Íslenski boltinn Umfjöllun: Mátti vart á milli sjá í Krikanum Breiðabliki mistókst að endurheimta toppsæti Pepsi-deildar karla af Eyjamönnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við FH í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30 Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:15 Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla er lokið. ÍBV vann 3-2 sigur í skemmtilegum leik. Varamaðurinn Danien Justin Warlem var hetja Eyjamanna. Íslenski boltinn 8.8.2010 15:15 Heil umferð í Pepsi-deild karla í dag Öll fimmtánda umferðin í Pepsi-deild karla verður leikin í dag. Hún hefst með viðureign ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum klukkan 16 en aðrir leikir verða klukkan 19:15. Íslenski boltinn 8.8.2010 10:51 Aftur stórsigur hjá kvennaliði Breiðabliks Breiðablik burstaði rúmenska liðið Targu Mures í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld 7-0. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö af mörkunum. Íslenski boltinn 7.8.2010 20:01 Jafntefli hjá Víkingum og Þórsurum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Víkings og Þórs en sá leikur endaði með jafntefli 1-1. Íslenski boltinn 7.8.2010 16:08 Haukar lýsa yfir stuðningi við Andra Marteinsson Haukar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um þjálfaramál félagsins og stöðu liðsins í deildinni. Hér að neðan má lesa þessa yfirlýsingu: Íslenski boltinn 7.8.2010 13:36 Jökull Elísabetarson: Við ætlum að vinna þetta mót Jökull Elísabetarson er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Hann átti stórleik þegar Breiðablik vann 5-0 sigur á Val á miðvikudagskvöldið og kom sér þar með aftur á toppinn. Blikar mæta FH á morgun. Íslenski boltinn 7.8.2010 10:00 Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu. Íslenski boltinn 6.8.2010 22:15 Freyr: Erum til í hvað sem er ef liðið er svona gírað „Við vorum miklu betri aðilinn í dag," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir sigurinn örugga gegn Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:30 Rakel: Vandamál sumarsins að klára færin „Mér fannst við alls ekki vera lélegar í þessum leik. Það var alveg barátta til staðar," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir 3-0 tap fyrir Valskonum í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:27 Langþráður og glæsilegur sigur Grindavíkurstelpna Grindavík endaði sex leikja taphrinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með glæsilegum 4-1 heimasigri á Aftureldingu í kvöld. Það voru líka óvænt úrslit því botnlið FH og Hauka náðu bæði í stig á móti liðum talsvert ofar en þau í töflunni. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:19 Leiknir vann ÍA og fór á toppinn - gott kvöld fyrir Breiðholtið Leiknir er kominn í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á ÍA upp á Akranesi í kvöld. Leiknir er með þriggja stiga forskot á Þór Akureyri og Víking sem eiga leik inni og mætast á morgun. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:03 Umfjöllun: Valskonur í lykilstöðu eftir öruggan sigur á Þór/KA Valur er með sex stiga forystu í Pepsi-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Valskonur unnu öruggan sigur á Þór/KA 3-0 á Vodafone-vellinum og þurfa að misstíga sig hressilega í þeim umferðum sem eftir eru til að missa af Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:00 Bikarúrslitaleikur KR og FH kl. 18 á laugardagskvöldi KSÍ hefur tilkynnt um breytingu á leiktíma á bikarúrslitaleik karla. Leikurinn verður klukkan 18 á laugardagskvöldinu 14. ágúst en ekki klukkan 14 eins og upphafleg var áætlað. Íslenski boltinn 6.8.2010 17:03 Þórir: Rautt spjald er rautt spjald Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að engin fordæmi séu fyrir því að leikmönnum sé refsað sérstaklega fyrir það hér á landi að hagræða leikbönnum sínum. Íslenski boltinn 6.8.2010 13:45 Fékk rautt og getur því spilað bikarúrslitaleik - myndband Rauða spjaldið sem Guðmundur Sævarsson, bakvörður FH, fékk í sigurleiknum gegn ÍBV í gær gerir það að verkum að hann er löglegur í bikarúrslitaleikinn gegn KR þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 6.8.2010 12:45 Sævar Þór: Steinrotaðist og man fyrst eftir mér í klefanum Bera þurfti Sævar Þór Gíslason, leikmann Selfoss, af velli eftir ljótt samstuð við Daða Lárusson, markvörð Hauka, í leik liðanna í gær. Íslenski boltinn 6.8.2010 10:45 Sjáðu hjólafagn Stjörnumanna á Vísi Stjörnumenn héldu uppteknum hætti í fagnaðartilburðum sínum í gær þegar liðið tapaði reyndar fyrir KR á útivelli, 3-1, í Pepsi-deild karla í gær. Íslenski boltinn 6.8.2010 09:30 Rúnar Kristinsson: Hér viljum við vinna alla leiki „Ég er virkilega ánægður með þrjú stig á heimavelli, en hér viljum við vinna alla leiki,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir sannfærandi, 3-1 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 23:26 Heimir Guðjónsson: Hefði verið erfitt ef við hefðum tapað þessum leik Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH eru komnir á fullt inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla efttir 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:56 Heimir Hallgrímsson: Það voru brotalamir á mörgum stöðum Eyjamenn náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni eftir Þjóðhátíð þegar þeir tóku á móti FH í kvöld. ÍBV tapaði leikinum 1-3 og Heimir Hallgrímsson, þjálfari liðsins var daufur eftir leikinn. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:55 Bjarni Þórður: Þeir héldu boltanum bara aðeins of vel „Ég er frekar svekktur eftir þennan leik. Við náum að komast yfir en eftir að þeir ná að jafna leikinn já riðlast skipulagið mikið hjá okkur,“ sagði Bjarni Þórður Halldórsson,markvörður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. KR-ingar vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:50 Auðun Helgason: Frábær leikur „Þetta var frábær leikur, við fáum tvö mörk snemma leiks og það er það sem við þurftum og vildum. Eftir það höfðum við hald á leiknum og þeir ógna lítið eftir það. " sagði Auðun Helgason fyrirliði Grindvíkinga kátur eftir sigur á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Fram í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri Grindvíkinga. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:46 Ívar Björnsson: Hörmulegt „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik, hörmulegt aðallega " sagði Ívar Björnsson framherji úr Fram svekktur eftir 3-0 tapleik Fram gegn Grindavík. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:43 Guðjón: Menn verða að halda einbeitingu „Þetta var mjög sárt," sagði Guðjón Lýðsson, besti leikmaður Hauka í kvöld. Haukar töpuðu 2-3 fyrir Selfossi í botnslag deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:09 Bragi: Telur ekkert ef við kúkum á okkur í næstu leikjum „Þetta þarf ekki að vera fast. Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu marki síðan í fyrra," sagði varnarturninn Agnar Bragi Magnússon sem tryggði Selfyssingum sigur á Haukum í botnslag Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 21:56 Andrés Már: Hreinn aumingjaskapur „Þetta er bara til skammar og hreinn aumingjaskapur hjá okkur,“ sagði hundfúll Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, eftir tap liðsins fyrir Keflavík á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 21:42 Haraldur Freyr: Mikill vinnusigur Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var hæstánægður eftir sigur sinna manna á Fylki í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 21:37 Blikastúlkur skoruðu átta mörk í fyrsta leiknum Blikastúlkur byrjuðu Evrópukeppnina vel í kvöld með sannfærandi 8-1 sigri á eistneska liðinu Levadia Tallin. Riðill Blikaliðsins í forkeppni Meistaradeildarinnar fer fram í Kópavogi. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu fyrir Blika í leiknum. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:58 « ‹ ›
Umfjöllun: Mátti vart á milli sjá í Krikanum Breiðabliki mistókst að endurheimta toppsæti Pepsi-deildar karla af Eyjamönnum er liðið gerði 1-1 jafntefli við FH í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:30
