Erlent Eftirlitsmenn komnir til Íran Eftirlitsmenn frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni funda með írönskum þarlendum stjórnvöldum um kjarnorkuáætlun landsins næstu þrjá daga. Erlent 30.1.2012 10:00 Risavaxið smástirni úr gulli framhjá jörðinni Risavaxið smástirni, 433 Eros að nafni, kemur nálægt jörðinni í dag en Eros siglir framhjá jörðinni í um 27 milljón kílómetra fjarlægð sem þykir stutt vegalengd í stjörnufræðinni. Erlent 30.1.2012 09:50 Uppreisnarmenn hraktir úr úthverfi Damaskus Stjórnarhernum í Sýrlandi hefur tekist að hrekja uppreisnarmenn úr einu úthverfa Damaskus höfuðborgar landsins. Erlent 30.1.2012 07:22 Romney eykur forskot sitt í Flórída Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Newt Gingrich í prófkjörsslag Repúblikana í Flórída en kosið verður á morgun, þriðjudag. Erlent 30.1.2012 07:17 Heiðursmorð vekja óhug í Kanada Hjón og sonur þeirra hafa verið dæmd í lífstíðarfangelsi í Kanada fyrir svokölluð heiðursmorð. Erlent 30.1.2012 06:56 Framdi sjálfsmorð eftir að hundinum var lógað Bandaríski leikarinn Nick Santino fannst látinn í svefnherbergi sínu á miðvikudaginn en hann framdi sjálfsmorð með því að taka inn of mikið af pillum. Daginn áður dó besti vinur hans, hundurinn Rocco. Erlent 29.1.2012 20:30 Karlar líklegri til að segja „ég elska þig“ á undan Karlmenn eru líklegri konur til að segja á undan „ég elska þig“ við maka sinn, samkvæmt nýlegri rannsókn. Erlent 29.1.2012 20:18 300 mótmælendur handteknir Um þrjú hundruð mótmælendur úr Occupy hreyfingunni voru handteknir í Oakland í Bandaríkjunum í gærkvöldi eftir að þeir höfðu reynt að brjóta sér leið inn í ráðhús borgarinnar og ráðstefnuhús í grenndinni. Lögreglan sprautaði táragasi og kastaði reyksprengjum yfir mótmælenda hópinn sem létu steinum, flöskum og öðrum hlutum rigna yfir lögregluna á móti. Occupy hreyfingin hefur valdið usla í mörgum bandarískum borgum undanfarna mánuði en mótmælin hófust á Wall Street í New York á síðasta ári. Erlent 29.1.2012 11:50 Harmleikur í Perú: 27 brunnu inni Að minnsta kosti 27 fórust þegar eldur kom upp á meðferðarheimili í Lima, höfuðborg Perú, í gær. Um tíu eru alvarlega slasaðir en öll fórnarlömbin eru karlmenn. Samvkæmt slökkviliðsstjóra borgarinnar lokuðust sjúklingarnir inni á heimilinu þar sem ekki var hægt að opna hurðirnar innan frá. Slökkviliðsmenn þurftu að brjóta veggi til að bjarga fólki. Eldsupptök eru ókunn en lögreglan rannsakar málið. Erlent 29.1.2012 11:44 Undrabarn frá Kína sér í myrkri Nong Youhui er ekki venjulegur drengur, það er nokkuð ljóst. Hann getur nefnilega séð jafnvel í myrkri og í birtu. Í myrkrinu glóa augu hans eins og í ketti en þau eru alveg skærblá. Erlent 29.1.2012 11:27 Ætlar að halda áfram jafnvel þótt hann tapi í Flórída Newt Gingrich, fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í gær að hann hygðist berjast um útnefningu Repúblikanaflokksins alveg fram að landsfundi flokksins í sumar, jafnvel þótt hann myndi tapa fyrir Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóra í Massachusetts, í forvalinu í Florída á þriðjudaginn. Erlent 29.1.2012 10:37 Hóta kvenkyns ökumönnum og ræna bílum þeirra Mikið hefur verið um það í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands, undanfarið að glæpagengi ganga um götur bæjarins og hóta bílstjórum lífláti í þeim tilgangi að ræna bíl þeirra. Erlent 28.1.2012 22:45 Læknir trúir ekki á Darwin Norskum lækni var neitað um vinnu á spítala vegna þess að hann trúir ekki á þróunarkenningu Darwins. Yfirmenn á spítalanum sögðu of mikinn mun á lífsskoðunum til að upp gæti gengið að hann starfaði þar. Erlent 28.1.2012 20:00 Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. Erlent 28.1.2012 16:08 Tala látinna komin í sautján eftir að lík konu fannst í morgun Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sautján eftir að björgunarmenn fundu lík konu í skipinu í morgun. Enn er 15 saknað. Erlent 28.1.2012 13:19 Vilja forrit sem les Facebook Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur leitað til hugbúnaðarhönnuða um að búa til forrit sem geri FBI kleift að leita að ýmiss konar upplýsingum á samskiptavefjum á borð við Facebook og Twitter. Erlent 28.1.2012 01:00 Harka færist í bardagana í Sýrlandi á ný Hörð átök hafa verið í Sýrlandi undanfarna tvo daga, einkum í borginni Homs þar sem tugir manna eru sagðir hafa látið lífið, þar á meðal börn. Erlent 28.1.2012 00:00 Kanadíski fáninn og Legókall ferðast um heiðhvolfið Tveir kanadískir piltar sýndu þjóðarstolt sitt í verki þegar þeir sendu Legókall og kanadíska fánann út í geim. Skólastjóri piltanna staðfesti síðan stórkostlega för Lego fígúrunnar. Erlent 27.1.2012 22:45 Uppgötvuðu leðurblöku nýlendu í Flórída Viðgerðarmenn í Flórída uppgötvuðu þéttsetinn hvíldarstað leðurblakna. Mennirnir virðast vera flestu vanir en þeim var þó augljóslega brugðið þegar þúsundir leðurblakna spruttu fram. Erlent 27.1.2012 22:30 Átta ára þungarokkari vekur hrifningu Átta ára gömul stúlka í Bretlandi hefur heillað tónlistaraðdáendur víða um heim eftir að hún birti tilkomumikið myndband á vefsíðunni YouTube. Erlent 27.1.2012 22:00 Bæjarstjóri: "Vinsamlegast hættið að senda mér Taco-kökur" Bæjarstjóri í smábæ í Connecticut í Bandaríkjunum biðlar nú til íbúa bæjarins um að hætta að senda Taco-maískökur á skrifstofu sína. Erlent 27.1.2012 21:30 Ferris Bueller snýr aftur Sýnishorn úr væntanlegri auglýsingu gefur til kynna að Ferris Bueller sé væntanlegur á hvíta tjaldið á ný. Auglýsingin verður sýnd á úrslitaleik NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, Super Bowl. Erlent 27.1.2012 21:00 Vísindamenn þróa loftsteina-skjöld yfir Evrópu Stjarneðlisfræðingar vinna nú að skipulagningu verkefnis sem mun vernda jörðina gegn smástirnum. Erlent 27.1.2012 20:30 Smástirni fer framhjá jörðinni í dag Smástirnið 2012 BX34 fer framhjá jörðinni í dag. Steinninn er um 11 metrar að breidd og verður í tæplega 60.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Erlent 27.1.2012 14:17 Mótmæla milliríkjasamningi um höfundarrétt Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu í gær milliríkjasamning um höfundarrétt. Samkomulagið kallast ACTA og er því ætlað að takast á við brot á höfundarréttarlögum. Erlent 27.1.2012 13:55 Alríkislögregla Bandaríkjanna vill fylgjast með Twitter Alríkislögreglan í Bandaríkjunum reynir nú að þróa hugbúnað sem vaktar upplýsingaflæði á samskiptasíðum. Forritið mun leita eftir orðum, frösum og hegðun sem gæti tengst yfirvofandi hættu. Erlent 27.1.2012 12:41 Timeline komin til að vera á Facebook Stjórnendur Facebook sæta nú gagnrýni frá notendum síðunnar eftir að Timeline var gert að stöðluðu prófílsniði. Timeline var opinberað í september á síðasta ári og gátu notendur valið um hvort þeir nýttu sér nýjungina. Erlent 27.1.2012 11:14 "Þetta var eins og atriði úr Titanic." Ótrúlegar ljósmyndir sýna brottflutning farþega úr skemmtiferðaskipinu Costa Concordia eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu 13. janúar síðastliðinn. Erlent 27.1.2012 10:54 Farþegar Costa Concordia fá skaðabætur Ítalska fyrirtækið sem á skemmtiferðaskipið Costa Concordia mun greiða farþegum skipsins 11.000 evrur í skaðabætur eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu. Erlent 27.1.2012 10:25 28 látnir eftir bílasprengju í Írak Að minnsta kosti 28 fórust og fjöldi fólks særðist þegar bílasprengja sprakk í Bagdad í Írak í dag. Erlent 27.1.2012 09:58 « ‹ ›
