Erlent Klámfengin smáskilaboð Um 30% táninga senda nektarmyndir af sjálfum sér í smáskilaboðum eða vefpósti, samkvæmt nýrri rannsókn sem var gerð af Háskólanum í Texas. Erlent 3.7.2012 14:18 Pyntingabúðir í Sýrlandi Í skýrslu sem Mannréttindavaktin gaf út frá sér í dag segir að lögreglan í Sýrlandi sé að reka pyntingabúðir um allt landið. Þeim sem er haldið eru barðir, brenndir með sýru, kynferðislega áreittir og neglur þeirra dregar af. Erlent 3.7.2012 13:25 Ókeypis neyðarpillur á Ólympíuleikunum Konur í London geta beðið um neyðarpilluna símleiðis og fengið hana senda heim á meðan á Ólympíuleikunum stendur í sumar. Erlent 3.7.2012 11:47 Facebook viðurkennir hjónabönd samkynhneigðra Samskiptasíðan bætti nýlega valmöguleikanum fyrir pör að sama kyni að skrá sig í hjónaband á tímalínu sinni. Erlent 3.7.2012 11:03 Mannfall í Írak 25 manns létu lífið og 40 aðrir voru særðir í sprengjuárásum í Írak í morgun. Erlent 3.7.2012 10:24 Kominn út úr skápnum Fréttamaðurinn Anderson Cooper sendi frá sér yfirlýsingu í gær um að hann væri samkynhneigður. Erlent 3.7.2012 09:26 Stærsti plöntu- og fræbanki heimsins í fjárhagsvandræðum Fjárskortur hjá stærsta plöntu- og fræbanka heimsins ógnar nú tilveru um 2.000 norrænna planta og fræja. Erlent 3.7.2012 07:11 Ísland á móti griðarsvæði fyrir hvali á Suður Atlantshafi Íslendingar og fleiri þjóðir hliðhollar hvalveiðum komu í gær í veg fyrir að komið yrði á fót griðarsvæði fyrir hvali á Suður Atlantshafi. Erlent 3.7.2012 07:05 Hafa náð tökum á skógareldunum í Colorado Slökkviliðsmenn hafa nú náð tökum á um 70% af verstu skógareldum í sögu Colorado ríkis í Bandaríkjunum. Erlent 3.7.2012 06:56 Milljónir manna í Bandaríkjunum án rafmagns Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjunum eru nú án rafmagns í kjölfar mikils óveðurs sem geisað hefur víða á svæðinu frá síðustu helgi. Að minnsta kosti 22 manns hafa látið lífið í þessu óveðri. Erlent 3.7.2012 06:54 Kaffidrykkja dregur úr húðkrabbameini Ný rannsókn í Bandaríkjunum bendir til að kaffidrykkja geti dregið verulega úr algengustu tegund af húðkrabba hjá fólki. Erlent 3.7.2012 06:51 Leiðangur til að kanna afdrif flugkonunnar Ameliu Earhart Leiðangur er lagður af stað frá Hawaii en markmið hans er að rannsaka hver urðu afdrif Ameliu Earhart einnar þekktustu flugkonu heimsins á síðustu öld. Erlent 3.7.2012 06:33 Stungin 22 sinnum á farfuglaheimili Ung kona var stungin 22 sinnum á herbergi á farfuglaheimili í Stokkhólmi aðfaranótt mánudags. Lögreglan segir að annar gestur á farfuglaheimilinu hafi bjargað lífi hennar. Erlent 3.7.2012 03:00 Byltingarflokkurinn kemst til valda á ný Gamli valdaflokkurinn í Mexíkó, Byltingarflokkurinn, vann sigur í forseta- og þingkosningum um helgina. Hann hefur verið í stjórnarandstöðu í tólf ár en snýr nú aftur með nýrri kynslóð forystumanna og fyrirheit um betri tíð. Erlent 3.7.2012 00:15 Nafni Higgs-bóseindarinnar sækir fund eðlisfræðinga Rannsóknarniðurstöður alþjóðlegs hóps kjarneðlisfræðinga verða kynntar á miðvikudaginn. Síðustu ár hefur hópurinn leitað að Higgs-bóseindinni dularfullu. Takist þeim að færa sönnur á tilurð eindarinnar