Fótbolti Tvær breytingar á byrjunarliðinu hjá íslenska liðinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Dönum í undankeppni EM 2012, en íslenska liðið mætir því danska á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 14:30 Lionel Messi mætir félögum sínum hjá Barcelona í kvöld Leikur heimsmeistara Spánverja og Argentínu í Buenos Aires í kvöld er aðeins vináttuleikur en þrátt fyrir það er örugglega mikið undir í leiknum og þá sérstaklega hjá heimamönnum. Argentínumenn líta örugglega á þennan leik sem tækifæri til að sýna nýkrýndum heimsmeisturum hvaða landslið er í raun það besta í heimi. Fótbolti 7.9.2010 14:30 Ólafur: Gæti fælt frá ef allir syngja þjóðsönginn Ólafur Jóhannesson sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Parken í gær þegar hann var spurður um hvort leikmenn liðsins ættu að syngja með þegar íslenski þjóðsöngurinn væri spilaður fyrir leiki liðsins. Fótbolti 7.9.2010 14:00 Grasið svo hátt að allar kindur Færeyja væru mánuð að éta það Brian Kerr, þjálfari Færeyinga, var mjög ósáttur með æfingaaðstöðuna sem Ítalir buðu færeyska landsliðinu upp á í Flórens í gær og í fyrradag. Fótbolti 7.9.2010 13:30 Poulsen: Við verðum að vinna Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins, segir að Danir verði að vinna Íslendinga á Parken í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 13:15 Án leikmanna sem hafa skorað 17 af 28 mörkum liðsins Íslenska 21 árs landsliðið er án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Tékkum í dag í úrslitaleik riðilsins í undankeppni EM. Sjö leikmenn liðsins eru uppteknir með A-landsliðinu sem mætir Dönum í kvöld og þeir hafa skorað 61 prósent marka liðsins í keppninni til þessa. Fótbolti 7.9.2010 13:00 Líklegt byrjunarlið Danmerkur Morten Olsen, landsliðþjálfari Dana, mun stilla upp ungu liði á Parken í kvöld en þá mætir liðið Íslandi í undankeppni EM 2012. Í undankeppninni fyrir HM 2010 var meðalaldur danska landsliðsins 28,5 ár en er nú um 25 ár. Fótbolti 7.9.2010 12:45 Liverpool segir að Dirk Kuyt missi af næstu sex leikjum liðsins Dirk Kuyt verður ekkert með Liverpool næstu fjórar vikurnar eftir að hafa meiðst illa á vinstri öxl á æfingu með hollenska landsliðinu í gær. Enski boltinn 7.9.2010 12:30 Byrjar Arnór Sveinn eða Birkir Már í kvöld? Stærsta spurningin fyrir leik Íslands og Danmerkur í kvöld er hvort að Arnór Sveinn Aðalsteinsson eða Birkir Már Sævarsson verði í byrjunarliði íslenska liðsins í stað Grétars Rafns Steinssonar sem er meiddur. Fótbolti 7.9.2010 12:15 Umfjöllun: Grátlegt tap gegn Dönum á Parken Íslenska landsliðið var einstaklega óheppið þegar það mætti Dönum í Kaupmannahöfn í kvöld. Niðurstaðan var 1-0 sigur heimamanna með marki í uppbótartíma. Fótbolti 7.9.2010 12:08 Ólafur: Ungu strákarnir með mikið sjálfstraust Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hrósaði þeim ungu leikmönnum sem hafa verið að gera það gott með bæði U-21 og A-landsliði Íslands. Fótbolti 7.9.2010 12:00 Áfall fyrir Dani: Thomas Sörensen ekki með í kvöld Thomas Sörensen, markvörður Stoke og danska landsliðsins, mun ekki verja mark Dana á móti Íslendingum í kvöld. Sörensen hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og nú er ljóst að hann er ekki nógu góður til þess að spila leikinn í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 11:30 Ólafur Ingi: Danir eru með hörkulið Ólafur Ingi Skúlason segir að danska landsliðið sé