Miðstöð Boltavaktarinnar: Allir leikirnir á einum stað Í kvöld fara fram fimm leikir í 15. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Nú, eins og áður, býður Vísir lesendum sínum að fylgjast með öllum leikjunum samtímis á einum og sama staðnum. Íslenski boltinn 8.8.2010 18:15
Umfjöllun: Varamaðurinn breytti öllu í Eyjum Fyrsta leik dagsins í Pepsi-deild karla er lokið. ÍBV vann 3-2 sigur í skemmtilegum leik. Varamaðurinn Danien Justin Warlem var hetja Eyjamanna. Íslenski boltinn 8.8.2010 15:15
Heil umferð í Pepsi-deild karla í dag Öll fimmtánda umferðin í Pepsi-deild karla verður leikin í dag. Hún hefst með viðureign ÍBV og Hauka í Vestmannaeyjum klukkan 16 en aðrir leikir verða klukkan 19:15. Íslenski boltinn 8.8.2010 10:51
Aftur stórsigur hjá kvennaliði Breiðabliks Breiðablik burstaði rúmenska liðið Targu Mures í forkeppni Meistaradeildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld 7-0. Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði tvö af mörkunum. Íslenski boltinn 7.8.2010 20:01
Jafntefli hjá Víkingum og Þórsurum Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í dag. Stórleikur umferðarinnar var viðureign Víkings og Þórs en sá leikur endaði með jafntefli 1-1. Íslenski boltinn 7.8.2010 16:08
Haukar lýsa yfir stuðningi við Andra Marteinsson Haukar hafa sent frá sér yfirlýsingu vegna umræðu um þjálfaramál félagsins og stöðu liðsins í deildinni. Hér að neðan má lesa þessa yfirlýsingu: Íslenski boltinn 7.8.2010 13:36
Jökull Elísabetarson: Við ætlum að vinna þetta mót Jökull Elísabetarson er leikmaður 14. umferðar Pepsi-deildar karla. Hann átti stórleik þegar Breiðablik vann 5-0 sigur á Val á miðvikudagskvöldið og kom sér þar með aftur á toppinn. Blikar mæta FH á morgun. Íslenski boltinn 7.8.2010 10:00
Valskonur komnar með sex stiga forskot á toppnum Kvennalið Vals steig stórt skref í átta að fimmta Íslandsmeistaratitlinum í röð með 3-0 sigri á Þór/KA á Vodafone-vellinum í kvöld. Þór/KA gat með sigri minnkað forskot Vals niður í eitt stig en í staðinn eru Valskonur komnar með sex stiga forskot á Breiðablik sem er í 2. sætinu. Íslenski boltinn 6.8.2010 22:15
Freyr: Erum til í hvað sem er ef liðið er svona gírað „Við vorum miklu betri aðilinn í dag," sagði Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, eftir sigurinn örugga gegn Þór/KA í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:30
Rakel: Vandamál sumarsins að klára færin „Mér fannst við alls ekki vera lélegar í þessum leik. Það var alveg barátta til staðar," sagði Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Þórs/KA, eftir 3-0 tap fyrir Valskonum í kvöld. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:27
Langþráður og glæsilegur sigur Grindavíkurstelpna Grindavík endaði sex leikja taphrinu í Pepsi-deild kvenna í fótbolta með glæsilegum 4-1 heimasigri á Aftureldingu í kvöld. Það voru líka óvænt úrslit því botnlið FH og Hauka náðu bæði í stig á móti liðum talsvert ofar en þau í töflunni. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:19
Leiknir vann ÍA og fór á toppinn - gott kvöld fyrir Breiðholtið Leiknir er kominn í toppsæti 1. deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á ÍA upp á Akranesi í kvöld. Leiknir er með þriggja stiga forskot á Þór Akureyri og Víking sem eiga leik inni og mætast á morgun. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:03
Umfjöllun: Valskonur í lykilstöðu eftir öruggan sigur á Þór/KA Valur er með sex stiga forystu í Pepsi-deild kvenna eftir leiki kvöldsins. Valskonur unnu öruggan sigur á Þór/KA 3-0 á Vodafone-vellinum og þurfa að misstíga sig hressilega í þeim umferðum sem eftir eru til að missa af Íslandsmeistaratitlinum. Íslenski boltinn 6.8.2010 21:00
Bikarúrslitaleikur KR og FH kl. 18 á laugardagskvöldi KSÍ hefur tilkynnt um breytingu á leiktíma á bikarúrslitaleik karla. Leikurinn verður klukkan 18 á laugardagskvöldinu 14. ágúst en ekki klukkan 14 eins og upphafleg var áætlað. Íslenski boltinn 6.8.2010 17:03
Þórir: Rautt spjald er rautt spjald Þórir Hákonarson, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að engin fordæmi séu fyrir því að leikmönnum sé refsað sérstaklega fyrir það hér á landi að hagræða leikbönnum sínum. Íslenski boltinn 6.8.2010 13:45
