Fótbolti Berlusconi: Hef aldrei íhugað að selja Milan Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalía og eigandi AC Milan, segir að hann hafi aldrei íhugað að selja félagið. Enski boltinn 16.10.2009 11:30 Ísland upp um níu sæti á heimslista FIFA Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór upp um níu sæti á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. Fótbolti 16.10.2009 11:00 Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir umspilið FIFA hefur gefið út hvernig Evrópuþjóðunum átta sem komust í umspilið í undankeppni HM 2010 hefur verið skipt í tvo styrkleikaflokka fyrir dráttinn síðar í dag. Fótbolti 16.10.2009 10:30 Chris Coleman ósáttur við KSÍ Chris Coleman, knattspyrnustjóri Coventry, er afar ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 16.10.2009 10:00 Stefán Logi seldur til Lilleström Norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström hefur gengið frá kaupum á á Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR-inga. Íslenski boltinn 16.10.2009 09:31 Zenden genginn í raðir Sunderland Hollendingurinn Boudewijn Zenden hefur gengið formlega í raðir Sunderland en hann hefur æft með liðinu undanfarnar vikur. Enski boltinn 16.10.2009 09:00 Robinho spenntur fyrir Barcelona Breskir fjölmiðlar hafa síðustu vikur verið uppfullir af fréttum þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho verði hugsanlega seldur frá Man. City til Barcelona í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 23:45 Guðrún Jóna tekur við KR Samkvæmt heimildum Vísis verður Guðrún Jóna Kristjánsdóttir næsti þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2009 23:14 Mwesigwa og Nsumba fara frá ÍBV Fram kemur á heimasíðu ÍBV í dag að þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba, betur þekktur sem Gústi, hafi verið leystir undan samningi við ÍBV og þeir því væntanlega farnir heim til Úganda. Íslenski boltinn 15.10.2009 22:23 Heskey: Sagði aldrei að ég vildi yfirgefa Aston Villa Framherjinn Emile Heskey hjá Aston Villa hefur þvertekið fyrir að hafa sagst vilja yfirgefa herbúðir Aston Villa til þess að auka möguleika sína á að vinna sér sæti í landsliðshópi Fabio Capello hjá Englandi fyrir lokakeppni HM 2010. Enski boltinn 15.10.2009 20:00 Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 19:15 Meiðsli Kyrgiakos ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu Meiðsli Grikkjans Sotiris Kyrgiakos eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 15.10.2009 18:30 Lofar allt að 40 milljónum punda til leikmannakaupa Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong, sem keypti ráðandi hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham á dögunum, ávarpaði blaðamenn á Englandi í fyrsta skipti eftir yfirtökuna í dag. Enski boltinn 15.10.2009 17:45 Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. Íslenski boltinn 15.10.2009 17:00 Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour. Enski boltinn 15.10.2009 16:30 Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49 Verður Adriano lánaður til Tottenham í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror stendur enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham til boða að fá brasilíska framherjann Adriano í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 15:30 Dossena: Aquilani slær í gegn í ensku úrvalsdeildinni Ítalski Varnarmaðurinn Andrea Dossena hjá Liverpool er sannfærður um að landi sinn og liðsfélagi Alberto Aquilani eigi eftir að sanna virði sitt hjá félaginu eftir að vera keyptur á 17 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 15.10.2009 15:00 Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 14:30 Beckham: Það er enn langur vegur framundan Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Fótbolti 15.10.2009 14:00 Robinho til í að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho segir að hann geti vel ímyndað sér að spila með Barcelona einn daginn. Enski boltinn 15.10.2009 13:30 Ballack óánægður með stuðningsmenn Þjóðverja Michael Ballack var óánægður með að