Erlent Stálu heilli baðströnd með öllum búnaði Landamæraþjófar eru grunaðir um að hafa stolið heilli baðströnd, með kofum, sóltjöldum, sólbekkjum og sandinum. Erlent 22.12.2007 18:20 Þriðji hver Dani í messu á aðfangadag Í könnun sem gerð var fyrir Kristeligt Dagblad kemur fram að tæplega þriðjungur eða 31% Dana ætla sér að fara í messu á aðfangadag. Erlent 22.12.2007 17:10 Loftsteinn gæti rekist á Mars í janúar Töluverðar líkur eru taldar á því að loftsteinn rekist á plánetuna Mars í janúar á næsta ári. Vísindamenn telja líkurnar á þessu 1:75 og að hugsanlegur árekstur verði þann 30. janúar. Erlent 22.12.2007 15:25 Chavez segir Kólumbíuforseta áhugalausan um lausn gísla Hugo Chavez forseti Venesúela gagnrýndi stjórnvöld í Kólumbíu í gær fyrir áhugaleysi á að fá gísla lausa úr haldi vinstrisinnaðra skæruliuða. Chavez sagði að Alvaro Uribe forseti Kólumbíu hefði sjálfur bundið enda á ferli sem hefði getað endað í lausn gíslanna. Erlent 22.12.2007 12:47 Stolið verk eftir Picasso var ekki tryggt Starfsmenn nútímalistasafns í Brasilíu, þar sem tveimur verðmætum málverkum var stolið, segja að málverkin hafi ekki verið tryggð. Erlent 22.12.2007 10:53 Orsök umferðarhnúta Hópur breskra verkfræðinga notaði stærðfræðiformúlu til þess að komast að því að of þungir bremsufætur valda mörgum af þeim umferðarhnútum sem verða á hraðbrautum. Erlent 21.12.2007 16:34 Seldi nemendur sína í kynlífsþrælkun Kínversk kennslukona hefur verið dæmd til dauða fyrir að selja barnaníðingum telpur úr skóla sínum til kynlífsþrælkunar. Erlent 21.12.2007 14:16 Vilja opinbera rannsókn á Omagh-árás Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. Erlent 21.12.2007 12:45 Tóm tjara Það skemmir ekki augun að lesa við litla birtu. Erlent 21.12.2007 11:04 Arnold ósáttur við Bush Arnold Schwarzenegger, ríkiststjórinn litríki í Kalíforníu, ætlar að kæra stjórnvöld í Washington vegna þess að Kalífornía fékk ekki leyfi alríkisins til þess að setja lög sem draga eiga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ríkisstjórinn segir málið enn eina birtingarmyndina á því að yfirvöld í Bandaríkjunum neiti að horfast í augu við það vaxandi vandamál aukin hlýnun jöarðar er í raun og veru. Erlent 21.12.2007 08:31 Barnaræningjar fyrir rétt Sex franskir ríkisborgarar sem ákærðir hafa verið fyrir tilraun til að ræna 103 börnum í Afríkuríkinu Chad verða leiddir fyrir rétt í dag. Málið komst í hámæli fyrir nokkrum mánuðum og vakti það athygli hér á landi að flugvélin sem nota átti til að flytja börnin til Frakklands var leiguvél í eigu Icelandair. Erlent 21.12.2007 08:27 Pútín ríkasti maður Evrópu? Talið er líklegt að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, verði næsti stjórnarformaður olíurisans Gazprom þegar hann lætur af embætti í mars. Hann er einnig sagður sitja á gífurlegum auðæfum. Erlent 21.12.2007 08:04 Talið að 50 hafi látist Talið er að allt að 50 hafi látið lífið í sjálfsmorðsárás í Pakistan í morgun. Árásin var gerð í mosku í norðurhluta landsins. Enn er ekki ljóst hve margir slösuðust en óttast er að dánartalan geti hækkað. Engin hefur lýst árásinni