Fótbolti Aguero slasaði sig á litlu mótorhjóli | Setti kælisprey á sárið Breskir fjölmiðlar, sem og argentínskir, segjast hafa komist að því hvaða heimskulegu meiðslum Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, lenti í. Enski boltinn 31.3.2012 12:15 Svíarnir stálu mér ekki Skúli Jón Friðgeirsson er nýjasti íslenski atvinnumaðurinn í fótboltanum en hann gekk í gær frá fjögurra ára samningi við sænska liðið IF Elfsborg. "Mjög góð kaup hjá IF Elfsborg,“ segir íslenski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 31.3.2012 10:00 Hjartaskoðun aðeins hjá liðum í Evrópukeppni Það hefur verið mikil umræða um heilsuvernd knattspyrnumanna í kjölfar þess að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, fékk hjartaáfall í leik gegn Tottenham. Íslenski boltinn 31.3.2012 09:00 City getur komist á toppinn Manchester City getur endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti með sigri á Sunderland í dag. Helsti keppinautur liðsins um titilinn, Manchester United, spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Enski boltinn 31.3.2012 08:00 Real Madrid búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni Real Madrid er komið með níu stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni eftir afar sannfærandi 1-5 sigur á Osasuna í kvöld. Real Madrid er nú búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni en þetta er aðeins í sjötta skiptið sem liði tekst það. Real Madrid á markametið í deildinni en það er 107 mörk og var sett leiktíðina 1989-90. Fótbolti 31.3.2012 00:01 Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Barcelona aðeins tapað einu sinni þegar Messi skorar Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig í kvöld. Þá afrekaði liðið svolítið sem Man. Utd tókst ekki á dögunum - að vinna Athletic Bilbao. Fótbolti 31.3.2012 00:01 Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. Enski boltinn 31.3.2012 00:01 Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. Enski boltinn 30.3.2012 23:30 Ronaldo spilaði tennis við Nadal á takkaskónum Tveir af fremstu íþróttamönnum heims - knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo og tenniskappinn Rafael Nadal - fara á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Nike. Fótbolti 30.3.2012 22:45 Emil meiddist í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp fyrsta markið þegar Hellas Verona vann 3-2 sigur á Cittadella í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði Verona-liðinu á topp deildarinnar en Sassuolo og Pescara eiga bæði leik inni. Það stefnir í harða baráttu milli þeirra um sæti í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 30.3.2012 20:51 Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. Fótbolti 30.3.2012 20:33 Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. Fótbolti 30.3.2012 19:00 Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Enski boltinn 30.3.2012 18:15 Maradona klifraði upp í stúku til þess að vernda eiginkonuna Diego Armando Maradona, þjálfari Al Wasl, er að gera allt vitlaust í sameinuðu arabísku furstadæmunum. Nú síðast var hann að rífast við stuðningsmenn annars félags sem hann kallar hugleysingja. Fótbolti 30.3.2012 16:45 Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2012 16:25 Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Enski boltinn 30.3.2012 15:45 Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. Enski boltinn 30.3.2012 15:00 Mancini vill ekki segja hvernig Aguero meiddist Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það sé óvíst hvenær Sergio Aguero spili aftur en hann er meiddur eftir að hafa meitt sig á "heimskulegan" hátt. Enski boltinn 30.3.2012 14:15 Stilian Petrov með bráðahvítblæði Búlgarinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa, hefur greinst með bráðahvítblæði. Þetta tilkynnti félagið nú fyrir stundu. Enski boltinn 30.3.2012 14:01 Muamba birti mynd af sér á Twitter Fabrice Muamba er á góðum batavegi eftir hjartastopp en í dag birtist fyrsta myndin af honum eftir að hann hneig niður í leik með liði sínu, Bolton, fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Enski boltinn 30.3.2012 13:30 Skúli Jón gengur í raðir sænska liðsins Elfsborg Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er genginn í raðir sænska félagsins Elfsborg frá KR. Frá þessu er greint á sænskum miðlum í dag. Fótbolti 30.3.2012 13:14 Dalglish hefur enn tröllatrú á Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, stendur enn þétt við bak framherjans Andy Carroll þó svo framherjinn hafi ekki gert það sem hann á að gera fyrir félagið - skora mörk. Enski boltinn 30.3.2012 12:45 Færeyingar koma í Dalinn í ágúst Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 15. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 30.3.2012 12:20 Chelsea mun ekki kvarta yfir leikjaálagi Chelsea á erfitt verkefni fyrir höndum með að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið er í fimmta sæti og fimm stigum á eftir Tottenham sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Enski boltinn 30.3.2012 12:00 Mancini: Það yrði erfitt að kaupa Modric Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að hann sé mjög hrifinn af Luka Modric, miðjumanni Tottenham. Enski boltinn 30.3.2012 11:15 Suarez: Ég er ekki búinn að skora nógu mikið Luis Suarez, framherji Liverpool, viðurkennir að leikmenn Liverpool séu reiðir þar sem þeim hafi ekki tekist að ná markmiðum sínum á þessari leiktíð. Úrúgvæinn viðurkennir einnig að hann hafi ekki staðið sig nógu vel við markaskorun í vetur. Enski boltinn 30.3.2012 10:30 « ‹ ›
Aguero slasaði sig á litlu mótorhjóli | Setti kælisprey á sárið Breskir fjölmiðlar, sem og argentínskir, segjast hafa komist að því hvaða heimskulegu meiðslum Argentínumaðurinn Sergio Aguero, leikmaður Man. City, lenti í. Enski boltinn 31.3.2012 12:15
Svíarnir stálu mér ekki Skúli Jón Friðgeirsson er nýjasti íslenski atvinnumaðurinn í fótboltanum en hann gekk í gær frá fjögurra ára samningi við sænska liðið IF Elfsborg. "Mjög góð kaup hjá IF Elfsborg,“ segir íslenski landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck. Fótbolti 31.3.2012 10:00
Hjartaskoðun aðeins hjá liðum í Evrópukeppni Það hefur verið mikil umræða um heilsuvernd knattspyrnumanna í kjölfar þess að Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, fékk hjartaáfall í leik gegn Tottenham. Íslenski boltinn 31.3.2012 09:00
City getur komist á toppinn Manchester City getur endurheimt toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti með sigri á Sunderland í dag. Helsti keppinautur liðsins um titilinn, Manchester United, spilar ekki fyrr en á mánudagskvöldið. Enski boltinn 31.3.2012 08:00
Real Madrid búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni Real Madrid er komið með níu stiga forskot í spænsku úrvalsdeildinni eftir afar sannfærandi 1-5 sigur á Osasuna í kvöld. Real Madrid er nú búið að skora 100 mörk í spænsku deildinni en þetta er aðeins í sjötta skiptið sem liði tekst það. Real Madrid á markametið í deildinni en það er 107 mörk og var sett leiktíðina 1989-90. Fótbolti 31.3.2012 00:01
Mancini: Við vorum lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var alls ekki nógu sáttur við sitt lið eftir 3-3 jafnteflið gegn Sunderland í dag. Hann viðurkenndi fúslega að sínir menn hefðu ekki spilað vel. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Di Matteo: Við áttum skilið að vinna Leikur Aston Villa og Chelsea var hádramatískur í meira lagi. Búlgarinn Stiliyan Petrov sat í stúkunni en greint var því í gær að hann væri með bráðahvítblæði og í dag sagðist hann vera búinn að leggja skóna á hilluna. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Barcelona aðeins tapað einu sinni þegar Messi skorar Barcelona minnkaði forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í sex stig í kvöld. Þá afrekaði liðið svolítið sem Man. Utd tókst ekki á dögunum - að vinna Athletic Bilbao. Fótbolti 31.3.2012 00:01
Wenger: Spilamennskan olli mér vonbrigðum Arsenal tapaði óvænt gegn QPR í ensku úrvalsdeildinni í dag og stjórinn, Arsene Wenger, var engan veginn sáttur við spilamennsku liðsins. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Markalaust hjá Aroni og félögum Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City urðu af mikilvægum stigum í dag er þeir gerðu markalaust jafntefli við Millwall á heimavelli. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Man. City marði stig gegn Sunderland | Arsenal missteig sig líka Eftir að hafa verið nær meðvitundarlausir í 85 mínútur risu leikmenn Man. City upp á afturlappirnar og nældu í stig gegn Sunderland í leik sem virtist vera tapaður. Enski boltinn 31.3.2012 00:01
Leikmenn Man. Utd spila golf á St. Andrews um helgina Man. Utd er ekki að spila fyrr en á mánudag og stjórinn Sir Alex Ferguson ætlar að sjá til þess að leikmenn liðsins nái að slappa almennilega af um helgina. Enski boltinn 30.3.2012 23:30
Ronaldo spilaði tennis við Nadal á takkaskónum Tveir af fremstu íþróttamönnum heims - knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo og tenniskappinn Rafael Nadal - fara á kostum í nýrri auglýsingu fyrir Nike. Fótbolti 30.3.2012 22:45
