Erlent Fleiri íslamistar teknir höndum Franska lögreglan handtók í gær tíu róttæka íslamista í fimm borgum landsins. Í síðustu viku handtók lögreglan 13 manns í sams konar aðgerðum. Erlent 5.4.2012 08:30 Boris Tadic reynir að flýta uppgjöri Forseti Serbíu hefur sagt af sér svo hægt verði að efna til forsetakosninga í maí, samhliða þingkosningum. Flokki hans er kennt um efnahagsvanda og þjóðernissinnar óttast að Tadic muni fórna Kosovo fyrir Evrópusambandsaðild. Erlent 5.4.2012 08:00 Blóðbað stæði árum saman „Jafnvel þótt þeir útveguðu sýrlensku uppreisnarmönnunum fullkomnasta vopnabúnað gætu þeir ekki sigrast á sýrlenska hernum,“ segir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, um stuðning Vesturlanda og arabaríkja við uppreisnina í Sýrlandi. Erlent 5.4.2012 08:00 Ryksuga full af bensíni sprakk Bíll og ryksuga brunnu til kaldra kola í norðurhluta Svíþjóðar í vikunni. Eigandi bílsins hafði ætlað að flytja bensín úr bílnum yfir í snjóblásturstæki með þessum afleiðingum. Erlent 5.4.2012 00:01 Ákærðir vegna hryðjuverkanna 11. september Fimm grunaðir hryðjuverkamenn hafa verið kærðir yfirvöldum í Bandaríkjunum fyrir að hafa skipulagt árásirnar á tvíburaturnana 11. september árið 2001. Erlent 4.4.2012 21:15 Fjölmiðlafár eftir að Ryan Gosling bjargaði konu í New York Bandaríski leikarinn Ryan Gosling bjargaði ungri konu frá því að verða fyrir leigubíl í New York í dag. Málið hefur vakið tölvuerða athygli, ekki einungis vegna hetjudáðar leikarans, heldur vegna eftirkasta atviksins. Erlent 4.4.2012 20:42 Danskt par dæmt í háa sekt og fangelsi fyrir að segjast vera skilin Par í Frederikshavn í Danmörku hefur verið dæmt til að greiða bæjarfélaginu rúmlega 600 þúsund danskar kr. eða nær 14 milljónir kr. fyrir umfangsmikil bótasvik. Í næstum fimm ár deildi parið hjónasæng en sagðist vera skilið á opinberum pappírum. Erlent 4.4.2012 10:47 Tugur islamista handtekinn í Frakklandi Franska lögreglan handtók a.m.k. 10 islamista í aðgerðum í nokkrum bæjum og borgum landsins í nótt og snemma í morgun. Erlent 4.4.2012 07:38 17 milljónir manna án vinnu Atvinnuleysi á evrusvæðinu hefur aldrei verið meira en nú frá því að evran var tekin upp 1999. Erlent 4.4.2012 07:00 Fylgið hrynur af norska Verkamannaflokknum Fylgið hefur hrunið af Verkamannaflokknum, einum stjórnarflokkanna í Noregi. Þetta sýnir ný skoðanakönnun en samkvæm henni fær Verkamannaflokkurinn 28% fylgi. Erlent 4.4.2012 06:44 Öflugasta herskip Breta á leið til Falklandseyja Eitt stærsta og öflugasta herskip Breta, tundurspillirinn HMS Dauntless er á leið til Falklandseyja. Erlent 4.4.2012 06:40 Áttatíu ára gömul kona nauðlenti lítilli flugvél Helen Collins áttatíu ára gömul bandarísk kona vann það einstæða afrek í gær að nauðlenda lítilli flugvél á eigin spýtur eftir að flugmaðurinn, sem var eiginmaður hennar, fékk hjartaáfall og lést. Erlent 4.4.2012 06:34 Öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni í Texas Tólf öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni nærri borginni Dallas í Texas í gærkvöldi. Engin mun hafa farist af völdum þeirra en fjöldi fólks slasaðist að því er segir í bandarískum fjölmiðlum. Erlent 4.4.2012 06:29 Mitt Romney skoraði þrennu í nótt Mitt Romney skoraði þrennu í prófkjörum Repúblikanaflokksins í nótt. Hann sigraði í öllum þremur prófkjörunum sem haldin voru, það er í Wisconsin, Maryland og Washingtonborg. Erlent 4.4.2012 06:26 Um 200 breskir hermenn í hópslagsmálum á bar Yfirstjórn breska hersins reynir nú að finna út hvað snýr upp og hvað snýr niður í hópslagsmálum breskra hermanna á bar í Kenía. Erlent 4.4.2012 06:24 Létu tíu