Erlent Íslendingar fengu engar jólakveðjur frá Cameron á síðasta ári Íslendingar voru ekki á jólakortalista David Camerons, forsætisráðherra Bretlands, á síðasta ári. Við skipum okkur því í raðir með umdeildum heimsleiðtogum eins og Vladímír Pútín og fyrrverandi einræðisherra Líbíu, Muammar Gaddafi. Erlent 24.11.2011 10:05 Krefjast fjögurra ára fangelsi Saksóknarar fara fram á fjögurra ára fangelsi yfir Conrad Murray en hann var fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Hann gaf poppstjörnunni Michael Jackson svefnlyfið propofol sem talið er að hafa dregið hann til dauða. Erlent 24.11.2011 09:38 ESB gefst upp við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Evrópusambandið hefur gefist upp við að þrýsta á Bandaríkin, Kína og önnur lönd til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. Erlent 24.11.2011 07:44 Mikil hætta á umferðaröngþveiti í Danmörku í vetur Mikil hætta er á verulegu umferðaröngþveiti á vegum og götum Danmerkur í vetur sökum þess hve þessar samgönguæðar eru illa farnar eftir harða vetur í landinu undanfarin ár. Erlent 24.11.2011 07:43 Vill fresta þingkosningum í Egyptalandi Mótmæli og götubardagar stóðu yfir langt fram á nótt á Friðartorginu í Kaíró og nú er óttast að borgarastyrjöld brjótist út í landinu. Erlent 24.11.2011 07:38 Verkfall lamar Portúgal Öll flugumferð í Portúgal liggur niðri sem og flestar opinberar samgöngur í landinu eftir að sólarhringslangt allsherjarverkfall hófst í landinu í gærkvöldi. Erlent 24.11.2011 07:28 Enn einn neyðarfundur um skuldakreppuna Leiðtogar þriggja stærstu hagkerfa evrusvæðisins halda enn einn neyðarfundinn í Strassburg í dag til að ræða aðgerðir gegn skuldakreppunni. Erlent 24.11.2011 07:20 Stefnir í skrautleg bunga bunga réttarhöld yfir Berlusconi Allt stefnir í að svokölluð bunga bunga réttarhöld á Ítalíu verði jafnskrautleg og sakborningurinn, Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra landsins. Erlent 24.11.2011 07:15 Merkel hafnar hugmyndinni Angela Merkel Þýskalandskanslari hafnar hugmyndum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær til lausnar á skuldavanda evruríkjanna. Erlent 24.11.2011 06:30 Herforingjastjórnin sögð hafa brugðist byltingunni Sameinuðu þjóðirnar krefjast óháðrar rannsóknar á atburðunum í Egyptalandi. Amnesty International sakar herforingjana um alvarleg mannréttindabrot. Tugir mótmælenda hafa látið lífið síðustu daga. Erlent 24.11.2011 03:00 Lofað refsileysi í stað afsagnar Ali Abdullah Saleh, forseti Jemen, afsalaði sér í gær völdum og féllst á að varaforseti sinn, Abed Rabbo Mansor Hadi, tæki við af sér. Erlent 24.11.2011 02:00 Ölvaður ökumaður tilkynnti sjálfan sig Ungur maður í Wisconsin í Bandaríkjunum hringdi á lögregluna og bað um að vera handtekinn. Hann taldi sig vera of drukkinn til að geta keyrt bílinn sem hann ók. Erlent 23.11.2011 23:30 Sýknuð af dauðadómi og giftust frjáls Sonia Jacobs og Peter Pringle eru nýgift og eiga meira sameiginlegt en flest önnur hjón - bæði hafa verið dæmd til dauða. Erlent 23.11.2011 22:45 Fréttaþulur gaf Bandaríkjaforseta fingurinn Rússneskur fréttaþulur gaf Barack Obama, Bandaríkjaforseta, fingurinn í beinni útsendingu. Erlent 23.11.2011 22:45 Málaði risavaxið hraðaskilti á húsið sitt Húsasmiðurinn Tim Backhouse fékk sig fullsaddann af ökumönnum sem virtu ekki hraðatakmörk í götunni hans. Hann málaði því fimm metra hátt skilti á húsið sitt svo að hraðamörkin myndu ekki fara framhjá neinum. Erlent 23.11.2011 22:30 Fleiri auglýsingar á Facebook Samskiptasíðan Facebook mun nú birta fleiri auglýsingar. Þessi nýja breyting mun birta auglýsingar eru í uppfærsluglugga síðunnar. Erlent 23.11.2011 22:30 Björgunaráætlun Apollo 13 fer á uppboð