Íslenski boltinn

Gunnleifur búinn að semja við FH

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Gunnleifur í leik með landsliðinu.
Gunnleifur í leik með landsliðinu. Mynd/Vilhelm

Gunnleifur Gunnleifsson landsliðsmarkvörður skrifaði í dag undir þriggja ára samning við Íslandsmeistara FH í knattspyrnu.

Daði Lárusson, sem hefur varið mark FH síðustu 14 ár, hefur að sama skapi verið leystur undan samningi við félagið.

Nánar verður rætt við Gunnleif á Vísi á eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×