Handbolti

Sóknarleikurinn hefur tekið framförum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lék síðasta æfingaleik sinn fyrir undankeppni HM 2019 í gær þegar liðið tapaði með sex mörkum, 29-23 gegn B-liði Noregs. Íslenska liðið lék tvo æfingaleiki í Noregi, vann sex marka sigur á Kína en átti kaflaskiptan dag gegn Noregi í gær.

Handbolti