Fótbolti Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 20:15 Beckham vill fá enskan landsliðsþjálfara David Beckham er í hópi fjölmargra sem vill sjá Englending taka við enska landsliðinu af Fabio Capello næsta sumar. Fótbolti 5.11.2011 18:45 Arnór lagði upp tvö mörk Arnór Smárason og félagar í danska liðinu Esbjerg eru sem fyrr á toppi dönsku B-deildarinnar. Þeir unnu öruggan sigur í dag. Fótbolti 5.11.2011 17:52 Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 17:48 Dalglish: Megum ekki spila svona illa aftur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var sársvekktur að hafa aðeins fengið eitt stig gegn nýliðum Swansea á heimavelli í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:41 Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Swansea Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var yfir sig stoltur af sínu liði sem náði markalausu jafntefli gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:35 Ferguson hrærður yfir móttökunum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum sáttur við hafa fengið sigur í leiknum í dag sem markaði 25 ára veru hans hjá félaginu. Enski boltinn 5.11.2011 17:28 Eggert og félagar í fjórða sætið Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts og lék allan leikinn í markalausu jafntefli á útivelli gegn St. Mirren. Fótbolti 5.11.2011 17:14 Sigur hjá Aroni - Diouf sökkti Ívari og félögum Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem vann góðan heimasigur, 2-0,á Crystal Palace í ensku B-deildinni í dag. Aroni var skipt af velli á 76. mínútu. Enski boltinn 5.11.2011 17:08 Guðjón og félagar sænskir bikarmeistarar Valsarinn Guðjón Pétur Lýðsson kom ekkert við sögu þegar lið hans, Helsingborg, varð sænskur bikarmeistari í dag. Fótbolti 5.11.2011 16:38 Gylfi á bekknum er Hoffenheim gerði jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekk þýska liðsins Hoffenheim er það gerði jafntefli, 1-1, gegn Kaiserslautern. Fótbolti 5.11.2011 16:22 Norðurstúkan á Old Trafford nefnd eftir Ferguson Man. Utd heiðraði Sir Alex Ferguson í dag með því að nefna Norðurstúkuna á Old Trafford eftir stjóranum sem fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd. Enski boltinn 5.11.2011 15:47 Í beinni: Liverpool-Swansea Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45 Í beinni: Arsenal-WBA Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45 Í beinni: Man. Utd-Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Man. Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45 Í beinni: Blackburn-Chelsea Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Blackburn og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45 PSG staðfestir áhuga sinn á Beckham Nasser al-Khelaifi, forseti PSG, hefur staðfest að hann ætli að gera allt sem hann getur til þess að fá David Beckham til félagsins. Fótbolti 5.11.2011 14:00 Man. Utd að landa efnilegum Belga Sky Sports greinir frá því í dag að Man. Utd sé að ganga frá samningi við ungstirnið Andreas Pereira sem leikur með PSV Eindhoven. Enski boltinn 5.11.2011 13:15 Wes Brown tryggði Man. Utd sigur - Liverpool missteig sig gegn Swansea Lærisveinar Sir Alex Ferguson færðu stjóranum sínum sigur er hann fagnaði 25 ára starfsafmæli sínu hjá félaginu. Það var reyndar enginn glæsibragur á leik United en þrjú stig komu í hús og liðið í öðru sæti deildarinnar. Enski boltinn 5.11.2011 12:43 Heiðar skoraði í tapleik gegn Man. City Heiðar Helguson og félagar í QPR létu topplið Man. City heldur betur hafa fyrir hlutunum er þeir komu í heimsókn á Loftus Road. Lokatölur 2-3 í hörkuleik. Enski boltinn 5.11.2011 12:11 Newcastle komið í annað sætið Ótrúlegt gengi Newcastle í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 2-1 heimasigur á Everton. Newcastle er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 5.11.2011 11:43 Moyes ætlar að reyna að fá Donovan aftur David Moyes, stjóri Everton, er aftur á höttunum eftir Bandaríkjamanninum Landon Donovan sem spilar með LA Galaxy. Moyes vill fá hann til félagsins í janúar. Enski boltinn 5.11.2011 11:17 Wenger: Það mun enginn endurtaka afrek Ferguson Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tjáði sig um starfsferil Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, í tilefni því að skoski