Fótbolti Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.3.2010 18:07 Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. Enski boltinn 27.3.2010 17:54 Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. Enski boltinn 27.3.2010 17:42 Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. Enski boltinn 27.3.2010 17:12 Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. Enski boltinn 27.3.2010 17:00 Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. Enski boltinn 27.3.2010 16:27 Hólmfríður með bæði í 2-0 sigri í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur gegn Serbíu ytra í dag. Nauðsynlegur sigur hjá stelpunum okkar en staðan var markalaus í hálfleik. Íslenski boltinn 27.3.2010 15:52 Terry var búinn að afskrifa Arsenal John Terry segir Arsenal hafa komið sér á óvart á leiktíðinni. Hann var búinn að afskrifa liðið fyrir áramót en nú er það í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 27.3.2010 14:58 Eiður og Hermann byrja báðir Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem tekur á móti Portsmouth nú klukkan 15. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth. Enski boltinn 27.3.2010 14:16 Lengjubikarinn: Sigrar hjá Fram og Keflavík Nú fyrir skömmu lauk leik Fram og Víkings í Lengjubikarnum en leikið var í Víkinni. Fram vann þar sigur 3-2. Íslenski boltinn 27.3.2010 14:05 Sundboltinn fer með á Anfield Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Sunderland að sundboltinn frægi myndi fylgja þeim á Anfield. Enski boltinn 27.3.2010 13:15 Zola verður ekki rekinn þó West Ham tapi í dag David Gold, annar eiganda West Ham, var spurður að því hvort Gianfranco Zola yrði áfram við stjórnvölinn ef liðið myndi tapa fyrir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.3.2010 12:30 Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011. Íslenski boltinn 27.3.2010 11:45 Pele ætlar að leikgreina leiki Brasilíu á HM í sumar Brasilíska sjónvarpsstöðin SBT TV hefur náð samkomulagi við Pele um að hann muni leikgreina leiki Brasilíu á HM í knattspyrnu í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 26.3.2010 23:45 Sir Alex: Líklegt að úrslit ráðist á markatölu Venjan er sú í ensku úrvalsdeildinni að það lið sem hefur flest stig að loknu tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 26.3.2010 20:30 Ekki væntanlegt tilboð strax frá Rauðu riddurunum Rauðu riddararnir er hópur fjárfesta sem hyggst gera tilraun til að bjarga Manchester United úr greipum Glazer-fjölskyldunnar. Enski boltinn 26.3.2010 20:00 Man City vill fá Hleb frá Barcelona Manchester City hefur áhuga á að fá miðjumanninn Alexander Hleb frá spænska stórliðinu Barcelona. Hleb mun snúa aftur til Börsunga í sumar eftir lánsdvöl hjá Stuttgart í Þýskalandi. Enski boltinn 26.3.2010 19:15 Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. Fótbolti 26.3.2010 18:30 Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 26.3.2010 17:30 Davíð Birgisson lánaður í Selfoss Sóknarmaðurinn Davíð Birgisson mun spila með Selfyssingum í Pepsi-deildinni í sumar á lánssamningi frá KR. Davíð er fæddur 1990 og á tvo leiki að baki með KR í Íslandsmóti. Íslenski boltinn 26.3.2010 16:23 Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. Fótbolti 26.3.2010 16:00 Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. Enski boltinn 26.3.2010 15:00 Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. Fótbolti 26.3.2010 14:30 Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. Enski boltinn 26.3.2010 14:00 Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. Enski boltinn 26.3.2010 13:30 Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. Enski boltinn 26.3.2010 12:30 Carvalho aftur á meiðslalistann Nafn Ricardo Carvalho er aftur komið á meiðslalista Chelsea. Talið er að varnarmaðurinn portúgalski verði frá næsta mánuðinn