sterkt og að margir góðir ungir leikmenn hafi verið að ryðja sér til rúms í liðinu. Fótbolti 7.9.2010 11:00 Ólafur tilkynnir ekki byrjunarliðið fyrr en um klukkan 15.15 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnir að venju byrjunarlið sitt ekki fyrr en þremur tímum fyrir leik. Ísland mætir Dönum á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld, leikurinn hefst klukkan 18.15 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Fótbolti 7.9.2010 10:45 John Hartson hefur áhuga á því að taka við velska landsliðinu John Hartson, fyrrum framherji velska landsliðsins, hefur áhuga á því að taka við velska landsliðinu fari svo eins og allt stefnir í að John Toshack hætti með liðið. Enskir fjölmiðlar sögðu að Toshack væri á útleið eftir 1-0 tap á móti Svartfjallalandi í fyrsta leik undankeppninnar. Fótbolti 7.9.2010 10:30 Sölvi: Reyni alltaf að skora Sölvi Geir Ottsen, landsliðsfyrirliði, ætlar að reyna að skora í landsleik Danmerkur og Íslands á Parken-leikvanginum í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 10:00 Gerard Houllier tekur væntanlega við Aston Villa á morgun Gerard Houllier, fyrrum stjóri Liverpool og Lyon, mun væntanlega taka við stjórastöðunni hjá Aston Villa á morgun en hinn 63 ára gamli Frakki fór í viðtal vegna starfsins eins og þeir Kevin McDonald og Alan Curbishley. Enski fjölmiðlar sameinast um að eigna Houllier stöðuna. Enski boltinn 7.9.2010 09:30 Misheppnuð hjólahestaspyrna kostar Dirk Kuyt margra vikna fjarveru Dirk Kuyt, framherji Liverpool og hollenska landsliðsins, verður frá í margar vikur eftir að meiðast illa á öxl á æfingu með hollenska landsliðinu í gær. Kuyt meiddi sig þegar hann datt illa eftir að hafa verið að reyna hjólahestaspyrnu á æfingunni. Fótbolti 7.9.2010 09:00 Davids sagður hafa slegið konu í bíó Hollenski miðjumaðurinn Edgar Davids, sem leikur með Crystal Palace þessa dagana, hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir að slá konu utan undir í bíóhúsi. Enski boltinn 6.9.2010 23:45 Ancelotti vill fylgja í fótspor Ferguson Einhverra hluta vegna hafa fjölmiðlar gaman af því þessa dagana að orða Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, við landslið. Hann þurfti að sverja af sér áhuga á ítalska landsliðinu um daginn og nú er verið að spyrja hann út í enska landsliðið. Enski boltinn 6.9.2010 22:15 Aðeins 37 stuðningsmenn lýsa yfir stuðningi við Gunnlaug Það gustaði rækilega um knattspyrnulið Vals á dögunum þegar Rúv birti frétt þess efnis að stjórn knattspyrnudeildar ætlaði sér að reka Gunnlaug Jónsson þjálfara og ráða Guðjón Þórðarson í daginn. Íslenski boltinn 6.9.2010 21:30 Ólafur reiknar með Eiði Smára í næsta leik Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari á von á því að Eiður Smári Guðjohnsen komi aftur í íslenska landsliðshópinn fyrir næsta leik liðsins, gegn Portúgal í næsta mánuði. Fótbolti 6.9.2010 20:45 Ólafur: Danir eru frábærir í fótbolta Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Parken, þjóðarleikvangi Dana, nú í kvöld. Allir í leikmannahópnum eru heilir, nema Árni Gautur Arason markvörður. Fótbolti 6.9.2010 19:59 Carragher er ánægður með Hodgson Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, er afar ánægður með frammistöðu nýja stjórans, Roy Hodgson, á leikmannamarkaðnum. Hodgson hefur nælt í nokkra þekkta leikmenn þó svo hann hafi ekki úr miklu fjármagni að spila. Enski boltinn 6.9.2010 19:15 