stjórinn heldur um helgina upp á 25 ára starfsafmæli sitt á Old Trafford. Enski boltinn 5.11.2011 09:00 Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. Íslenski boltinn 5.11.2011 08:00 Rooney, Van Persie og David Silva í efstu sætunum eftir tíu umferðir Wayne Rooney, hjá Manchester United, Arsenal-maðurinn Robin van Persie og David Silva hjá Manchester City hafa allir spilað frábærlega í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og það kemur því kannski á óvart að þeir séu í efstu sætunum á þremur aðallistunum í tölfræðinni. Enski boltinn 5.11.2011 07:00 Sir Alex Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar í dag þeim áfanga að hafa verið í aldarfjórðung í starfi hjá félaginu. Á þeim tíma hefur hann náð ótrúlegum árangri og unnið allt sem hægt er að vinna í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 5.11.2011 06:00 Öll 202 mörk Messi á 12 mínútum Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins. Fótbolti 4.11.2011 23:45 Barnabarn Cruyff með rándýra sleggju Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefði orðið stoltur af markinu sem barnabarnið hans, Jessua Angoy, skoraði fyrir varalið Wigan á dögunum. Enski boltinn 4.11.2011 23:15 Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. Íslenski boltinn 4.11.2011 22:39 Ricky Hatton spáir að Manchester City vinni 8-0 um helgina Fyrrum atvinnuboxarinn Ricky Hatton er mikill stuðningsmaður Manchester City liðsins og gerir greinilega engar venjulegar kröfur til sinna manna.BBC fékk Hatton til að spá fyrir um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og boxarinn heimsþekkti var á því að Manchester City muni vinna Queens Park Rangers 8-0 á útivelli. Enski boltinn 4.11.2011 22:15 « ‹ ›
Real Madrid ætlar ekki að versla í janúar Það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart en Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er ánægður með leikmannahópinn sinn og ætlar ekki að kaupa neinn í janúarglugganum. Fótbolti 5.11.2011 20:15
Beckham vill fá enskan landsliðsþjálfara David Beckham er í hópi fjölmargra sem vill sjá Englending taka við enska landsliðinu af Fabio Capello næsta sumar. Fótbolti 5.11.2011 18:45
Arnór lagði upp tvö mörk Arnór Smárason og félagar í danska liðinu Esbjerg eru sem fyrr á toppi dönsku B-deildarinnar. Þeir unnu öruggan sigur í dag. Fótbolti 5.11.2011 17:52
Halldór og Ögmundur framlengdu við Fram Fram tilkynnti í dag að markvörðurinn Ögmundur Kristinsson og miðjumaðurinn Halldór Hermann Jónsson hefðu báðir skrifað undir nýjan samning við félagið. Íslenski boltinn 5.11.2011 17:48
Dalglish: Megum ekki spila svona illa aftur Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, var sársvekktur að hafa aðeins fengið eitt stig gegn nýliðum Swansea á heimavelli í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:41
Stuðningsmenn Liverpool klöppuðu fyrir Swansea Brendan Rodgers, stjóri Swansea, var yfir sig stoltur af sínu liði sem náði markalausu jafntefli gegn Liverpool á Anfield í dag. Enski boltinn 5.11.2011 17:35
Ferguson hrærður yfir móttökunum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var að vonum sáttur við hafa fengið sigur í leiknum í dag sem markaði 25 ára veru hans hjá félaginu. Enski boltinn 5.11.2011 17:28
Eggert og félagar í fjórða sætið Eggert Gunnþór Jónsson var í byrjunarliði Hearts og lék allan leikinn í markalausu jafntefli á útivelli gegn St. Mirren. Fótbolti 5.11.2011 17:14
Sigur hjá Aroni - Diouf sökkti Ívari og félögum Aron Einar Gunnarsson var í byrjunarliði Cardiff City sem vann góðan heimasigur, 2-0,á Crystal Palace í ensku B-deildinni í dag. Aroni var skipt af velli á 76. mínútu. Enski boltinn 5.11.2011 17:08
Guðjón og félagar sænskir bikarmeistarar Valsarinn Guðjón Pétur Lýðsson kom ekkert við sögu þegar lið hans, Helsingborg, varð sænskur bikarmeistari í dag. Fótbolti 5.11.2011 16:38
Gylfi á bekknum er Hoffenheim gerði jafntefli Gylfi Þór Sigurðsson sat allan tímann á varamannabekk þýska liðsins Hoffenheim er það gerði jafntefli, 1-1, gegn Kaiserslautern. Fótbolti 5.11.2011 16:22
Norðurstúkan á Old Trafford nefnd eftir Ferguson Man. Utd heiðraði Sir Alex Ferguson í dag með því að nefna Norðurstúkuna á Old Trafford eftir stjóranum sem fagnar 25 ára starfsafmæli hjá Man. Utd. Enski boltinn 5.11.2011 15:47
