Fótbolti Torres byrjaður að æfa aftur Fernando Torres æfði í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í síðasta mánuði. Fótbolti 27.5.2010 19:45 Hernandez fær atvinnuleyfi hjá Man. Utd. Javier Hernandez frá Mexíkó hefur fengið atvinnuleyfi á Englandi og getur því gengið strax í raðir Manchester United. Hernandez fer því til liðsins strax eftir HM. Enski boltinn 27.5.2010 18:15 Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld Fjórða umferð Pepsi-deildar kvenna verður leikin í kvöld. Stórleikur kvöldsins er á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar Vals verða í heimsókn hjá Þór/KA. Íslenski boltinn 27.5.2010 17:30 Michael Essien missir af HM vegna hnémeiðslanna Michael Essien verður ekki með Gana á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Knattspyrnusamband landsins tilkynnti það í dag að hann sé ekki orðinn góður af hnémeiðslunum sem héldu honum frá seinni hluta keppnistímabilsins með Chelsea. Fótbolti 27.5.2010 16:38 Pellegrini átti von á því að verða rekinn Það kom Manuel Pellegrini ekki á óvart að hann skyldi hafa verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Real Madrid. Fótbolti 27.5.2010 16:15 Ben Arfa orðaður við Everton Umboðsmaður Hatem Ben Arfa, leikmanns Marseille í Frakklandi, fullyrðir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 27.5.2010 15:45 Sneijder telur að Hiddink taki við Inter Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, telur að landi hans, Guus Hiddink, muni taka við þjálfun liðsins af Jose Mourinho. Fótbolti 27.5.2010 15:15 Skúli Jón hjá KR til 2013 Skúli Jón Friðgeirsson hefur framlengt samning sinn við KR til loka ársins 2013 en þetta kom fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 27.5.2010 14:45 Morten Olsen: Reynslan er lykilatriði fyrir Dani Danir eru eina Norðurlandaþjóðin á HM í sumar. Reynsla liðsins vegur þungt að mati þjálfarans, hins gamalkunna Morten Olsen. Fótbolti 27.5.2010 14:15 Gunnar Oddsson hefur engan áhuga á að taka við Grindavík Gunnar Oddsson hefur engan áhuga á að taka við Gríndavík. Hann var orðaður við þjálfarstöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar þar sem forsvarsmenn Grindavíkur neituðu að tjá sig um málið. Íslenski boltinn 27.5.2010 13:45 Portsmouth reynir að semja við lánadrottna sína Portsmouth hefur gert þeim aðilum sem félagið skuldar tilboð um að borga þeim 20% af skuldum sínum. Það þýðir að Portsmouth myndi borga 20 pens af hverju pundi sem það skuldar lánadrottnum sínum. Enski boltinn 27.5.2010 13:15 Stíll Mourinho fullkominn fyrir Real Madrid Þjálfunarstíll Jose Mourinho hentar fullkomlega fyrir Real Madrid, samkvæmt forseta félagsins Florentino Perez. Mourinho tekur við Madrídarliðinu í þessari viku. Fótbolti 27.5.2010 12:45 Willum og vestið: Fylgi bara fyrirmælum Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hefur vakið mikla athygli fyrir forláta vesti sem hann klæðist á hlíðarlínunni í Pepsi-deild karla. Ekki er um nýja tískubylgju að ræða. Íslenski boltinn 27.5.2010 12:15 Norður Kórea eina liðið á HM sem er neðar en Ísland hjá FIFA - Brasilía efst Brasilía er í efsta sæti á nýjasta styrkleikalista FIFA. Hinir fimmföldu heimsmeistarar eru því sjálfkrafa líklegastir til að vinna HM en Evrópumeistarar Spánar eru í öðru sæti. Fótbolti 27.5.2010 11:00 Gareth Barry mikilvægasti