Bjarni: Gat ekki verið sárara og tæpara Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 22. apríl 2019 21:59 Bjarni er þjálfari ÍR. vísir/bára „Þetta er hrikalegt,“ voru fyrstu orð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir að ÍR datt úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. „Þetta er svo hrikalega sárt. Ég var með leikhlésspjaldið tilbúið, en við vorum að keyra á þetta og vorum að ná að jafna svo ég beið með það.“ „Svo fengum við þetta skot yfir allan völlinn í stöngina, þetta gat ekki verið sárara og tæpara,“ sagði Bjarni um loka mínútuna og bætir því við að þetta sé enn meira svekkjandi í ljósi þess að hafa klúðrað loka skotinu í fyrri leiknum líka. ÍR hafði tökin á leiknum lengst af og voru Selfyssingum mjög erfiðir. Bjarni segir að þeir geti sjálfum sér um kennt og köstuðu þeir þessum leik frá sér á grátlegan hátt. „Við vorum á kafla í leiknum óskynsamir og gerðum okkur seka um hrikalega feila. Þeir slóu okkur aðeins út af laginu þegar þeir mættu okkur framarlega í fyrri hálfleik. En svo í seinni hálfleik vorum við með þetta en köstuðum þessu frá okkur.“ „Við vorum að spila á móti frábæru liði, mér fannst við alls ekki lakari í þessu einvígi og ég er djöfulli svekktur að þetta hafi farið 2-0 og að við höfum ekki fengið þennan úrslitaleik á miðvikudaginn.“ ÍR er komið í sumarfrí og nýverið skrifaði Bjarni undir nýjan samning og er það staðfest að hann verði áfram með liðið á næsta tímabili. Hann segir það ekki beint vonbrigði hvernig tímabilið spilaðist hjá þeim en að það sé vissulega vonbrigði hvernig þeir detta út í dag. „Alls ekki vonbrigði, ég er sár núna og það eru auðvitað vonbrigði að detta út 2-0 í einvígi þar sem við gátum farið í úrslitaleik og jafnvel klárað. Enn deildin í heild sinni spilaðist bara á pari hjá okkur.“ „Þetta er bara ógeðslega svekkjandi“ sagði Bjarni að lokum, skiljanlega mjög svekktur eftir leik Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. 22. apríl 2019 22:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
„Þetta er hrikalegt,“ voru fyrstu orð Bjarna Fritzsonar, þjálfara ÍR, eftir að ÍR datt úr leik í átta liða úrslitum Olís-deildar karla. „Þetta er svo hrikalega sárt. Ég var með leikhlésspjaldið tilbúið, en við vorum að keyra á þetta og vorum að ná að jafna svo ég beið með það.“ „Svo fengum við þetta skot yfir allan völlinn í stöngina, þetta gat ekki verið sárara og tæpara,“ sagði Bjarni um loka mínútuna og bætir því við að þetta sé enn meira svekkjandi í ljósi þess að hafa klúðrað loka skotinu í fyrri leiknum líka. ÍR hafði tökin á leiknum lengst af og voru Selfyssingum mjög erfiðir. Bjarni segir að þeir geti sjálfum sér um kennt og köstuðu þeir þessum leik frá sér á grátlegan hátt. „Við vorum á kafla í leiknum óskynsamir og gerðum okkur seka um hrikalega feila. Þeir slóu okkur aðeins út af laginu þegar þeir mættu okkur framarlega í fyrri hálfleik. En svo í seinni hálfleik vorum við með þetta en köstuðum þessu frá okkur.“ „Við vorum að spila á móti frábæru liði, mér fannst við alls ekki lakari í þessu einvígi og ég er djöfulli svekktur að þetta hafi farið 2-0 og að við höfum ekki fengið þennan úrslitaleik á miðvikudaginn.“ ÍR er komið í sumarfrí og nýverið skrifaði Bjarni undir nýjan samning og er það staðfest að hann verði áfram með liðið á næsta tímabili. Hann segir það ekki beint vonbrigði hvernig tímabilið spilaðist hjá þeim en að það sé vissulega vonbrigði hvernig þeir detta út í dag. „Alls ekki vonbrigði, ég er sár núna og það eru auðvitað vonbrigði að detta út 2-0 í einvígi þar sem við gátum farið í úrslitaleik og jafnvel klárað. Enn deildin í heild sinni spilaðist bara á pari hjá okkur.“ „Þetta er bara ógeðslega svekkjandi“ sagði Bjarni að lokum, skiljanlega mjög svekktur eftir leik
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. 22. apríl 2019 22:00 Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir Svaf yfir sig og missti af rútunni „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Sjá meira
Umfjöllun: ÍR - Selfoss 28-29 │ Lygilegar lokasekúndur í Breiðholtinu Selfoss er komið í undanúrslitin. 22. apríl 2019 22:00