Emil meiddist í sigri Hellas Verona Emil Hallfreðsson lagði upp fyrsta markið þegar Hellas Verona vann 3-2 sigur á Cittadella í ítölsku b-deildinni í fótbolta í kvöld. Sigurinn skilaði Verona-liðinu á topp deildarinnar en Sassuolo og Pescara eiga bæði leik inni. Það stefnir í harða baráttu milli þeirra um sæti í ítölsku A-deildinni. Fótbolti 30.3.2012 20:51
Dortmund missti niður 2-0 forystu og tapaði stigum | Gott fyrir Bayern Borussia Dortmund tapaði dýrmætum stigum í kvöld í baráttunni við Bayern München um þýska meistaratitilinn í fótbolta þegar liðið gerði 4-4 jafntefli á heimavelli á móti Stuttgart. Dortmund missti niður 2-0 forystu og lenti 2-3 undir en virtist vera að tryggja sér 4-3 sigur þegar Stuttgart skoraði jöfnunarmark í blálokin. Fótbolti 30.3.2012 20:33
Hannes og Birkir höfðu betur á móti Steinþóri Hannes Þór Halldórsson og Birkir Már Sævarsson voru báðir í byrjunarliði Brann sem vann 3-1 heimasigur á Sandnes Ulf í norku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Steinþór Freyr Þorsteinsson lék fyrstu 78 mínúturnar með nýliðum Sandnes Ulf. Fótbolti 30.3.2012 19:00
Wenger í þriggja leikja bann | Ætlar að áfrýja Arsene Wenger hefur verið dæmdur í þriggja leikja bann af Knattspyrnusambandi Evrópu og sektaður um 6,7 milljónir króna vegna ummæla hans eftir leik sinna manna gegn AC Milan í Meistaradeildinni. Enski boltinn 30.3.2012 18:15
Maradona klifraði upp í stúku til þess að vernda eiginkonuna Diego Armando Maradona, þjálfari Al Wasl, er að gera allt vitlaust í sameinuðu arabísku furstadæmunum. Nú síðast var hann að rífast við stuðningsmenn annars félags sem hann kallar hugleysingja. Fótbolti 30.3.2012 16:45
Skúli Jón búinn að skrifa undir hjá Elfsborg | Fjögurra ára samningur Skúli Jón Friðgeirsson hefur skrifað undir fjögurra ára samning við sænska félagið IF Elfsborg en hann var í framhaldinu kynntur á blaðamannafundi. Skúli Jón mun hefja æfingar með liðinu strax í næstu vikur en verður ekki með á móti Djurgården á morgun í fyrstu umferð sænsku deildarinnar. Fótbolti 30.3.2012 16:25
Upptaka úr Boltanum | Körfuboltaspjall Þeir Baldur Beck og Jón Björn Ólafsson voru í heimsókn í Boltanum á X-inu í dag og ræddu um úrslitakeppnina í Iceland Express-deild karla í körfubolta. Enski boltinn 30.3.2012 15:45
Man. City sagt ætla að reyna við Ronaldo í sumar Samkvæmt heimildum vefsíðunnar goal.com þá ætlar Man. City að gera risatilboð í Portúgalann Cristiano Ronaldo í sumar. Enski boltinn 30.3.2012 15:00
Mancini vill ekki segja hvernig Aguero meiddist Roberto Mancini, stjóri Man. City, segir að það sé óvíst hvenær Sergio Aguero spili aftur en hann er meiddur eftir að hafa meitt sig á "heimskulegan" hátt. Enski boltinn 30.3.2012 14:15
Stilian Petrov með bráðahvítblæði Búlgarinn Stilian Petrov, leikmaður Aston Villa, hefur greinst með bráðahvítblæði. Þetta tilkynnti félagið nú fyrir stundu. Enski boltinn 30.3.2012 14:01
Muamba birti mynd af sér á Twitter Fabrice Muamba er á góðum batavegi eftir hjartastopp en í dag birtist fyrsta myndin af honum eftir að hann hneig niður í leik með liði sínu, Bolton, fyrir tæpum tveimur vikum síðan. Enski boltinn 30.3.2012 13:30
Skúli Jón gengur í raðir sænska liðsins Elfsborg Varnarmaðurinn Skúli Jón Friðgeirsson er genginn í raðir sænska félagsins Elfsborg frá KR. Frá þessu er greint á sænskum miðlum í dag. Fótbolti 30.3.2012 13:14
Dalglish hefur enn tröllatrú á Carroll Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, stendur enn þétt við bak framherjans Andy Carroll þó svo framherjinn hafi ekki gert það sem hann á að gera fyrir félagið - skora mörk. Enski boltinn 30.3.2012 12:45
Færeyingar koma í Dalinn í ágúst Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun mæta Færeyingum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli þann 15. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 30.3.2012 12:20
Chelsea mun ekki kvarta yfir leikjaálagi Chelsea á erfitt verkefni fyrir höndum með að tryggja sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Liðið er í fimmta sæti og fimm stigum á eftir Tottenham sem er í síðasta Meistaradeildarsætinu. Enski boltinn 30.3.2012 12:00
Mancini: Það yrði erfitt að kaupa Modric Roberto Mancini, stjóri Man. City, hefur viðurkennt að hann sé mjög hrifinn af Luka Modric, miðjumanni Tottenham. Enski boltinn 30.3.2012 11:15
Suarez: Ég er ekki búinn að skora nógu mikið Luis Suarez, framherji Liverpool, viðurkennir að leikmenn Liverpool séu reiðir þar sem þeim hafi ekki tekist að ná markmiðum sínum á þessari leiktíð. Úrúgvæinn viðurkennir einnig að hann hafi ekki staðið sig nógu vel við markaskorun í vetur. Enski boltinn 30.3.2012 10:30