Fótbolti

Diedhiou lánaður vestur

Amath Diedhiou hefur verið lánaður frá FH til BÍ/Bolungarvík, en Diedhiou gekk í raðir FH fyrir þetta tímabil. Senegalinn verður mikill liðsstyrkur fyrir Djúpmenn, en hann er sjöundi leikmaðurinn sem þeir fá í glugganum.

Íslenski boltinn

Britos og Jurado til Watford

Nýliðar Watford í ensku úrvalsdeildinni halda áfram að bæta í leikmannahóp sinn en nú síðast gekk liðið frá kaupunum á Miguel Britos og José Jurado.

Enski boltinn

West Ham slapp áfram

West Ham rétt slapp áfram í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar eftir sigur í vítaspyrnukeppni á maltneska liðinu Birkirkara.

Fótbolti