Erlent

Bráðabirgðastjórn tekin við völdum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Ráðherrar í nýju starfsstjórninni sóru embættiseið í dag.
Ráðherrar í nýju starfsstjórninni sóru embættiseið í dag. mynd/ afp,.
Bráðabirgðaríkisstjórn tók til starfa í Grikklandi í dag. Ekki hefur tekist að mynda ríkisstjórn eftir að kosið var í byrjun maí. Búist er við því að kosið verði að nýju um miðjan júní.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×