Fótbolti

City marði Newcastle

Manchester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-0 sigur á Newcastle á útivelli í dag. Dzeko skoraði eina mark leiksins á 8. mínútu. Að því er virtist löglegt mark var dæmt af Newcastle í fyrri hálfleik.

Enski boltinn

Mikilvæg stiga hjá Kára

Rotherham vann mikilvægan 4-2 sigur á Crewe í ensku C-deildinni í dag en liðið er í hópi þeirra lið sem eru í baráttu um sæti í B-deildinni.

Enski boltinn

Hallbera byrjaði í toppslag

Hallbera Guðný Gísladóttir var í byrjunarliði ítalska liðsins Torres í fyrsta sinn á tímabilinu er liðið tapaði fyrir Brescia á heimavelli, 3-1.

Fótbolti

Þorsteinn Már með bæði mörk KR-inga

Íslandsmeistarar KR byrja tímabilið vel en þeir unnu 2-0 sigur á ÍR í kvöld í fyrsta leik liðanna á Reykjavíkurmótinu í fótbolta. Þorsteinn Már Ragnarsson skoraði bæði mörk KR-liðsins í leiknum sem fór fram í Egilshöllinni.

Íslenski boltinn

Defoe samdi við Toronto FC

Tottenham staðfesti í morgun að sóknarmaðurinn Jermain Defoe muni ganga til liðs við Toronto FC, sem leikur í MLS-atvinnumannadeildinni, í lok febrúar.

Enski boltinn