Í beinni: Liverpool-Swansea Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Liverpool og Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45
Í beinni: Arsenal-WBA Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Arsenal og WBA í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45
Í beinni: Man. Utd-Sunderland Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Man. Utd og Sunderland í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45
Í beinni: Blackburn-Chelsea Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Blackburn og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.11.2011 14:45
PSG staðfestir áhuga sinn á Beckham Nasser al-Khelaifi, forseti PSG, hefur staðfest að hann ætli að gera allt sem hann getur til þess að fá David Beckham til félagsins. Fótbolti 5.11.2011 14:00
Man. Utd að landa efnilegum Belga Sky Sports greinir frá því í dag að Man. Utd sé að ganga frá samningi við ungstirnið Andreas Pereira sem leikur með PSV Eindhoven. Enski boltinn 5.11.2011 13:15
Wes Brown tryggði Man. Utd sigur - Liverpool missteig sig gegn Swansea Lærisveinar Sir Alex Ferguson færðu stjóranum sínum sigur er hann fagnaði 25 ára starfsafmæli sínu hjá félaginu. Það var reyndar enginn glæsibragur á leik United en þrjú stig komu í hús og liðið í öðru sæti deildarinnar. Enski boltinn 5.11.2011 12:43
Heiðar skoraði í tapleik gegn Man. City Heiðar Helguson og félagar í QPR létu topplið Man. City heldur betur hafa fyrir hlutunum er þeir komu í heimsókn á Loftus Road. Lokatölur 2-3 í hörkuleik. Enski boltinn 5.11.2011 12:11
Newcastle komið í annað sætið Ótrúlegt gengi Newcastle í ensku úrvalsdeildinni hélt áfram í dag er liðið vann 2-1 heimasigur á Everton. Newcastle er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar. Enski boltinn 5.11.2011 11:43
Moyes ætlar að reyna að fá Donovan aftur David Moyes, stjóri Everton, er aftur á höttunum eftir Bandaríkjamanninum Landon Donovan sem spilar með LA Galaxy. Moyes vill fá hann til félagsins í janúar. Enski boltinn 5.11.2011 11:17
Wenger: Það mun enginn endurtaka afrek Ferguson Arsene Wenger, stjóri Arsenal, tjáði sig um starfsferil Sir Alex Ferguson, stjóra Manchester United, í tilefni því að skoski stjórinn heldur um helgina upp á 25 ára starfsafmæli sitt á Old Trafford. Enski boltinn 5.11.2011 09:00
Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA. Íslenski boltinn 5.11.2011 08:00
Rooney, Van Persie og David Silva í efstu sætunum eftir tíu umferðir Wayne Rooney, hjá Manchester United, Arsenal-maðurinn Robin van Persie og David Silva hjá Manchester City hafa allir spilað frábærlega í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð og það kemur því kannski á óvart að þeir séu í efstu sætunum á þremur aðallistunum í tölfræðinni. Enski boltinn 5.11.2011 07:00
Sir Alex Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar í dag þeim áfanga að hafa verið í aldarfjórðung í starfi hjá félaginu. Á þeim tíma hefur hann náð ótrúlegum árangri og unnið allt sem hægt er að vinna í knattspyrnuheiminum. Enski boltinn 5.11.2011 06:00
Öll 202 mörk Messi á 12 mínútum Argentínumaðurinn Lionel Messi er búinn að skora 202 mörk fyrir Barcelona á ótrúlega skömmum tíma. Hann nálgast markamet félagsins. Fótbolti 4.11.2011 23:45
Barnabarn Cruyff með rándýra sleggju Hollenska goðsögnin Johan Cruyff hefði orðið stoltur af markinu sem barnabarnið hans, Jessua Angoy, skoraði fyrir varalið Wigan á dögunum. Enski boltinn 4.11.2011 23:15
Fjórir nýliðar í 21 árs landsliðinu sem fer til Englands Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn er mætir Englandi í undankeppni EM næstkomandi fimmtudag. Leikið verður í Colchester og hefur Eyjólfur valið 19 leikmenn í hópinn og þar af eru fjórir leikmenn sem hafa ekki leikið með U21 liðinu áður. Íslenski boltinn 4.11.2011 22:39
Ricky Hatton spáir að Manchester City vinni 8-0 um helgina Fyrrum atvinnuboxarinn Ricky Hatton er mikill stuðningsmaður Manchester City liðsins og gerir greinilega engar venjulegar kröfur til sinna manna.BBC fékk Hatton til að spá fyrir um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og boxarinn heimsþekkti var á því að Manchester City muni vinna Queens Park Rangers 8-0 á útivelli. Enski boltinn 4.11.2011 22:15