Fótbolti Ótrúleg velgengni Chelsea undir stjórn Di Matteo Sjálfsagt höfðu ekki margir trú á því að Ítalinn Roberto Di Matteo myndi gera mikið úr tímabili Chelsea þegar hann tók við liðinu í upphafi marsmánaðar, eftir að Andre Villas-Boas var sagt upp störfum. Fótbolti 24.4.2012 23:08 Drogba: Okkar bestu leikmenn missa af úrslitaleiknum "Við erum ánægðir með að hafa komist áfram en við verðum að halda ró okkar - vegna þess að okkar bestu leikmenn verða ekki með í úrslitaleiknum,“ sagði Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, eftir leikinn gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:30 Lampard: Sjaldan liðið betur Frank Lampard segir að frammistaða Chelsea í kvöld hafi verið óviðjafnanleg og að tilfinningin eftir leikinn sé ein sú besta sem hann hafi upplifað á ellefu ára ferli sínum hjá Chelsea. Fótbolti 24.4.2012 22:20 Terry baðst afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:10 Bolton náði í dýrmæt stig Leikmenn Bolton unnu í kvöld afar dýrmætan sigur á Aston Villa, 2-1, og fengu þar með dýrmæt stig í fallslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.4.2012 17:43 Chelsea sló út Barcelona í óviðjafnanlegum leik Chelsea tókst hið ótrúlega í kvöld og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Barcelona á Nou Camp í hreint ótrúlegum knattspyrnuleik. Fótbolti 24.4.2012 17:40 Handtökuskipun gefin út á hendur Pienaar Lögreglan í Englandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur knattspyrnumannsins Steven Pienaar þar sem hann kom ekki fyrir rétt í Essex á tilsettum tíma. Enski boltinn 24.4.2012 17:30 Mögulegt að Pearce velji EM-hóp Englands Enn hefur nýr landsliðsþjálfari Englands ekki verið ráðinn og því er mögulegt að Stuart Pearce muni velja landsliðshópinn sem fer á EM í sumar nú í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.4.2012 17:00 Tveir nýir leikmenn til Grindavíkur Guðjón Þórðarson hefur fengið tvo leikmenn frá Bretlandseyjum til Grindavíkur fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2012 16:30 Er stærð grasmottunnar á Nou Camp bara góð lygasaga? Margir fótboltasérfræðingar hafa skrifað um það á undanförnum dögum að það verði erfitt fyrir vörn Chelsea að halda aftur af sóknarþunga Barcelona á Nou Camp þar sem að heimavöllur Barcelona er mun breiðari en Stamford Bridge í London. Fótbolti 24.4.2012 15:00 Knattspyrnulið Bretlands í erfiðum riðli á ÓL í London Bretar leika gegn Úrúgvæ, Senegal og Sameinuu arabísku furstadæmunum í riðlakeppninni í fótbolta á Ólympíuleikunum sem fram fara í sumar. Bretar eru því í erfiðum riðli en þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1960 þar sem Bretland keppir í fótbolta á ÓL. Dregið var í riðla í dag á Wembley í London en fyrsti leikur Breta verður á Old Trafford gegn Senegal þann 26. júlí. Fótbolti 24.4.2012 14:15 Ellefu stuðningsmenn Genoa fengu fimm ára bann Ellefu stuðningsmenn ítalska fótboltaliðsins Genoa létu afar ófriðlega á áhorfendapöllunum gegn Siena s.l. sunnudag og ítalska knattspyrnusambandið tók afar hart á hegðun þeirra. Stuðningsmennirnir fá ekki að stíga fæti inn á áhorfendasvæðin á ítölskum fótboltavöllum næstu fimm árin Fótbolti 24.4.2012 13:30 Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. Fótbolti 24.4.2012 12:00 Robin van Persie bestur að mati íþróttafréttamanna Robin van Persie fyrirliði Arsenal var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum íþróttafréttamanna sem skrifa eingöngu um fótbolta. Hinn 28 ára gamli Hollendingur hefur skorað 34 mörk á tímabilinu. Wayne Rooney leikmaður Manchester United varð annar, og liðsfélagi hans Paul Scholes endaði í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey hjá Fulham varð fjórði. Enski boltinn 24.4.2012 09:45 Reynir: Barcelona kemst í úrslitaleikinn Barcelona frá Spáni og enska liðið Chelsea mætast í kvöld í síðari viðureign þeirra í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2012 06:00 Faðir Rooney verður ekki kærður Wayne Rooney eldri verður ekki kærður fyrir að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja í Skotlandi, eftir því sem lögfræðingur hans sagði í dag. Enski boltinn 23.4.2012 23:30 Rossi spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári Ítalski sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi verður frá næstu tíu mánuðina þar sem hann þarf að gangast undir aðra aðgerð á skömmum tíma vegna krossbandsslita. Fótbolti 23.4.2012 22:45 Mikilvæg stig hjá West Ham West Ham á enn möguleika á að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar í lokaumferð tímabilsins um næstu helgi eftir 2-1 sigur á Leicester á útivelli í kvöld. Enski boltinn 23.4.2012 22:06 Fram og KR mætast í úrslitum Lengjubikarsins Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld, 2-1. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.4.2012 21:50 Skúli Jón og félagar á toppnum Elfsborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Örebro á útivelli í kvöld. Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá félaginu en var ekki í hópnum í kvöld þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Fótbolti 23.4.2012 19:31 Pálmi Rafn skoraði í tapleik Lilleström hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti að loknum fimm umferðum. Liðið tapaði fyrir Noregsmeisturum Molde á útivelli, 3-2. Fótbolti 23.4.2012 19:05 Gunnar frá í 4-6 vikur Gunnar Már Guðmundsson mun missa af upphafi Pepsi-deildar karla með liði sínu, ÍBV, þar sem hann þarf að fara í uppskurð vegna meiðsla á hné. Fótbolti 23.4.2012 18:00 Gylfi orðaður við Englandsmeistaralið Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið gríðarlega athygli á þessu ári sem leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi er lánsmaður hjá Swansea en hann er samningsbundinn þýska liðinu Hoffenheim. Fótbolti 23.4.2012 16:30 Sunnudagsmessan: Hvað er í gangi hjá Redknapp og Tottenham Það hefur ekkert gengið upp hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála hjá félaginu í Sunnudagsmessunni ásamt Böðvari Bergssyni sem var gestur þáttarins. Fótbolti 23.4.2012 15:45 Sunnudagsmessan: Bolton í frjálsu falli | Owen Coyle er gamaldags Grétar Rafn Steinsson og félagar hans í Bolton eru í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er í næst neðsta sæti deildarinnar með 30 stig og miklar líkur á því að liðið falli. Bolton var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Fótbolti 23.4.2012 14:15 Guardiola stólar á Pique í baráttunni gegn Drogba Pep Guardiola, þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun að öllum líkindum velja þann kostinn að setja varnarmanninn Gerard Pique í byrjunarliðið gegn Chelsea á morgun í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór á Stamford Bridge í London þar sem að Didier Drogba skoraði mark Chelsea. Fótbolti 23.4.2012 13:30 Sunnudagsmessan: Vangaveltur um Liverpool og Kenny Dalglish Liverpool var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Framtíð knattspyrnustjórans Kenny Dalglish var þar efst á blaði og voru skiptar skoðanir um það mál í þættinum. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Böðvar Bergsson gestur þáttarins fóru yfir stöðuna hjá Liverpool. Fótbolti 23.4.2012 12:45 Mancini: "Þetta er ekki í okkar höndum" Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er á þeirri skoðun að Englandsmeistaralið Manchster United sé enn líklegast til þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta. Man City er aðeins þremur stigum á eftir Man Utd en liðin mætast í deildinni eftir viku, mánudaginn 30. apríl á heimavelli Man City. Enski boltinn 23.4.2012 12:00 Gylfi í liði vikunnar | öll mörk og atvik helgarinnar á Vísi Gylfi Sigurðsson er í liði vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en lið hans Swansea gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Bolton á útivelli. Alls fóru 10 leikir fram um helgina í deildinni og vakti 4-4 jafnteflisleikur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Everton mesta athygli. Liverpool tapaði 1-0 á heimavelli gegn WBA og baráttan er gríðarlega hörð á toppi og botni deildarinnar. Öll mörk helgarinnar og fleiri atvik eru aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 23.4.2012 09:45 Reiðir stuðningsmenn Genoa kröfðust þess að fá treyjur leikmanna Það varð uppi fótur og fit á leik Genoa og Siena í ítalska boltanum í dag þegar harðkjarnastuðningsmenn Genoa snéru baki við liði sínu í bókstaflegri merkingu. Fótbolti 22.4.2012 23:30 « ‹ ›
Ótrúleg velgengni Chelsea undir stjórn Di Matteo Sjálfsagt höfðu ekki margir trú á því að Ítalinn Roberto Di Matteo myndi gera mikið úr tímabili Chelsea þegar hann tók við liðinu í upphafi marsmánaðar, eftir að Andre Villas-Boas var sagt upp störfum. Fótbolti 24.4.2012 23:08
Drogba: Okkar bestu leikmenn missa af úrslitaleiknum "Við erum ánægðir með að hafa komist áfram en við verðum að halda ró okkar - vegna þess að okkar bestu leikmenn verða ekki með í úrslitaleiknum,“ sagði Didier Drogba, sóknarmaður Chelsea, eftir leikinn gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:30
Lampard: Sjaldan liðið betur Frank Lampard segir að frammistaða Chelsea í kvöld hafi verið óviðjafnanleg og að tilfinningin eftir leikinn sé ein sú besta sem hann hafi upplifað á ellefu ára ferli sínum hjá Chelsea. Fótbolti 24.4.2012 22:20
Terry baðst afsökunar John Terry, fyrirliði Chelsea, bað liðsfélaga sína afsökunar fyrir að hafa brugðist þeim í leiknum gegn Barcelona í kvöld. Fótbolti 24.4.2012 22:10
Bolton náði í dýrmæt stig Leikmenn Bolton unnu í kvöld afar dýrmætan sigur á Aston Villa, 2-1, og fengu þar með dýrmæt stig í fallslag ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 24.4.2012 17:43
Chelsea sló út Barcelona í óviðjafnanlegum leik Chelsea tókst hið ótrúlega í kvöld og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 2-2 jafntefli gegn Barcelona á Nou Camp í hreint ótrúlegum knattspyrnuleik. Fótbolti 24.4.2012 17:40
Handtökuskipun gefin út á hendur Pienaar Lögreglan í Englandi hefur gefið út handtökuskipun á hendur knattspyrnumannsins Steven Pienaar þar sem hann kom ekki fyrir rétt í Essex á tilsettum tíma. Enski boltinn 24.4.2012 17:30
Mögulegt að Pearce velji EM-hóp Englands Enn hefur nýr landsliðsþjálfari Englands ekki verið ráðinn og því er mögulegt að Stuart Pearce muni velja landsliðshópinn sem fer á EM í sumar nú í byrjun næsta mánaðar. Fótbolti 24.4.2012 17:00
Tveir nýir leikmenn til Grindavíkur Guðjón Þórðarson hefur fengið tvo leikmenn frá Bretlandseyjum til Grindavíkur fyrir komandi átök í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 24.4.2012 16:30
