Fótbolti

Hulk tekinn fram yfir Pato

Brasilíski landsliðsþjálfarinn, Carlos Dunga, skildi hinn sjóðheita framherja, Alexandre Pato, utan hóps fyrir vináttuleikinn gegn Englandi þann 14. nóvember,

Fótbolti

Leikmenn styðja Phil Brown

Jimmy Bullard, leikmaður Hull City, segir að leikmenn félagsins standi allir sem einn með Phil Brown, stjóra liðsins, en hann hefur þótt valtur í sessi.

Enski boltinn

Drogba aumur eftir karatespark Evans

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hefur greint frá því að framherjinn Didier Drogba gangi ekki alveg heill til skógar eftir viðskipti sín við Jonny Evans í leik Chelsea og Man. Utd í gær.

Enski boltinn

Benitez: Leikmenn Liverpool eru reiðir

Liverpool á gríðarlega mikilvægan leik fyrir höndum í kvöld er liðið tekur á móti Birmingham á heimavelli. Það hefur hvorki gengið né rekið hjá liðinu síðustu vikur og leikurinn í kvöld er tækifæri fyrir liðið til þess að komast aftur í gang.

Enski boltinn

Gerrard gæti spilað í kvöld

Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur staðfest að Steven Gerrard gæti snúið aftur í lið Liverpool í kvöld er liðið mætir Birmingham í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Þóra best í Noregi og á leið til Svíþjóðar

Helgin var heldur betur viðburðarrík hjá landsliðsmarkverðinum Þóru B. Helgadóttur. Þóra var í gærkvöldi valinn besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar og svo greinir Morgunblaðið frá því í dag að hún sé búin að semja við sænska félagið Ldb Malmö til þriggja ára.

Fótbolti

Capello: Meiddir menn fara ekki á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að aðeins leikmenn sem séu að stærstum hluta lausir við meiðsli komi til greina fyrir val hans á leikmannahópnum sem fer á HM í Suður-Afríku í sumar.

Enski boltinn