hið minnsta. Enski boltinn 26.3.2010 11:45 Svíi og Skoti í myndinni hjá KR Það er nokkuð ljóst að erlendur markvörður mun standa í rammanum hjá KR á komandi tímabili. Á dögunum var Lars Ivar Moldskred frá Noregi til reynslu hjá liðinu. Íslenski boltinn 26.3.2010 11:06 Rocha: Hélt að hann hefði brotið á mér andlitið „Ég hélt að hann hefði brotið á mér andlitið," segir varnarmaðurinn Ricardo Rocha hjá Portsmouth sem fékk að finna fyrir því í viðskiptum við Florent Malouda, leikmann Chelsea. Enski boltinn 26.3.2010 10:30 Redknapp tekur hjartatöflur Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann þurfi að taka hjartatöflur enda tekur pressan í ensku úrvalsdeildinni sinn toll. Enski boltinn 26.3.2010 09:30 « ‹ ›
Sjáðu mörkin átta frá Stamford Bridge - myndband Vísir bíður upp á þá þjónustu að á síðunni er hægt að sjá öll mörkin sem skoruð eru í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.3.2010 18:07
Zola vildi ekki ræða framtíð sína eftir tapið gegn Stoke West Ham tapaði fyrir Stoke í dag en þetta var sjötti ósigur liðsins í röð í deildinni. Liðið er í sautjánda sæti deildarinnar með betri markatölu en Hull sem á hinsvegar leik inni. Enski boltinn 27.3.2010 17:54
Talið að Hermann hafi slitið hásin Tímabilinu er líklega lokið hjá Hermanni Hreiðarssyni. Talið er að hann hafi slitið hásin í dag þegar lið hans Portsmouth lá fyrir Tottenham. Enski boltinn 27.3.2010 17:42
Gylfi skoraði í jafntefli Reading Gylfi Sigurðsson kom Reading yfir gegn West Brom í ensku 1. deildinni í dag. Fjórum mínútum fyrir leikslok jöfnuðu gestirnir og úrslitin urðu jafntefli 1-1. Enski boltinn 27.3.2010 17:12
Chelsea slátraði Villa - Jafnt hjá Birmingham og Arsenal Frank Lampard skoraði fernu fyrir Chelsea sem slátraði Aston Villa 7-1 í ensku úrvalsdeildinni í dag. Tvö af mörkum hans komu úr vítaspyrnum. Enski boltinn 27.3.2010 17:00
Hermann fór alvarlega meiddur af velli Nú stendur yfir leikur Tottenham og Portsmouth í ensku úrvalsdeildinni. Þegar um tíu mínútur voru liðnar af seinni hálfleik var Hermann Hreiðarsson borinn meiddur af velli. Enski boltinn 27.3.2010 16:27
Hólmfríður með bæði í 2-0 sigri í Serbíu Íslenska kvennalandsliðið vann 2-0 sigur gegn Serbíu ytra í dag. Nauðsynlegur sigur hjá stelpunum okkar en staðan var markalaus í hálfleik. Íslenski boltinn 27.3.2010 15:52
Terry var búinn að afskrifa Arsenal John Terry segir Arsenal hafa komið sér á óvart á leiktíðinni. Hann var búinn að afskrifa liðið fyrir áramót en nú er það í harðri baráttu um Englandsmeistaratitilinn. Enski boltinn 27.3.2010 14:58
Eiður og Hermann byrja báðir Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Tottenham sem tekur á móti Portsmouth nú klukkan 15. Hermann Hreiðarsson er í byrjunarliði Portsmouth. Enski boltinn 27.3.2010 14:16
Lengjubikarinn: Sigrar hjá Fram og Keflavík Nú fyrir skömmu lauk leik Fram og Víkings í Lengjubikarnum en leikið var í Víkinni. Fram vann þar sigur 3-2. Íslenski boltinn 27.3.2010 14:05
Sundboltinn fer með á Anfield Steve Bruce, knattspyrnustjóri Sunderland, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Sunderland að sundboltinn frægi myndi fylgja þeim á Anfield. Enski boltinn 27.3.2010 13:15
Zola verður ekki rekinn þó West Ham tapi í dag David Gold, annar eiganda West Ham, var spurður að því hvort Gianfranco Zola yrði áfram við stjórnvölinn ef liðið myndi tapa fyrir Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 27.3.2010 12:30
Byrjunarlið kvennalandsliðsins gegn Serbíu Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gærkvöldi byrjunarliðið fyrir mikilvægan leik gegn Serbíu í undankeppni fyrir HM 2011. Íslenski boltinn 27.3.2010 11:45
Pele ætlar að leikgreina leiki Brasilíu á HM í sumar Brasilíska sjónvarpsstöðin SBT TV hefur náð samkomulagi við Pele um að hann muni leikgreina leiki Brasilíu á HM í knattspyrnu í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 26.3.2010 23:45