hlekkur Englands? Gareth Barry virðist vera lykillinn að velgengni Englendinga á HM. Hann er að jafna sig eftir meiðsli og alls óvíst er að hann nái að beita sér að fullu í mótinu. Fótbolti 27.5.2010 10:30 Wenger fær pening til að eyða í sumar Stjórnarformaður Arsenal segir að Arsene Wenger geti eytt öllum þeim peningum sem hann safnar með leikmannasölum til leikmannakaupa, og meira til. Það er ekki sjálfgefið á Englandi í dag hjá félögunum sem mörg hver eru skuldum vafin. Enski boltinn 27.5.2010 09:30 Claudio Ranieri hjá Roma: Ég ætla að veðja á Adriano AS Roma rétt missti af ítalska meistaratitlinum á dögunum þegar liðið endaði í 2. sæti á eftir Jose Mourinho og lærisveinum hans í Internazionale Milan. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins ætlar nú að sækja einn gamla Inter-mann fyrir næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2010 23:45 Bendtner vonast eftir því að verða markakóngur HM í sumar Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal og danska landsliðsins, ætlar sér að skora mörk fyrir danska landsliðið á HM í Suður-Afríku í sumar. Bendtner er að ná sér góðum af nárameiðslum en segist verða tilbúinn í fyrsta leik. Fótbolti 26.5.2010 23:15 Varamaðurinn Valbuena tryggði Frökkum sigur í sínum fyrsta landsleik Varamaðurinn Mathieu Valbuena skoraði sigurmark Frakka í 2-1 sigri á Kosta Ríka í kvöld í undirbúningsleik fyrir HM. Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins, brást við brotthvarfi Lassana Diarra með því að breyta um leikaðferð. Fótbolti 26.5.2010 22:54 Valdi boltann yfir útskriftina og útskriftamyndin tekin eftir sigur á KR Elínborg Ingvarsdóttir, íþróttakona Grindavíkur 2009 og leikmaður með kvennaliði félagsins í Pepsi-deildinni, útskrifaðist sem stúdent á laugardaginn. Íslenski boltinn 26.5.2010 22:45 Robin van Persie með tvö mörk í sigri Hollendinga á Mexíkó Robin van Persie, leikmaður Arsenal, skoraði bæði mörk Hollendinga í 2-1 sigri á Mexíkó í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld en bæði liðin eru undirbúa sig fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 26.5.2010 22:24 Þjóðverjar skoruðu 24 mörk í æfingaleik fyrir HM Mario Gomez og Miroslav Klose skoruðu báðir fimm mörk þegar þýska landsliðið vann 24-0 sigur á undir 20 ára úrvalsliði frá Suður-Týrol í kvöld. Gomez og Klose léku báðir aðeins annan af tveimur 30 mínútna hálfleikjum sem voru spilaðir. Fótbolti 26.5.2010 21:00 Maradona: Hleyp nakinn um miðbæ Buenos Aires ef við vinnum HM Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, var í góðu gír eftir 5-0 sigur Argentínumanna á Kanada í undirbúningsleik liðsins fyrir HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 26.5.2010 20:15 Peter Crouch ekki lengur hæstur í ensku úrvalsdeildinni Birmingham keypti í dag serbneska framherjann Nikola Zigic frá spænska liðinu Valencia en kaupverðið er um sex milljónir punda. Zigic gerði fjögurra ára samning við enska liðið en hann fann sig aldrei hjá Valenica eftir að hafa gert fína hluti hjá Rauðu Stjörnunni í Belgrad og Racing Santander. Enski boltinn 26.5.2010 19:30 Real Madrid búið að staðfesta að það sé búið að reka Pellegrini Real Madrid er búið að staðfesta það að Manuel Pellegrini hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins en Florentino Perez, forseti félagsins, tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 26.5.2010 18:00 Guðjón nær næsta leik hjá KR Guðjón Baldvinsson fékk góðar fréttir frá lækninum sem hann hitti nú seinni part dags. Hann fór meiddur af velli eftir samstuð í leik KR og Keflavíkur í gær og óttaðist hann um tíma að hann yrði lengi frá. Íslenski boltinn 26.5.2010 17:15 Thomas Müller flaug á hausinn á fjallahjóli en HM er ekki í hættu Þeir eru seinheppnir landsliðsmenn Þjóðverja þessa dagana. Michael Ballack, Rene Adler og Christian Träsch missa allir af HM vegna meiðsla og Bayern-maðurinn Thomas Müller var næstum því búinn að slasa sig illa í hjólaslysi sem hefði getað kostað hann HM. Það fór þó betur en á horfist í fyrstu. Fótbolti 26.5.2010 16:15 Mourinho grét á öxlinni á Materazzi þegar þeir kvöddust - myndband Það var skiljanlega ekki auðvelt fyrir Jose Mourinho að kveðja leikmenn og samstarfsmenn sína hjá Internazionale eftir sigurinn í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Mourinho er á leiðinni til Real Madrid þrátt fyrir að allir hafi grátbeðið hann um að vera áfram hjá Inter. Fótbolti 26.5.2010 15:45 Grindavík skiptir um þjálfara á miðju tímabili í fjórða sinn á sex árum Grindvíkingar hafa nú annað árið í röð skipt um þjálfara eftir aðeins nokkra leiki á Íslandsmótinu. Í fyrra hætti Milan Stefán Jankovic með liðið eftir aðeins þrjá leiki og í dag var Lúkas Kostic rekinn eftir fjórða tap liðsins í fjórum fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:43 Lúkas rekinn frá Grindavík Lúkas Kostic hefur verið rekinn frá Grindavík eftir aðeins fjóra leiki í Pepsi-deildinni. Þetta er í annað sinn sem Lúkas er rekinn snemma en árið 1997 var hann rekinn frá KR eftir fimm leiki. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:00 « ‹ ›
Torres byrjaður að æfa aftur Fernando Torres æfði í dag í fyrsta sinn síðan hann gekkst undir aðgerð á hné í síðasta mánuði. Fótbolti 27.5.2010 19:45
Hernandez fær atvinnuleyfi hjá Man. Utd. Javier Hernandez frá Mexíkó hefur fengið atvinnuleyfi á Englandi og getur því gengið strax í raðir Manchester United. Hernandez fer því til liðsins strax eftir HM. Enski boltinn 27.5.2010 18:15
Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld Fjórða umferð Pepsi-deildar kvenna verður leikin í kvöld. Stórleikur kvöldsins er á Akureyri þar sem Íslandsmeistarar Vals verða í heimsókn hjá Þór/KA. Íslenski boltinn 27.5.2010 17:30
Michael Essien missir af HM vegna hnémeiðslanna Michael Essien verður ekki með Gana á HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Knattspyrnusamband landsins tilkynnti það í dag að hann sé ekki orðinn góður af hnémeiðslunum sem héldu honum frá seinni hluta keppnistímabilsins með Chelsea. Fótbolti 27.5.2010 16:38
Pellegrini átti von á því að verða rekinn Það kom Manuel Pellegrini ekki á óvart að hann skyldi hafa verið rekinn úr starfi knattspyrnustjóra hjá Real Madrid. Fótbolti 27.5.2010 16:15
Ben Arfa orðaður við Everton Umboðsmaður Hatem Ben Arfa, leikmanns Marseille í Frakklandi, fullyrðir að enska úrvalsdeildarfélagið Everton hafi áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 27.5.2010 15:45
Sneijder telur að Hiddink taki við Inter Wesley Sneijder, leikmaður Evrópumeistara Inter, telur að landi hans, Guus Hiddink, muni taka við þjálfun liðsins af Jose Mourinho. Fótbolti 27.5.2010 15:15
Skúli Jón hjá KR til 2013 Skúli Jón Friðgeirsson hefur framlengt samning sinn við KR til loka ársins 2013 en þetta kom fram á heimasíðu KR. Íslenski boltinn 27.5.2010 14:45
Morten Olsen: Reynslan er lykilatriði fyrir Dani Danir eru eina Norðurlandaþjóðin á HM í sumar. Reynsla liðsins vegur þungt að mati þjálfarans, hins gamalkunna Morten Olsen. Fótbolti 27.5.2010 14:15
Gunnar Oddsson hefur engan áhuga á að taka við Grindavík Gunnar Oddsson hefur engan áhuga á að taka við Gríndavík. Hann var orðaður við þjálfarstöðuna í hádegisfréttum Bylgjunnar þar sem forsvarsmenn Grindavíkur neituðu að tjá sig um málið. Íslenski boltinn 27.5.2010 13:45
Portsmouth reynir að semja við lánadrottna sína Portsmouth hefur gert þeim aðilum sem félagið skuldar tilboð um að borga þeim 20% af skuldum sínum. Það þýðir að Portsmouth myndi borga 20 pens af hverju pundi sem það skuldar lánadrottnum sínum. Enski boltinn 27.5.2010 13:15
Stíll Mourinho fullkominn fyrir Real Madrid Þjálfunarstíll Jose Mourinho hentar fullkomlega fyrir Real Madrid, samkvæmt forseta félagsins Florentino Perez. Mourinho tekur við Madrídarliðinu í þessari viku. Fótbolti 27.5.2010 12:45
Willum og vestið: Fylgi bara fyrirmælum Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur, hefur vakið mikla athygli fyrir forláta vesti sem hann klæðist á hlíðarlínunni í Pepsi-deild karla. Ekki er um nýja tískubylgju að ræða. Íslenski boltinn 27.5.2010 12:15
Norður Kórea eina liðið á HM sem er neðar en Ísland hjá FIFA - Brasilía efst Brasilía er í efsta sæti á nýjasta styrkleikalista FIFA. Hinir fimmföldu heimsmeistarar eru því sjálfkrafa líklegastir til að vinna HM en Evrópumeistarar Spánar eru í öðru sæti. Fótbolti 27.5.2010 11:00
Gareth Barry mikilvægasti hlekkur Englands? Gareth Barry virðist vera lykillinn að velgengni Englendinga á HM. Hann er að jafna sig eftir meiðsli og alls óvíst er að hann nái að beita sér að fullu í mótinu. Fótbolti 27.5.2010 10:30
Wenger fær pening til að eyða í sumar Stjórnarformaður Arsenal segir að Arsene Wenger geti eytt öllum þeim peningum sem hann safnar með leikmannasölum til leikmannakaupa, og meira til. Það er ekki sjálfgefið á Englandi í dag hjá félögunum sem mörg hver eru skuldum vafin. Enski boltinn 27.5.2010 09:30
Claudio Ranieri hjá Roma: Ég ætla að veðja á Adriano AS Roma rétt missti af ítalska meistaratitlinum á dögunum þegar liðið endaði í 2. sæti á eftir Jose Mourinho og lærisveinum hans í Internazionale Milan. Claudio Ranieri, þjálfari liðsins ætlar nú að sækja einn gamla Inter-mann fyrir næsta tímabili. Fótbolti 26.5.2010 23:45
Bendtner vonast eftir því að verða markakóngur HM í sumar Nicklas Bendtner, leikmaður Arsenal og danska landsliðsins, ætlar sér að skora mörk fyrir danska landsliðið á HM í Suður-Afríku í sumar. Bendtner er að ná sér góðum af nárameiðslum en segist verða tilbúinn í fyrsta leik. Fótbolti 26.5.2010 23:15
Varamaðurinn Valbuena tryggði Frökkum sigur í sínum fyrsta landsleik Varamaðurinn Mathieu Valbuena skoraði sigurmark Frakka í 2-1 sigri á Kosta Ríka í kvöld í undirbúningsleik fyrir HM. Raymond Domenech, þjálfari franska landsliðsins, brást við brotthvarfi Lassana Diarra með því að breyta um leikaðferð. Fótbolti 26.5.2010 22:54
Valdi boltann yfir útskriftina og útskriftamyndin tekin eftir sigur á KR Elínborg Ingvarsdóttir, íþróttakona Grindavíkur 2009 og leikmaður með kvennaliði félagsins í Pepsi-deildinni, útskrifaðist sem stúdent á laugardaginn. Íslenski boltinn 26.5.2010 22:45
Robin van Persie með tvö mörk í sigri Hollendinga á Mexíkó Robin van Persie, leikmaður Arsenal, skoraði bæði mörk Hollendinga í 2-1 sigri á Mexíkó í vináttulandsleik þjóðanna í kvöld en bæði liðin eru undirbúa sig fyrir HM í Suður-Afríku í sumar. Fótbolti 26.5.2010 22:24
Þjóðverjar skoruðu 24 mörk í æfingaleik fyrir HM Mario Gomez og Miroslav Klose skoruðu báðir fimm mörk þegar þýska landsliðið vann 24-0 sigur á undir 20 ára úrvalsliði frá Suður-Týrol í kvöld. Gomez og Klose léku báðir aðeins annan af tveimur 30 mínútna hálfleikjum sem voru spilaðir. Fótbolti 26.5.2010 21:00
Maradona: Hleyp nakinn um miðbæ Buenos Aires ef við vinnum HM Diego Maradona, þjálfari argentínska landsliðsins, var í góðu gír eftir 5-0 sigur Argentínumanna á Kanada í undirbúningsleik liðsins fyrir HM í Suður-Afríku sem hefst í næsta mánuði. Fótbolti 26.5.2010 20:15
Peter Crouch ekki lengur hæstur í ensku úrvalsdeildinni Birmingham keypti í dag serbneska framherjann Nikola Zigic frá spænska liðinu Valencia en kaupverðið er um sex milljónir punda. Zigic gerði fjögurra ára samning við enska liðið en hann fann sig aldrei hjá Valenica eftir að hafa gert fína hluti hjá Rauðu Stjörnunni í Belgrad og Racing Santander. Enski boltinn 26.5.2010 19:30
Real Madrid búið að staðfesta að það sé búið að reka Pellegrini Real Madrid er búið að staðfesta það að Manuel Pellegrini hafi verið rekinn sem þjálfari liðsins en Florentino Perez, forseti félagsins, tilkynnti þetta á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 26.5.2010 18:00
Guðjón nær næsta leik hjá KR Guðjón Baldvinsson fékk góðar fréttir frá lækninum sem hann hitti nú seinni part dags. Hann fór meiddur af velli eftir samstuð í leik KR og Keflavíkur í gær og óttaðist hann um tíma að hann yrði lengi frá. Íslenski boltinn 26.5.2010 17:15
Thomas Müller flaug á hausinn á fjallahjóli en HM er ekki í hættu Þeir eru seinheppnir landsliðsmenn Þjóðverja þessa dagana. Michael Ballack, Rene Adler og Christian Träsch missa allir af HM vegna meiðsla og Bayern-maðurinn Thomas Müller var næstum því búinn að slasa sig illa í hjólaslysi sem hefði getað kostað hann HM. Það fór þó betur en á horfist í fyrstu. Fótbolti 26.5.2010 16:15
Mourinho grét á öxlinni á Materazzi þegar þeir kvöddust - myndband Það var skiljanlega ekki auðvelt fyrir Jose Mourinho að kveðja leikmenn og samstarfsmenn sína hjá Internazionale eftir sigurinn í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Mourinho er á leiðinni til Real Madrid þrátt fyrir að allir hafi grátbeðið hann um að vera áfram hjá Inter. Fótbolti 26.5.2010 15:45
Grindavík skiptir um þjálfara á miðju tímabili í fjórða sinn á sex árum Grindvíkingar hafa nú annað árið í röð skipt um þjálfara eftir aðeins nokkra leiki á Íslandsmótinu. Í fyrra hætti Milan Stefán Jankovic með liðið eftir aðeins þrjá leiki og í dag var Lúkas Kostic rekinn eftir fjórða tap liðsins í fjórum fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:43
Lúkas rekinn frá Grindavík Lúkas Kostic hefur verið rekinn frá Grindavík eftir aðeins fjóra leiki í Pepsi-deildinni. Þetta er í annað sinn sem Lúkas er rekinn snemma en árið 1997 var hann rekinn frá KR eftir fimm leiki. Íslenski boltinn 26.5.2010 14:00