Fékk rautt og getur því spilað bikarúrslitaleik - myndband Rauða spjaldið sem Guðmundur Sævarsson, bakvörður FH, fékk í sigurleiknum gegn ÍBV í gær gerir það að verkum að hann er löglegur í bikarúrslitaleikinn gegn KR þann 14. ágúst. Íslenski boltinn 6.8.2010 12:45
Sævar Þór: Steinrotaðist og man fyrst eftir mér í klefanum Bera þurfti Sævar Þór Gíslason, leikmann Selfoss, af velli eftir ljótt samstuð við Daða Lárusson, markvörð Hauka, í leik liðanna í gær. Íslenski boltinn 6.8.2010 10:45
Sjáðu hjólafagn Stjörnumanna á Vísi Stjörnumenn héldu uppteknum hætti í fagnaðartilburðum sínum í gær þegar liðið tapaði reyndar fyrir KR á útivelli, 3-1, í Pepsi-deild karla í gær. Íslenski boltinn 6.8.2010 09:30
Rúnar Kristinsson: Hér viljum við vinna alla leiki „Ég er virkilega ánægður með þrjú stig á heimavelli, en hér viljum við vinna alla leiki,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR-inga, eftir sannfærandi, 3-1 sigur gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 23:26
Heimir Guðjónsson: Hefði verið erfitt ef við hefðum tapað þessum leik Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í FH eru komnir á fullt inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla efttir 3-1 sigur á ÍBV í Eyjum í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:56
Heimir Hallgrímsson: Það voru brotalamir á mörgum stöðum Eyjamenn náðu ekki að halda áfram sigurgöngu sinni eftir Þjóðhátíð þegar þeir tóku á móti FH í kvöld. ÍBV tapaði leikinum 1-3 og Heimir Hallgrímsson, þjálfari liðsins var daufur eftir leikinn. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:55
Bjarni Þórður: Þeir héldu boltanum bara aðeins of vel „Ég er frekar svekktur eftir þennan leik. Við náum að komast yfir en eftir að þeir ná að jafna leikinn já riðlast skipulagið mikið hjá okkur,“ sagði Bjarni Þórður Halldórsson,markvörður Stjörnunnar, eftir leikinn í kvöld. KR-ingar vann 3-1 sigur á Stjörnunni í 14.umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:50
Auðun Helgason: Frábær leikur „Þetta var frábær leikur, við fáum tvö mörk snemma leiks og það er það sem við þurftum og vildum. Eftir það höfðum við hald á leiknum og þeir ógna lítið eftir það. " sagði Auðun Helgason fyrirliði Grindvíkinga kátur eftir sigur á fyrrverandi liðsfélögum sínum í Fram í kvöld en leiknum lauk með 3-0 sigri Grindvíkinga. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:46
Ívar Björnsson: Hörmulegt „Það er lítið hægt að segja eftir svona leik, hörmulegt aðallega " sagði Ívar Björnsson framherji úr Fram svekktur eftir 3-0 tapleik Fram gegn Grindavík. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:43
Guðjón: Menn verða að halda einbeitingu „Þetta var mjög sárt," sagði Guðjón Lýðsson, besti leikmaður Hauka í kvöld. Haukar töpuðu 2-3 fyrir Selfossi í botnslag deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 22:09
Bragi: Telur ekkert ef við kúkum á okkur í næstu leikjum „Þetta þarf ekki að vera fast. Ég er búinn að vera að bíða eftir þessu marki síðan í fyrra," sagði varnarturninn Agnar Bragi Magnússon sem tryggði Selfyssingum sigur á Haukum í botnslag Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 5.8.2010 21:56
Andrés Már: Hreinn aumingjaskapur „Þetta er bara til skammar og hreinn aumingjaskapur hjá okkur,“ sagði hundfúll Andrés Már Jóhannesson, leikmaður Fylkis, eftir tap liðsins fyrir Keflavík á heimavelli í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 21:42
Haraldur Freyr: Mikill vinnusigur Haraldur Freyr Guðmundsson, fyrirliði Keflavíkur, var hæstánægður eftir sigur sinna manna á Fylki í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 5.8.2010 21:37
Blikastúlkur skoruðu átta mörk í fyrsta leiknum Blikastúlkur byrjuðu Evrópukeppnina vel í kvöld með sannfærandi 8-1 sigri á eistneska liðinu Levadia Tallin. Riðill Blikaliðsins í forkeppni Meistaradeildarinnar fer fram í Kópavogi. Harpa Þorsteinsdóttir skoraði þrennu fyrir Blika í leiknum. Íslenski boltinn 5.8.2010 18:58
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn