Fótbolti Chicharito búinn að framlengja Stuðninigsmenn Manchester United fengu góðar fréttir í dag en félagið hefur tilkynnt að Javier Hernandez, Chicharito, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2016. Enski boltinn 24.10.2011 14:15 Þorsteinn Gunnarsson lætur af formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur ætlar að láta af störfum vegna ákvörðunar félagsins um að hefja viðræður við þjálfarann Guðjón Þórðarson. Fótbolti 24.10.2011 12:00 Terry neitar ásökunum um kynþáttaníð John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur staðfastlega neitað því að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna í gær. Enski boltinn 24.10.2011 11:30 Ferguson: Versti leikur liðsins undir minni stjórn Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að 6-1 tap liðsins gegn Manchester City í gær hafi verið versta tap hans á löngum ferli, bæði sem þjálfari og leikmaður. Enski boltinn 24.10.2011 10:15 Ólafur Örn „með samning og fer ekki neitt“ Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, á von á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum Grindavíkur sem leikmaður. Íslenski boltinn 24.10.2011 09:45 Grindavík í viðræður við Guðjón Þórðarson Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur ákveðið að hefja formlegar viðræður við Guðjón Þórðarson um að taka að sér starf þjálfara meistaraflokks karla. Íslenski boltinn 24.10.2011 09:30 Balotelli bestur og Cabaye með besta markið - öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 24.10.2011 09:00 Dóra María: Það hefði verið leiðinlegt að klúðra þessu færi Íslenska kvennalandsliðið þurfti að hafa fyrir sigri í Ungverjalandi á laugardaginn í undankeppni EM 2013 en sigurmark Dóru Maríu Lárusdóttur sá til þess að stelpurnar okkar eru enn á réttri leið í baráttu sinni fyrir að koma inn á sitt annað Evrópumót í röð. Ísland vann leikinn 1-0 og hefur þar með náð í 10 stig af 12 mögulegum í riðlinum. Íslenski boltinn 24.10.2011 06:00 Esteban Granero vann Go-Kart keppni Real Madrid Leikmenn Real Madrid gerðu sér glaðan dag í vikunni þegar þeir fóru í GO-Kart kappakstur og var að sjálfsögðu mikil keppni á milli leikmanna liðsins. Fótbolti 23.10.2011 23:30 Norski Íslandsbaninn hélt upp á afmælið með því að skora hjá Neuer Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. Fótbolti 23.10.2011 22:45 Levante tók toppsætið af Real Madrid Real Madrid hélt toppsætinu aðeins í sólarhring þótt að Barcelona hafi tapað stigum í gær. Levante er kominn á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 3-0 útisigur á Villarreal í kvöld. Fótbolti 23.10.2011 22:30 Redknapp: Myndi semja við Tevez á morgun Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, gæti gefið Carlos Tevez líflínu ef marka má enska fjölmiðla um helgina. Enski boltinn 23.10.2011 22:00 Ferguson hefur ekki tíma fyrir Ólympíulið Englands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, neitaði enska knattspyrnusambandinu þegar honum bauðst að stýra landslinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Enski boltinn 23.10.2011 20:00 Udinese hélt sæti sínu á toppnum í ítalska boltanum Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag, en þar má helst nefna sigur Inter Milan á Chievo, en liðið hefur byrjað leiktíðina skelfilega. Fótbolti 23.10.2011 18:59 Birkir Már tryggði Brann sigur og nafni hans hjá Viking lagði upp mark Birkir Már Sævarsson var hetja Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þegar Brann vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08. Viking vann 2-0 sigur á Lillestöm í Íslendingaslagnum þar sem Birkir Bjarnason lagði upp fyrra markið. Fótbolti 23.10.2011 18:01 Mancini: Mario Balotelli getur orðið einn sá besti í heimi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tjáði sig um Mario Balotelli sem skoraði tvö mörk og fiskaði eitt rautt spjald í 6-1 stórsigri City-liðsins á Old Trafford í dag. Balotelli komst í fréttirnar í aðdraganda leiksins þegar kviknaði í heima hjá honum eftir að menn voru þar að leika sér að því að skjóta flugeldum út um baðherbergisgluggann. Enski boltinn 23.10.2011 17:18 Versta tap Manchester United á Old Trafford síðan 1955 Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins niðurlægingu og Englandsmeistarar Manchester United fengu á móti nágrönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Það var búið að bíða lengi eftir slag tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar en yfirburðir City voru miklir ekki síst eftir að United-liðið missti mann af velli í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 23.10.2011 15:57 Sandnes Ulf komst í dag í norsku úrvalsdeildina Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson komust í dag í norsku úrvalsdeildina þegar lið þeirra Sandnes Ulf rústaði Löv-Ham í næstsíðustu umferð norsku 1. deildarinnar. Fótbolti 23.10.2011 15:47 Joe Hart: Við fáum ekkert aukastig fyrir að bursta United Joe Hart, markvörður Manchester City, var rólegur eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á Old Trafford í dag. City náði fimm stiga forskot á United með þessum sigri og endaði langa sigurgöngu United-liðsins á Old Trafford. Enski boltinn 23.10.2011 15:22 Ferguson: Rauða spjaldið drap okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum brugðið eftir 6-1 tap fyrir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Enski boltinn 23.10.2011 15:13 Micah Richards: Háværasömu nágrannarnir eru mættir Micah Richards, varnarmaður Manchester City, var í skýjunum eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Richards talaði um það fyrir leikinn á leikmenn United væru hræddir við City-liðið. Enski boltinn 23.10.2011 14:59 AZ Alkmaar enn á toppnum í Hollandi Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en Ajax og Feyenoord gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar. Fótbolti 23.10.2011 14:48 Heiðar tryggði QPR sigur á Chelsea - öll úrslitin í enska í dag Heiðar Helguson tryggði nýliðum Queens Park Rangers óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heiðar skoraði eina mark leiksins úr víti sem hann fékk sjálfur á 10. mínútu en annars var þetta ótrúlegur knattspyrnuleikur þar sem Chelsea-liðið faldi það mjög vel að vera níu á móti ellefu í 49 mínútur. Enski boltinn 23.10.2011 14:30 Villas-Boas: Chelsea-starfið erfiðara í dag en þegar Mourinho var hér Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur að baráttan um enska meistaratitilinn hafi ekki verið jafnari í mörg ár. Hann er jafnframt á því að Chelsea-starfið sé erfiðara í dag en þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum fyrir nokkrum árum. Enski boltinn 23.10.2011 14:00 Tottenham fór upp fyrir Liverpool - Van der Vaart með tvö mörk Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði bæði mörk Tottenham í 2-1 útisigri á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en Tottenham fór upp fyrir Liverpool og í 5. sætið með þessum sigri sem var sá fimmti hjá liðinu í síðustu sex deildarleikjum. Blackburn er aftur á móti í botnsætinu enda aðeins búið að ná í eitt stig út úr síðustu fjórum leikjum. Enski boltinn 23.10.2011 13:30 AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 23.10.2011 13:21 Everton með tvö í uppbótartíma í útisigri á Fulham - úrslit dagsins Everton vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en tvö síðustu mörk Everton-manna komu í uppbótartíma leiksins. Everton endaði með þessum sigri þriggja leikja taphrinu og komst upp í 12. sæti deildarinnar en Fulham er aðeins einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn 23.10.2011 12:15 Rooney og Welbeck í framlínu United - Evans valinn frekar en Vidic Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín í Manchester-slagnum sem hefst klukkan 12.30 á Old Trafford en þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.10.2011 11:50 Man. City fór illa með nágranna sína á Old Trafford - með fimm stiga forskot Manchester City er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 6-1 stórsigur á nágrönnum sínum í Manchester United. Chelsea getur náð öðru sætinu af United og minnkað forskot City í þrjú stig seinna í dag. Enski boltinn 23.10.2011 11:45 Dalglish: Látið Luis Suarez í friði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, kom enn á ný til varnar Luis Suarez sem var í sviðsljósinu í 1-1 jafntefli á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Í síðustu viku var Suarez ásakaður um kynþóttafordóma en að þessu sinni um leikaraskap. Enski boltinn 23.10.2011 11:30 « ‹ ›
Chicharito búinn að framlengja Stuðninigsmenn Manchester United fengu góðar fréttir í dag en félagið hefur tilkynnt að Javier Hernandez, Chicharito, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til 2016. Enski boltinn 24.10.2011 14:15