myndi það marka tímamót í vísindasögu mannkyns. Erlent 2.7.2012 23:19 Pillay varar við vopnaflutningi til Sýrlands Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, sagði í dag að auknar vopnaflutningar til stríðandi fylkinga í Sýrlandi myndu aðeins leiða til áframhaldandi blóðsúthellinga í landinu. Erlent 2.7.2012 22:13 Netheimar á hvolfi eftir að aukasekúndu var bætt við Nokkrar af vinsælustu vefsíðum veraldar hrundu þegar opinberir tímaverðir jarðarinnar bættu aukasekúndu við júnímánuð. Var þetta gert svo að klukkur og önnur mælitæki væru í takt við snúning jarðar. Erlent 2.7.2012 21:31 Katie Holmes hrædd um framtíð Suri Katie Holmes var hrædd um að Tom Cruise myndi senda dóttur þeirra Suri í öfgasamtök Vísindakirkjunnar. Erlent 2.7.2012 16:55 Hugo Chavez hefur kosningarherferð Forseti Venesúela, Hugo Chavez hélt stóra samkomu í gær og hóf formlega kosningarherferð sína fyrir komandi forsetakosningar í október síðar á árinu Erlent 2.7.2012 15:56 Fræðsla um hjónabönd samkynhneigðra Erlent 2.7.2012 15:08 Romney vill afnema "Obamacare" Mitt Romney hyggst afnema ný lög hæstaréttar um heilsutryggingar í landinu. Erlent 2.7.2012 14:10 Berst gegn glæpum Nýkjörinn forseti Mexíkó ætlar að leggja áherslu á að draga úr glæpum í landinu. Í valdatíð Felipe Calderon, fyrverandi foseta landsins frá 2006 hafa yfir 50 þúsund manns verið drepnir í fíkniefnatengdum glæpum Erlent 2.7.2012 13:21 Tom Cruise niðurbrotinn maður Parið prýðir forsíðu People tímaritsins í dag og segir meðal annars í grein blaðsins og Cruise sé niðurbrotinn maður og hafi ekki búist við skilnaðinum. Erlent 2.7.2012 11:54 Fangar framleiða rafmagn Nú gefst brasilískum föngum tækifæri að minnka dóm sinn með að framleiða rafmagn. Erlent 2.7.2012 11:35 Leyndarmál úr herbúðum Facebook opinberuð Fyrrum starfsmaður Facebook opinberar nokkur óþægileg leyndarmál úr innsta kjarna fyrirtækisins í nýrri bók sem nefnist "The Boys Kings: A journey into the heart of the Social network". Erlent 2.7.2012 11:17 Atvinnuleysi í sögulegu hámarki Atvinnuleysi náði hámarki á evrusvæðinu í maí þegar 88 þúsund manns misstu vinnuna. Erlent 2.7.2012 10:30 Þrumuveður í Bandaríkjunum Sautján manns hafa látið lífið í þrumuveðri í austurhluta Bandaríkjanna og um þrjár miljónir manna eru rafmagnslausar á heimilum sínum. Meiri hluta dauðsfalla eru vegna þess að tré hafa fallið á heimili og bíla. Erlent 2.7.2012 09:36 Sögulegur dagur í lífi Kristjaníubúa Sögulegur dagur var í lífi Kristjaníubúa í Kaupmannahön í gærdag þegar þeir, eða raunar sjóður í eigu þeirra, fékk opinberlega yfirráðin yfir íbúðasvæðinu á staðnum. Erlent 2.7.2012 07:19 Fimm milljónir glasabarna hafa fæðst í heiminum Fimm milljónir svokallaðra glasabarna hafa nú fæðst víðsvegar í heiminum. Fyrsta glasabarnið kom í heiminn í júlí árið 1978 í Bretlandi og hlaut nafnið Louise Brown. Móðir hennar lést nýlega. Erlent 2.7.2012 06:53 Einn látinn á Hróarskelduhátíðinni Einn af veislugestunum á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku er látinn. Um er að ræða tvítugan Svía og talið er að hann hafi látist af ofstórum skammti eiturlyfja en lögreglan er með dauðsfallið til rannsóknar. Erlent 2.7.2012 06:50 « ‹ ›
