Íslenski boltinn

Helgi hættur hjá Val

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Helgi Sigurðsson í leik með Val.
Helgi Sigurðsson í leik með Val. Mynd/Vilhelm

Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Helgi hefur verið í herbúðum Vals undanfarin þrjú tímabil og skoraði alls 30 mörk í 62 leikjum í deild og bikar með félaginu.

Hann hefur verið sterklega orðaður við uppeldisfélag sitt, Víking, en einnig önnur félög í Pepsi-deild karla.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×