Fótbolti

Þúsund manns styðja Aron

Ákvörðun Arons Jóhannssonar að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í stað þess íslenska hefur vakið mikla athygli hér á landi sem vestanhafs.

Fótbolti

Klopp reyndi við Kagawa

Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, viðurkennir að hafa gert tilraun til þess að fá Japanann Shinji Kagawa aftur til Þýskalands frá Manchester United.

Enski boltinn

Quagliarella jafnvel á leiðinni til Norwich

Knattspyrnumaðurinn Fabio Quagliarella er nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich en þessi þrítugi framherji hefur verið á mála hjá ítalska félaginu Juventus síðastliðin 3 ár en hann hefur leikið 67 leiki fyrir félagið.

Enski boltinn