Er stærð grasmottunnar á Nou Camp bara góð lygasaga? Margir fótboltasérfræðingar hafa skrifað um það á undanförnum dögum að það verði erfitt fyrir vörn Chelsea að halda aftur af sóknarþunga Barcelona á Nou Camp þar sem að heimavöllur Barcelona er mun breiðari en Stamford Bridge í London. Fótbolti 24.4.2012 15:00
Knattspyrnulið Bretlands í erfiðum riðli á ÓL í London Bretar leika gegn Úrúgvæ, Senegal og Sameinuu arabísku furstadæmunum í riðlakeppninni í fótbolta á Ólympíuleikunum sem fram fara í sumar. Bretar eru því í erfiðum riðli en þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1960 þar sem Bretland keppir í fótbolta á ÓL. Dregið var í riðla í dag á Wembley í London en fyrsti leikur Breta verður á Old Trafford gegn Senegal þann 26. júlí. Fótbolti 24.4.2012 14:15
Ellefu stuðningsmenn Genoa fengu fimm ára bann Ellefu stuðningsmenn ítalska fótboltaliðsins Genoa létu afar ófriðlega á áhorfendapöllunum gegn Siena s.l. sunnudag og ítalska knattspyrnusambandið tók afar hart á hegðun þeirra. Stuðningsmennirnir fá ekki að stíga fæti inn á áhorfendasvæðin á ítölskum fótboltavöllum næstu fimm árin Fótbolti 24.4.2012 13:30
Torres telur að Chelsea eigi möguleika gegn Barcelona Fernando Torres framherji enska liðsins Chelsea segir að leikmenn liðsins ætli sér að komast í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Spánverjinn verður væntanlega á varamannabekk Chelsea í kvöld gegn Barcelona á Nou Camp en Chelsea vann fyrri leikinn 1-0 í London. Fótbolti 24.4.2012 12:00
Robin van Persie bestur að mati íþróttafréttamanna Robin van Persie fyrirliði Arsenal var í dag valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum íþróttafréttamanna sem skrifa eingöngu um fótbolta. Hinn 28 ára gamli Hollendingur hefur skorað 34 mörk á tímabilinu. Wayne Rooney leikmaður Manchester United varð annar, og liðsfélagi hans Paul Scholes endaði í þriðja sæti. Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey hjá Fulham varð fjórði. Enski boltinn 24.4.2012 09:45
Reynir: Barcelona kemst í úrslitaleikinn Barcelona frá Spáni og enska liðið Chelsea mætast í kvöld í síðari viðureign þeirra í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 24.4.2012 06:00
Faðir Rooney verður ekki kærður Wayne Rooney eldri verður ekki kærður fyrir að hafa tekið þátt í að hagræða úrslitum knattspyrnuleikja í Skotlandi, eftir því sem lögfræðingur hans sagði í dag. Enski boltinn 23.4.2012 23:30
Rossi spilar ekki aftur fyrr en á næsta ári Ítalski sóknarmaðurinn Giuseppe Rossi verður frá næstu tíu mánuðina þar sem hann þarf að gangast undir aðra aðgerð á skömmum tíma vegna krossbandsslita. Fótbolti 23.4.2012 22:45
Mikilvæg stig hjá West Ham West Ham á enn möguleika á að ná öðru sæti ensku B-deildarinnar í lokaumferð tímabilsins um næstu helgi eftir 2-1 sigur á Leicester á útivelli í kvöld. Enski boltinn 23.4.2012 22:06
Fram og KR mætast í úrslitum Lengjubikarsins Fram hélt sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Stjörnunni í framlengdum undanúrslitaleik í kvöld, 2-1. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum KR í úrslitaleiknum á laugardaginn. Íslenski boltinn 23.4.2012 21:50
Skúli Jón og félagar á toppnum Elfsborg er á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 sigur á Örebro á útivelli í kvöld. Skúli Jón Friðgeirsson er á mála hjá félaginu en var ekki í hópnum í kvöld þar sem hann á við smávægileg meiðsli að stríða. Fótbolti 23.4.2012 19:31