Þorsteinn Gunnarsson lætur af formennsku í Grindavík Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur ætlar að láta af störfum vegna ákvörðunar félagsins um að hefja viðræður við þjálfarann Guðjón Þórðarson. Fótbolti 24.10.2011 12:00
Terry neitar ásökunum um kynþáttaníð John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur staðfastlega neitað því að hann hafi beitt Anton Ferdinand, leikmann QPR, kynþáttaníði í leik liðanna í gær. Enski boltinn 24.10.2011 11:30
Ferguson: Versti leikur liðsins undir minni stjórn Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, sagði að 6-1 tap liðsins gegn Manchester City í gær hafi verið versta tap hans á löngum ferli, bæði sem þjálfari og leikmaður. Enski boltinn 24.10.2011 10:15
Ólafur Örn „með samning og fer ekki neitt“ Þorsteinn Gunnarsson, formaður knattspyrnudeildar Grindavíkur, á von á því að Ólafur Örn Bjarnason verði áfram í herbúðum Grindavíkur sem leikmaður. Íslenski boltinn 24.10.2011 09:45
Grindavík í viðræður við Guðjón Þórðarson Knattspyrnudeild Grindavíkur hefur ákveðið að hefja formlegar viðræður við Guðjón Þórðarson um að taka að sér starf þjálfara meistaraflokks karla. Íslenski boltinn 24.10.2011 09:30
Balotelli bestur og Cabaye með besta markið - öll mörkin á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 24.10.2011 09:00
Dóra María: Það hefði verið leiðinlegt að klúðra þessu færi Íslenska kvennalandsliðið þurfti að hafa fyrir sigri í Ungverjalandi á laugardaginn í undankeppni EM 2013 en sigurmark Dóru Maríu Lárusdóttur sá til þess að stelpurnar okkar eru enn á réttri leið í baráttu sinni fyrir að koma inn á sitt annað Evrópumót í röð. Ísland vann leikinn 1-0 og hefur þar með náð í 10 stig af 12 mögulegum í riðlinum. Íslenski boltinn 24.10.2011 06:00
Esteban Granero vann Go-Kart keppni Real Madrid Leikmenn Real Madrid gerðu sér glaðan dag í vikunni þegar þeir fóru í GO-Kart kappakstur og var að sjálfsögðu mikil keppni á milli leikmanna liðsins. Fótbolti 23.10.2011 23:30
Norski Íslandsbaninn hélt upp á afmælið með því að skora hjá Neuer Mohammed Abdellaoue hélt upp á 26 ára afmæli sitt í dag með því að verða fyrsti maðurinn til að skora hjá Manuel Neuer, markverði Bayern München, í 770 mínútur í þýsku úrvalsdeildinni. Abdellaoue kom þá Hannover 96 í 1-0 í óvæntum 2-1 sigri á toppliði Bayern München. Fótbolti 23.10.2011 22:45
Levante tók toppsætið af Real Madrid Real Madrid hélt toppsætinu aðeins í sólarhring þótt að Barcelona hafi tapað stigum í gær. Levante er kominn á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 3-0 útisigur á Villarreal í kvöld. Fótbolti 23.10.2011 22:30
Redknapp: Myndi semja við Tevez á morgun Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, gæti gefið Carlos Tevez líflínu ef marka má enska fjölmiðla um helgina. Enski boltinn 23.10.2011 22:00
Ferguson hefur ekki tíma fyrir Ólympíulið Englands Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, neitaði enska knattspyrnusambandinu þegar honum bauðst að stýra landslinu á Ólympíuleikunum í London á næsta ári. Enski boltinn 23.10.2011 20:00
Udinese hélt sæti sínu á toppnum í ítalska boltanum Fjölmargir leikir fóru fram í ítölsku A-deildinni í dag, en þar má helst nefna sigur Inter Milan á Chievo, en liðið hefur byrjað leiktíðina skelfilega. Fótbolti 23.10.2011 18:59
Birkir Már tryggði Brann sigur og nafni hans hjá Viking lagði upp mark Birkir Már Sævarsson var hetja Brann í norsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann skoraði eina mark leiksins þegar Brann vann 1-0 sigur á Sarpsborg 08. Viking vann 2-0 sigur á Lillestöm í Íslendingaslagnum þar sem Birkir Bjarnason lagði upp fyrra markið. Fótbolti 23.10.2011 18:01
Mancini: Mario Balotelli getur orðið einn sá besti í heimi Roberto Mancini, stjóri Manchester City, tjáði sig um Mario Balotelli sem skoraði tvö mörk og fiskaði eitt rautt spjald í 6-1 stórsigri City-liðsins á Old Trafford í dag. Balotelli komst í fréttirnar í aðdraganda leiksins þegar kviknaði í heima hjá honum eftir að menn voru þar að leika sér að því að skjóta flugeldum út um baðherbergisgluggann. Enski boltinn 23.10.2011 17:18
Versta tap Manchester United á Old Trafford síðan 1955 Það þarf að fara langt aftur til að finna aðra eins niðurlægingu og Englandsmeistarar Manchester United fengu á móti nágrönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Það var búið að bíða lengi eftir slag tveggja efstu liða ensku úrvalsdeildarinnar en yfirburðir City voru miklir ekki síst eftir að United-liðið missti mann af velli í upphafi seinni hálfleiks. Enski boltinn 23.10.2011 15:57