Gátlisti James Lovell sjóliðsforingja og stjórnanda Apollo 13 geimfarsins fer á uppboð í næstu viku. Listinn er einn merkilegasti minnisgripur geimferðaáætlunar NASA. Erlent 23.11.2011 21:30 Ömmur og afar nauðsynleg þroska barna Rannsóknarmenn frá Sviss og Ástralíu hafa komist að því að ömmur og afar eru lykillinn að þroska barna. Erlent 23.11.2011 21:15 Með stærstu varir í heimi Ung kona í Rússlandi er hefur fengið þann vafasama heiður að vera með stærstu varir veraldar. Stúlkan segist vera heltekin af teiknimyndapersónunni Jessicu Rabbit og hefur hún því látið sprauta sílíkoni í varir sínar oftar en 100 sinnum. Erlent 23.11.2011 21:00 Sakaðir um hatursglæpi gagnvart Amish-samfélagi Sjö karlmenn hafa verið handteknir í Ohio í Bandaríkjunum fyrir hatursglæpi. Talið er að hinir grunuðu hafi ráðist á nokkra Amish-menn og klippt af þeim skeggið. Erlent 23.11.2011 16:38 Fílarnir að deyja úr hita í Zimbabve Mikil hitabylgja hefur nú varað samfleytt í þrjá mánuði í Zimbabve í Afríku og segja náttúruverndarsamtök að 77 fílar hið minnsta hafi drepist úr hita á tímabilinu. Hitinn er svo mikill að vatnsból hafa þurrkast upp en viðvarandi fjörutíu gráða hiti hefur verið á svæðinu undanfarna mánuði. Þá er óttast að mun fleiri dýr hafi drepist í landinu en litlum peningum er varið til náttúruverndar í landinu og því erfitt að fylgjast náið með ástandinu. Erlent 23.11.2011 16:24 Fleiri fórnarlömb stíga fram - lokaði sárum með lími Fleiri fórnarlömb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami í Bandaríkjunum hafa stigið fram. Konan er sögð hafa lofað lögulegum afturenda með því að fylla rasskinnar sjúklinga sinna með sementi og kítti. Í sumun tilfellum lokaði hún sárunum með lími. Erlent 23.11.2011 15:31 Medvedev óánægður með áætlanir Bandaríkjanna Dmítry Medvedev, forseti Rússlands, hefur gefið til kynna að flugskeytum verði beint að ríkjum Evrópusambandsins ef yfirvöld í Bandaríkjunum láti ekki af áætlunum sínum varðandi flugskeytavarnir. Erlent 23.11.2011 13:43 Clooney og Ronaldo gætu borið vitni í sakamáli Berlusconi Það gæti farið svo að leikarinn George Clooney og fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo verði beðnir um að bera vitni í kynferðisafbrotamáli Silvio Berlusconis, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 23.11.2011 12:38 Ljóðskáld gagnrýnir rafbókavæðingu Ljóðskáldið Simon Armitage gagnrýndi rafvæðingu bókmennta í gær. Hann sagði að rétt eins og tónlist og kvikmyndum sé nú dreift ólöglega um internetið þá sé það óumflýjanlegt að bækur mæti sömu örlögum. Erlent 23.11.2011 12:06 Tölvupóstar loftslagsvísindamanna birtir á ný Tölvupóstar frá háskólanum í Austur-Anglíu hafa verið birtir á rússneskri vefsíður. Í skeytunum koma fram upplýsingar úr rannsóknum háskólans á loftslagi jarðar. Erlent 23.11.2011 11:44 Tuttugu ára fangelsi fyrir dónalegt SMS Dómstóll í Tælandi hefur dæmt sextugan mann til tuttugu ára fangelsisvistar fyrir að senda SMS skeyti sem þóttu móðgandi í garð drottningar landsins. Erlent 23.11.2011 11:33 Fordæmir ofbeldið á Tahrir torgi Mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, Navanethem Pillay, hefur fordæmt meðhöndlun öryggissveita Egyptalands á mótmælunum sem hófust á Tharir torgi um helgina. Erlent 23.11.2011 11:16 Ergelsi hundaeiganda vekur athygli Myndband af ógæfusömum hundaeiganda nýtur gríðarlegra vinsælda á internetinu. Rúmlega hálf milljón manna hefur horft á myndbandið síðan það birtist á vefsíðunni YouTube 13. nóvember síðastliðinn. Erlent 23.11.2011 10:32 Óttast atvinnuleysi eftir útskrift Danskir háskólanemar í lögfræði og hagfræði á meistarastigi óttast að fá hvergi vinnu eftir að námi lýkur. Erlent 23.11.2011 09:45 « ‹ ›
