Fótbolti Enn slúðrað um að Ronaldo fari til Man. Utd Þó svo Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist ætla að virða samning sinn við Real Madrid eru menn enn að velta sér upp úr mögulegri endurkomu hans til Man. Utd. Samningur Ronaldo við Real rennur út árið 2015 en hann fór til félagsins frá Man. Utd árið 2009. Fótbolti 17.1.2013 11:11 Ísland hækkar um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 89. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hækkar sig upp um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenski boltinn 17.1.2013 09:27 Styttist í að Walcott skrifi undir við Arsenal Samkvæmt heimildum breskra fjölmiðla styttist loks í að Theo Walcott skrifi undir nýjan samning við Arsenal en um fátt annað hefur verið ritað síðustu vikur. Enski boltinn 17.1.2013 09:14 Benitez svekktur út í sína menn Chelsea missti af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttu enska boltans í gær er liðið missti niður tveggja marka forskot gegn Southampton í jafntefli. Enski boltinn 17.1.2013 09:10 Ferguson vill að Giggs spili fram yfir fertugt Ryan Giggs, hinn síungi leikmaður Man. Utd, var magnaður í leik Man. Utd og West Ham í gær og stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, vill að hann spili með liðinu næsta vetur. Enski boltinn 17.1.2013 09:04 Leikmenn fá greitt eins og sjómenn Grindavík réð Milan Stefán Jankovic sem þjálfara meistaraflokks í gær. Hann tekur við starfinu af Guðjóni Þórðarsyni. Grindvíkingar, sem féllu í 1. deild síðasta sumar, hafa tekið reksturinn rækilega í gegn. Leikmenn hafa tekið á sig 25 prósenta launalækkun. Íslenski boltinn 17.1.2013 07:00 Tíu Málaga-menn náðu jafntefli á Camp Nou Barcelona og Málaga gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins en spilað var á heimavelli Barcaelona, Camp Nou. Það lið sem hefur betur mætir annaðhvort Real Madrid eða Valencia í undanúrslitunum en Real vann Valencia 2-0 í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 16.1.2013 22:26 Cercle Brugge komst áfram án Eiðs Smára - tvö Íslendingalið áfam Tvö Íslendingalið komust áfram í belgíska bikarnum í kvöld eftir eins marks sigra á útivelli en það eru lið Cercle Brugge og Zulte-Waregem. Fótbolti 16.1.2013 21:22 Rooney með sigurmark og mislukkað víti í endurkomunni Wayne Rooney snéri aftur í lið Manchester United í kvöld eftir þriggja vikna fjarveru vegna meiðsla og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.1.2013 20:00 Chelsea tapaði niður 2-0 forystu - 13 stigum á eftir United Chelsea náði aðeins 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleik. Chelsea er því þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 16.1.2013 19:30 Jack Wilshere hetja Arsenal Jack Wilshere tryggði Arsenal sæti í fjórðu umferð enska bikarsins þegar hann skoraði eina markið í endurteknum leik á móti Swansea City á Emirates Stadium í kvöld. Enski boltinn 16.1.2013 19:15 Fyrrum leikmaður Man. City á leið til ÍBV Fréttamiðillinn eyjar.net segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÍBV sé í samningaviðræðum við Benjani Mwaruwari fyrrum leikmann Man. City og Portsmouth. Íslenski boltinn 16.1.2013 17:00 Guardiola tekur við liði Bayern München í júlí Pep Guardiola, fyrrum þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun taka við stjórninni hjá þýska liðinu Bayern Munchen í júlí en hann hefur gert þriggja ára samning við félagið. Þýska félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 16.1.2013 16:10 Vilanova: Pep er besti þjálfari heims Þegar Tito Vilanova tók við Barcelona-liðinu af Pep Guardiola vissi hann sem var að menn myndu bera hann saman við Guardiola sem náði einstökum árangri með Barcelona-liðið. Fótbolti 16.1.2013 15:45 Remy kominn til QPR: Harry sannfærði hann Queens Park Rangers gekk í dag frá kaupunum á franska andsliðsframherjanum Loic Remy frá Olympique de Marseille en kaupverðið var ekki gefið upp. Remy skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við botnlið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.1.2013 15:14 Maradona hættur afskiptum af fótbolta Hinn 52 ára gamli Diego Armando Maradona ætlar að hætta öllum afskiptum af fótbolta. Hann er búinn að fá nóg af fótboltaheiminum. Fótbolti 16.1.2013 15:00 Saha líklega á leiðinni til Suður-Afríku Franski framherjinn Louis Saha hefur fengið leyfi hjá Sunderland til þess að yfirgefa félagið fyrir lok mánaðarins. Hann gæti verið á leið til Suður-Afríku. Enski boltinn 16.1.2013 14:15 Tevez missti ökuskírteinið í hálft ár Þrátt fyrir að hafa búið á Englandi í áraraðir er Argentínumaðurinn Carlos Tevez nánast ótalandi á enska tungu. Það hefur nú komið honum um koll. Enski boltinn 16.1.2013 13:41 Eriksson skilur ekkert í 1860 München Þýska B-deildarliðið 1860 München gaf það út á heimasíðu sinni í gær að Svíinn Sven-Göran Eriksson væri orðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Svíinn segist koma af fjöllum. Fótbolti 16.1.2013 13:30 Guardiola stefnir á að þjálfa í Englandi Spænski þjálfarinn Pep Guardiola hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þó svo hann sé sterklega orðaður við Bayern München þessa dagana. Enski boltinn 16.1.2013 09:07 Internazionale í undanúrslit ítalska bikarsins Miðvörðurinn Andrea Ranocchia tryggði Internazionale sæti í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu. Internazionale vann þá 3-2 heimasigur á Bologna. Fótbolti 15.1.2013 22:41 Fulham sekúndum frá því að falla úr leik Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er komið áfram í enska bikarnum eftir 2-1 útisigur á b-deildarliði Blackpool í kvöld í endurteknum leik úr 3. umferð. Fulham mætir annaðhvort West Ham eða Manchester United í 4. umferðinni en þau lið spila aftur á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 15.1.2013 22:31 Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld Jonathan Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Stoke-liðið í endurteknum leik í 3. umferð enska bikarsins. Um síðustu helgi varð hann fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk og klikka á víti í tapleik á móti Chelsea en Walters tryggði Stoke 4-1 sigur á Crystal Palace í kvöld með því að skora tvö mörk í framlengingu. Enski boltinn 15.1.2013 22:20 Real Madrid í góðri stöðu Real Madrid vann 2-0 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 15.1.2013 22:02 Bolton sló Sunderland út enska bikarnum Enska b-deildarliðið Bolton sló úrvalsdeildarliðið Sunderland út úr ensku bikarkeppninni í kvöld en fjölmargir endurteknir leikir úr 3. umferðinni fóru þá fram. West Bromwich Albion var annað úrvalsdeildarlið sem féll úr bikarnum í kvöld. Enski boltinn 15.1.2013 19:30 Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. Fótbolti 15.1.2013 15:45 Barton biðst afsökunar á rifrildinu við Hamann Joey Barton, leikmaður Marseille, og Didier Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, áttu sviðið á Twitter í gær er þeir rifust heiftarlega og spöruðu síst stóru skotin. Enski boltinn 15.1.2013 15:00 Berlusconi biður Balotelli afsökunar Hinn litríki eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, fór ekki fögrum orðum um landa sinn, Mario Balotelli, á kjöri knattspyrnumanns ársins hjá FIFA. Fótbolti 15.1.2013 12:45 Man. City býður Tevez nýjan samning Það hefur mikið gengið á hjá Carlos Tevez síðan hann gekk í raðir Man. City og í raun ótrúlegt að hann sé enn hjá félaginu. Nú hefur félagið boðið honum nýjan samning. Enski boltinn 15.1.2013 12:00 Strachan tekur við skoska landsliðinu Ísland mun ekki missa landsliðsþjálfarann sinn, Lars Lagerbäck, til Skotlands því Skotar eru búnir að ráða Gordon Strachan sem landsliðsþjálfara. Lagerbäck var á meðal þeirra þjálfara sem Skotar höfðu áhuga á. Fótbolti 15.1.2013 09:15 « ‹ ›
Enn slúðrað um að Ronaldo fari til Man. Utd Þó svo Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist ætla að virða samning sinn við Real Madrid eru menn enn að velta sér upp úr mögulegri endurkomu hans til Man. Utd. Samningur Ronaldo við Real rennur út árið 2015 en hann fór til félagsins frá Man. Utd árið 2009. Fótbolti 17.1.2013 11:11
Ísland hækkar um eitt sæti á styrkleikalista FIFA Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 89. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA og hækkar sig upp um eitt sæti frá síðasta lista. Íslenski boltinn 17.1.2013 09:27
Styttist í að Walcott skrifi undir við Arsenal Samkvæmt heimildum breskra fjölmiðla styttist loks í að Theo Walcott skrifi undir nýjan samning við Arsenal en um fátt annað hefur verið ritað síðustu vikur. Enski boltinn 17.1.2013 09:14
Benitez svekktur út í sína menn Chelsea missti af tveimur mikilvægum stigum í toppbaráttu enska boltans í gær er liðið missti niður tveggja marka forskot gegn Southampton í jafntefli. Enski boltinn 17.1.2013 09:10
Ferguson vill að Giggs spili fram yfir fertugt Ryan Giggs, hinn síungi leikmaður Man. Utd, var magnaður í leik Man. Utd og West Ham í gær og stjórinn hans, Sir Alex Ferguson, vill að hann spili með liðinu næsta vetur. Enski boltinn 17.1.2013 09:04
Leikmenn fá greitt eins og sjómenn Grindavík réð Milan Stefán Jankovic sem þjálfara meistaraflokks í gær. Hann tekur við starfinu af Guðjóni Þórðarsyni. Grindvíkingar, sem féllu í 1. deild síðasta sumar, hafa tekið reksturinn rækilega í gegn. Leikmenn hafa tekið á sig 25 prósenta launalækkun. Íslenski boltinn 17.1.2013 07:00
Tíu Málaga-menn náðu jafntefli á Camp Nou Barcelona og Málaga gerðu 2-2 jafntefli í kvöld í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum spænska bikarsins en spilað var á heimavelli Barcaelona, Camp Nou. Það lið sem hefur betur mætir annaðhvort Real Madrid eða Valencia í undanúrslitunum en Real vann Valencia 2-0 í fyrri leiknum í gærkvöldi. Fótbolti 16.1.2013 22:26
Cercle Brugge komst áfram án Eiðs Smára - tvö Íslendingalið áfam Tvö Íslendingalið komust áfram í belgíska bikarnum í kvöld eftir eins marks sigra á útivelli en það eru lið Cercle Brugge og Zulte-Waregem. Fótbolti 16.1.2013 21:22
Rooney með sigurmark og mislukkað víti í endurkomunni Wayne Rooney snéri aftur í lið Manchester United í kvöld eftir þriggja vikna fjarveru vegna meiðsla og hélt upp á það með því að tryggja liðinu sæti í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 16.1.2013 20:00
Chelsea tapaði niður 2-0 forystu - 13 stigum á eftir United Chelsea náði aðeins 2-2 jafntefli á heimavelli á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að komast í 2-0 í fyrri hálfleik. Chelsea er því þrettán stigum á eftir toppliði Manchester United. Enski boltinn 16.1.2013 19:30
Jack Wilshere hetja Arsenal Jack Wilshere tryggði Arsenal sæti í fjórðu umferð enska bikarsins þegar hann skoraði eina markið í endurteknum leik á móti Swansea City á Emirates Stadium í kvöld. Enski boltinn 16.1.2013 19:15
Fyrrum leikmaður Man. City á leið til ÍBV Fréttamiðillinn eyjar.net segist hafa áreiðanlegar heimildir fyrir því að ÍBV sé í samningaviðræðum við Benjani Mwaruwari fyrrum leikmann Man. City og Portsmouth. Íslenski boltinn 16.1.2013 17:00
Guardiola tekur við liði Bayern München í júlí Pep Guardiola, fyrrum þjálfari spænska liðsins Barcelona, mun taka við stjórninni hjá þýska liðinu Bayern Munchen í júlí en hann hefur gert þriggja ára samning við félagið. Þýska félagið tilkynnti þetta í dag. Fótbolti 16.1.2013 16:10
Vilanova: Pep er besti þjálfari heims Þegar Tito Vilanova tók við Barcelona-liðinu af Pep Guardiola vissi hann sem var að menn myndu bera hann saman við Guardiola sem náði einstökum árangri með Barcelona-liðið. Fótbolti 16.1.2013 15:45
Remy kominn til QPR: Harry sannfærði hann Queens Park Rangers gekk í dag frá kaupunum á franska andsliðsframherjanum Loic Remy frá Olympique de Marseille en kaupverðið var ekki gefið upp. Remy skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning við botnlið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 16.1.2013 15:14
