Erlent

Kurteis skógarbjörn heilsar vegfarendum

Kurteis skógarbjörn hefur vakið mikla athygli á internetinu. Rúmlega 300.000 manns hafa horft á myndbandið þar sem ung stúlka heilsar bjarndýrinu sem situr við vegkantinn. Björninn veifar kurteisislega til baka.

Markmið dýragarðsins Olympic Game Farm hefur lengi verðið að gefa fyrrverandi sýningardýrum annað tækifæri. Það kennir því ýmissa grasa í garðinum eins og unga stúlkan komst að.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×