Shawcross er ósáttur með eineltið hjá Arsene Wenger Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke og nýr liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen, er mjög ósáttur við einelti Arsene Wenger, stjóra Arsenal, sem heldur því fram að hann og Robert Huth stundi það að meiða mótherja sína viljandi. Enski boltinn 6.9.2010 18:30 John Arne Riise fluttur á sjúkrahús með heilahristing John Arne Riise spilar væntanlega ekki með Norðmönnum á móti Portúgal í undankeppni EM á morgun þar sem hann var fluttur af æfingu á sjúkrahús í dag eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg. Fótbolti 6.9.2010 17:45 Sonur Zidane getur valið á milli franska og spænska landsliðsins Fimmtán ára sonur Zinedine Zidane, Enzo, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun á næstunni því hann getur valið á milli þess að spila fyrir franska eða spænska landsliðið. Fótbolti 6.9.2010 17:45 Danir hafa ekki tapað fyrsta leik í undankeppni í 30 ár Danska landsliðið í knattspyrnu hefur náð stigi út úr fyrsta leik sínum í undankeppni stórmóts allar götur síðan Danir töpuðu á móti Júgóslövum í undankeppni HM 27. september 1980. Frá þeim tíma hafa Danir leikið fjórtán opnunarleiki í röð án þess að tapa. Fótbolti 6.9.2010 17:00 Gerrard: Það er í fínu lagi með Rooney Steven Gerrard segir að það sé í fínu lagi með félaga sinn í enska landsliðinu, Wayne Rooney, þó svo fátt annað sé fjallað um á Englandi í dag en meint framhjáhald hans með vændiskonu. Fótbolti 6.9.2010 16:30 Rooney mun spila gegn Sviss Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að fjaðrafokið í kringum einkalíf Wayne Rooney muni ekki standa í vegi fyrir því að Rooney spili gegn Sviss í undankeppni EM á morgun. Fótbolti 6.9.2010 16:01 « ‹ ›
Tvær breytingar á byrjunarliðinu hjá íslenska liðinu Ólafur Jóhannesson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur tilkynnt byrjunarlið sitt gegn Dönum í undankeppni EM 2012, en íslenska liðið mætir því danska á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 14:30
Lionel Messi mætir félögum sínum hjá Barcelona í kvöld Leikur heimsmeistara Spánverja og Argentínu í Buenos Aires í kvöld er aðeins vináttuleikur en þrátt fyrir það er örugglega mikið undir í leiknum og þá sérstaklega hjá heimamönnum. Argentínumenn líta örugglega á þennan leik sem tækifæri til að sýna nýkrýndum heimsmeisturum hvaða landslið er í raun það besta í heimi. Fótbolti 7.9.2010 14:30
Ólafur: Gæti fælt frá ef allir syngja þjóðsönginn Ólafur Jóhannesson sló á létta strengi á blaðamannafundi íslenska landsliðsins í Parken í gær þegar hann var spurður um hvort leikmenn liðsins ættu að syngja með þegar íslenski þjóðsöngurinn væri spilaður fyrir leiki liðsins. Fótbolti 7.9.2010 14:00
Grasið svo hátt að allar kindur Færeyja væru mánuð að éta það Brian Kerr, þjálfari Færeyinga, var mjög ósáttur með æfingaaðstöðuna sem Ítalir buðu færeyska landsliðinu upp á í Flórens í gær og í fyrradag. Fótbolti 7.9.2010 13:30
Poulsen: Við verðum að vinna Christian Poulsen, leikmaður Liverpool og fyrirliði danska landsliðsins, segir að Danir verði að vinna Íslendinga á Parken í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 13:15
Án leikmanna sem hafa skorað 17 af 28 mörkum liðsins Íslenska 21 árs landsliðið er án sterkra leikmanna þegar liðið mætir Tékkum í dag í úrslitaleik riðilsins í undankeppni EM. Sjö leikmenn liðsins eru uppteknir með A-landsliðinu sem mætir Dönum í kvöld og þeir hafa skorað 61 prósent marka liðsins í keppninni til þessa. Fótbolti 7.9.2010 13:00