Sir Alex: Líklegt að úrslit ráðist á markatölu Venjan er sú í ensku úrvalsdeildinni að það lið sem hefur flest stig að loknu tímabilinu stendur uppi sem sigurvegari. Enski boltinn 26.3.2010 20:30
Ekki væntanlegt tilboð strax frá Rauðu riddurunum Rauðu riddararnir er hópur fjárfesta sem hyggst gera tilraun til að bjarga Manchester United úr greipum Glazer-fjölskyldunnar. Enski boltinn 26.3.2010 20:00
Man City vill fá Hleb frá Barcelona Manchester City hefur áhuga á að fá miðjumanninn Alexander Hleb frá spænska stórliðinu Barcelona. Hleb mun snúa aftur til Börsunga í sumar eftir lánsdvöl hjá Stuttgart í Þýskalandi. Enski boltinn 26.3.2010 19:15
Messi: Verð aldrei eins góður og Maradona var Lionel Messi, besti knattspyrnumaður heims í dag, segir að hann verði aldrei eins góður og Diego Maradona var. Margir vilja bera þá tvo saman. Fótbolti 26.3.2010 18:30
Gerrard ekki sáttur við sína spilamennsku Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, viðurkennir að hann hafi ekki spilað eins vel á tímabilinu og hann vildi. Hann segist þurfa að bæta leik sinn svo Liverpool nái fjórða sætinu og komist í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 26.3.2010 17:30
Davíð Birgisson lánaður í Selfoss Sóknarmaðurinn Davíð Birgisson mun spila með Selfyssingum í Pepsi-deildinni í sumar á lánssamningi frá KR. Davíð er fæddur 1990 og á tvo leiki að baki með KR í Íslandsmóti. Íslenski boltinn 26.3.2010 16:23
Eriksen: Ekki tilbúinn fyrir Barcelona Christian Eriksen hjá Ajax hefur gefið þau skilaboð til Arsenal og Barcelona að hann sé ekki tilbúinn til að fara til risaliðs strax. Fótbolti 26.3.2010 16:00
Drogba: Klárlega mitt besta tímabil hjá Chelsea Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, segir að það muni ekkert gefa sér að hann vinni gullskóinn á tímabilinu ef lið hans verður ekki Englandsmeistari. Enski boltinn 26.3.2010 15:00
Balotelli enn úti í kuldanum Sóknarmaðurinn Mario Balotelli og þjálfarinn Jose Mourinho hafa enn ekki grafið stríðsöxina. Balotelli er ekki í leikmannahópi Inter sem mætir Roma á morgun. Fótbolti 26.3.2010 14:30
Mancini ákærður en Moyes sleppur Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur verið ákærður af enska knattspyrnusambandinu. Hegðun Mancini þótti ekki til fyrirmyndar þegar City lék gegn Everton á dögunum. Enski boltinn 26.3.2010 14:00
Nani: Hlakka til að vinna fleiri titla með Man Utd „Þjálfaraliðið hér hefur kennt mér svo mikið og ég er að spila í kringum marga af bestu leikmönnum heims," segir hinn portúgalski Nani sem skrifaði undir nýjan samning við Englandsmeistara Manchester United í morgun. Enski boltinn 26.3.2010 13:30
Mun Giggs leysa Ramsey af? Ryan Giggs segist vera tilbúinn að skoða þann möguleika að spila aftur fyrir landslið Wales. Giggs er orðinn 36 ára og hafði lagt landsliðsskóna á hilluna 2007. Enski boltinn 26.3.2010 12:30
Carvalho aftur á meiðslalistann Nafn Ricardo Carvalho er aftur komið á meiðslalista Chelsea. Talið er að varnarmaðurinn portúgalski verði frá næsta mánuðinn hið minnsta. Enski boltinn 26.3.2010 11:45
Svíi og Skoti í myndinni hjá KR Það er nokkuð ljóst að erlendur markvörður mun standa í rammanum hjá KR á komandi tímabili. Á dögunum var Lars Ivar Moldskred frá Noregi til reynslu hjá liðinu. Íslenski boltinn 26.3.2010 11:06
Rocha: Hélt að hann hefði brotið á mér andlitið „Ég hélt að hann hefði brotið á mér andlitið," segir varnarmaðurinn Ricardo Rocha hjá Portsmouth sem fékk að finna fyrir því í viðskiptum við Florent Malouda, leikmann Chelsea. Enski boltinn 26.3.2010 10:30
Redknapp tekur hjartatöflur Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur viðurkennt að hann þurfi að taka hjartatöflur enda tekur pressan í ensku úrvalsdeildinni sinn toll. Enski boltinn 26.3.2010 09:30