Maradona hættur afskiptum af fótbolta Hinn 52 ára gamli Diego Armando Maradona ætlar að hætta öllum afskiptum af fótbolta. Hann er búinn að fá nóg af fótboltaheiminum. Fótbolti 16.1.2013 15:00
Saha líklega á leiðinni til Suður-Afríku Franski framherjinn Louis Saha hefur fengið leyfi hjá Sunderland til þess að yfirgefa félagið fyrir lok mánaðarins. Hann gæti verið á leið til Suður-Afríku. Enski boltinn 16.1.2013 14:15
Tevez missti ökuskírteinið í hálft ár Þrátt fyrir að hafa búið á Englandi í áraraðir er Argentínumaðurinn Carlos Tevez nánast ótalandi á enska tungu. Það hefur nú komið honum um koll. Enski boltinn 16.1.2013 13:41
Eriksson skilur ekkert í 1860 München Þýska B-deildarliðið 1860 München gaf það út á heimasíðu sinni í gær að Svíinn Sven-Göran Eriksson væri orðinn aðstoðarþjálfari liðsins. Svíinn segist koma af fjöllum. Fótbolti 16.1.2013 13:30
Guardiola stefnir á að þjálfa í Englandi Spænski þjálfarinn Pep Guardiola hefur lýst því yfir að hann hafi áhuga á að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni þó svo hann sé sterklega orðaður við Bayern München þessa dagana. Enski boltinn 16.1.2013 09:07
Internazionale í undanúrslit ítalska bikarsins Miðvörðurinn Andrea Ranocchia tryggði Internazionale sæti í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld þegar hann skoraði sigurmark liðsins í framlengingu. Internazionale vann þá 3-2 heimasigur á Bologna. Fótbolti 15.1.2013 22:41
Fulham sekúndum frá því að falla úr leik Enska úrvalsdeildarliðið Fulham er komið áfram í enska bikarnum eftir 2-1 útisigur á b-deildarliði Blackpool í kvöld í endurteknum leik úr 3. umferð. Fulham mætir annaðhvort West Ham eða Manchester United í 4. umferðinni en þau lið spila aftur á Old Trafford á morgun. Enski boltinn 15.1.2013 22:31
Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld Jonathan Walters breyttist úr skúrki í hetju í kvöld þegar hann skoraði tvö mörk fyrir Stoke-liðið í endurteknum leik í 3. umferð enska bikarsins. Um síðustu helgi varð hann fyrir því óláni að skora tvö sjálfsmörk og klikka á víti í tapleik á móti Chelsea en Walters tryggði Stoke 4-1 sigur á Crystal Palace í kvöld með því að skora tvö mörk í framlengingu. Enski boltinn 15.1.2013 22:20
Real Madrid í góðri stöðu Real Madrid vann 2-0 sigur á Valencia í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum spænska konungsbikarsins. Fótbolti 15.1.2013 22:02
Bolton sló Sunderland út enska bikarnum Enska b-deildarliðið Bolton sló úrvalsdeildarliðið Sunderland út úr ensku bikarkeppninni í kvöld en fjölmargir endurteknir leikir úr 3. umferðinni fóru þá fram. West Bromwich Albion var annað úrvalsdeildarlið sem féll úr bikarnum í kvöld. Enski boltinn 15.1.2013 19:30
Eriksson orðinn aðstoðarþjálfari í þýsku B-deildinni Svíinn Sven-Göran Eriksson er ekki dauður úr öllum æðum en þessi farandþjálfari er núna kominn í vinnu hjá þýska B-deildarliðinu 1860 München. Fótbolti 15.1.2013 15:45
Barton biðst afsökunar á rifrildinu við Hamann Joey Barton, leikmaður Marseille, og Didier Hamann, fyrrum leikmaður Liverpool, áttu sviðið á Twitter í gær er þeir rifust heiftarlega og spöruðu síst stóru skotin. Enski boltinn 15.1.2013 15:00
Berlusconi biður Balotelli afsökunar Hinn litríki eigandi AC Milan, Silvio Berlusconi, fór ekki fögrum orðum um landa sinn, Mario Balotelli, á kjöri knattspyrnumanns ársins hjá FIFA. Fótbolti 15.1.2013 12:45
Man. City býður Tevez nýjan samning Það hefur mikið gengið á hjá Carlos Tevez síðan hann gekk í raðir Man. City og í raun ótrúlegt að hann sé enn hjá félaginu. Nú hefur félagið boðið honum nýjan samning. Enski boltinn 15.1.2013 12:00
Strachan tekur við skoska landsliðinu Ísland mun ekki missa landsliðsþjálfarann sinn, Lars Lagerbäck, til Skotlands því Skotar eru búnir að ráða Gordon Strachan sem landsliðsþjálfara. Lagerbäck var á meðal þeirra þjálfara sem Skotar höfðu áhuga á. Fótbolti 15.1.2013 09:15