Líklegt byrjunarlið Danmerkur Morten Olsen, landsliðþjálfari Dana, mun stilla upp ungu liði á Parken í kvöld en þá mætir liðið Íslandi í undankeppni EM 2012. Í undankeppninni fyrir HM 2010 var meðalaldur danska landsliðsins 28,5 ár en er nú um 25 ár. Fótbolti 7.9.2010 12:45
Liverpool segir að Dirk Kuyt missi af næstu sex leikjum liðsins Dirk Kuyt verður ekkert með Liverpool næstu fjórar vikurnar eftir að hafa meiðst illa á vinstri öxl á æfingu með hollenska landsliðinu í gær. Enski boltinn 7.9.2010 12:30
Byrjar Arnór Sveinn eða Birkir Már í kvöld? Stærsta spurningin fyrir leik Íslands og Danmerkur í kvöld er hvort að Arnór Sveinn Aðalsteinsson eða Birkir Már Sævarsson verði í byrjunarliði íslenska liðsins í stað Grétars Rafns Steinssonar sem er meiddur. Fótbolti 7.9.2010 12:15
Umfjöllun: Grátlegt tap gegn Dönum á Parken Íslenska landsliðið var einstaklega óheppið þegar það mætti Dönum í Kaupmannahöfn í kvöld. Niðurstaðan var 1-0 sigur heimamanna með marki í uppbótartíma. Fótbolti 7.9.2010 12:08
Ólafur: Ungu strákarnir með mikið sjálfstraust Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hrósaði þeim ungu leikmönnum sem hafa verið að gera það gott með bæði U-21 og A-landsliði Íslands. Fótbolti 7.9.2010 12:00
Áfall fyrir Dani: Thomas Sörensen ekki með í kvöld Thomas Sörensen, markvörður Stoke og danska landsliðsins, mun ekki verja mark Dana á móti Íslendingum í kvöld. Sörensen hefur verið að glíma við meiðsli á olnboga og nú er ljóst að hann er ekki nógu góður til þess að spila leikinn í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 11:30
Ólafur Ingi: Danir eru með hörkulið Ólafur Ingi Skúlason segir að danska landsliðið sé sterkt og að margir góðir ungir leikmenn hafi verið að ryðja sér til rúms í liðinu. Fótbolti 7.9.2010 11:00
Ólafur tilkynnir ekki byrjunarliðið fyrr en um klukkan 15.15 Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari tilkynnir að venju byrjunarlið sitt ekki fyrr en þremur tímum fyrir leik. Ísland mætir Dönum á Parken í Kaupmannahöfn í kvöld, leikurinn hefst klukkan 18.15 að íslenskum tíma og er í beinni útsendingu á Stöð 2 sport. Fótbolti 7.9.2010 10:45
John Hartson hefur áhuga á því að taka við velska landsliðinu John Hartson, fyrrum framherji velska landsliðsins, hefur áhuga á því að taka við velska landsliðinu fari svo eins og allt stefnir í að John Toshack hætti með liðið. Enskir fjölmiðlar sögðu að Toshack væri á útleið eftir 1-0 tap á móti Svartfjallalandi í fyrsta leik undankeppninnar. Fótbolti 7.9.2010 10:30
Sölvi: Reyni alltaf að skora Sölvi Geir Ottsen, landsliðsfyrirliði, ætlar að reyna að skora í landsleik Danmerkur og Íslands á Parken-leikvanginum í Kaupmannahöfn í kvöld. Fótbolti 7.9.2010 10:00
Gerard Houllier tekur væntanlega við Aston Villa á morgun Gerard Houllier, fyrrum stjóri Liverpool og Lyon, mun væntanlega taka við stjórastöðunni hjá Aston Villa á morgun en hinn 63 ára gamli Frakki fór í viðtal vegna starfsins eins og þeir Kevin McDonald og Alan Curbishley. Enski fjölmiðlar sameinast um að eigna Houllier stöðuna. Enski boltinn 7.9.2010 09:30
Misheppnuð hjólahestaspyrna kostar Dirk Kuyt margra vikna fjarveru Dirk Kuyt, framherji Liverpool og hollenska landsliðsins, verður frá í margar vikur eftir að meiðast illa á öxl á æfingu með hollenska landsliðinu í gær. Kuyt meiddi sig þegar hann datt illa eftir að hafa verið að reyna hjólahestaspyrnu á æfingunni. Fótbolti 7.9.2010 09:00