stuðningsmenn þýska landsliðsins blístruðu í lok leiks Þýskalands og Finnnlands í undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 15.10.2009 13:00 Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 12:30 Lampard ánægður með Crouch Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær. Enski boltinn 15.10.2009 12:00 Portsmouth ekki á eftir Zaki Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki. Enski boltinn 15.10.2009 11:30 Maradona: Þið megið éta orð ykkar Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Fótbolti 15.10.2009 11:00 Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30 Landsliðsþjálfari Íran: Ísland sterkasti kosturinn Knattspyrnusamband Íran hélt í gær fréttamannafund þar sem tilkynnt var um vináttulandsleik Íran og Íslands í Teheran í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2009 10:00 Argentína og Hondúras á HM Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 15.10.2009 09:00 Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“. Enski boltinn 14.10.2009 22:00 « ‹ ›
Berlusconi: Hef aldrei íhugað að selja Milan Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalía og eigandi AC Milan, segir að hann hafi aldrei íhugað að selja félagið. Enski boltinn 16.10.2009 11:30
Ísland upp um níu sæti á heimslista FIFA Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór upp um níu sæti á heimslista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem gefinn var út í dag. Fótbolti 16.10.2009 11:00
Búið að raða í styrkleikaflokka fyrir umspilið FIFA hefur gefið út hvernig Evrópuþjóðunum átta sem komust í umspilið í undankeppni HM 2010 hefur verið skipt í tvo styrkleikaflokka fyrir dráttinn síðar í dag. Fótbolti 16.10.2009 10:30
Chris Coleman ósáttur við KSÍ Chris Coleman, knattspyrnustjóri Coventry, er afar ósáttur við að Aron Einar Gunnarsson hafi spilað allar 90 mínúturnar í vináttulandsleik Íslands og Suður-Afríku á þriðjudagskvöldið. Enski boltinn 16.10.2009 10:00
Stefán Logi seldur til Lilleström Norska úrvalsdeildarfélagið Lilleström hefur gengið frá kaupum á á Stefáni Loga Magnússyni, markverði KR-inga. Íslenski boltinn 16.10.2009 09:31
Zenden genginn í raðir Sunderland Hollendingurinn Boudewijn Zenden hefur gengið formlega í raðir Sunderland en hann hefur æft með liðinu undanfarnar vikur. Enski boltinn 16.10.2009 09:00
Robinho spenntur fyrir Barcelona Breskir fjölmiðlar hafa síðustu vikur verið uppfullir af fréttum þess efnis að Brasilíumaðurinn Robinho verði hugsanlega seldur frá Man. City til Barcelona í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 23:45
Guðrún Jóna tekur við KR Samkvæmt heimildum Vísis verður Guðrún Jóna Kristjánsdóttir næsti þjálfari kvennaliðs KR í fótbolta. Íslenski boltinn 15.10.2009 23:14
Mwesigwa og Nsumba fara frá ÍBV Fram kemur á heimasíðu ÍBV í dag að þeir Andrew Mwesigwa og Augustine Nsumba, betur þekktur sem Gústi, hafi verið leystir undan samningi við ÍBV og þeir því væntanlega farnir heim til Úganda. Íslenski boltinn 15.10.2009 22:23
Heskey: Sagði aldrei að ég vildi yfirgefa Aston Villa Framherjinn Emile Heskey hjá Aston Villa hefur þvertekið fyrir að hafa sagst vilja yfirgefa herbúðir Aston Villa til þess að auka möguleika sína á að vinna sér sæti í landsliðshópi Fabio Capello hjá Englandi fyrir lokakeppni HM 2010. Enski boltinn 15.10.2009 20:00
Ronaldinho: Ítalska deildin er erfiðari en sú spænska Brasilíski snillingurinn Ronaldinho hefur ekki náð að sýna sitt rétta andlit síðan hann gekk í raðir AC Milan í júlí í fyrra á 18,5 milljónir evra. Fótbolti 15.10.2009 19:15
Meiðsli Kyrgiakos ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu Meiðsli Grikkjans Sotiris Kyrgiakos eru ekki jafn alvarleg og óttast var í fyrstu eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum í dag. Enski boltinn 15.10.2009 18:30
Lofar allt að 40 milljónum punda til leikmannakaupa Kaupsýslumaðurinn Carson Yeung frá Hong Kong, sem keypti ráðandi hlut í enska úrvalsdeildarfélaginu Birmingham á dögunum, ávarpaði blaðamenn á Englandi í fyrsta skipti eftir yfirtökuna í dag. Enski boltinn 15.10.2009 17:45