Eftirlitsmenn komnir til Íran Eftirlitsmenn frá Alþjóðakjarnorkumálastofnuninni funda með írönskum þarlendum stjórnvöldum um kjarnorkuáætlun landsins næstu þrjá daga. Erlent 30.1.2012 10:00
Risavaxið smástirni úr gulli framhjá jörðinni Risavaxið smástirni, 433 Eros að nafni, kemur nálægt jörðinni í dag en Eros siglir framhjá jörðinni í um 27 milljón kílómetra fjarlægð sem þykir stutt vegalengd í stjörnufræðinni. Erlent 30.1.2012 09:50
Uppreisnarmenn hraktir úr úthverfi Damaskus Stjórnarhernum í Sýrlandi hefur tekist að hrekja uppreisnarmenn úr einu úthverfa Damaskus höfuðborgar landsins. Erlent 30.1.2012 07:22
Romney eykur forskot sitt í Flórída Mitt Romney hefur aukið forskot sitt á Newt Gingrich í prófkjörsslag Repúblikana í Flórída en kosið verður á morgun, þriðjudag. Erlent 30.1.2012 07:17
Heiðursmorð vekja óhug í Kanada Hjón og sonur þeirra hafa verið dæmd í lífstíðarfangelsi í Kanada fyrir svokölluð heiðursmorð. Erlent 30.1.2012 06:56
Framdi sjálfsmorð eftir að hundinum var lógað Bandaríski leikarinn Nick Santino fannst látinn í svefnherbergi sínu á miðvikudaginn en hann framdi sjálfsmorð með því að taka inn of mikið af pillum. Daginn áður dó besti vinur hans, hundurinn Rocco. Erlent 29.1.2012 20:30
Karlar líklegri til að segja „ég elska þig“ á undan Karlmenn eru líklegri konur til að segja á undan „ég elska þig“ við maka sinn, samkvæmt nýlegri rannsókn. Erlent 29.1.2012 20:18
300 mótmælendur handteknir Um þrjú hundruð mótmælendur úr Occupy hreyfingunni voru handteknir í Oakland í Bandaríkjunum í gærkvöldi eftir að þeir höfðu reynt að brjóta sér leið inn í ráðhús borgarinnar og ráðstefnuhús í grenndinni. Lögreglan sprautaði táragasi og kastaði reyksprengjum yfir mótmælenda hópinn sem létu steinum, flöskum og öðrum hlutum rigna yfir lögregluna á móti. Occupy hreyfingin hefur valdið usla í mörgum bandarískum borgum undanfarna mánuði en mótmælin hófust á Wall Street í New York á síðasta ári. Erlent 29.1.2012 11:50
Harmleikur í Perú: 27 brunnu inni Að minnsta kosti 27 fórust þegar eldur kom upp á meðferðarheimili í Lima, höfuðborg Perú, í gær. Um tíu eru alvarlega slasaðir en öll fórnarlömbin eru karlmenn. Samvkæmt slökkviliðsstjóra borgarinnar lokuðust sjúklingarnir inni á heimilinu þar sem ekki var hægt að opna hurðirnar innan frá. Slökkviliðsmenn þurftu að brjóta veggi til að bjarga fólki. Eldsupptök eru ókunn en lögreglan rannsakar málið. Erlent 29.1.2012 11:44
Undrabarn frá Kína sér í myrkri Nong Youhui er ekki venjulegur drengur, það er nokkuð ljóst. Hann getur nefnilega séð jafnvel í myrkri og í birtu. Í myrkrinu glóa augu hans eins og í ketti en þau eru alveg skærblá. Erlent 29.1.2012 11:27
Ætlar að halda áfram jafnvel þótt hann tapi í Flórída Newt Gingrich, fyrrverandi forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, tilkynnti í gær að hann hygðist berjast um útnefningu Repúblikanaflokksins alveg fram að landsfundi flokksins í sumar, jafnvel þótt hann myndi tapa fyrir Mitt Romney, fyrrverandi ríkisstjóra í Massachusetts, í forvalinu í Florída á þriðjudaginn. Erlent 29.1.2012 10:37
Hóta kvenkyns ökumönnum og ræna bílum þeirra Mikið hefur verið um það í Belfast, höfuðborg Norður-Írlands, undanfarið að glæpagengi ganga um götur bæjarins og hóta bílstjórum lífláti í þeim tilgangi að ræna bíl þeirra. Erlent 28.1.2012 22:45
Læknir trúir ekki á Darwin Norskum lækni var neitað um vinnu á spítala vegna þess að hann trúir ekki á þróunarkenningu Darwins. Yfirmenn á spítalanum sögðu of mikinn mun á lífsskoðunum til að upp gæti gengið að hann starfaði þar. Erlent 28.1.2012 20:00
Blaðamenn The Sun handteknir Breska lögreglan gerði húsleit í höfuðstöðvum götublaðsins The Sun í morgun stuttu eftir að hafa handtekið einn lögreglumann og fjóra starfsmenn blaðsins í tengslum við meintar mútugreiðslur. Erlent 28.1.2012 16:08
