Lofað refsileysi í stað afsagnar 24. nóvember 2011 02:00 Ali Abdullah Saleh virðist bara hæstánægður með að losna við að vera forseti. nordicphotos/AFP Ali Abdullah Saleh, forseti Jemen, afsalaði sér í gær völdum og féllst á að varaforseti sinn, Abed Rabbo Mansor Hadi, tæki við af sér. Gegn þessu er Saleh lofað að hann og fjölskylda hans verði ekki sótt til saka. Mótmælendur í Jemen fögnuðu afsögn forsetans, en gagnrýndu að samningurinn eigi að tryggja honum refsileysi. Saleh hélt til Sádi-Arabíu í gær þar sem hann undirritaði samning um afsögnina við fulltrúa stjórnarandstöðunnar í Jemen, að viðstöddum Abdullah konungi Sádi-Arabíu. Samningurinn kveður á um að kosningar verði haldnar í Jemen innan þriggja mánaða. Einnig er gert ráð fyrir tveggja ára aðlögunartíma fyrir ný stjórnvöld. Saleh lofar jafnframt fullri samvinnu við stjórnarandstöðuna, sem fær nú hlutdeild í stjórn landsins. Auk þess er kveðið á um að hann verði heiðursforseti landsins næstu þrjá mánuðina. Saleh segist ætla til Bandaríkjanna að leita sér þar lækninga. Hann virtist sáttur við þessi málalok og brosti breitt þegar hann undirritaði skjölin. Fjölmenn mótmælendahreyfing hefur krafist afsagnar Salehs síðan snemma árs, en hann hefur jafnan neitað að láta af völdum þar til nú. Lögregla og her hafa tekið hart á mótmælendum og hafa átökin kostað fjölda manns lífið. - gb Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Sjá meira
Ali Abdullah Saleh, forseti Jemen, afsalaði sér í gær völdum og féllst á að varaforseti sinn, Abed Rabbo Mansor Hadi, tæki við af sér. Gegn þessu er Saleh lofað að hann og fjölskylda hans verði ekki sótt til saka. Mótmælendur í Jemen fögnuðu afsögn forsetans, en gagnrýndu að samningurinn eigi að tryggja honum refsileysi. Saleh hélt til Sádi-Arabíu í gær þar sem hann undirritaði samning um afsögnina við fulltrúa stjórnarandstöðunnar í Jemen, að viðstöddum Abdullah konungi Sádi-Arabíu. Samningurinn kveður á um að kosningar verði haldnar í Jemen innan þriggja mánaða. Einnig er gert ráð fyrir tveggja ára aðlögunartíma fyrir ný stjórnvöld. Saleh lofar jafnframt fullri samvinnu við stjórnarandstöðuna, sem fær nú hlutdeild í stjórn landsins. Auk þess er kveðið á um að hann verði heiðursforseti landsins næstu þrjá mánuðina. Saleh segist ætla til Bandaríkjanna að leita sér þar lækninga. Hann virtist sáttur við þessi málalok og brosti breitt þegar hann undirritaði skjölin. Fjölmenn mótmælendahreyfing hefur krafist afsagnar Salehs síðan snemma árs, en hann hefur jafnan neitað að láta af völdum þar til nú. Lögregla og her hafa tekið hart á mótmælendum og hafa átökin kostað fjölda manns lífið. - gb
Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð