Íslenski boltinn Tryggvi: Setjum pressu á KR "Þetta var erfiður leikur í kvöld enda eru Blikar með flott lið þó taflan sýni annað,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:15 Ólafur: Þetta þriðja mark slátraði leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti enn á ný að öskra á sína menn í hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik þegar Fylkisliðið tapaði 1-3 á móti Val á Hlíðarenda í kvöld. Fylkismenn voru komnir 0-3 undir í hálfleik og leikurinn var í raun tapaður. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:07 Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.8.2011 18:30 Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Íslenski boltinn 15.8.2011 15:06 Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:57 Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:51 Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:42 Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:39 Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. Íslenski boltinn 15.8.2011 09:45 Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. Íslenski boltinn 15.8.2011 08:00 Stjörnustúlkur komnar með tíu stiga forskot á toppnum Það virðist ekkert geta stöðvað Stjörnustúlkur á þessu tímabili en þær unnu Þór/KA, 2-0, í Garðabænum í dag og náðu þar með tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14.8.2011 18:24 Jesper Holdt Jensen frá út leiktíðina Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaður Stjörnunnar, leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óttast er að Jesper sé með slitið krossband en hann var borinn af velli í 5-1 sigri Stjörnunnar á Þór síðastliðinn sunnudag. Íslenski boltinn 14.8.2011 10:00 Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:34 Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25 Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17 Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09 Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01 Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55 Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47 Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44 Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:58 Miðjan hitar upp á Rauða Ljóninu Vísir leit við á Rauða Ljóninu þar sem Miðjan, stuðningsmannasveit KR, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn Þór sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:52 Umfjöllun: KR-ingar bikarmeistarar - Þórsarar skutu fimm sinnum í slá KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þórsurum í Laugardalnum. Þórsarar voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum en nýttu færi sín afar illa. Sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og mark Baldurs Sigurðssonar tíu mínútum fyrir leikslok tryggðu sigur Vesturbæinga. Íslenski boltinn 13.8.2011 12:16 Þorsteinn Ingason: Gunnar Már róar þá stressuðu niður Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs segir sína menn ekki hræðast neitt. Verði vart við stress hjá einhverjum leikmanni Þórsara rói Gunnar Már Guðmundsson þá niður. Gunnar leikur í úrslitum í fjórða skipti á fimm árum. Íslenski boltinn 13.8.2011 10:30 Bjarni Guðjónsson: Man ekki eftir leiknum í fyrra Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR segist ekki muna eftir 4-0 tapinu gegn FH í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Hann man aðeins góðu minningarnar úr boltanum og ætlar að bæta einni í safnið með sigri á Þór í dag Íslenski boltinn 13.8.2011 10:00 Tekst Þór að spilla gleðisumri KR? Nýliðar Þórs og Íslandsmeistaraefnin í KR mætast í úrslitum Valitor-bikars karla á Laugardalsvelli í dag. Þórsarar geta skráð nafn sitt á bikarinn í fyrsta sinn en KR-ingar eru öllu vanir þegar kemur að bikarnum. Íslenski boltinn 13.8.2011 09:00 Fimm af sex markahæstu starfa hjá 365 Fimm af sex markahæstu leikmönnum efstu deildar í knattspyrnu frá upphafi starfa innan vébanda 365 miðla. Íslenski boltinn 13.8.2011 08:30 Fólk elskar að hata mig Eyjapeyinn Tryggvi Guðmundsson er aðeins fjórum mörkum frá því afreki að jafna met Inga Björns Albertssonar yfir flest skoruð mörk í efstu deild íslenska fótboltans frá upphafi. Kjartan Guðmundsson ræddi við hann um metið, ferilinn og framtíðina. Íslenski boltinn 13.8.2011 08:00 Aðeins fjögur lið af ellefu hafa breytt silfri í gull KR og Þór Akureyri mætast í úrslitaleik Valtorsbikarsins á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. KR-ingar eru mættir í Laugardalinn annað árið í röð en Þór er komið þangað í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 06:00 « ‹ ›
Tryggvi: Setjum pressu á KR "Þetta var erfiður leikur í kvöld enda eru Blikar með flott lið þó taflan sýni annað,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:15
Ólafur: Þetta þriðja mark slátraði leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti enn á ný að öskra á sína menn í hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik þegar Fylkisliðið tapaði 1-3 á móti Val á Hlíðarenda í kvöld. Fylkismenn voru komnir 0-3 undir í hálfleik og leikurinn var í raun tapaður. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:07
Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.8.2011 18:30
Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Íslenski boltinn 15.8.2011 15:06
Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:57
Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:51
Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:42
Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:39
Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. Íslenski boltinn 15.8.2011 09:45
Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. Íslenski boltinn 15.8.2011 08:00
Stjörnustúlkur komnar með tíu stiga forskot á toppnum Það virðist ekkert geta stöðvað Stjörnustúlkur á þessu tímabili en þær unnu Þór/KA, 2-0, í Garðabænum í dag og náðu þar með tíu stiga forskoti á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 14.8.2011 18:24
Jesper Holdt Jensen frá út leiktíðina Jesper Holdt Jensen, danski miðjumaður Stjörnunnar, leikur ekki meira með liðinu á þessari leiktíð. Óttast er að Jesper sé með slitið krossband en hann var borinn af velli í 5-1 sigri Stjörnunnar á Þór síðastliðinn sunnudag. Íslenski boltinn 14.8.2011 10:00
Grétar: Það er gríðarleg seigla í þessu liði „Ég er bara gríðarlega stoltur,“ sagði Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, eftir sigurinn í Valitor-bikar karla í dag, en liðið bar sigur úr býtum gegn Þór 2-0. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:34
Gunnar Þór: Þetta féll með okkur í dag „Þetta er frábært, ólýsanlegt,“ sagði Gunnar Þór Gunnarsson, leikmaður KR, eftir sigurinn á Þór í dag, en KR varð bikarmeistari eftir sigurinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:25
Viktor Bjarki: Nú er bara að fagna þessum titli í nokkra daga „Þetta var virkilega sætt,“ sagði Viktor Bjarki Arnarsson, leikmaður KR, eftir sigur í Valitor-bikarkeppni karla í dag, en liðið vann Þór, 2-0, í sjálfum úrslitaleiknum. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:17
Guðjón: Var kominn heim á sama tíma í fyrra „Mér líður virkilega vel núna,“ sagði Guðjón Baldvinsson, leikmaður KR, rétt eftir að liðið varð bikarmeistari í Valitor-bikarnum. KR bar sigur úr býtum, 2-0, gegn baráttuglöðum Þórsurum á Laugardalsvellinum í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:09
Páll: Er stoltur af því að vera Þórsari í dag „Við stóðum okkur vel í dag og ég er mjög stoltur af því að vera Þórsari,“ sagði Páll Viðar Gíslason, þjálfari Þórs, eftir ósigurinn í dag gegn KR í bikarúrslitaleik KSÍ. Íslenski boltinn 13.8.2011 19:01
Rúnar: Þetta er ógeðslega gaman „Þetta er ógeðslega gaman,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, eftir sigurinn á Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fór á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:55
Atli: Skelfilegt að tapa fyrir framan þessa áhorfendur "Við áttum fullt í þessum leik og hefðum átt að skora,“ sagði Atli Sigurjónsson, leikmaður Þórs, eftir Bikarúrslitaleikinn í dag, en Þór tapaði 2-0 gegn KR. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:47
Baldur: Það var ljúft að sjá boltann í netinu „Þetta er ólýsanleg tilfinning,“ sagði Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, eftir sigurinn í Valitor-bikarnum í dag. KR vann fínan sigur á Þór, 2-0, á Laugardalsvellinum. Íslenski boltinn 13.8.2011 18:44
Mjölnismenn gera allt vitlaust á Ölveri Vísir leit við á Ölveri þar sem Mjölnir, stuðningsmannasveit Þórs, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn KR-ingum sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:58
Miðjan hitar upp á Rauða Ljóninu Vísir leit við á Rauða Ljóninu þar sem Miðjan, stuðningsmannasveit KR, var mætt til að hita upp fyrir Bikarúrslitaleikinn gegn Þór sem fram fer á Laugardalsvelli kl 16:00 í dag. Íslenski boltinn 13.8.2011 14:52
Umfjöllun: KR-ingar bikarmeistarar - Þórsarar skutu fimm sinnum í slá KR er bikarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á Þórsurum í Laugardalnum. Þórsarar voru töluvert sterkari aðilinn í leiknum en nýttu færi sín afar illa. Sjálfsmark undir lok fyrri hálfleiks og mark Baldurs Sigurðssonar tíu mínútum fyrir leikslok tryggðu sigur Vesturbæinga. Íslenski boltinn 13.8.2011 12:16
Þorsteinn Ingason: Gunnar Már róar þá stressuðu niður Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs segir sína menn ekki hræðast neitt. Verði vart við stress hjá einhverjum leikmanni Þórsara rói Gunnar Már Guðmundsson þá niður. Gunnar leikur í úrslitum í fjórða skipti á fimm árum. Íslenski boltinn 13.8.2011 10:30
Bjarni Guðjónsson: Man ekki eftir leiknum í fyrra Bjarni Guðjónsson fyrirliði KR segist ekki muna eftir 4-0 tapinu gegn FH í bikarúrslitaleiknum í fyrra. Hann man aðeins góðu minningarnar úr boltanum og ætlar að bæta einni í safnið með sigri á Þór í dag Íslenski boltinn 13.8.2011 10:00
Tekst Þór að spilla gleðisumri KR? Nýliðar Þórs og Íslandsmeistaraefnin í KR mætast í úrslitum Valitor-bikars karla á Laugardalsvelli í dag. Þórsarar geta skráð nafn sitt á bikarinn í fyrsta sinn en KR-ingar eru öllu vanir þegar kemur að bikarnum. Íslenski boltinn 13.8.2011 09:00
Fimm af sex markahæstu starfa hjá 365 Fimm af sex markahæstu leikmönnum efstu deildar í knattspyrnu frá upphafi starfa innan vébanda 365 miðla. Íslenski boltinn 13.8.2011 08:30
Fólk elskar að hata mig Eyjapeyinn Tryggvi Guðmundsson er aðeins fjórum mörkum frá því afreki að jafna met Inga Björns Albertssonar yfir flest skoruð mörk í efstu deild íslenska fótboltans frá upphafi. Kjartan Guðmundsson ræddi við hann um metið, ferilinn og framtíðina. Íslenski boltinn 13.8.2011 08:00
Aðeins fjögur lið af ellefu hafa breytt silfri í gull KR og Þór Akureyri mætast í úrslitaleik Valtorsbikarsins á Laugardalsvellinum klukkan 16.00 í dag. KR-ingar eru mættir í Laugardalinn annað árið í röð en Þór er komið þangað í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 13.8.2011 06:00