á hendur sér en Talibanar hafa aukið áhrif sín á svæðinu síðustu misseri og hefur ítrekað komið til bardaga á milli þeirra og stjórnarhermanna. Erlent 21.12.2007 07:53 Rændu verðmætu Picasso málverki Þjófar brutust inn í Sao Paulo safnið í Brasilíu í morgun og höfðu á brott með sér málverk eftir Pablo Picasso. Ránið stóð í þrjár mínútur og virtist vel skipulagt. Erlent 20.12.2007 23:45 Tancredo dregur sig úr kapphlaupinu um forsteaembættið Repúblikaninn Tom Tancredo dró í dag framboð sitt til þess að verða frambjóðandi flokks síns í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári tilbaka. Við sama tilefni lýsti hann stuðningi við Mitt Romney, öldungardeildarþingmann frá Massachusetts. Erlent 20.12.2007 22:17 Fundu pyntingaklefa al-Kaída liða Bandarískar og íraskar hersveitir hafa fundið fjöldan allann af pyntingaklefum sem notaðir voru af al-Kaída samtökunum. Hersveitirnar fundu þessa klefa í grennd við Muqdadiya í Diyala héraði. Þá var að finna í þremur byggingum og í þeim öllum var að finna keðjur á veggjum ásamt stálbeddum sem tengdir voru við litla rafstöð. Erlent 20.12.2007 21:27 Nægar sannanir fyrir málshöfðun gegn Zuma Ríkissaksóknari Suður-Afríku sagði í dag að hann hefði nú nægar sannanir til þess að hefja málssókn gegn Jakobi Zuma, fyrir spillingu. Erlent 20.12.2007 15:51 Díana óttaðist um líf sitt Bréf sem Díana Prinsessa skrifaði og innihélt fullyrðingar um að Karl Bretaprins skipulagði “bílslys” þar sem hún ætti að deyja var gert opinbert í fyrsta skipti í gær. Erlent 20.12.2007 15:15 Brjóstauppreisn breiðist út Brjóstauppreisn sænskra kvenna er nú að breiðast út til Danmerkur og Noregs. Erlent 20.12.2007 15:06 Frystir aftur í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu? Útlit er fyrir að aftur frysti í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu eftir þýðu síðustu misserin. Verðandi forseti Suður-Kóreu er ákveðinn í því að Norður-Kóreumenn láti af öllum draumum um kjarnorkuvopn. Erlent 20.12.2007 13:26 4500 milljarðar til stríðsrekstrar í Írak og Afganistan Bandaríkjaþing samþykkti í gærkvöldi 4500 milljarða króna aukafjárveitingu til stríðsrekstrarins í Írak og Afganistan - og það þó heimkvaðning hermanna væri ekki tímasett. Erlent 20.12.2007 13:00 Verður elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands Elísabet önnur Englandsdrottning nær merkum áfanga klukkan fimm í dag. Þá verður hún elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands. Erlent 20.12.2007 12:45 Ég vil sprengja mig eins og mamma -myndband Breska lögreglan rannsakar nú uppruna myndbands þar sem lítil stúlka hyllir móður sína sem framdi sjálfsmorðssprengjuárás í Ísrael árið 2004. Erlent 20.12.2007 11:29 Umhverfis jörðina á eigin spiki Nýsjálenskur maður hefur látið smíða fyrir sig mjög svo sérstakan bát sem gengur fyrir lífrænu eldsneyti. Erlent 20.12.2007 10:30 Meistaraþjófar að störfum í Noregi Þjófagengi leikur lausum hala í Noregi og virðist um afar skipulagðar aðgerðir að ræða og hafa þeir haft um hundrað milljónir upp úr krafsinu. Erlent 20.12.2007 09:57 Tígrisdýr reif hönd af manni í dýragarði Dýragarðferð indverskrar fjölskyldu endað í harmleik þegar fjölskyldufaðirinn hugðist ná nærmynd af tígrisdýri. Maðurinn teygði hendina inn fyrir rimla búrsins til þess að ná sem bestri mynd. Maðurinn hafði virt aðvaranir að vettugi og klifrað yfir lága girðingu til þess að komast enn nær dýrunum og síðan teygði hann höndina inn fyrir rimla búrsins þar sem tígrarnir biðu. Erlent 20.12.2007 07:19 Verkfall yfirvofandi á flugvöllum Bretlands um jólin Sjö fjölförnustu flugvellir Bretlandseyja gætu lokað yfir jólin ef verkalýðsfélög í landinu halda fast við hótanir sínar um verkfall. BAA, stærsti flugvallarekandi í heiminum gæti lent í því að starfsmenn leggi niður vinnu á þessum mikla annatíma en reiði ríkir í garð stjórnenda félagsins í kjölfar ákvörðunar um að leggja af greiðslur í eftirlaunasjóði fyrir nýja starfsmenn. Erlent 20.12.2007 07:04 Fyrrverandi Guantanamo fangar handteknir í Bretlandi Bresk stjórnvöld handtóku í dag þrjá fyrrverandi fanga úr Guantanamo fangabúðunum við komuna til Bretlands. Mennirnir, sem eru breskir ríkisborgarar, voru leystir úr haldi í dag, eftir fjögurra og hálfs árs fangelsi í Guantanamo. Erlent 19.12.2007 21:36 Eldur við Hvíta húsið Eldur logar þessa stundina í opinberri skrifstofubyggingu aftan við Hvíta húsið í Washington. Fjölmennt slökkvilið er á staðnum. Við færum nýjar fréttir af þessu eftir því sem þær berast. Erlent 19.12.2007 15:05 Putin maður ársins hjá Time Bandaríska vikuritið Time hefur valið Vladimir Putin mann ársins 2007 fyrir að færa þjóð sinni stöðugleika og afla henni virðingar á ný. Erlent 19.12.2007 13:54 « ‹ ›
Stálu heilli baðströnd með öllum búnaði Landamæraþjófar eru grunaðir um að hafa stolið heilli baðströnd, með kofum, sóltjöldum, sólbekkjum og sandinum. Erlent 22.12.2007 18:20
Þriðji hver Dani í messu á aðfangadag Í könnun sem gerð var fyrir Kristeligt Dagblad kemur fram að tæplega þriðjungur eða 31% Dana ætla sér að fara í messu á aðfangadag. Erlent 22.12.2007 17:10
Loftsteinn gæti rekist á Mars í janúar Töluverðar líkur eru taldar á því að loftsteinn rekist á plánetuna Mars í janúar á næsta ári. Vísindamenn telja líkurnar á þessu 1:75 og að hugsanlegur árekstur verði þann 30. janúar. Erlent 22.12.2007 15:25
Chavez segir Kólumbíuforseta áhugalausan um lausn gísla Hugo Chavez forseti Venesúela gagnrýndi stjórnvöld í Kólumbíu í gær fyrir áhugaleysi á að fá gísla lausa úr haldi vinstrisinnaðra skæruliuða. Chavez sagði að Alvaro Uribe forseti Kólumbíu hefði sjálfur bundið enda á ferli sem hefði getað endað í lausn gíslanna. Erlent 22.12.2007 12:47
Stolið verk eftir Picasso var ekki tryggt Starfsmenn nútímalistasafns í Brasilíu, þar sem tveimur verðmætum málverkum var stolið, segja að málverkin hafi ekki verið tryggð. Erlent 22.12.2007 10:53
Orsök umferðarhnúta Hópur breskra verkfræðinga notaði stærðfræðiformúlu til þess að komast að því að of þungir bremsufætur valda mörgum af þeim umferðarhnútum sem verða á hraðbrautum. Erlent 21.12.2007 16:34
Seldi nemendur sína í kynlífsþrælkun Kínversk kennslukona hefur verið dæmd til dauða fyrir að selja barnaníðingum telpur úr skóla sínum til kynlífsþrælkunar. Erlent 21.12.2007 14:16
Vilja opinbera rannsókn á Omagh-árás Ættingjar þeirra 29 sem voru myrtir í sprengjuárás í bænum Omagh á Norður-Írlandi 1998 krefjast opinberrar rannsóknar á ódæðinu. Erlent 21.12.2007 12:45
Arnold ósáttur við Bush Arnold Schwarzenegger, ríkiststjórinn litríki í Kalíforníu, ætlar að kæra stjórnvöld í Washington vegna þess að Kalífornía fékk ekki leyfi alríkisins til þess að setja lög sem draga eiga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Ríkisstjórinn segir málið enn eina birtingarmyndina á því að yfirvöld í Bandaríkjunum neiti að horfast í augu við það vaxandi vandamál aukin hlýnun jöarðar er í raun og veru. Erlent 21.12.2007 08:31
Barnaræningjar fyrir rétt Sex franskir ríkisborgarar sem ákærðir hafa verið fyrir tilraun til að ræna 103 börnum í Afríkuríkinu Chad verða leiddir fyrir rétt í dag. Málið komst í hámæli fyrir nokkrum mánuðum og vakti það athygli hér á landi að flugvélin sem nota átti til að flytja börnin til Frakklands var leiguvél í eigu Icelandair. Erlent 21.12.2007 08:27
Pútín ríkasti maður Evrópu? Talið er líklegt að Vladímír Pútín, forseti Rússlands, verði næsti stjórnarformaður olíurisans Gazprom þegar hann lætur af embætti í mars. Hann er einnig sagður sitja á gífurlegum auðæfum. Erlent 21.12.2007 08:04
Talið að 50 hafi látist Talið er að allt að 50 hafi látið lífið í sjálfsmorðsárás í Pakistan í morgun. Árásin var gerð í mosku í norðurhluta landsins. Enn er ekki ljóst hve margir slösuðust en óttast er að dánartalan geti hækkað. Engin hefur lýst árásinni á hendur sér en Talibanar hafa aukið áhrif sín á svæðinu síðustu misseri og hefur ítrekað komið til bardaga á milli þeirra og stjórnarhermanna. Erlent 21.12.2007 07:53
Rændu verðmætu Picasso málverki Þjófar brutust inn í Sao Paulo safnið í Brasilíu í morgun og höfðu á brott með sér málverk eftir Pablo Picasso. Ránið stóð í þrjár mínútur og virtist vel skipulagt. Erlent 20.12.2007 23:45
Tancredo dregur sig úr kapphlaupinu um forsteaembættið Repúblikaninn Tom Tancredo dró í dag framboð sitt til þess að verða frambjóðandi flokks síns í bandarísku forsetakosningunum á næsta ári tilbaka. Við sama tilefni lýsti hann stuðningi við Mitt Romney, öldungardeildarþingmann frá Massachusetts. Erlent 20.12.2007 22:17
Fundu pyntingaklefa al-Kaída liða Bandarískar og íraskar hersveitir hafa fundið fjöldan allann af pyntingaklefum sem notaðir voru af al-Kaída samtökunum. Hersveitirnar fundu þessa klefa í grennd við Muqdadiya í Diyala héraði. Þá var að finna í þremur byggingum og í þeim öllum var að finna keðjur á veggjum ásamt stálbeddum sem tengdir voru við litla rafstöð. Erlent 20.12.2007 21:27
Nægar sannanir fyrir málshöfðun gegn Zuma Ríkissaksóknari Suður-Afríku sagði í dag að hann hefði nú nægar sannanir til þess að hefja málssókn gegn Jakobi Zuma, fyrir spillingu. Erlent 20.12.2007 15:51
Díana óttaðist um líf sitt Bréf sem Díana Prinsessa skrifaði og innihélt fullyrðingar um að Karl Bretaprins skipulagði “bílslys” þar sem hún ætti að deyja var gert opinbert í fyrsta skipti í gær. Erlent 20.12.2007 15:15
Brjóstauppreisn breiðist út Brjóstauppreisn sænskra kvenna er nú að breiðast út til Danmerkur og Noregs. Erlent 20.12.2007 15:06
Frystir aftur í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu? Útlit er fyrir að aftur frysti í samskiptum Norður- og Suður-Kóreu eftir þýðu síðustu misserin. Verðandi forseti Suður-Kóreu er ákveðinn í því að Norður-Kóreumenn láti af öllum draumum um kjarnorkuvopn. Erlent 20.12.2007 13:26
4500 milljarðar til stríðsrekstrar í Írak og Afganistan Bandaríkjaþing samþykkti í gærkvöldi 4500 milljarða króna aukafjárveitingu til stríðsrekstrarins í Írak og Afganistan - og það þó heimkvaðning hermanna væri ekki tímasett. Erlent 20.12.2007 13:00
Verður elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands Elísabet önnur Englandsdrottning nær merkum áfanga klukkan fimm í dag. Þá verður hún elsti lifandi þjóðhöfðingi Bretlands. Erlent 20.12.2007 12:45
Ég vil sprengja mig eins og mamma -myndband Breska lögreglan rannsakar nú uppruna myndbands þar sem lítil stúlka hyllir móður sína sem framdi sjálfsmorðssprengjuárás í Ísrael árið 2004. Erlent 20.12.2007 11:29
Umhverfis jörðina á eigin spiki Nýsjálenskur maður hefur látið smíða fyrir sig mjög svo sérstakan bát sem gengur fyrir lífrænu eldsneyti. Erlent 20.12.2007 10:30
Meistaraþjófar að störfum í Noregi Þjófagengi leikur lausum hala í Noregi og virðist um afar skipulagðar aðgerðir að ræða og hafa þeir haft um hundrað milljónir upp úr krafsinu. Erlent 20.12.2007 09:57
Tígrisdýr reif hönd af manni í dýragarði Dýragarðferð indverskrar fjölskyldu endað í harmleik þegar fjölskyldufaðirinn hugðist ná nærmynd af tígrisdýri. Maðurinn teygði hendina inn fyrir rimla búrsins til þess að ná sem bestri mynd. Maðurinn hafði virt aðvaranir að vettugi og klifrað yfir lága girðingu til þess að komast enn nær dýrunum og síðan teygði hann höndina inn fyrir rimla búrsins þar sem tígrarnir biðu. Erlent 20.12.2007 07:19
Verkfall yfirvofandi á flugvöllum Bretlands um jólin Sjö fjölförnustu flugvellir Bretlandseyja gætu lokað yfir jólin ef verkalýðsfélög í landinu halda fast við hótanir sínar um verkfall. BAA, stærsti flugvallarekandi í heiminum gæti lent í því að starfsmenn leggi niður vinnu á þessum mikla annatíma en reiði ríkir í garð stjórnenda félagsins í kjölfar ákvörðunar um að leggja af greiðslur í eftirlaunasjóði fyrir nýja starfsmenn. Erlent 20.12.2007 07:04
Fyrrverandi Guantanamo fangar handteknir í Bretlandi Bresk stjórnvöld handtóku í dag þrjá fyrrverandi fanga úr Guantanamo fangabúðunum við komuna til Bretlands. Mennirnir, sem eru breskir ríkisborgarar, voru leystir úr haldi í dag, eftir fjögurra og hálfs árs fangelsi í Guantanamo. Erlent 19.12.2007 21:36
Eldur við Hvíta húsið Eldur logar þessa stundina í opinberri skrifstofubyggingu aftan við Hvíta húsið í Washington. Fjölmennt slökkvilið er á staðnum. Við færum nýjar fréttir af þessu eftir því sem þær berast. Erlent 19.12.2007 15:05
Putin maður ársins hjá Time Bandaríska vikuritið Time hefur valið Vladimir Putin mann ársins 2007 fyrir að færa þjóð sinni stöðugleika og afla henni virðingar á ný. Erlent 19.12.2007 13:54