Íslendingar fengu engar jólakveðjur frá Cameron á síðasta ári Íslendingar voru ekki á jólakortalista David Camerons, forsætisráðherra Bretlands, á síðasta ári. Við skipum okkur því í raðir með umdeildum heimsleiðtogum eins og Vladímír Pútín og fyrrverandi einræðisherra Líbíu, Muammar Gaddafi. Erlent 24.11.2011 10:05
Krefjast fjögurra ára fangelsi Saksóknarar fara fram á fjögurra ára fangelsi yfir Conrad Murray en hann var fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Hann gaf poppstjörnunni Michael Jackson svefnlyfið propofol sem talið er að hafa dregið hann til dauða. Erlent 24.11.2011 09:38
ESB gefst upp við að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Evrópusambandið hefur gefist upp við að þrýsta á Bandaríkin, Kína og önnur lönd til þess að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda fyrir árið 2020. Erlent 24.11.2011 07:44
Mikil hætta á umferðaröngþveiti í Danmörku í vetur Mikil hætta er á verulegu umferðaröngþveiti á vegum og götum Danmerkur í vetur sökum þess hve þessar samgönguæðar eru illa farnar eftir harða vetur í landinu undanfarin ár. Erlent 24.11.2011 07:43
Vill fresta þingkosningum í Egyptalandi Mótmæli og götubardagar stóðu yfir langt fram á nótt á Friðartorginu í Kaíró og nú er óttast að borgarastyrjöld brjótist út í landinu. Erlent 24.11.2011 07:38
Verkfall lamar Portúgal Öll flugumferð í Portúgal liggur niðri sem og flestar opinberar samgöngur í landinu eftir að sólarhringslangt allsherjarverkfall hófst í landinu í gærkvöldi. Erlent 24.11.2011 07:28
Enn einn neyðarfundur um skuldakreppuna Leiðtogar þriggja stærstu hagkerfa evrusvæðisins halda enn einn neyðarfundinn í Strassburg í dag til að ræða aðgerðir gegn skuldakreppunni. Erlent 24.11.2011 07:20
Stefnir í skrautleg bunga bunga réttarhöld yfir Berlusconi Allt stefnir í að svokölluð bunga bunga réttarhöld á Ítalíu verði jafnskrautleg og sakborningurinn, Silvio Berlusconi fyrrum forsætisráðherra landsins. Erlent 24.11.2011 07:15
Merkel hafnar hugmyndinni Angela Merkel Þýskalandskanslari hafnar hugmyndum sem framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í gær til lausnar á skuldavanda evruríkjanna. Erlent 24.11.2011 06:30
Herforingjastjórnin sögð hafa brugðist byltingunni Sameinuðu þjóðirnar krefjast óháðrar rannsóknar á atburðunum í Egyptalandi. Amnesty International sakar herforingjana um alvarleg mannréttindabrot. Tugir mótmælenda hafa látið lífið síðustu daga. Erlent 24.11.2011 03:00
Lofað refsileysi í stað afsagnar Ali Abdullah Saleh, forseti Jemen, afsalaði sér í gær völdum og féllst á að varaforseti sinn, Abed Rabbo Mansor Hadi, tæki við af sér. Erlent 24.11.2011 02:00
Ölvaður ökumaður tilkynnti sjálfan sig Ungur maður í Wisconsin í Bandaríkjunum hringdi á lögregluna og bað um að vera handtekinn. Hann taldi sig vera of drukkinn til að geta keyrt bílinn sem hann ók. Erlent 23.11.2011 23:30
Sýknuð af dauðadómi og giftust frjáls Sonia Jacobs og Peter Pringle eru nýgift og eiga meira sameiginlegt en flest önnur hjón - bæði hafa verið dæmd til dauða. Erlent 23.11.2011 22:45
Fréttaþulur gaf Bandaríkjaforseta fingurinn Rússneskur fréttaþulur gaf Barack Obama, Bandaríkjaforseta, fingurinn í beinni útsendingu. Erlent 23.11.2011 22:45
Málaði risavaxið hraðaskilti á húsið sitt Húsasmiðurinn Tim Backhouse fékk sig fullsaddann af ökumönnum sem virtu ekki hraðatakmörk í götunni hans. Hann málaði því fimm metra hátt skilti á húsið sitt svo að hraðamörkin myndu ekki fara framhjá neinum. Erlent 23.11.2011 22:30
Fleiri auglýsingar á Facebook Samskiptasíðan Facebook mun nú birta fleiri auglýsingar. Þessi nýja breyting mun birta auglýsingar eru í uppfærsluglugga síðunnar. Erlent 23.11.2011 22:30
