Erlent Spautaði sílikoni í getnaðarlim - sökuð um manndráp Kona í New Jersey hefur verið ákærð fyrir manndráp eftir að hún sprautaði sílikoni í getnaðarlim karlmanns. Maðurinn lést eftir að hafa fengið blóðtappa. Erlent 14.12.2011 20:30 Síðasta tækifærið til að lögsækja Nasista Efraim Zuroff, yfirmaður Simon Wiesenthal stofnunarinnar, kynnti í dag nýtt átak undir yfirskriftinni „Síðasta tækifærið" og miðar að því að finna og lögsækja eftirlifandi stríðsglæpamenn úr Seinni heimsstyrjöldinni. Zuroff tilkynnti einnig um ný verðlaun fyrir þá sem gefa vísbendingar um það hvar aðilar, grunaðir um stríðsglæpi, halda sig. Erlent 14.12.2011 16:00 Fórnarlambi nauðgunnar sleppt úr fangelsi Afganskri konu hefur verið sleppt úr haldi en hún hlaut fangelsisdóm eftir að henni hafði verið nauðgað af fjölskyldumeðlimi. Þetta staðfesti lögmaður konunnar í viðtali á BBC. Erlent 14.12.2011 15:59 Merkel segir að Bretar séu enn lykilþjóð í ESB Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að Bretar verði áfram sterkur hlekkur í Evrópusambandskeðjunni þrátt fyrir að hafa ákveðið að taka ekki þátt í samkomulagi Evrópusambandsþjóða sem miðar að því að skapa stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu. Erlent 14.12.2011 13:00 Mótmælandinn er manneskja ársins Bandaríska fréttatímaritið Time hefur valið Mótmælandann sem manneskju ársins. Erlent 14.12.2011 13:00 Karlar sem hata konur fær góð viðbrögð Kvikmyndagagnrýnendur í Bandaríkjunum eru afar ánægðir með endurgerð kvikmyndarinnar Karlar sem hata konur. Leikararnir Daniel Craig og Rooney Mara fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar. Frammistöðu Mara er hrósað í hástert en hún fer með hlutverk and-hetjunnar Lisbeth Salander. Erlent 14.12.2011 12:38 Stoltenberg minnist Amundsen á suðurpólnum Forsætisráðherra Noregs, Jens Stoltenberg, afhjúpaði ísstyttu af landkönnuðinum Roald Amundsen á suðurpólnum í dag. Hundrað ár eru síðan Amundsen leyddi fyrsta hóp ferðalanga á suðurpólinn. Tugir vísindamanna og könnuða tóku þátt í athöfninni. Erlent 14.12.2011 11:33 Uppgötvuðu feiminn Elvis-apa Ný tegund prímata uppgötvaðist í Myanmar fyrir stuttu. Feldur apans er afar undarlegur og líkist mjög svokallaðri pompadour hárgreiðslu sem Elvis gerði fræga sínum tíma. Erlent 14.12.2011 11:00 Paul Allen ætlar út í geim Auðkýfingurinn og íslandsvinurinn Paul Allen hefur tilkynnt áætlanir sínar um að send ómannaðar eldflaugar á sporbraut um jörðu. Flaugarnar munu ferja vistir og annan farm til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 14.12.2011 10:44 Kosningar halda áfram í Egyptalandi Önnur lota kosninga í Egyptalandi fer fram í vikunni. Þetta eru fyrstu þingkosningar landsins síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli í febrúar. Erlent 14.12.2011 09:56 Mikið mannfall í Sýrlandi Að minnsta kosti 32 létu lífið í átökum í Sýrlandi í gær. Þar á meðal voru sjö meðlimir öryggissveita landsins sem létust í fyrirsát í bænum Bab al-Hawa. Rúmlega 5.000 manns hafa fallið í átökunum í Sýrlandi síðan uppreisnin gegn Bashar Assad, forseta landsins, hófst í Mars á þessu ári. Erlent 14.12.2011 09:32 Skjálfti skók Papúa nýju Gíneu Öflugur jarðskjálfti, 7,1 að styrkleika, reið yfir Kyrrahafsríkið Papúa nýju Gíneu í morgun. Engin flóðbylgjuviðvörun var gefin út en skjálftinn átti upptök sín um 55 kílómetrum frá næst stærstu borg