Klámfengin smáskilaboð Um 30% táninga senda nektarmyndir af sjálfum sér í smáskilaboðum eða vefpósti, samkvæmt nýrri rannsókn sem var gerð af Háskólanum í Texas. Erlent 3.7.2012 14:18
Pyntingabúðir í Sýrlandi Í skýrslu sem Mannréttindavaktin gaf út frá sér í dag segir að lögreglan í Sýrlandi sé að reka pyntingabúðir um allt landið. Þeim sem er haldið eru barðir, brenndir með sýru, kynferðislega áreittir og neglur þeirra dregar af. Erlent 3.7.2012 13:25
Ókeypis neyðarpillur á Ólympíuleikunum Konur í London geta beðið um neyðarpilluna símleiðis og fengið hana senda heim á meðan á Ólympíuleikunum stendur í sumar. Erlent 3.7.2012 11:47
Facebook viðurkennir hjónabönd samkynhneigðra Samskiptasíðan bætti nýlega valmöguleikanum fyrir pör að sama kyni að skrá sig í hjónaband á tímalínu sinni. Erlent 3.7.2012 11:03
Mannfall í Írak 25 manns létu lífið og 40 aðrir voru særðir í sprengjuárásum í Írak í morgun. Erlent 3.7.2012 10:24
Kominn út úr skápnum Fréttamaðurinn Anderson Cooper sendi frá sér yfirlýsingu í gær um að hann væri samkynhneigður. Erlent 3.7.2012 09:26
Stærsti plöntu- og fræbanki heimsins í fjárhagsvandræðum Fjárskortur hjá stærsta plöntu- og fræbanka heimsins ógnar nú tilveru um 2.000 norrænna planta og fræja. Erlent 3.7.2012 07:11
Ísland á móti griðarsvæði fyrir hvali á Suður Atlantshafi Íslendingar og fleiri þjóðir hliðhollar hvalveiðum komu í gær í veg fyrir að komið yrði á fót griðarsvæði fyrir hvali á Suður Atlantshafi. Erlent 3.7.2012 07:05
Hafa náð tökum á skógareldunum í Colorado Slökkviliðsmenn hafa nú náð tökum á um 70% af verstu skógareldum í sögu Colorado ríkis í Bandaríkjunum. Erlent 3.7.2012 06:56
Milljónir manna í Bandaríkjunum án rafmagns Milljónir manna á austurströnd Bandaríkjunum eru nú án rafmagns í kjölfar mikils óveðurs sem geisað hefur víða á svæðinu frá síðustu helgi. Að minnsta kosti 22 manns hafa látið lífið í þessu óveðri. Erlent 3.7.2012 06:54
Kaffidrykkja dregur úr húðkrabbameini Ný rannsókn í Bandaríkjunum bendir til að kaffidrykkja geti dregið verulega úr algengustu tegund af húðkrabba hjá fólki. Erlent 3.7.2012 06:51
Leiðangur til að kanna afdrif flugkonunnar Ameliu Earhart Leiðangur er lagður af stað frá Hawaii en markmið hans er að rannsaka hver urðu afdrif Ameliu Earhart einnar þekktustu flugkonu heimsins á síðustu öld. Erlent 3.7.2012 06:33
Stungin 22 sinnum á farfuglaheimili Ung kona var stungin 22 sinnum á herbergi á farfuglaheimili í Stokkhólmi aðfaranótt mánudags. Lögreglan segir að annar gestur á farfuglaheimilinu hafi bjargað lífi hennar. Erlent 3.7.2012 03:00
Byltingarflokkurinn kemst til valda á ný Gamli valdaflokkurinn í Mexíkó, Byltingarflokkurinn, vann sigur í forseta- og þingkosningum um helgina. Hann hefur verið í stjórnarandstöðu í tólf ár en snýr nú aftur með nýrri kynslóð forystumanna og fyrirheit um betri tíð. Erlent 3.7.2012 00:15
Nafni Higgs-bóseindarinnar sækir fund eðlisfræðinga Rannsóknarniðurstöður alþjóðlegs hóps kjarneðlisfræðinga verða kynntar á miðvikudaginn. Síðustu ár hefur hópurinn leitað að Higgs-bóseindinni dularfullu. Takist þeim að færa sönnur á tilurð eindarinnar myndi það marka tímamót í vísindasögu mannkyns. Erlent 2.7.2012 23:19
