Fótbolti

Tínum ekki 2-3 milljónir upp af götunni

Almar Guðmundsson, formaður knattspyrnudeildar Stjörnunnar, segir mikla fjármuni í húfi fyrir félagið í tengslum við sölu Veigars Páls Gunnarssonar frá Stabæk til Vålerenga fyrr á þessu ári. Til greina komi að fara með málið í gegnum Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA.

Íslenski boltinn

Sir Alex Ferguson fagnar 25 ára starfsafmæli

Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, fagnar í dag þeim áfanga að hafa verið í aldarfjórðung í starfi hjá félaginu. Á þeim tíma hefur hann náð ótrúlegum árangri og unnið allt sem hægt er að vinna í knattspyrnuheiminum.

Enski boltinn

Ricky Hatton spáir að Manchester City vinni 8-0 um helgina

Fyrrum atvinnuboxarinn Ricky Hatton er mikill stuðningsmaður Manchester City liðsins og gerir greinilega engar venjulegar kröfur til sinna manna.BBC fékk Hatton til að spá fyrir um leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og boxarinn heimsþekkti var á því að Manchester City muni vinna Queens Park Rangers 8-0 á útivelli.

Enski boltinn