Björgunaráætlun Apollo 13 fer á uppboð 23. nóvember 2011 21:30 Freid Haise, James Lovell og Jack Swigert. mynd/AFP Blaðsíða úr gátlista Lovells.mynd/NASA Gátlisti James Lovell sjóliðsforingja og stjórnanda Apollo 13 geimfarsins fer á uppboð í næstu viku. Listinn er einn merkilegasti minnisgripur geimferðaáætlunar NASA. Apollo 13 hefði orðið þriðja geimflaugin til að lenda á tunglinu en ekkert varð af því. Stuttu eftir að flauginni var skotið á loft varð sprenging í súrefnisforða vélarinnar. James Lovell, Fred Haise og Jack Swigert notuðu lendingarbúnað Apollo 13 sem björgunarbát. Næstu klukkutímana var Lovell í sambandi við flugstjórn NASA og reyndi ásamt vísindamönnum að skipuleggja heimförina. Geimfarinu vantaði orku til að knúa lendingarbúnaðinn og þurftu geimfararnir því að slökkva á öðrum tækjabúnaði. Gátlistinn sem Lovell útbjó ásamt vísindamönnum á jörðu niðri er yfirfullur af nákvæmum mælingum og leiðbeiningum. Lovell þurfti að reikna út hvert einasta gildi - smávægileg villa hefði kostað geimfarana lífið. Í listanum má einnig finna handskrifaðar leiðbeiningar og áminningar sem Lovell ritaði niður. Gátlistinn er 70 blaðsíður. Í honum er að finna 59 aðgerðir sem geimfararnir þurftu að framkvæma svo að geimfarið gæti lent á jörðinni. Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Sjá meira
Blaðsíða úr gátlista Lovells.mynd/NASA Gátlisti James Lovell sjóliðsforingja og stjórnanda Apollo 13 geimfarsins fer á uppboð í næstu viku. Listinn er einn merkilegasti minnisgripur geimferðaáætlunar NASA. Apollo 13 hefði orðið þriðja geimflaugin til að lenda á tunglinu en ekkert varð af því. Stuttu eftir að flauginni var skotið á loft varð sprenging í súrefnisforða vélarinnar. James Lovell, Fred Haise og Jack Swigert notuðu lendingarbúnað Apollo 13 sem björgunarbát. Næstu klukkutímana var Lovell í sambandi við flugstjórn NASA og reyndi ásamt vísindamönnum að skipuleggja heimförina. Geimfarinu vantaði orku til að knúa lendingarbúnaðinn og þurftu geimfararnir því að slökkva á öðrum tækjabúnaði. Gátlistinn sem Lovell útbjó ásamt vísindamönnum á jörðu niðri er yfirfullur af nákvæmum mælingum og leiðbeiningum. Lovell þurfti að reikna út hvert einasta gildi - smávægileg villa hefði kostað geimfarana lífið. Í listanum má einnig finna handskrifaðar leiðbeiningar og áminningar sem Lovell ritaði niður. Gátlistinn er 70 blaðsíður. Í honum er að finna 59 aðgerðir sem geimfararnir þurftu að framkvæma svo að geimfarið gæti lent á jörðinni.
Mest lesið Íslenskur fjárfestir í óvenjulegri skilnaðardeilu í Bretlandi Innlent „Það er öllu stjórnað með ógn þarna“ Innlent Mikill viðbúnaður á Kringlumýrarbraut Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana Erlent Enn þungt haldinn í Suður-Afríku en einhver batamerki Innlent „Ég styð Hildi og ber fullt traust til hennar“ Innlent Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Erlent Guðlaugur tilkynnir ákvörðun sína fyrir hádegi Innlent Fleiri fréttir Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Hæddist að vörnum Dana á Grænlandi: „Þeir bættu við einum hundasleða“ Upphaf langra málaferla Ítrekaðar íhlutanir í „bakgarði“ Bandaríkjanna Fjallaljón banaði konu eftir að ráðist var á mann Maduro verður leiddur fyrir dómara síðdegis Rétta yfir löggu fyrir aðgerðaleysi á meðan börn og kennarar voru myrt Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Aðgerðasinnar tóku rafmagnið af Berlín Rúmlega þrjátíu Kúbverjar sagðir hafa fallið í Venesúela Búið að bera kennsl á alla sem létust í brunanum Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð