Fótbolti

Ólafur Þórðarson: Þetta gengur ekki svona

„Seinni hálfleikur var bara hörmulegur og menn mættu bara ekki leiks. Ef ég vissi hver ástæðan væri þá væri ég búinn að leysa það en leikmenn bara mættu ekki til leiks í seinni hálfleik," sagði Ólafur Þórðarsson, þjálfari Fylkis, eftir tap liðsins í kvöld á móti Breiðablik.

Íslenski boltinn

Mascherano: Er ég á leið til Inter?

Javier Mascherano, leikmaður Liverpool og argentíska landsliðsins, hefur gefið í skyn að hann sé á leið á eftir fyrrum þjálfara sínum til Ítalíu en Rafael Benitez tók við Inter á dögunum.

Enski boltinn

Ólína Guðbjörg missir af næsta leik

Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir varnarmaður Íslenska landsliðsins missir af næsta leik liðsins á móti Króatíu þar sem hún tekur út leikbann. Ólina fékk að líta gult spjald undir lokin í leiknum gegn Norður-Írum sem sendir hana í leikbann.

Íslenski boltinn

Frakkarnir neita að æfa - Framkvæmdastjórinn hættur

Allt er í upplausn hjá Franska landsliðinu eftir að Nicolas Anelka var sendur heim en líkt og flestir vita þá hraunaði hann yfir þjálfara liðsins og kallaði hann m.a. hóruson. Nú hafa leikmenn liðsins neitað að æfa eftir rifrildi á æfingarsvæðinu.

Fótbolti

Jafnt hjá Ítölum og Nýja-Sjálandi

Ítalía og Nýja-Sjáland gerðu 1-1 jafntefli er liðin áttust við í dag í F-riðli á HM. Fyrsta mark leiksins skoruðu Ný-Sjálendingar en þar var að verki Shane Smeltz sem skoraði eftir aðeins sjö mínútna leik.

Fótbolti

Paragvæ sigraði Slóvakíu

Paragvæ sigraði Slóvakíu 2-0 í fyrsta leik dagsins en liðin leika í F-riðli. Bæði lið gerðu 1-1 jafntefli í sínum opnunarleikjum gegn Nýja-Sjálandi og Ítalíu.

Fótbolti

Danir ætla að gera enn betur

"VIð gerðum alltof mörg grundvallar mistök og ég líð það ekki," sagði Morten Olsen þjálfari Dana eftir 2-1 sigur gegn Kamerún í gær. Danir spila úrslitaleik við Japan um sæti í 16-liða úrslitunum en þann leik þurfa þeir að vinna.

Fótbolti

Jovanovic ætlar sér til Liverpool

Milan Jovanovic dettur ekki til hugar að reyna að koma sér frá því að ganga í raðir Liverpool. Rafael Benítez gekk frá kaupum á honum en hann fer til liðsins á frjálsri sölu.

Fótbolti

Rooney þurfti að biðjast afsökunar

Wayne Rooney hefur beðist afsökunar á ummælum sínum um stuðningsmenn enska landsliðsins í Suður-Afríku. Rooney var mjög ósátur þegar þeir bauluðu á enska liðið eftir markalaust jafntefli þess gegn Alsír.

Fótbolti