Fótbolti „Við Halldór höfum ekki átt í neinum persónulegum samskiptum" „Hann verður að fá að hafa sínar skoðanir og kemur þeim á framfæri með þeirri smekkvísi sem hann er alinn upp við og vanur," segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:13 „Menn eiga ekki að gala úr rassgatinu á sér” "Menn mega, og eiga, að gagnrýna störf stjórnar knattspyrnudeildar. En það verður að vera á málefnalegum nótum og af einhverri þekkingu. Ekki bara gal út úr rassgati." Íslenski boltinn 31.7.2013 11:47 "Hraunar yfir mig með bjór, burger og flotta húfu uppi í stúku” Knattspyrnumaðurinn Halldór Hilmisson vandar Jóni Kaldal, formanni knattspyrnudeildar Þróttar, ekki kveðjurnar í bréfi sem hann ritar til stuðningsmanna Þróttar. Íslenski boltinn 31.7.2013 11:01 Þúsund manns styðja Aron Ákvörðun Arons Jóhannssonar að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í stað þess íslenska hefur vakið mikla athygli hér á landi sem vestanhafs. Fótbolti 31.7.2013 10:32 Sölvi sagður fá 85 milljónir í árslaun og einkabílstjóra Ekstra Bladet í Danmörku greinir frá því að Sölvi Geir Ottesen eigi aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá rússneska félaginu FC Ural. Fótbolti 31.7.2013 10:18 City notað til að bæta ímynd Abu Dhabi Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City hafa verið sakaðir um að nota félagið til þess að bæta almenningsálitið í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Enski boltinn 31.7.2013 09:45 Stelpurnar okkar skildar útundan Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn hefðu verið valdir í úrvalslið Evrópumóts kvennalandsliða í Svíþjóð. Fótbolti 31.7.2013 09:00 Orðin sem má ekki segja á Anfield "Þú spilar eins og stelpa", "Stelpustrákur", "sígauni" og "spassi" eru orð sem stuðningsmenn á Anfield Road fá ekki að láta út úr sér án þess að verða refsað. Enski boltinn 31.7.2013 08:28 Var fótbrotin þegar hún skoraði sigurmarkið gegn Hollandi Hetja landsliðsins á EM í Svíþjóð lék fótbrotin þegar hún skoraði markið mikilvæga gegn Hollendingum. Fótbolti 31.7.2013 07:30 Klinsmann vill velja Aron í landsliðið sem fyrst "Við erum mjög spenntir fyrir því að Aron hafi ákveðið að landsliðsframi sinn verði með Bandaríkjunum,“ segir Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Fótbolti 31.7.2013 07:00 „Hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR” Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag. Íslenski boltinn 31.7.2013 06:45 Búið að sækja um breytinguna fyrir Aron Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þess efnis að Aron Jóhannsson fái að spila með landsliði þjóðarinnar. Fótbolti 31.7.2013 00:00 Gerir grín að liðsfélaga sínum Gary Martin, framherji KR, bíður reglulega upp á skemmtilegar færslur á samfélagsmiðlunum Twitter og Instagram. Íslenski boltinn 30.7.2013 23:15 Mascherano telur að Fabregas verði áfram hjá Barca Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, er fullviss um að Cesc Fabregas verði áfram hjá liðinu en hann hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarnar vikur. Fótbolti 30.7.2013 22:30 Myndasyrpa úr leik FH og Þór/KA Leikur FH og Þór/KA fór fram í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en honum lauk með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 30.7.2013 21:45 Ólína gerði sigurmark Vals upp í Mosfellsbæ | Öll úrslit kvöldsins Fimm leikir fóru fram í Pepsi deild kvenna í kvöld en um mánaðarhlé hefur verið á deildinni vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð. Íslenski boltinn 30.7.2013 21:20 Klopp reyndi við Kagawa Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, viðurkennir að hafa gert tilraun til þess að fá Japanann Shinji Kagawa aftur til Þýskalands frá Manchester United. Enski boltinn 30.7.2013 20:30 Fljúgandi tæklingar í Ólafsvík Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu ítarlega um tæklingasýningu sem boðið var upp á í viðureign Víkings og Stjörnunnar í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 20:15 Ólafur Páll: Við skiljum þetta einvígi eftir galopið "Við lögðum upp með það að spila sterkan varnarleik og það gekk að mestu leyti allt saman upp,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir tapið gegn Austria Vín í samtalið við Vísi rétt eftir leikinn. Íslenski boltinn 30.7.2013 19:43 Quagliarella jafnvel á leiðinni til Norwich Knattspyrnumaðurinn Fabio Quagliarella er nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich en þessi þrítugi framherji hefur verið á mála hjá ítalska félaginu Juventus síðastliðin 3 ár en hann hefur leikið 67 leiki fyrir félagið. Enski boltinn 30.7.2013 19:00 Hörður lánaður til Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út næsta tímabil. Fótbolti 30.7.2013 18:44 Forsetinn kærður fyrir skattsvik Uli Höness, forseti þýska knattspyrnufélagsins Bayern München, sætir ákæru vegna meintra skattsvika. Fótbolti 30.7.2013 18:15 Hörður Árnason fer í tveggja leikja bann Hörður Árnason, leikmaður Stjörnunnar, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik gegn Víkingi á sunnudaginn í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:39 Erfitt að lyfta rauðu spjaldi á KR-vellinum? Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:15 Brenne til Keflavíkur Pepsi-deildarlið Keflavíkur hefur gengið frá samningi við norska varnarmanninn Endre Ove Brenne. Íslenski boltinn 30.7.2013 16:51 Segir vörslur Guðbjargar eiga heima á DVD-disk Evrópumóti kvennalandsliða í knattspyrnu lauk með sigri Þjóðverja á Norðmönnum á sunnudag. Á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu gera blaðamenn upp mótið. Fótbolti 30.7.2013 14:15 Yfirlýsing frá KSÍ: Aron Jóhannsson á að leika fyrir Ísland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar ákvörðunar Arons Jóhannssonar að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í stað Íslands. Íslenski boltinn 30.7.2013 13:36 John Barnes vill losna við Suarez "Hvað Suarez varðar, ef hann er ekki sáttur (hjá Liverpool) þá þarf hann að yfirgefa félagið," segir John Barnes. Enski boltinn 30.7.2013 13:30 Leikmaður Víkings aðstoðar Aktobe Breiðablik sækir Aktobe frá Kasakstan heim í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 30.7.2013 12:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-3 ÍBV og Stjarnan áttust við á Hásteinsvelli í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í dag. Liðin voru í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leikinn en Stjarnan hafði fullt hús stiga eftir fyrri umferðina. Íslenski boltinn 30.7.2013 11:35 « ‹ ›
„Við Halldór höfum ekki átt í neinum persónulegum samskiptum" „Hann verður að fá að hafa sínar skoðanir og kemur þeim á framfæri með þeirri smekkvísi sem hann er alinn upp við og vanur," segir Jón Kaldal, formaður knattspyrnudeildar Þróttar. Íslenski boltinn 31.7.2013 12:13
„Menn eiga ekki að gala úr rassgatinu á sér” "Menn mega, og eiga, að gagnrýna störf stjórnar knattspyrnudeildar. En það verður að vera á málefnalegum nótum og af einhverri þekkingu. Ekki bara gal út úr rassgati." Íslenski boltinn 31.7.2013 11:47
"Hraunar yfir mig með bjór, burger og flotta húfu uppi í stúku” Knattspyrnumaðurinn Halldór Hilmisson vandar Jóni Kaldal, formanni knattspyrnudeildar Þróttar, ekki kveðjurnar í bréfi sem hann ritar til stuðningsmanna Þróttar. Íslenski boltinn 31.7.2013 11:01
Þúsund manns styðja Aron Ákvörðun Arons Jóhannssonar að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í stað þess íslenska hefur vakið mikla athygli hér á landi sem vestanhafs. Fótbolti 31.7.2013 10:32
Sölvi sagður fá 85 milljónir í árslaun og einkabílstjóra Ekstra Bladet í Danmörku greinir frá því að Sölvi Geir Ottesen eigi aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun hjá rússneska félaginu FC Ural. Fótbolti 31.7.2013 10:18
City notað til að bæta ímynd Abu Dhabi Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City hafa verið sakaðir um að nota félagið til þess að bæta almenningsálitið í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum. Enski boltinn 31.7.2013 09:45
Stelpurnar okkar skildar útundan Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn hefðu verið valdir í úrvalslið Evrópumóts kvennalandsliða í Svíþjóð. Fótbolti 31.7.2013 09:00
Orðin sem má ekki segja á Anfield "Þú spilar eins og stelpa", "Stelpustrákur", "sígauni" og "spassi" eru orð sem stuðningsmenn á Anfield Road fá ekki að láta út úr sér án þess að verða refsað. Enski boltinn 31.7.2013 08:28
Var fótbrotin þegar hún skoraði sigurmarkið gegn Hollandi Hetja landsliðsins á EM í Svíþjóð lék fótbrotin þegar hún skoraði markið mikilvæga gegn Hollendingum. Fótbolti 31.7.2013 07:30
Klinsmann vill velja Aron í landsliðið sem fyrst "Við erum mjög spenntir fyrir því að Aron hafi ákveðið að landsliðsframi sinn verði með Bandaríkjunum,“ segir Jurgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna. Fótbolti 31.7.2013 07:00
„Hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR” Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag. Íslenski boltinn 31.7.2013 06:45
Búið að sækja um breytinguna fyrir Aron Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þess efnis að Aron Jóhannsson fái að spila með landsliði þjóðarinnar. Fótbolti 31.7.2013 00:00
Gerir grín að liðsfélaga sínum Gary Martin, framherji KR, bíður reglulega upp á skemmtilegar færslur á samfélagsmiðlunum Twitter og Instagram. Íslenski boltinn 30.7.2013 23:15
Mascherano telur að Fabregas verði áfram hjá Barca Javier Mascherano, leikmaður Barcelona, er fullviss um að Cesc Fabregas verði áfram hjá liðinu en hann hefur verið orðaður við Englandsmeistara Manchester United undanfarnar vikur. Fótbolti 30.7.2013 22:30
Myndasyrpa úr leik FH og Þór/KA Leikur FH og Þór/KA fór fram í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en honum lauk með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik. Íslenski boltinn 30.7.2013 21:45
Ólína gerði sigurmark Vals upp í Mosfellsbæ | Öll úrslit kvöldsins Fimm leikir fóru fram í Pepsi deild kvenna í kvöld en um mánaðarhlé hefur verið á deildinni vegna þátttöku Íslands á Evrópumótinu í Svíþjóð. Íslenski boltinn 30.7.2013 21:20
Klopp reyndi við Kagawa Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, viðurkennir að hafa gert tilraun til þess að fá Japanann Shinji Kagawa aftur til Þýskalands frá Manchester United. Enski boltinn 30.7.2013 20:30
Fljúgandi tæklingar í Ólafsvík Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu ítarlega um tæklingasýningu sem boðið var upp á í viðureign Víkings og Stjörnunnar í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 20:15
Ólafur Páll: Við skiljum þetta einvígi eftir galopið "Við lögðum upp með það að spila sterkan varnarleik og það gekk að mestu leyti allt saman upp,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir tapið gegn Austria Vín í samtalið við Vísi rétt eftir leikinn. Íslenski boltinn 30.7.2013 19:43
Quagliarella jafnvel á leiðinni til Norwich Knattspyrnumaðurinn Fabio Quagliarella er nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich en þessi þrítugi framherji hefur verið á mála hjá ítalska félaginu Juventus síðastliðin 3 ár en hann hefur leikið 67 leiki fyrir félagið. Enski boltinn 30.7.2013 19:00
Hörður lánaður til Spezia Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út næsta tímabil. Fótbolti 30.7.2013 18:44
Forsetinn kærður fyrir skattsvik Uli Höness, forseti þýska knattspyrnufélagsins Bayern München, sætir ákæru vegna meintra skattsvika. Fótbolti 30.7.2013 18:15
Hörður Árnason fer í tveggja leikja bann Hörður Árnason, leikmaður Stjörnunnar, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik gegn Víkingi á sunnudaginn í Ólafsvík. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:39
Erfitt að lyfta rauðu spjaldi á KR-vellinum? Atli Sigurjónsson, miðjumaður KR, var stálheppinn að vera ekki rekinn af velli í 3-0 sigurleik gegn Keflavík í 13. umferð Pepsi-deildar karla á sunnudaginn. Íslenski boltinn 30.7.2013 17:15
Brenne til Keflavíkur Pepsi-deildarlið Keflavíkur hefur gengið frá samningi við norska varnarmanninn Endre Ove Brenne. Íslenski boltinn 30.7.2013 16:51
Segir vörslur Guðbjargar eiga heima á DVD-disk Evrópumóti kvennalandsliða í knattspyrnu lauk með sigri Þjóðverja á Norðmönnum á sunnudag. Á heimasíðu Knattspyrnusambands Evrópu gera blaðamenn upp mótið. Fótbolti 30.7.2013 14:15
Yfirlýsing frá KSÍ: Aron Jóhannsson á að leika fyrir Ísland Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar ákvörðunar Arons Jóhannssonar að spila fyrir landslið Bandaríkjanna í stað Íslands. Íslenski boltinn 30.7.2013 13:36
John Barnes vill losna við Suarez "Hvað Suarez varðar, ef hann er ekki sáttur (hjá Liverpool) þá þarf hann að yfirgefa félagið," segir John Barnes. Enski boltinn 30.7.2013 13:30
Leikmaður Víkings aðstoðar Aktobe Breiðablik sækir Aktobe frá Kasakstan heim í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar á fimmtudag. Fótbolti 30.7.2013 12:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-3 ÍBV og Stjarnan áttust við á Hásteinsvelli í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í dag. Liðin voru í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leikinn en Stjarnan hafði fullt hús stiga eftir fyrri umferðina. Íslenski boltinn 30.7.2013 11:35