Fótbolti

Chris Coleman ósáttur við KSÍ

Chris Coleman, knattspyrnustjóri Coventry, er afar ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku á þriðjudagskvöldið.

Enski boltinn

Robinho spenntur fyrir Barcelona

Breskir fjölmiðlar hafa síðustu vikur verið uppfullir af fréttum þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho verði hugsanlega seldur frá Man. City til Barcelona í janúar.

Enski boltinn

Mwesigwa og Nsumba fara frá ÍBV

Fram kemur á heimasíðu ÍBV í dag að þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba, betur þekktur sem Gústi, hafi verið leystir undan samningi við ÍBV og þeir því væntanlega farnir heim til Úganda.

Íslenski boltinn

Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi

Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour.

Enski boltinn

Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi?

Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu.

Fótbolti

Beckham: Það er enn langur vegur framundan

Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum.

Fótbolti