Sandnes Ulf komst í dag í norsku úrvalsdeildina Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson komust í dag í norsku úrvalsdeildina þegar lið þeirra Sandnes Ulf rústaði Löv-Ham í næstsíðustu umferð norsku 1. deildarinnar. Fótbolti 23.10.2011 15:47
Joe Hart: Við fáum ekkert aukastig fyrir að bursta United Joe Hart, markvörður Manchester City, var rólegur eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar sem fram fór á Old Trafford í dag. City náði fimm stiga forskot á United með þessum sigri og endaði langa sigurgöngu United-liðsins á Old Trafford. Enski boltinn 23.10.2011 15:22
Ferguson: Rauða spjaldið drap okkur Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum brugðið eftir 6-1 tap fyrir grönnum sínum í Manchester City á Old Trafford í dag. Enski boltinn 23.10.2011 15:13
Micah Richards: Háværasömu nágrannarnir eru mættir Micah Richards, varnarmaður Manchester City, var í skýjunum eftir 6-1 stórsigur á nágrönnunum í Manchester United á Old Trafford í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Richards talaði um það fyrir leikinn á leikmenn United væru hræddir við City-liðið. Enski boltinn 23.10.2011 14:59
AZ Alkmaar enn á toppnum í Hollandi Þrír leikir fóru fram í hollensku úrvalsdeildinni í dag en Ajax og Feyenoord gerðu 1-1 jafntefli í stórleik helgarinnar. Fótbolti 23.10.2011 14:48
Heiðar tryggði QPR sigur á Chelsea - öll úrslitin í enska í dag Heiðar Helguson tryggði nýliðum Queens Park Rangers óvæntan 1-0 sigur á Chelsea í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Heiðar skoraði eina mark leiksins úr víti sem hann fékk sjálfur á 10. mínútu en annars var þetta ótrúlegur knattspyrnuleikur þar sem Chelsea-liðið faldi það mjög vel að vera níu á móti ellefu í 49 mínútur. Enski boltinn 23.10.2011 14:30
Villas-Boas: Chelsea-starfið erfiðara í dag en þegar Mourinho var hér Andre Villas-Boas, stjóri Chelsea, telur að baráttan um enska meistaratitilinn hafi ekki verið jafnari í mörg ár. Hann er jafnframt á því að Chelsea-starfið sé erfiðara í dag en þegar Jose Mourinho sat í stjórastólnum fyrir nokkrum árum. Enski boltinn 23.10.2011 14:00
Tottenham fór upp fyrir Liverpool - Van der Vaart með tvö mörk Hollendingurinn Rafael van der Vaart skoraði bæði mörk Tottenham í 2-1 útisigri á Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í dag en Tottenham fór upp fyrir Liverpool og í 5. sætið með þessum sigri sem var sá fimmti hjá liðinu í síðustu sex deildarleikjum. Blackburn er aftur á móti í botnsætinu enda aðeins búið að ná í eitt stig út úr síðustu fjórum leikjum. Enski boltinn 23.10.2011 13:30
AC Milan var 3-0 undir í hálfleik en vann samt - þrenna hjá Boateng í seinni Varamaðurinn Kevin-Prince Boateng skoraði þrennu í seinni hálfleik þegar AC Milan vann ótrúlegan 4-3 endurkomusigur á Leece á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lecce-liðið var 3-0 yfir í hálfleik. Fótbolti 23.10.2011 13:21
Everton með tvö í uppbótartíma í útisigri á Fulham - úrslit dagsins Everton vann 3-1 sigur á Fulham í ensku úrvalsdeildinni í dag en tvö síðustu mörk Everton-manna komu í uppbótartíma leiksins. Everton endaði með þessum sigri þriggja leikja taphrinu og komst upp í 12. sæti deildarinnar en Fulham er aðeins einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn 23.10.2011 12:15
Rooney og Welbeck í framlínu United - Evans valinn frekar en Vidic Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hafa tilkynnt byrjunarliðin sín í Manchester-slagnum sem hefst klukkan 12.30 á Old Trafford en þarna mætast tvö efstu lið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 23.10.2011 11:50
Man. City fór illa með nágranna sína á Old Trafford - með fimm stiga forskot Manchester City er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 6-1 stórsigur á nágrönnum sínum í Manchester United. Chelsea getur náð öðru sætinu af United og minnkað forskot City í þrjú stig seinna í dag. Enski boltinn 23.10.2011 11:45
Dalglish: Látið Luis Suarez í friði Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, kom enn á ný til varnar Luis Suarez sem var í sviðsljósinu í 1-1 jafntefli á móti Norwich í ensku úrvalsdeildinni. Í síðustu viku var Suarez ásakaður um kynþóttafordóma en að þessu sinni um leikaraskap. Enski boltinn 23.10.2011 11:30