gísla lausa eftir tólf ár í haldi Kólumbísku skæruliðasamtökin FARC létu í gær lausa tíu gísla sem hafa verið í haldi þeirra í tólf til fjórtán ár. Mjög er nú þrengt að skæruliðunum, sem nýlega hétu því að hætta gíslatökum. Enn eru þó nokkur hundruð gísla í haldi þeirra. Erlent 4.4.2012 00:30 Leðurblökumaðurinn er raunverulegur Leðurblökumaðurinn er raunverulegur og hann býr í Silver Spring, rétt utan við Washington í Bandaríkjunum. Hann heitir Lenny B. Robinson og er 48 ára gamall, þriggja barna faðir. Erlent 3.4.2012 22:45 Synir Bítlanna leggja drög að hljómsveit Sonur Paul McCartney opinberaði í dag að Bítlarnir muni brátt snúa aftur. Hann hefur í hyggju að stofna hljómsveit með sonum John Lennons og George Harrison. Hann vonast til að hljómsveitin eigi eftir að höfða til nýrrar kynslóðar. Erlent 3.4.2012 22:00 Skýstrókar valda usla í Texas - ótrúlegar myndir Öflugir skýstrókar hafa gengið yfir í nágrenni Dallas í Texas í dag. Ekki hafa borist fregnir af manntjóni en strókarnir hafa valdið stórfelldum skemmdum á mannvirkjum. Erlent 3.4.2012 20:36 Argentínumenn ítreka tilkall til Falklandseyja Þess var minnst bæði í Argentínu og á Bretlandi í gær að þrjátíu ár eru liðin frá því Falklandseyjastríðið hófst. Stríðsátökin stóðu í 74 daga og kostuðu 907 manns lífið. Vaxandi spenna er á milli ríkjanna vegna olíuleitar fimm breskra fyrirtækja við Falklandseyjar. Erlent 3.4.2012 08:00 Forskot Romneys nú orðið nánast öruggt Forkosningar Repúblikanaflokksins í Wisconsin þykja líklegar til að staðfesta nánast óyfirstíganlegt forskot Mitt Romneys á mótframbjóðendur hans. Santorum talinn kominn á lokasprettinum. Ron Paul heldur þó ótrauður áfram. Erlent 3.4.2012 08:00 Lofa að draga herinn til baka Kofi Annan, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, tilkynnti öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær að Sýrlandsstjórn hafi fallist á að draga herlið sitt frá íbúðahverfum fyrir 10. apríl. Erlent 3.4.2012 07:00 Eiginkonum og dætrum Osama bin Laden vísað úr landi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt fimm fjölskyldumeðlimi Osama bin Laden í stofufangelsi og síðan til brottvísunar frá Pakistan. Erlent 3.4.2012 06:59 Mikið í húfi fyrir Santorum í prófkjörinu í Wisconsin Næsta prófkjör Repúblikanaflokksins er í Wisconsin ríki í dag. Pólitískir fréttaskýrendur í Bandaríkjunum segja að mikið sé í húfi fyrir Rick Santorum í þessu prófkjöri. Erlent 3.4.2012 06:53 Frakkar vísa róttækum islamistum úr landi Yfirvöld í Frakklandi hafa vísað tveimur róttækum islamistum úr landi og til stendur að vísa þremur í viðbót úr Frakklandi. Erlent 3.4.2012 06:51 Síðustu gíslar Farc leystir úr haldi Farc skæruliðasamtökin í Kólombíu hafa leyst síðustu 10 gíslana sína úr haldi en allir þeirra höfðu verið gíslar Farc í meir en áratug. Erlent 3.4.2012 06:48 Sjö létust í skotárásinni á skóla í Oakland Ljóst er að sjö létust og þrír særðust í skotárásinni á kristilegan menntaskóla í Oakland í Kaliforníu í gærdag. Erlent 3.4.2012 06:45 Slökkvilið Moskvuborgar barðist við eldsvoða í skýjakljúfi Slökkvilið Moskuborgar barðist við eldsvoða langt fram á nótt í skýjakljúf sem á að verða ein hæsta bygging Evrópu þegar smíði hans lýkur. Erlent 3.4.2012 06:39 Smástirni þaut milli jarðar og tungls í gær Rúmlega 45 metra smástirni þaut á milli jarðar og tungls í gær. Vísindamenn uppgötvuðu smástirnið fyrir aðeins tveimur vikum. Erlent 2.4.2012 23:49 Framhald Kony 2012 opinberað í vikunni Framhald heimildarmyndarinnar Kony 2012 verður opinberað í vikunni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hjálparsamtakanna Invisible Children. Erlent 2.4.2012 22:11 « ‹ ›