Björgunaráætlun Apollo 13 fer á uppboð Gátlisti James Lovell sjóliðsforingja og stjórnanda Apollo 13 geimfarsins fer á uppboð í næstu viku. Listinn er einn merkilegasti minnisgripur geimferðaáætlunar NASA. Erlent 23.11.2011 21:30
Ömmur og afar nauðsynleg þroska barna Rannsóknarmenn frá Sviss og Ástralíu hafa komist að því að ömmur og afar eru lykillinn að þroska barna. Erlent 23.11.2011 21:15
Með stærstu varir í heimi Ung kona í Rússlandi er hefur fengið þann vafasama heiður að vera með stærstu varir veraldar. Stúlkan segist vera heltekin af teiknimyndapersónunni Jessicu Rabbit og hefur hún því látið sprauta sílíkoni í varir sínar oftar en 100 sinnum. Erlent 23.11.2011 21:00
Sakaðir um hatursglæpi gagnvart Amish-samfélagi Sjö karlmenn hafa verið handteknir í Ohio í Bandaríkjunum fyrir hatursglæpi. Talið er að hinir grunuðu hafi ráðist á nokkra Amish-menn og klippt af þeim skeggið. Erlent 23.11.2011 16:38
Fílarnir að deyja úr hita í Zimbabve Mikil hitabylgja hefur nú varað samfleytt í þrjá mánuði í Zimbabve í Afríku og segja náttúruverndarsamtök að 77 fílar hið minnsta hafi drepist úr hita á tímabilinu. Hitinn er svo mikill að vatnsból hafa þurrkast upp en viðvarandi fjörutíu gráða hiti hefur verið á svæðinu undanfarna mánuði. Þá er óttast að mun fleiri dýr hafi drepist í landinu en litlum peningum er varið til náttúruverndar í landinu og því erfitt að fylgjast náið með ástandinu. Erlent 23.11.2011 16:24
Fleiri fórnarlömb stíga fram - lokaði sárum með lími Fleiri fórnarlömb konunnar sem stundaði lýtalækningar án leyfis í Miami í Bandaríkjunum hafa stigið fram. Konan er sögð hafa lofað lögulegum afturenda með því að fylla rasskinnar sjúklinga sinna með sementi og kítti. Í sumun tilfellum lokaði hún sárunum með lími. Erlent 23.11.2011 15:31
Medvedev óánægður með áætlanir Bandaríkjanna Dmítry Medvedev, forseti Rússlands, hefur gefið til kynna að flugskeytum verði beint að ríkjum Evrópusambandsins ef yfirvöld í Bandaríkjunum láti ekki af áætlunum sínum varðandi flugskeytavarnir. Erlent 23.11.2011 13:43
Clooney og Ronaldo gætu borið vitni í sakamáli Berlusconi Það gæti farið svo að leikarinn George Clooney og fótboltastjarnan Cristiano Ronaldo verði beðnir um að bera vitni í kynferðisafbrotamáli Silvio Berlusconis, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu. Erlent 23.11.2011 12:38
Ljóðskáld gagnrýnir rafbókavæðingu Ljóðskáldið Simon Armitage gagnrýndi rafvæðingu bókmennta í gær. Hann sagði að rétt eins og tónlist og kvikmyndum sé nú dreift ólöglega um internetið þá sé það óumflýjanlegt að bækur mæti sömu örlögum. Erlent 23.11.2011 12:06
Tölvupóstar loftslagsvísindamanna birtir á ný Tölvupóstar frá háskólanum í Austur-Anglíu hafa verið birtir á rússneskri vefsíður. Í skeytunum koma fram upplýsingar úr rannsóknum háskólans á loftslagi jarðar. Erlent 23.11.2011 11:44
Tuttugu ára fangelsi fyrir dónalegt SMS Dómstóll í Tælandi hefur dæmt sextugan mann til tuttugu ára fangelsisvistar fyrir að senda SMS skeyti sem þóttu móðgandi í garð drottningar landsins. Erlent 23.11.2011 11:33
Fordæmir ofbeldið á Tahrir torgi Mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, Navanethem Pillay, hefur fordæmt meðhöndlun öryggissveita Egyptalands á mótmælunum sem hófust á Tharir torgi um helgina. Erlent 23.11.2011 11:16
Ergelsi hundaeiganda vekur athygli Myndband af ógæfusömum hundaeiganda nýtur gríðarlegra vinsælda á internetinu. Rúmlega hálf milljón manna hefur horft á myndbandið síðan það birtist á vefsíðunni YouTube 13. nóvember síðastliðinn. Erlent 23.11.2011 10:32
Óttast atvinnuleysi eftir útskrift Danskir háskólanemar í lögfræði og hagfræði á meistarastigi óttast að fá hvergi vinnu eftir að námi lýkur. Erlent 23.11.2011 09:45