landsins, Lae. Hann varð á um 121 kílómeters dýpi og dró það mikla dýpi verulega úr hættunni. Engu að síður fannst skjálftinn greinilega í borgum landsins en fregnir af skemmdum eða slysum á fólki hafa ekki borist. Erlent 14.12.2011 09:00 Fundu lík af konu á heimili árásarmannsins í Liege Lögreglan í Belgíu hefur fundið lík af konu á heimili byssumannsins sem drap sex manns og særði 123 í árás í miðborg Liege í gærdag. Erlent 14.12.2011 09:00 Læknar vilja að kaþólskar nunnur fái að nota p-pillur Það hefur hingað til ekki verið talin mikil hætta á að kaþólskar nunnur verði óléttar. Læknar vilja samt að kaþólska kirkjan gefi þeim leyfi til að vera á p-pillum. Erlent 14.12.2011 07:53 Hægri öfgamaður drap tvo og særði þrjá í Flórens Ginaluca Casseri, fimmtugur ítalskur rithöfundur og hægri öfgamaður, stóð fyrir skotárás á hóp götusala frá Senegal í miðborg Flórens í gærdag með þeim afleiðingum að tveir þeirra létust og þrír liggja særðir eftir. Erlent 14.12.2011 07:41 Newt Gingrich tekur forystuna meðal Repúblikana Newt Gingrich, fyrrum forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur tekið forystuna meðal þeirra sem keppa við að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í kosningunum á næsta ári. Erlent 14.12.2011 07:10 Sex látnir eftir árásina í Liege og 123 manns særðust Sex manns létust í skotárásinni í belgísku borginni Liege í gærdag og 123 særðust. Meðal látinna er 17 mánaða gamalt stúlkubarn sem læknar börðust lengi við að halda á lífi. Erlent 14.12.2011 07:01 Nýtt þing sett í næstu viku Nýtt þing mun koma saman í Rússlandi 21. desember. Þetta tilkynnti forseti landsins, Dimitrí Medvedev, í gær. Erlent 14.12.2011 02:30 Dómi undirréttar snúið við Norski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Åsne Seierstad var fyrir millidómstigi í Noregi í gær sýknuð af ákæru um að hafa rofið friðhelgi einkalífs í tengslum við skrif bókarinnar Bóksalinn í Kabúl. Erlent 14.12.2011 02:00 Býður sig fram gegn Sarkozy Dominique de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, ætlar að bjóða sig fram gegn Nicolas Sarkozy í forsetakosningum í vor. Erlent 14.12.2011 01:30 Bjartsýnn á framtíð evrusvæðisins Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segist vera bjartsýnn á framtíð evrunnar þrátt fyrir erfiðleikana sem nú steðja að. Erlent 14.12.2011 01:00 Á slóð guðseindarinnar Vísindamenn við sterkeindahraðal evrópsku kjarnorkurannsóknastöðvarinnar (CERN) á landamærum Sviss og Frakklands hafa fundið forvitnilegar vísbendingar um tilvist Higgs-bóseindarinnar. Um er að ræða helsta markmið dýrustu vísindatilraunar allra tíma en vísindamennirnir vonast til þess að geta svarað spurningunni um tilvist hennar að fullu á næsta ári. Erlent 14.12.2011 00:30 „Hinn heppni“ var handtekinn Hermenn í Mexíkó handsömuðu á mánudag glæpaforingjann Raul Lucio Hernandez. Hernandez, sem oft er kallaður „Hinn heppni“, stýrði hinni illræmdu Zetu-klíku. Hans var ákaft leitað og var 150 milljónum króna heitið til höfuðs honum. Erlent 14.12.2011 00:00 Wyatt sem varð að Nicole Wyatt og Jonas Aimes eru eineggja tvíburar. Bræðurnir fæddust árið 1997 og í fyrstu leit úr fyrir að þeir yrðu fullkomlega venjulegir piltar. En þegar árin liður varð ljóst að ekki var allt með felldu. Á meðan Jonas hafði áhuga á ofurhetjum og sjóræningjum vildi Wyatt frekar leika sér með barbídúkkur og ballettpils. Erlent 13.12.2011 23:30 "Leitið skjóls - Lífshætta" - Smáskilaboð tengd bilun Um hádegisbil í gær fengu íbúar New Jersey í Bandaríkjunum heldur óskemmtileg smáskilaboð. Í þeim stóð að neyðarástandi hefði lýst yfir í Bandaríkjunum og að allir ættu að koma sér í öruggt skjól. Erlent 13.12.2011 23:00 Stóri maðurinn fleygði ungum svikahrappi á dyr Sjálfsskipaður löggæslumaður í Bretlandi fleygði ungum svikahrappi út úr lestarvagni eftir að pilturinn neitaði að greiða fyrir miðann sinn. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á netinu og hafa rúmlega 500.000 manns horft á það. Erlent 13.12.2011 23:00 Minnst fimm látnir og 123 sárir í Liège Maður vopnaður handsprengjum og skotvopnum er talinn hafa banað minnsta kosti fimm manns í belgísku borginni Liège í dag áður en hann svipti sig lífi. Minnsta kosti 123 til viðbótar eru sárir eftir árásina, sumir svo illa að þeim væri vart hugað líf. Erlent 13.12.2011 22:16 Kurteis skógarbjörn heilsar vegfarendum Kurteis skógarbjörn hefur vekið mikla athygli á internetinu. Rúmlega 300.000 manns hafa horft á myndbandið þar sem ung stúlka veifar til bjarndýrs sem situr við vegkantinn. Björninn veifar kurteisislega til baka. Erlent 13.12.2011 22:00 Hótar að loka Wikipedia í mótmælaskyni Jimmy Wales, einn af stofnendum frjálsa alfræðiritsins Wikipedia hefur hótað að loka síðunni í mótmælaskyni vegna frumvarps sem á að koma í veg fyrir brot á höfundarrétti á internetinu. Erlent 13.12.2011 21:30 Samkynhneigðu mörgæsapari stíað í sundur Ástarævintýri hinsegin mörgæsapars í Kanada leið undir lok þegar félagarnir Buddy og Pedro og loks aðskildi. Buddy var ekki lengi að finna sé maka en Pedro er enn einsamall. Erlent 13.12.2011 21:00 « ‹ ›
Spautaði sílikoni í getnaðarlim - sökuð um manndráp Kona í New Jersey hefur verið ákærð fyrir manndráp eftir að hún sprautaði sílikoni í getnaðarlim karlmanns. Maðurinn lést eftir að hafa fengið blóðtappa. Erlent 14.12.2011 20:30
Síðasta tækifærið til að lögsækja Nasista Efraim Zuroff, yfirmaður Simon Wiesenthal stofnunarinnar, kynnti í dag nýtt átak undir yfirskriftinni „Síðasta tækifærið" og miðar að því að finna og lögsækja eftirlifandi stríðsglæpamenn úr Seinni heimsstyrjöldinni. Zuroff tilkynnti einnig um ný verðlaun fyrir þá sem gefa vísbendingar um það hvar aðilar, grunaðir um stríðsglæpi, halda sig. Erlent 14.12.2011 16:00
Fórnarlambi nauðgunnar sleppt úr fangelsi Afganskri konu hefur verið sleppt úr haldi en hún hlaut fangelsisdóm eftir að henni hafði verið nauðgað af fjölskyldumeðlimi. Þetta staðfesti lögmaður konunnar í viðtali á BBC. Erlent 14.12.2011 15:59
Merkel segir að Bretar séu enn lykilþjóð í ESB Angela Merkel kanslari Þýskalands segir að Bretar verði áfram sterkur hlekkur í Evrópusambandskeðjunni þrátt fyrir að hafa ákveðið að taka ekki þátt í samkomulagi Evrópusambandsþjóða sem miðar að því að skapa stöðugleika á Evrópusambandssvæðinu. Erlent 14.12.2011 13:00
Mótmælandinn er manneskja ársins Bandaríska fréttatímaritið Time hefur valið Mótmælandann sem manneskju ársins. Erlent 14.12.2011 13:00
Karlar sem hata konur fær góð viðbrögð Kvikmyndagagnrýnendur í Bandaríkjunum eru afar ánægðir með endurgerð kvikmyndarinnar Karlar sem hata konur. Leikararnir Daniel Craig og Rooney Mara fara með aðalhlutverk kvikmyndarinnar. Frammistöðu Mara er hrósað í hástert en hún fer með hlutverk and-hetjunnar Lisbeth Salander. Erlent 14.12.2011 12:38