Fleiri íslamistar teknir höndum Franska lögreglan handtók í gær tíu róttæka íslamista í fimm borgum landsins. Í síðustu viku handtók lögreglan 13 manns í sams konar aðgerðum. Erlent 5.4.2012 08:30
Boris Tadic reynir að flýta uppgjöri Forseti Serbíu hefur sagt af sér svo hægt verði að efna til forsetakosninga í maí, samhliða þingkosningum. Flokki hans er kennt um efnahagsvanda og þjóðernissinnar óttast að Tadic muni fórna Kosovo fyrir Evrópusambandsaðild. Erlent 5.4.2012 08:00
Blóðbað stæði árum saman „Jafnvel þótt þeir útveguðu sýrlensku uppreisnarmönnunum fullkomnasta vopnabúnað gætu þeir ekki sigrast á sýrlenska hernum,“ segir Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, um stuðning Vesturlanda og arabaríkja við uppreisnina í Sýrlandi. Erlent 5.4.2012 08:00
Ryksuga full af bensíni sprakk Bíll og ryksuga brunnu til kaldra kola í norðurhluta Svíþjóðar í vikunni. Eigandi bílsins hafði ætlað að flytja bensín úr bílnum yfir í snjóblásturstæki með þessum afleiðingum. Erlent 5.4.2012 00:01
Ákærðir vegna hryðjuverkanna 11. september Fimm grunaðir hryðjuverkamenn hafa verið kærðir yfirvöldum í Bandaríkjunum fyrir að hafa skipulagt árásirnar á tvíburaturnana 11. september árið 2001. Erlent 4.4.2012 21:15
Fjölmiðlafár eftir að Ryan Gosling bjargaði konu í New York Bandaríski leikarinn Ryan Gosling bjargaði ungri konu frá því að verða fyrir leigubíl í New York í dag. Málið hefur vakið tölvuerða athygli, ekki einungis vegna hetjudáðar leikarans, heldur vegna eftirkasta atviksins. Erlent 4.4.2012 20:42
Danskt par dæmt í háa sekt og fangelsi fyrir að segjast vera skilin Par í Frederikshavn í Danmörku hefur verið dæmt til að greiða bæjarfélaginu rúmlega 600 þúsund danskar kr. eða nær 14 milljónir kr. fyrir umfangsmikil bótasvik. Í næstum fimm ár deildi parið hjónasæng en sagðist vera skilið á opinberum pappírum. Erlent 4.4.2012 10:47
Tugur islamista handtekinn í Frakklandi Franska lögreglan handtók a.m.k. 10 islamista í aðgerðum í nokkrum bæjum og borgum landsins í nótt og snemma í morgun. Erlent 4.4.2012 07:38
17 milljónir manna án vinnu Atvinnuleysi á evrusvæðinu hefur aldrei verið meira en nú frá því að evran var tekin upp 1999. Erlent 4.4.2012 07:00
Fylgið hrynur af norska Verkamannaflokknum Fylgið hefur hrunið af Verkamannaflokknum, einum stjórnarflokkanna í Noregi. Þetta sýnir ný skoðanakönnun en samkvæm henni fær Verkamannaflokkurinn 28% fylgi. Erlent 4.4.2012 06:44
Öflugasta herskip Breta á leið til Falklandseyja Eitt stærsta og öflugasta herskip Breta, tundurspillirinn HMS Dauntless er á leið til Falklandseyja. Erlent 4.4.2012 06:40
Áttatíu ára gömul kona nauðlenti lítilli flugvél Helen Collins áttatíu ára gömul bandarísk kona vann það einstæða afrek í gær að nauðlenda lítilli flugvél á eigin spýtur eftir að flugmaðurinn, sem var eiginmaður hennar, fékk hjartaáfall og lést. Erlent 4.4.2012 06:34
Öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni í Texas Tólf öflugir skýstrokkar ollu miklu tjóni nærri borginni Dallas í Texas í gærkvöldi. Engin mun hafa farist af völdum þeirra en fjöldi fólks slasaðist að því er segir í bandarískum fjölmiðlum. Erlent 4.4.2012 06:29
Mitt Romney skoraði þrennu í nótt Mitt Romney skoraði þrennu í prófkjörum Repúblikanaflokksins í nótt. Hann sigraði í öllum þremur prófkjörunum sem haldin voru, það er í Wisconsin, Maryland og Washingtonborg. Erlent 4.4.2012 06:26
Um 200 breskir hermenn í hópslagsmálum á bar Yfirstjórn breska hersins reynir nú að finna út hvað snýr upp og hvað snýr niður í hópslagsmálum breskra hermanna á bar í Kenía. Erlent 4.4.2012 06:24
