrín valin best Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna. Íslenski boltinn 5.10.2009 20:21 Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. Íslenski boltinn 5.10.2009 18:40 « ‹ ›
Hópurinn klár fyrir leikina gegn Frökkum og Norður-Írum Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú í hádeginu hvaða 18 leikmenn væru í landsliðshópnum sem mætir Frökkum og Norður-Írum. Íslenski boltinn 19.10.2009 12:45
Skagastrákar semja við Val Það verður líklega Skagaívaf á Valsliði Skagamannsins Gunnlaugs Jónssonar næsta sumar. Í dag skrifuðu tveir Skagamenn undir samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 16.10.2009 18:56
Guðrún Jóna samningsbundin Aftureldingu Forráðamenn Aftureldingar segja að Guðrún Jóna Kristjánsdóttir sé samningsbundin félaginu og hafi því ekki leyfi til að semja við KR. Íslenski boltinn 16.10.2009 13:30
Stefán Logi seldur til Lilleström Norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström hefur gengið frá kaupum á á Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR-inga. Íslenski boltinn 16.10.2009 09:31
Guðrún Jóna tekur við KR Samkvæmt heimildum Vísis verður Guðrún Jóna Kristjánsdóttir næsti þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2009 23:14
Mwesigwa og Nsumba fara frá ÍBV Fram kemur á heimasíðu ÍBV í dag að þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba, betur þekktur sem Gústi, hafi verið leystir undan samningi við ÍBV og þeir því væntanlega farnir heim til Úganda. Íslenski boltinn 15.10.2009 22:23
Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. Íslenski boltinn 15.10.2009 17:00
Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49
Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30
Fram og Keflavík skipta á leikmönnum Fram og Keflavík hafa ákveðið að skipta á miðjumönnum fyrir næsta tímabil. Jón Gunnar Eysteinsson fer frá Keflavík yfir til Fram og Paul McShane fer úr Safamýri til Keflavíkur. Íslenski boltinn 14.10.2009 13:43
Veigar Páll: Nancy er ekki staður fyrir mig Veigar Páll Gunnarsson skoraði eina markið í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku kvöld. Þetta er annar leikurinn í röð sem hann skorar fyrir landsliðið. Íslenski boltinn 13.10.2009 21:15
Rúrik: Auðvelt að segja eitthvað sem getur sært Rúrik Gíslason fékk tvöfaldan sigur í dag. Félagar hans í U21 landsliðinu unnu Norður-Írland í dag og svo átti Rúrik fínan leik fyrir A-landsliðið þegar það lagði Suður-Afríku að velli í kvöld. Íslenski boltinn 13.10.2009 20:57
Helgi: Er bara í ársfríi frá úrvalsdeildinni Helgi Sigurðsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við 1. deildarlið Víkings auk þess sem hann mun taka að sér að þjálfunarstarf í nýrri afrekslínu sem félagið er nú að stofna. Íslenski boltinn 12.10.2009 15:00
Helgi semur við Víking í dag Helgi Sigurðsson mun í dag ganga frá samningi við Víking sem leikur í 1. deildinni. Hann mun því snúa aftur á æskuslóðir. Íslenski boltinn 12.10.2009 11:08
Umfjöllun: Vandræðalaust hjá U21 á Laugardalsvellinum U21 landslið Íslands þurfti ekki að hafa mikið fyrir því að leggja jafnaldra sína frá San Marínó í undankeppni Evrópumótsins í kvöld. Lokatölurnar urðu 8-0 en getumunurinn milli þessara liða er gríðarlegur eins og tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 9.10.2009 20:46
Helena tekur við Selfossi Helena Ólafsdóttir var í dag ráðinn þjálfari Selfoss sem leikur í 1. deild kvenna og samdi hún við félagið til næstu tveggja ára. Íslenski boltinn 9.10.2009 19:15
Tommy Nielsen búinn að framlengja Tommy Nielsen hefur framlengt samning sinn við FH í eitt ár til viðbótar en hann hefur verið hjá félaginu síðan 2003. Íslenski boltinn 9.10.2009 15:46
KR hefur ekki áhuga á Bjarna Ólafi Orðrómur þess efnis að landsliðsbakvörðurinn Bjarni Ólafur Eiríksson væri á leið frá Val yfir í KR á sér enga stoð í raunveruleikanum. Það staðfesti Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, við Vísi í dag. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:49
Andri: Þurfum að fá tvo mjög sterka leikmenn í viðbót Haukar tilkynntu á blaðamannafundi í dag að þjálfarinn Andri Marteinsson hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið en Andri hefur verið þjálfari hjá Haukum síðustu átta ár í yngri flokkum til að byrja með og svo meistaraflokki. Íslenski boltinn 8.10.2009 16:15
Haukar spila á Hlíðarenda - Mete til Hauka Úrvalsdeildarlið Hauka mun leika hluta heimaleikja sinna í Pepsi-deildinni næsta sumar á Vodafonevellinum að Hlíðarenda. Þessi tíðindi koma nokkuð á óvart enda áttu margir von á því að þeir myndu spila sína heimaleiki í Kaplakrika. Íslenski boltinn 8.10.2009 12:35
Katrín: Þetta var bara ekki okkar dagur „Þetta var mjög erfitt og við vissum að við þyrftum að eiga toppleik til þess að komast áfram en það tókst því miður ekki. Við þurftum náttúrulega að taka áhættu og færa liðið framar á völlinn eftir tapið í fyrri leiknum og það bauð hættunni heim og þær ítölsku kunnu að nýta sér það. Íslenski boltinn 7.10.2009 18:45
Freyr: Svekktur að fara ekki áfram en stoltur af liðinu „Þetta var bara eltingarleikur fyrir okkur og þá sérstaklega eftir að þær komust yfir. Það var mjög svekkjandi og gerði okkur óneitanlega erfitt fyrir. Íslenski boltinn 7.10.2009 18:30
Gunnleifur: Vildi strax fara í FH Gunnleifur Gunnleifsson segir að fátt annað hafi komið til greina fyrir sig en að ganga til liðs við Íslandsmeistara FH eftir að ljóst varð að hann myndi yfirgefa herbúðir HK. Íslenski boltinn 7.10.2009 17:30
Gunnleifur búinn að semja við FH Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara FH í knattspyrnu. Íslenski boltinn 7.10.2009 17:22
Torres að vinna Val 0-1 í hálfleik Ítölsku bikarmeistararnir í Torres leiða 0-1 þegar flautað hefur verið til hálfleiks í seinni leik liðanna í Meistaradeild UEFA kvenna á Vodafonevellinum. Íslenski boltinn 7.10.2009 16:15
Jóhannes Karl ráðinn þjálfari Breiðabliks Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kemur að Jóhannes Karl Sigursteinsson hafi verið ráðinn aðalþjálfari meistaraflokks kvenna. Íslenski boltinn 7.10.2009 11:00
Rafn Andri til Vejle á reynslu Rafn Andri Haraldsson, leikmaður Þróttar, fer um helgina til Danmerkur þar sem hann verður til reynslu hjá B-deildarliðinu Vejle í eina viku. Íslenski boltinn 6.10.2009 17:00
Helgi hættur hjá Val Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. Íslenski boltinn 5.10.2009 20:31
Atli og Katrín valin best Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna. Íslenski boltinn 5.10.2009 20:21
Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. Íslenski boltinn 5.10.2009 18:40