Davids sagður hafa slegið konu í bíó Hollenski miðjumaðurinn Edgar Davids, sem leikur með Crystal Palace þessa dagana, hefur verið kærður til lögreglunnar fyrir að slá konu utan undir í bíóhúsi. Enski boltinn 6.9.2010 23:45
Ancelotti vill fylgja í fótspor Ferguson Einhverra hluta vegna hafa fjölmiðlar gaman af því þessa dagana að orða Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, við landslið. Hann þurfti að sverja af sér áhuga á ítalska landsliðinu um daginn og nú er verið að spyrja hann út í enska landsliðið. Enski boltinn 6.9.2010 22:15
Aðeins 37 stuðningsmenn lýsa yfir stuðningi við Gunnlaug Það gustaði rækilega um knattspyrnulið Vals á dögunum þegar Rúv birti frétt þess efnis að stjórn knattspyrnudeildar ætlaði sér að reka Gunnlaug Jónsson þjálfara og ráða Guðjón Þórðarson í daginn. Íslenski boltinn 6.9.2010 21:30
Ólafur reiknar með Eiði Smára í næsta leik Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari á von á því að Eiður Smári Guðjohnsen komi aftur í íslenska landsliðshópinn fyrir næsta leik liðsins, gegn Portúgal í næsta mánuði. Fótbolti 6.9.2010 20:45
Ólafur: Danir eru frábærir í fótbolta Íslenska landsliðið í knattspyrnu æfði á Parken, þjóðarleikvangi Dana, nú í kvöld. Allir í leikmannahópnum eru heilir, nema Árni Gautur Arason markvörður. Fótbolti 6.9.2010 19:59
Carragher er ánægður með Hodgson Jamie Carragher, varnarmaður Liverpool, er afar ánægður með frammistöðu nýja stjórans, Roy Hodgson, á leikmannamarkaðnum. Hodgson hefur nælt í nokkra þekkta leikmenn þó svo hann hafi ekki úr miklu fjármagni að spila. Enski boltinn 6.9.2010 19:15
Shawcross er ósáttur með eineltið hjá Arsene Wenger Ryan Shawcross, varnarmaður Stoke og nýr liðsfélagi Eiðs Smára Guðjohnsen, er mjög ósáttur við einelti Arsene Wenger, stjóra Arsenal, sem heldur því fram að hann og Robert Huth stundi það að meiða mótherja sína viljandi. Enski boltinn 6.9.2010 18:30
John Arne Riise fluttur á sjúkrahús með heilahristing John Arne Riise spilar væntanlega ekki með Norðmönnum á móti Portúgal í undankeppni EM á morgun þar sem hann var fluttur af æfingu á sjúkrahús í dag eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg. Fótbolti 6.9.2010 17:45
Sonur Zidane getur valið á milli franska og spænska landsliðsins Fimmtán ára sonur Zinedine Zidane, Enzo, stendur frammi fyrir stórri ákvörðun á næstunni því hann getur valið á milli þess að spila fyrir franska eða spænska landsliðið. Fótbolti 6.9.2010 17:45
Danir hafa ekki tapað fyrsta leik í undankeppni í 30 ár Danska landsliðið í knattspyrnu hefur náð stigi út úr fyrsta leik sínum í undankeppni stórmóts allar götur síðan Danir töpuðu á móti Júgóslövum í undankeppni HM 27. september 1980. Frá þeim tíma hafa Danir leikið fjórtán opnunarleiki í röð án þess að tapa. Fótbolti 6.9.2010 17:00
Gerrard: Það er í fínu lagi með Rooney Steven Gerrard segir að það sé í fínu lagi með félaga sinn í enska landsliðinu, Wayne Rooney, þó svo fátt annað sé fjallað um á Englandi í dag en meint framhjáhald hans með vændiskonu. Fótbolti 6.9.2010 16:30
Rooney mun spila gegn Sviss Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að fjaðrafokið í kringum einkalíf Wayne Rooney muni ekki standa í vegi fyrir því að Rooney spili gegn Sviss í undankeppni EM á morgun. Fótbolti 6.9.2010 16:01