Létu tíu gísla lausa eftir tólf ár í haldi Kólumbísku skæruliðasamtökin FARC létu í gær lausa tíu gísla sem hafa verið í haldi þeirra í tólf til fjórtán ár. Mjög er nú þrengt að skæruliðunum, sem nýlega hétu því að hætta gíslatökum. Enn eru þó nokkur hundruð gísla í haldi þeirra. Erlent 4.4.2012 00:30
Leðurblökumaðurinn er raunverulegur Leðurblökumaðurinn er raunverulegur og hann býr í Silver Spring, rétt utan við Washington í Bandaríkjunum. Hann heitir Lenny B. Robinson og er 48 ára gamall, þriggja barna faðir. Erlent 3.4.2012 22:45
Synir Bítlanna leggja drög að hljómsveit Sonur Paul McCartney opinberaði í dag að Bítlarnir muni brátt snúa aftur. Hann hefur í hyggju að stofna hljómsveit með sonum John Lennons og George Harrison. Hann vonast til að hljómsveitin eigi eftir að höfða til nýrrar kynslóðar. Erlent 3.4.2012 22:00
Skýstrókar valda usla í Texas - ótrúlegar myndir Öflugir skýstrókar hafa gengið yfir í nágrenni Dallas í Texas í dag. Ekki hafa borist fregnir af manntjóni en strókarnir hafa valdið stórfelldum skemmdum á mannvirkjum. Erlent 3.4.2012 20:36
Argentínumenn ítreka tilkall til Falklandseyja Þess var minnst bæði í Argentínu og á Bretlandi í gær að þrjátíu ár eru liðin frá því Falklandseyjastríðið hófst. Stríðsátökin stóðu í 74 daga og kostuðu 907 manns lífið. Vaxandi spenna er á milli ríkjanna vegna olíuleitar fimm breskra fyrirtækja við Falklandseyjar. Erlent 3.4.2012 08:00
Forskot Romneys nú orðið nánast öruggt Forkosningar Repúblikanaflokksins í Wisconsin þykja líklegar til að staðfesta nánast óyfirstíganlegt forskot Mitt Romneys á mótframbjóðendur hans. Santorum talinn kominn á lokasprettinum. Ron Paul heldur þó ótrauður áfram. Erlent 3.4.2012 08:00
Lofa að draga herinn til baka Kofi Annan, erindreki Sameinuðu þjóðanna í Sýrlandi, tilkynnti öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær að Sýrlandsstjórn hafi fallist á að draga herlið sitt frá íbúðahverfum fyrir 10. apríl. Erlent 3.4.2012 07:00
Eiginkonum og dætrum Osama bin Laden vísað úr landi Dómstóll í Pakistan hefur dæmt fimm fjölskyldumeðlimi Osama bin Laden í stofufangelsi og síðan til brottvísunar frá Pakistan. Erlent 3.4.2012 06:59
Mikið í húfi fyrir Santorum í prófkjörinu í Wisconsin Næsta prófkjör Repúblikanaflokksins er í Wisconsin ríki í dag. Pólitískir fréttaskýrendur í Bandaríkjunum segja að mikið sé í húfi fyrir Rick Santorum í þessu prófkjöri. Erlent 3.4.2012 06:53
Frakkar vísa róttækum islamistum úr landi Yfirvöld í Frakklandi hafa vísað tveimur róttækum islamistum úr landi og til stendur að vísa þremur í viðbót úr Frakklandi. Erlent 3.4.2012 06:51
Síðustu gíslar Farc leystir úr haldi Farc skæruliðasamtökin í Kólombíu hafa leyst síðustu 10 gíslana sína úr haldi en allir þeirra höfðu verið gíslar Farc í meir en áratug. Erlent 3.4.2012 06:48
Sjö létust í skotárásinni á skóla í Oakland Ljóst er að sjö létust og þrír særðust í skotárásinni á kristilegan menntaskóla í Oakland í Kaliforníu í gærdag. Erlent 3.4.2012 06:45
Slökkvilið Moskvuborgar barðist við eldsvoða í skýjakljúfi Slökkvilið Moskuborgar barðist við eldsvoða langt fram á nótt í skýjakljúf sem á að verða ein hæsta bygging Evrópu þegar smíði hans lýkur. Erlent 3.4.2012 06:39
Smástirni þaut milli jarðar og tungls í gær Rúmlega 45 metra smástirni þaut á milli jarðar og tungls í gær. Vísindamenn uppgötvuðu smástirnið fyrir aðeins tveimur vikum. Erlent 2.4.2012 23:49
Framhald Kony 2012 opinberað í vikunni Framhald heimildarmyndarinnar Kony 2012 verður opinberað í vikunni. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hjálparsamtakanna Invisible Children. Erlent 2.4.2012 22:11