Fótbolti Ancelotti: Engir auðveldir leikir í Meistaradeildinni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að spila fótbolta í mjög háum gæðaflokki ef liðið ætli sér að halda áfram að gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.10.2009 10:15 Mascherano styður Benitez Það er heldur betur farið að hitna undir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, eftir fjórða tap Liverpool í röð. Hann er þó ekki án stuðningsmanna og þar á meðal er Javier Mascherano sem segir hann hafa sinn stuðning sem og annarra leikmanna liðsins. Enski boltinn 21.10.2009 09:45 Forlan: Chelsea er besta liðið í enska boltanum Úrúgvæinn Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid, segir að Chelsea sé með besta liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Atletico mætir einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21.10.2009 09:19 Benitez: Það var ekki áhætta að láta Gerrard spila Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool kveðst ekki hafa verið að tefla að tvísýnu með að nota fyrirliðinn Steven Gerrard í byrjunarliði Liverpool í 1-2 tapleiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 20.10.2009 23:30 Enska b-deildin: Ívar sá rautt í tapleik Reading Íslendingarnir í ensku b-deildinni áttu ekki góðan dag þegar heil umferð var leikinn í kvöld. Reading tapaði 4-1 gegn QPR en Ívar Ingimarsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í upphafi seinni hálfleiks í stöðunni 2-0 fyrir QPR en Ben Watson hjá QPR hafði fengið rautt spjald eftir hálftíma leik. Enski boltinn 20.10.2009 22:45 Trapattoni tilbúinn að bjóða Cahill sæti í landsliðshóp Samkvæmt heimildum Daily Mirror er landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi að skoða hvort varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton sé tilbúinn að spila fyrir Íra en Cahill á að baki landsleiki með U-21 árs landsliði Englands. Fótbolti 20.10.2009 22:00 Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Fótbolti 20.10.2009 20:45 Bosingwa ekki með Chelsea á morgun Portúgalinn Jose Bosingwa verður ekki í leikmannahópi Chelsea á morgun er liðið tekur á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.10.2009 20:30 Þór/KA fær liðsstyrk - Podovac komin frá Fylki Þór/KA náði sínum besta árangri í sögu félagsins í efstu deild kvenna í fótbolta í sumar þegar Norðanstúlkur enduðu í þriðja sæti í Pepsi-deildinni en Þór/KA er strax byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. Íslenski boltinn 20.10.2009 19:30 Man. Utd að undirbúa risatilboð í Jovetic Hermt er að Manchester United sé að undirbúa 28 milljón evra tilboð í ungstirni ítalska félagsins Fiorentina, Stevan Jovetic. Enski boltinn 20.10.2009 17:30 Rúnar Már genginn í raðir Valsmanna Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í dag formlega undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals en hann kemur frá 1. deildarliði HK. Íslenski boltinn 20.10.2009 16:45 Myndband Englendinga vegna HM 2018 Eins og kunnugt er þá er England eitt þeirra landa sem hefur sótt um að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018. Þó enn sé langt í mótið er baráttan um að halda keppnina þegar hafin. Enski boltinn 20.10.2009 16:15 Wenger: Van Persie minnir mig á Van Basten Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Hollendingurinn Robin Van Persie minni mikið á landa sinn, goðsögnina Marco Van Basten. Enski boltinn 20.10.2009 15:45 Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. Fótbolti 20.10.2009 15:15 Leonardo: Sókn gæti verið besta vörnin Hinn brasilíski þjálfari AC Milan, Leonardo, er að íhuga að sækja grimmt er Milan mætir Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun. Sókn gæti verið besta vörnin að mati Leonardo. Fótbolti 20.10.2009 14:45 Eboue þakkar stuðningsmönnum fyrir þolinmæðina Arsenal-maðurinn Emmanuel Eboue hefur þakkað stuðningsmönnum Arsenal fyrir að sýna sér þolinmæði á tímum þegar hlutirnir voru kannski ekki alveg að ganga upp hjá honum. Enski boltinn 20.10.2009 13:45 Tómas í raðir Framara Tómas Leifsson gekk í dag í raðir Fram frá Fjölni. Tómas kemur til félagsins án greiðslu en hann var samningslaus. Íslenski boltinn 20.10.2009 13:16 Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. Fótbolti 20.10.2009 13:15 Eriksson ætlar ekki að taka við sænska landsliðinu Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Sven-Göran Eriksson muni ekki taka við sænska landsliðinu af Lars Lagerback. Eriksson gefur einfaldlega ekki kost á sér í verkefnið. Fótbolti 20.10.2009 12:25 SMS-óður Heskey fékk hárblástur frá Capello Fabio Capello varð brjálaður út í Emile Heskey á dögunum er hann greip framherjann glóðvolgan við að senda sms er enska landsliðið var að borða hádegismat. Heskey reyndi að fara lymskulega með símann og sendi sms-ið með símann undir borðinu. Enski boltinn 20.10.2009 12:15 Gazza skallar dyravörð - myndband Paul Gascoigne heldur áfram að fara á kostum utan vallar en hann er enn reglulegur gestur á síðum slúðurblaða sökum vafasamrar hegðunar. Enski boltinn 20.10.2009 11:45 Sundboltastrákurinn er niðurbrotinn Drengurinn ungi sem kastaði sundboltanum inn á völlinn í leik Sunderland og Liverpool er niðurbrotinn eftir atvikið fræga. Strákurinn er aðeins 16 ára gamall og grjótharður stuðningsmaður Liverpool. Enski boltinn 20.10.2009 11:15 Benitez reynir að vera jákvæður Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er jákvæður og fullviss um að Liverpool geti enn bjargað tímabili sem hefur ekki farið nógu vel af stað. Enski boltinn 20.10.2009 10:45 Ferguson óttast ekki gervigrasið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd þurfi að leika á gervigrasi gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 20.10.2009 10:15 Wenger vill aldrei hætta að þjálfa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að hann stefni á að vinna alla sína ævi. Wenger, sem hefur þjálfað Arsenal lengur en nokkur annar maður, verður 60 ára á fimmtudag. Enski boltinn 20.10.2009 09:45 Sundboltar bannaðir á Anfield um helgina Það verður leitað á stuðningsmönnum Man. Utd á Anfield á sunnudag og þá sérstaklega að sundboltum. Þeir sem mæta með sundbolta mega gera ráð fyrir að tapa boltunum. Enski boltinn 20.10.2009 09:05 Landsliðsþjálfari Suður-Afríku rekinn eftir afleitt gengi Landsliðsþjálfarinn Joel Santana hjá Suður-Afríku var rekinn í dag úr starfi sínu eftir afleitt gengi undanfarið. Brasilíumaðurinn Santana hafði stýrt liðinu í um eitt og hálft ár en eftir átta töp í síðustu níu leikjum sagði knattspyrnusamband Suður-Afríku stopp og rak hann úr starfi. Fótbolti 19.10.2009 23:30 Trapattoni: Þetta verða eins og tveir bikarúrslitaleikir Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er hvergi banginn þrátt fyrir að Írar hafi ekki verið heppnir með andstæðinga í umspilsleikjum fyrir lokakeppni HM 2010 en þeir mæta Frökkum í tveimur leikjum í nóvember. Fótbolti 19.10.2009 23:00 Vancouver Whitecaps tapaði úrslitaeinvíginu Skagamaðurinn Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Vancouver Whitecaps urðu að sætta sig við 3-1 tap gegn Montreal Impact í seinni úrslitaleik liðanna í baráttunni um meistaratitilinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2009 22:15 Zamora skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Fulham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Fulham vann 2-0 sigur gegn Hull á Craven Cottage-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 19.10.2009 21:00 « ‹ ›
Ancelotti: Engir auðveldir leikir í Meistaradeildinni Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Chelsea þurfi að spila fótbolta í mjög háum gæðaflokki ef liðið ætli sér að halda áfram að gera það gott í Meistaradeildinni. Fótbolti 21.10.2009 10:15
Mascherano styður Benitez Það er heldur betur farið að hitna undir Rafa Benitez, stjóra Liverpool, eftir fjórða tap Liverpool í röð. Hann er þó ekki án stuðningsmanna og þar á meðal er Javier Mascherano sem segir hann hafa sinn stuðning sem og annarra leikmanna liðsins. Enski boltinn 21.10.2009 09:45
Forlan: Chelsea er besta liðið í enska boltanum Úrúgvæinn Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid, segir að Chelsea sé með besta liðið í ensku úrvalsdeildinni í dag en Atletico mætir einmitt Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 21.10.2009 09:19
Benitez: Það var ekki áhætta að láta Gerrard spila Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool kveðst ekki hafa verið að tefla að tvísýnu með að nota fyrirliðinn Steven Gerrard í byrjunarliði Liverpool í 1-2 tapleiknum gegn Lyon í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 20.10.2009 23:30
Enska b-deildin: Ívar sá rautt í tapleik Reading Íslendingarnir í ensku b-deildinni áttu ekki góðan dag þegar heil umferð var leikinn í kvöld. Reading tapaði 4-1 gegn QPR en Ívar Ingimarsson fékk að líta sitt annað gula spjald og þar með rautt í upphafi seinni hálfleiks í stöðunni 2-0 fyrir QPR en Ben Watson hjá QPR hafði fengið rautt spjald eftir hálftíma leik. Enski boltinn 20.10.2009 22:45
Trapattoni tilbúinn að bjóða Cahill sæti í landsliðshóp Samkvæmt heimildum Daily Mirror er landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi að skoða hvort varnarmaðurinn Gary Cahill hjá Bolton sé tilbúinn að spila fyrir Íra en Cahill á að baki landsleiki með U-21 árs landsliði Englands. Fótbolti 20.10.2009 22:00
Meistaradeildin: Úrslit og markaskorarar Þriðja umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld með átta leikjum og segja má að leikmenn liðanna hafi verið á skotskónum því alls þrjátíu og eitt mark var skorað í leikjum kvöldsins. Fótbolti 20.10.2009 20:45
Bosingwa ekki með Chelsea á morgun Portúgalinn Jose Bosingwa verður ekki í leikmannahópi Chelsea á morgun er liðið tekur á móti Atletico Madrid í Meistaradeildinni. Fótbolti 20.10.2009 20:30
Þór/KA fær liðsstyrk - Podovac komin frá Fylki Þór/KA náði sínum besta árangri í sögu félagsins í efstu deild kvenna í fótbolta í sumar þegar Norðanstúlkur enduðu í þriðja sæti í Pepsi-deildinni en Þór/KA er strax byrjað að styrkja sig fyrir átökin næsta sumar. Íslenski boltinn 20.10.2009 19:30
Man. Utd að undirbúa risatilboð í Jovetic Hermt er að Manchester United sé að undirbúa 28 milljón evra tilboð í ungstirni ítalska félagsins Fiorentina, Stevan Jovetic. Enski boltinn 20.10.2009 17:30
Rúnar Már genginn í raðir Valsmanna Miðjumaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í dag formlega undir þriggja ára samning við Pepsi-deildarlið Vals en hann kemur frá 1. deildarliði HK. Íslenski boltinn 20.10.2009 16:45
Myndband Englendinga vegna HM 2018 Eins og kunnugt er þá er England eitt þeirra landa sem hefur sótt um að halda heimsmeistaramótið í knattspyrnu árið 2018. Þó enn sé langt í mótið er baráttan um að halda keppnina þegar hafin. Enski boltinn 20.10.2009 16:15
Wenger: Van Persie minnir mig á Van Basten Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að Hollendingurinn Robin Van Persie minni mikið á landa sinn, goðsögnina Marco Van Basten. Enski boltinn 20.10.2009 15:45
Ronaldo: Messi á skilið að vera valinn leikmaður ársins Stuðningsmenn Real Madrid eru eflaust ekki yfir sig hrifnir af því að Cristiano Ronaldo sé að lofa Lionel Messi í bak og fyrir þessa dagana. Fótbolti 20.10.2009 15:15
Leonardo: Sókn gæti verið besta vörnin Hinn brasilíski þjálfari AC Milan, Leonardo, er að íhuga að sækja grimmt er Milan mætir Real Madrid í Meistaradeildinni á morgun. Sókn gæti verið besta vörnin að mati Leonardo. Fótbolti 20.10.2009 14:45
Eboue þakkar stuðningsmönnum fyrir þolinmæðina Arsenal-maðurinn Emmanuel Eboue hefur þakkað stuðningsmönnum Arsenal fyrir að sýna sér þolinmæði á tímum þegar hlutirnir voru kannski ekki alveg að ganga upp hjá honum. Enski boltinn 20.10.2009 13:45
Tómas í raðir Framara Tómas Leifsson gekk í dag í raðir Fram frá Fjölni. Tómas kemur til félagsins án greiðslu en hann var samningslaus. Íslenski boltinn 20.10.2009 13:16
Seedorf: Beckham á að fara á HM Hollendingurinn Clarence Seedorf segir það ekki eiga að vera neitt álitamál hvort David Beckham eigi að fara á HM með Englandi eður ei. Fótbolti 20.10.2009 13:15
Eriksson ætlar ekki að taka við sænska landsliðinu Sænska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Sven-Göran Eriksson muni ekki taka við sænska landsliðinu af Lars Lagerback. Eriksson gefur einfaldlega ekki kost á sér í verkefnið. Fótbolti 20.10.2009 12:25
SMS-óður Heskey fékk hárblástur frá Capello Fabio Capello varð brjálaður út í Emile Heskey á dögunum er hann greip framherjann glóðvolgan við að senda sms er enska landsliðið var að borða hádegismat. Heskey reyndi að fara lymskulega með símann og sendi sms-ið með símann undir borðinu. Enski boltinn 20.10.2009 12:15
Gazza skallar dyravörð - myndband Paul Gascoigne heldur áfram að fara á kostum utan vallar en hann er enn reglulegur gestur á síðum slúðurblaða sökum vafasamrar hegðunar. Enski boltinn 20.10.2009 11:45
Sundboltastrákurinn er niðurbrotinn Drengurinn ungi sem kastaði sundboltanum inn á völlinn í leik Sunderland og Liverpool er niðurbrotinn eftir atvikið fræga. Strákurinn er aðeins 16 ára gamall og grjótharður stuðningsmaður Liverpool. Enski boltinn 20.10.2009 11:15
Benitez reynir að vera jákvæður Rafa Benitez, stjóri Liverpool, er jákvæður og fullviss um að Liverpool geti enn bjargað tímabili sem hefur ekki farið nógu vel af stað. Enski boltinn 20.10.2009 10:45
Ferguson óttast ekki gervigrasið Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, hefur engar áhyggjur af því að Man. Utd þurfi að leika á gervigrasi gegn CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 20.10.2009 10:15
Wenger vill aldrei hætta að þjálfa Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að hann stefni á að vinna alla sína ævi. Wenger, sem hefur þjálfað Arsenal lengur en nokkur annar maður, verður 60 ára á fimmtudag. Enski boltinn 20.10.2009 09:45
Sundboltar bannaðir á Anfield um helgina Það verður leitað á stuðningsmönnum Man. Utd á Anfield á sunnudag og þá sérstaklega að sundboltum. Þeir sem mæta með sundbolta mega gera ráð fyrir að tapa boltunum. Enski boltinn 20.10.2009 09:05
Landsliðsþjálfari Suður-Afríku rekinn eftir afleitt gengi Landsliðsþjálfarinn Joel Santana hjá Suður-Afríku var rekinn í dag úr starfi sínu eftir afleitt gengi undanfarið. Brasilíumaðurinn Santana hafði stýrt liðinu í um eitt og hálft ár en eftir átta töp í síðustu níu leikjum sagði knattspyrnusamband Suður-Afríku stopp og rak hann úr starfi. Fótbolti 19.10.2009 23:30
Trapattoni: Þetta verða eins og tveir bikarúrslitaleikir Landsliðsþjálfarinn Giovanni Trapattoni hjá Írlandi er hvergi banginn þrátt fyrir að Írar hafi ekki verið heppnir með andstæðinga í umspilsleikjum fyrir lokakeppni HM 2010 en þeir mæta Frökkum í tveimur leikjum í nóvember. Fótbolti 19.10.2009 23:00
Vancouver Whitecaps tapaði úrslitaeinvíginu Skagamaðurinn Teitur Þórðarson og lærisveinar hans í Vancouver Whitecaps urðu að sætta sig við 3-1 tap gegn Montreal Impact í seinni úrslitaleik liðanna í baráttunni um meistaratitilinn í Norður-amerísku USL-1 deildinni um helgina. Fótbolti 19.10.2009 22:15
Zamora skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Fulham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þar sem Fulham vann 2-0 sigur gegn Hull á Craven Cottage-leikvanginum í Lundúnum. Enski boltinn 19.10.2009 21:00