Pálmi Rafn skoraði í tapleik Lilleström hefur ekki enn unnið leik á tímabilinu í norsku úrvalsdeildinni og situr í fallsæti að loknum fimm umferðum. Liðið tapaði fyrir Noregsmeisturum Molde á útivelli, 3-2. Fótbolti 23.4.2012 19:05
Gunnar frá í 4-6 vikur Gunnar Már Guðmundsson mun missa af upphafi Pepsi-deildar karla með liði sínu, ÍBV, þar sem hann þarf að fara í uppskurð vegna meiðsla á hné. Fótbolti 23.4.2012 18:00
Gylfi orðaður við Englandsmeistaralið Manchester United Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið gríðarlega athygli á þessu ári sem leikmaður Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Gylfi er lánsmaður hjá Swansea en hann er samningsbundinn þýska liðinu Hoffenheim. Fótbolti 23.4.2012 16:30
Sunnudagsmessan: Hvað er í gangi hjá Redknapp og Tottenham Það hefur ekkert gengið upp hjá Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta að undanförnu. Guðmundur Benediktsson og Hjörvar Hafliðason fóru yfir gang mála hjá félaginu í Sunnudagsmessunni ásamt Böðvari Bergssyni sem var gestur þáttarins. Fótbolti 23.4.2012 15:45
Sunnudagsmessan: Bolton í frjálsu falli | Owen Coyle er gamaldags Grétar Rafn Steinsson og félagar hans í Bolton eru í bullandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Liðið er í næst neðsta sæti deildarinnar með 30 stig og miklar líkur á því að liðið falli. Bolton var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Fótbolti 23.4.2012 14:15
Guardiola stólar á Pique í baráttunni gegn Drogba Pep Guardiola, þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun að öllum líkindum velja þann kostinn að setja varnarmanninn Gerard Pique í byrjunarliðið gegn Chelsea á morgun í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Chelsea er 1-0 yfir eftir fyrri leikinn sem fram fór á Stamford Bridge í London þar sem að Didier Drogba skoraði mark Chelsea. Fótbolti 23.4.2012 13:30
Sunnudagsmessan: Vangaveltur um Liverpool og Kenny Dalglish Liverpool var til umræðu í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport í gær. Framtíð knattspyrnustjórans Kenny Dalglish var þar efst á blaði og voru skiptar skoðanir um það mál í þættinum. Guðmundur Benediktsson, Hjörvar Hafliðason og Böðvar Bergsson gestur þáttarins fóru yfir stöðuna hjá Liverpool. Fótbolti 23.4.2012 12:45
Mancini: "Þetta er ekki í okkar höndum" Roberto Mancini knattspyrnustjóri Manchester City er á þeirri skoðun að Englandsmeistaralið Manchster United sé enn líklegast til þess að fagna sigri í ensku úrvalsdeildinn í fótbolta. Man City er aðeins þremur stigum á eftir Man Utd en liðin mætast í deildinni eftir viku, mánudaginn 30. apríl á heimavelli Man City. Enski boltinn 23.4.2012 12:00
Gylfi í liði vikunnar | öll mörk og atvik helgarinnar á Vísi Gylfi Sigurðsson er í liði vikunnar í ensku úrvalsdeildinni en lið hans Swansea gerði 1-1 jafntefli um helgina gegn Bolton á útivelli. Alls fóru 10 leikir fram um helgina í deildinni og vakti 4-4 jafnteflisleikur Englandsmeistaraliðs Manchester United gegn Everton mesta athygli. Liverpool tapaði 1-0 á heimavelli gegn WBA og baráttan er gríðarlega hörð á toppi og botni deildarinnar. Öll mörk helgarinnar og fleiri atvik eru aðgengilegt á sjónvarpshluta Vísis. Enski boltinn 23.4.2012 09:45
Reiðir stuðningsmenn Genoa kröfðust þess að fá treyjur leikmanna Það varð uppi fótur og fit á leik Genoa og Siena í ítalska boltanum í dag þegar harðkjarnastuðningsmenn Genoa snéru baki við liði sínu í bókstaflegri merkingu. Fótbolti 22.4.2012 23:30