Pillay varar við vopnaflutningi til Sýrlands Navi Pillay, mannréttindafulltrúi Sameinuðu Þjóðanna, sagði í dag að auknar vopnaflutningar til stríðandi fylkinga í Sýrlandi myndu aðeins leiða til áframhaldandi blóðsúthellinga í landinu. Erlent 2.7.2012 22:13
Netheimar á hvolfi eftir að aukasekúndu var bætt við Nokkrar af vinsælustu vefsíðum veraldar hrundu þegar opinberir tímaverðir jarðarinnar bættu aukasekúndu við júnímánuð. Var þetta gert svo að klukkur og önnur mælitæki væru í takt við snúning jarðar. Erlent 2.7.2012 21:31
Katie Holmes hrædd um framtíð Suri Katie Holmes var hrædd um að Tom Cruise myndi senda dóttur þeirra Suri í öfgasamtök Vísindakirkjunnar. Erlent 2.7.2012 16:55
Hugo Chavez hefur kosningarherferð Forseti Venesúela, Hugo Chavez hélt stóra samkomu í gær og hóf formlega kosningarherferð sína fyrir komandi forsetakosningar í október síðar á árinu Erlent 2.7.2012 15:56
Romney vill afnema "Obamacare" Mitt Romney hyggst afnema ný lög hæstaréttar um heilsutryggingar í landinu. Erlent 2.7.2012 14:10
Berst gegn glæpum Nýkjörinn forseti Mexíkó ætlar að leggja áherslu á að draga úr glæpum í landinu. Í valdatíð Felipe Calderon, fyrverandi foseta landsins frá 2006 hafa yfir 50 þúsund manns verið drepnir í fíkniefnatengdum glæpum Erlent 2.7.2012 13:21
Tom Cruise niðurbrotinn maður Parið prýðir forsíðu People tímaritsins í dag og segir meðal annars í grein blaðsins og Cruise sé niðurbrotinn maður og hafi ekki búist við skilnaðinum. Erlent 2.7.2012 11:54
Fangar framleiða rafmagn Nú gefst brasilískum föngum tækifæri að minnka dóm sinn með að framleiða rafmagn. Erlent 2.7.2012 11:35
Leyndarmál úr herbúðum Facebook opinberuð Fyrrum starfsmaður Facebook opinberar nokkur óþægileg leyndarmál úr innsta kjarna fyrirtækisins í nýrri bók sem nefnist "The Boys Kings: A journey into the heart of the Social network". Erlent 2.7.2012 11:17
Atvinnuleysi í sögulegu hámarki Atvinnuleysi náði hámarki á evrusvæðinu í maí þegar 88 þúsund manns misstu vinnuna. Erlent 2.7.2012 10:30
Þrumuveður í Bandaríkjunum Sautján manns hafa látið lífið í þrumuveðri í austurhluta Bandaríkjanna og um þrjár miljónir manna eru rafmagnslausar á heimilum sínum. Meiri hluta dauðsfalla eru vegna þess að tré hafa fallið á heimili og bíla. Erlent 2.7.2012 09:36
Sögulegur dagur í lífi Kristjaníubúa Sögulegur dagur var í lífi Kristjaníubúa í Kaupmannahön í gærdag þegar þeir, eða raunar sjóður í eigu þeirra, fékk opinberlega yfirráðin yfir íbúðasvæðinu á staðnum. Erlent 2.7.2012 07:19
Fimm milljónir glasabarna hafa fæðst í heiminum Fimm milljónir svokallaðra glasabarna hafa nú fæðst víðsvegar í heiminum. Fyrsta glasabarnið kom í heiminn í júlí árið 1978 í Bretlandi og hlaut nafnið Louise Brown. Móðir hennar lést nýlega. Erlent 2.7.2012 06:53
Einn látinn á Hróarskelduhátíðinni Einn af veislugestunum á Hróarskelduhátíðinni í Danmörku er látinn. Um er að ræða tvítugan Svía og talið er að hann hafi látist af ofstórum skammti eiturlyfja en lögreglan er með dauðsfallið til rannsóknar. Erlent 2.7.2012 06:50