Daði líklega áfram hjá Fram Daði Guðmundsson verður mjög líklega áfram í herbúðum Fram en samningur hans við félagið rennur út núna um áramótin. Íslenski boltinn 15.10.2009 17:00
Óskaði hinum eftirsótta Defour velfarnaðar í bréfi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er greinilega með alla anga úti þegar efnilegir leikmenn eru á boðstólnum en dagblaðið Het Laatste Nieuws í Belgíu birtir bréf sem hann skrifaði til hins eftirsótta Steven Defour. Enski boltinn 15.10.2009 16:30
Arnar líklega á leið til Hauka Flest bendir til þess að Arnar Gunnlaugsson spili með nýliðum Hauka í Pepsi-deildinni næsta sumar. Þetta staðfesti Arnar við Vísi í dag. Íslenski boltinn 15.10.2009 15:49
Verður Adriano lánaður til Tottenham í janúar? Samkvæmt heimildum Daily Mirror stendur enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham til boða að fá brasilíska framherjann Adriano í sínar raðir þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Enski boltinn 15.10.2009 15:30
Dossena: Aquilani slær í gegn í ensku úrvalsdeildinni Ítalski Varnarmaðurinn Andrea Dossena hjá Liverpool er sannfærður um að landi sinn og liðsfélagi Alberto Aquilani eigi eftir að sanna virði sitt hjá félaginu eftir að vera keyptur á 17 milljónir punda í sumar. Enski boltinn 15.10.2009 15:00
Juventus að vinna kapphlaupið um De Rossi? Samkvæmt heimildum Corriere dello Sport er Juventus nú í bílstjórasætinu með að hreppa ítalska landsliðsmanninn Daniele De Rossi hjá Roma en miðjumaðurinn varð afar ósáttur þegar knattspyrnustjórinn Luciano Spalletti hætti hjá Rómarborgarfélaginu. Fótbolti 15.10.2009 14:30
Beckham: Það er enn langur vegur framundan Stórstjarnan David Beckham hjá LA Galaxy var valinn maður leiksins þegar Englendingar unnu 3-0 sigur gegn Hvít-Rússum í undankeppni HM 2010 í gær þrátt fyrir að koma inná sem varamaður þegar um hálftími var eftir af leiknum. Fótbolti 15.10.2009 14:00
Robinho til í að fara til Barcelona Brasilíumaðurinn Robinho segir að hann geti vel ímyndað sér að spila með Barcelona einn daginn. Enski boltinn 15.10.2009 13:30
Ballack óánægður með stuðningsmenn Þjóðverja Michael Ballack var óánægður með að stuðningsmenn þýska landsliðsins blístruðu í lok leiks Þýskalands og Finnnlands í undankeppni HM 2010 í gær. Fótbolti 15.10.2009 13:00
Valencia hafnaði risatilboðum Real og Barca í Villa Fernando Llorente, forseti Valencia, hefur greint frá því að félagið hafnaði risatilboðum frá bæði Real Madrid og Barcelona í sóknarmanninn David Villa. Enski boltinn 15.10.2009 12:30
Lampard ánægður með Crouch Frank Lampard er ánægður með framlag Peter Crouch til enska landsliðsins en hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri Englands á Hvíta-Rússlandi í gær. Enski boltinn 15.10.2009 12:00
Portsmouth ekki á eftir Zaki Peter Storrie, framkvæmdarstjóri Portsmouth, segir að félagið sé ekki á höttunum eftir Egyptanum Amr Zaki. Enski boltinn 15.10.2009 11:30
Maradona: Þið megið éta orð ykkar Diego Maradona nýtti tækifærið eftir að Argentína tryggði sér í gær sæti á HM í Suður-Afríku og skaut föstum skotum á gagnrýnendur sína. Fótbolti 15.10.2009 11:00
Ísland taplaust í fjórum leikjum í fyrsta sinn í sex ár Sex ár eru liðin frá því að íslenska landsliðið í knattspyrnu var taplaust í fjórum leikjum í röð, rétt eins og það er nú. Íslenski boltinn 15.10.2009 10:30
Landsliðsþjálfari Íran: Ísland sterkasti kosturinn Knattspyrnusamband Íran hélt í gær fréttamannafund þar sem tilkynnt var um vináttulandsleik Íran og Íslands í Teheran í næsta mánuði. Fótbolti 15.10.2009 10:00
Argentína og Hondúras á HM Argentína og Hondúras tryggðu sér í nótt sæti í úrslitakeppni HM sem fer fram í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 15.10.2009 09:00
Lagt til að stofnuð verði Norður-Atlantshafsdeild Michael van Praag, forseti knattspyrnusambands Hollands, hefur lagt til að sterkustu félög í Skandinavíu, Hollandi, Belgíu og Portúgal taki sig til og sameinist um stofnum svokallaðar „Norður-Atlantshafsdeildar“. Enski boltinn 14.10.2009 22:00