Stoltenberg minnist Amundsen á suðurpólnum Forsætisráðherra Noregs, Jens Stoltenberg, afhjúpaði ísstyttu af landkönnuðinum Roald Amundsen á suðurpólnum í dag. Hundrað ár eru síðan Amundsen leyddi fyrsta hóp ferðalanga á suðurpólinn. Tugir vísindamanna og könnuða tóku þátt í athöfninni. Erlent 14.12.2011 11:33
Uppgötvuðu feiminn Elvis-apa Ný tegund prímata uppgötvaðist í Myanmar fyrir stuttu. Feldur apans er afar undarlegur og líkist mjög svokallaðri pompadour hárgreiðslu sem Elvis gerði fræga sínum tíma. Erlent 14.12.2011 11:00
Paul Allen ætlar út í geim Auðkýfingurinn og íslandsvinurinn Paul Allen hefur tilkynnt áætlanir sínar um að send ómannaðar eldflaugar á sporbraut um jörðu. Flaugarnar munu ferja vistir og annan farm til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 14.12.2011 10:44
Kosningar halda áfram í Egyptalandi Önnur lota kosninga í Egyptalandi fer fram í vikunni. Þetta eru fyrstu þingkosningar landsins síðan Hosni Mubarak var steypt af stóli í febrúar. Erlent 14.12.2011 09:56
Mikið mannfall í Sýrlandi Að minnsta kosti 32 létu lífið í átökum í Sýrlandi í gær. Þar á meðal voru sjö meðlimir öryggissveita landsins sem létust í fyrirsát í bænum Bab al-Hawa. Rúmlega 5.000 manns hafa fallið í átökunum í Sýrlandi síðan uppreisnin gegn Bashar Assad, forseta landsins, hófst í Mars á þessu ári. Erlent 14.12.2011 09:32
Skjálfti skók Papúa nýju Gíneu Öflugur jarðskjálfti, 7,1 að styrkleika, reið yfir Kyrrahafsríkið Papúa nýju Gíneu í morgun. Engin flóðbylgjuviðvörun var gefin út en skjálftinn átti upptök sín um 55 kílómetrum frá næst stærstu borg landsins, Lae. Hann varð á um 121 kílómeters dýpi og dró það mikla dýpi verulega úr hættunni. Engu að síður fannst skjálftinn greinilega í borgum landsins en fregnir af skemmdum eða slysum á fólki hafa ekki borist. Erlent 14.12.2011 09:00
Fundu lík af konu á heimili árásarmannsins í Liege Lögreglan í Belgíu hefur fundið lík af konu á heimili byssumannsins sem drap sex manns og særði 123 í árás í miðborg Liege í gærdag. Erlent 14.12.2011 09:00
Læknar vilja að kaþólskar nunnur fái að nota p-pillur Það hefur hingað til ekki verið talin mikil hætta á að kaþólskar nunnur verði óléttar. Læknar vilja samt að kaþólska kirkjan gefi þeim leyfi til að vera á p-pillum. Erlent 14.12.2011 07:53
Hægri öfgamaður drap tvo og særði þrjá í Flórens Ginaluca Casseri, fimmtugur ítalskur rithöfundur og hægri öfgamaður, stóð fyrir skotárás á hóp götusala frá Senegal í miðborg Flórens í gærdag með þeim afleiðingum að tveir þeirra létust og þrír liggja særðir eftir. Erlent 14.12.2011 07:41
Newt Gingrich tekur forystuna meðal Repúblikana Newt Gingrich, fyrrum forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur tekið forystuna meðal þeirra sem keppa við að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins í kosningunum á næsta ári. Erlent 14.12.2011 07:10
Sex látnir eftir árásina í Liege og 123 manns særðust Sex manns létust í skotárásinni í belgísku borginni Liege í gærdag og 123 særðust. Meðal látinna er 17 mánaða gamalt stúlkubarn sem læknar börðust lengi við að halda á lífi. Erlent 14.12.2011 07:01
Nýtt þing sett í næstu viku Nýtt þing mun koma saman í Rússlandi 21. desember. Þetta tilkynnti forseti landsins, Dimitrí Medvedev, í gær. Erlent 14.12.2011 02:30
Dómi undirréttar snúið við Norski blaðamaðurinn og rithöfundurinn Åsne Seierstad var fyrir millidómstigi í Noregi í gær sýknuð af ákæru um að hafa rofið friðhelgi einkalífs í tengslum við skrif bókarinnar Bóksalinn í Kabúl. Erlent 14.12.2011 02:00
Býður sig fram gegn Sarkozy Dominique de Villepin, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands, ætlar að bjóða sig fram gegn Nicolas Sarkozy í forsetakosningum í vor. Erlent 14.12.2011 01:30
Bjartsýnn á framtíð evrusvæðisins Herman van Rompuy, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, segist vera bjartsýnn á framtíð evrunnar þrátt fyrir erfiðleikana sem nú steðja að. Erlent 14.12.2011 01:00
Á slóð guðseindarinnar Vísindamenn við sterkeindahraðal evrópsku kjarnorkurannsóknastöðvarinnar (CERN) á landamærum Sviss og Frakklands hafa fundið forvitnilegar vísbendingar um tilvist Higgs-bóseindarinnar. Um er að ræða helsta markmið dýrustu vísindatilraunar allra tíma en vísindamennirnir vonast til þess að geta svarað spurningunni um tilvist hennar að fullu á næsta ári. Erlent 14.12.2011 00:30
„Hinn heppni“ var handtekinn Hermenn í Mexíkó handsömuðu á mánudag glæpaforingjann Raul Lucio Hernandez. Hernandez, sem oft er kallaður „Hinn heppni“, stýrði hinni illræmdu Zetu-klíku. Hans var ákaft leitað og var 150 milljónum króna heitið til höfuðs honum. Erlent 14.12.2011 00:00
Wyatt sem varð að Nicole Wyatt og Jonas Aimes eru eineggja tvíburar. Bræðurnir fæddust árið 1997 og í fyrstu leit úr fyrir að þeir yrðu fullkomlega venjulegir piltar. En þegar árin liður varð ljóst að ekki var allt með felldu. Á meðan Jonas hafði áhuga á ofurhetjum og sjóræningjum vildi Wyatt frekar leika sér með barbídúkkur og ballettpils. Erlent 13.12.2011 23:30
"Leitið skjóls - Lífshætta" - Smáskilaboð tengd bilun Um hádegisbil í gær fengu íbúar New Jersey í Bandaríkjunum heldur óskemmtileg smáskilaboð. Í þeim stóð að neyðarástandi hefði lýst yfir í Bandaríkjunum og að allir ættu að koma sér í öruggt skjól. Erlent 13.12.2011 23:00
Stóri maðurinn fleygði ungum svikahrappi á dyr Sjálfsskipaður löggæslumaður í Bretlandi fleygði ungum svikahrappi út úr lestarvagni eftir að pilturinn neitaði að greiða fyrir miðann sinn. Myndbandið hefur vakið mikla athygli á netinu og hafa rúmlega 500.000 manns horft á það. Erlent 13.12.2011 23:00
Minnst fimm látnir og 123 sárir í Liège Maður vopnaður handsprengjum og skotvopnum er talinn hafa banað minnsta kosti fimm manns í belgísku borginni Liège í dag áður en hann svipti sig lífi. Minnsta kosti 123 til viðbótar eru sárir eftir árásina, sumir svo illa að þeim væri vart hugað líf. Erlent 13.12.2011 22:16
Kurteis skógarbjörn heilsar vegfarendum Kurteis skógarbjörn hefur vekið mikla athygli á internetinu. Rúmlega 300.000 manns hafa horft á myndbandið þar sem ung stúlka veifar til bjarndýrs sem situr við vegkantinn. Björninn veifar kurteisislega til baka. Erlent 13.12.2011 22:00
Hótar að loka Wikipedia í mótmælaskyni Jimmy Wales, einn af stofnendum frjálsa alfræðiritsins Wikipedia hefur hótað að loka síðunni í mótmælaskyni vegna frumvarps sem á að koma í veg fyrir brot á höfundarrétti á internetinu. Erlent 13.12.2011 21:30
Samkynhneigðu mörgæsapari stíað í sundur Ástarævintýri hinsegin mörgæsapars í Kanada leið undir lok þegar félagarnir Buddy og Pedro og loks aðskildi. Buddy var ekki lengi að finna sé maka en Pedro er enn einsamall. Erlent 13.12.2011 21:00