Tala látinna komin í sautján eftir að lík konu fannst í morgun Tala látinna í skemmtiferðaskipinu Costa Concordia er nú komin í sautján eftir að björgunarmenn fundu lík konu í skipinu í morgun. Enn er 15 saknað. Erlent 28.1.2012 13:19
Vilja forrit sem les Facebook Bandaríska alríkislögreglan (FBI) hefur leitað til hugbúnaðarhönnuða um að búa til forrit sem geri FBI kleift að leita að ýmiss konar upplýsingum á samskiptavefjum á borð við Facebook og Twitter. Erlent 28.1.2012 01:00
Harka færist í bardagana í Sýrlandi á ný Hörð átök hafa verið í Sýrlandi undanfarna tvo daga, einkum í borginni Homs þar sem tugir manna eru sagðir hafa látið lífið, þar á meðal börn. Erlent 28.1.2012 00:00
Kanadíski fáninn og Legókall ferðast um heiðhvolfið Tveir kanadískir piltar sýndu þjóðarstolt sitt í verki þegar þeir sendu Legókall og kanadíska fánann út í geim. Skólastjóri piltanna staðfesti síðan stórkostlega för Lego fígúrunnar. Erlent 27.1.2012 22:45
Uppgötvuðu leðurblöku nýlendu í Flórída Viðgerðarmenn í Flórída uppgötvuðu þéttsetinn hvíldarstað leðurblakna. Mennirnir virðast vera flestu vanir en þeim var þó augljóslega brugðið þegar þúsundir leðurblakna spruttu fram. Erlent 27.1.2012 22:30
Átta ára þungarokkari vekur hrifningu Átta ára gömul stúlka í Bretlandi hefur heillað tónlistaraðdáendur víða um heim eftir að hún birti tilkomumikið myndband á vefsíðunni YouTube. Erlent 27.1.2012 22:00
Bæjarstjóri: "Vinsamlegast hættið að senda mér Taco-kökur" Bæjarstjóri í smábæ í Connecticut í Bandaríkjunum biðlar nú til íbúa bæjarins um að hætta að senda Taco-maískökur á skrifstofu sína. Erlent 27.1.2012 21:30
Ferris Bueller snýr aftur Sýnishorn úr væntanlegri auglýsingu gefur til kynna að Ferris Bueller sé væntanlegur á hvíta tjaldið á ný. Auglýsingin verður sýnd á úrslitaleik NFL deildarinnar í amerískum fótbolta, Super Bowl. Erlent 27.1.2012 21:00
Vísindamenn þróa loftsteina-skjöld yfir Evrópu Stjarneðlisfræðingar vinna nú að skipulagningu verkefnis sem mun vernda jörðina gegn smástirnum. Erlent 27.1.2012 20:30
Smástirni fer framhjá jörðinni í dag Smástirnið 2012 BX34 fer framhjá jörðinni í dag. Steinninn er um 11 metrar að breidd og verður í tæplega 60.000 kílómetra fjarlægð frá jörðinni. Erlent 27.1.2012 14:17
Mótmæla milliríkjasamningi um höfundarrétt Aðildarríki Evrópusambandsins samþykktu í gær milliríkjasamning um höfundarrétt. Samkomulagið kallast ACTA og er því ætlað að takast á við brot á höfundarréttarlögum. Erlent 27.1.2012 13:55
Alríkislögregla Bandaríkjanna vill fylgjast með Twitter Alríkislögreglan í Bandaríkjunum reynir nú að þróa hugbúnað sem vaktar upplýsingaflæði á samskiptasíðum. Forritið mun leita eftir orðum, frösum og hegðun sem gæti tengst yfirvofandi hættu. Erlent 27.1.2012 12:41
Timeline komin til að vera á Facebook Stjórnendur Facebook sæta nú gagnrýni frá notendum síðunnar eftir að Timeline var gert að stöðluðu prófílsniði. Timeline var opinberað í september á síðasta ári og gátu notendur valið um hvort þeir nýttu sér nýjungina. Erlent 27.1.2012 11:14
"Þetta var eins og atriði úr Titanic." Ótrúlegar ljósmyndir sýna brottflutning farþega úr skemmtiferðaskipinu Costa Concordia eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu 13. janúar síðastliðinn. Erlent 27.1.2012 10:54
Farþegar Costa Concordia fá skaðabætur Ítalska fyrirtækið sem á skemmtiferðaskipið Costa Concordia mun greiða farþegum skipsins 11.000 evrur í skaðabætur eftir að skipið strandaði undan vesturströnd Ítalíu. Erlent 27.1.2012 10:25
28 látnir eftir bílasprengju í Írak Að minnsta kosti 28 fórust og fjöldi fólks særðist þegar bílasprengja sprakk í Bagdad í Írak í dag. Erlent 27.1.2012 09:58